Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1993, Page 6

Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1993, Page 6
6 FÖSTUDAGUR 27. ÁGÚST 1993 Peningamarkaður Viðskipti Fiskmarkaðimir INNLÁNSVEXTIR (%) hæst innlAn Overðtr. Sparisj. óbundnar 0,5-1,25 Lands.b. Sparireikn. 6mán. upps. 1,6-2 Allirnema Isl.b. Tékkareikn.,alm. 0,25-0,5 Lands.b., Sp.sj. Sértékkareikn. 0,5-1,25 Lands.b. VlSITÖLUB. REIKN. 6 mán. upps. 1,60-2 Allirnemalsl.b. 15-30 mán. 6,10-6,70 Bún.b. Húsnæöissparn. 6,10-6,75 Lands.b. Orlofsreikn. 4,75-5,5 Sparisj. Gengisb. reikn. ISDR 3,5-4 Isl.b., Bún.b. ÍECU 6-7 Landsb. OBUNDNIR S6RKJARAREIKN. Vísitölub., óhreyföir. 1.35 1.76 Bún.b. Óverötr., hreyfðir 7,00-8,25 Isi.b. SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR (innantímabils) Vísitölub. reikn. 2-8,40 Bún.b. Gengisb'reikn. 2-8,40 Bún.b. 8UNDNIR SKIPTIKJARAREIKN. Vlsitölub 3.75-4,00 Búnaðarb. óverðtr. 8,75-12,25 Búnaðarb. INNLENDIR GJALDEYRISREIKN. $ 1-1,50 Isl.b., Bún.b. £ 3,3-3,75 Bún. banki. DM 4,50-5,25 Búnaðarb. DK 5,50-7,50 Landsb. ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst ÚTLÁN óverðtryggð Alm.víx. (forv.) 16,4-20,3 Sparisj. Viðskiptav. (forv.)’ kaupgengi Allir Alm. skbréf. 16,7-19,8 Landsb. Viðskskbréf’ kaupgengi Allir ÚTLÁN VERÐTRYGGÐ Alm. skb. 9,1-9,6 Landsb. afurðalAn l.kr. 17,20-19,25 Sparisj. SDR 7,25-7,90 Landsb. $ 6,25-6,6 Landsb. £ 8,75-9,00 Landsb. DM 9,60-10,25 Sparisj. Dráttarvextlr 17,0% MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf sept. 17,9 Verðtryggð lán sept. 9,4% VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala ágúst 3307 stig Lánskjaravisitala september 3330 stig Byggingarvisitala ágúst 192,5 stig Byggingarvísitala september 194,8 stig Framfærsluvísitala júli 167,7 stig Framfærsluvísitala ágúst 169,2 stig Launavísitala ágúst 131,3 stig Launavisitala júli 131,3 stig VERÐBRÉFASJÓDIR Gengi bréfa verðbréfasjóöa KAUP SALA Einingabréf 1 6.815 6.940 Einingabréf 2 3.790 3.809 Einingabréf 3 4.477 4.559 Skammtímabréf 2,334 2,334 Kjarabréf 4,770 4,917 Markbréf 2,570 2,649 Tekjubréf 1,539 1,586 Skyndibréf 1,988 1,988 Sjóðsbréf 1 3,333 3,350 Sjóðsbréf 2 2,012 2,032 Sjóðsbréf 3 2,296 Sjóðsbréf 4 1,579 Sjóðsbréf 5 1,429 1,450 Vaxtarbréf 2,3487 Valbréf 2,2016 Sjóðsbréf 6 809 849 Sjóðsbréf 7 1.423 1.466 Sjóðsbréf 10 1.448 islandsbréf 1,455 1,482 Fjórðungsbréf 1,176 1,192 Þingbréf 1,568 1,589 Öndvegisbréf 1,477 1,497 Sýslubréf 1,309 1,328 Reiðubréf 1,426 1,426 Launabréf 1,046 1,062 Heimsbréf (Igær) 1,404 1,446 HLUTABRÉF Sölu- og kaupgengi á Veróbréfaþingi íslands: Hagst. tilboð Loka- verð KAUP SALA Eimskip 3,93 3,87 3,99 Flugleiöir 1,10 1,00 1,09 Grandi hf. 1,82 1,88 1,96 Islandsbanki hf. 0,88 0,86 0,90 Olís 1,85 1,80 1,85 Útgeröarfélag Ak. 3,25 3,25 3,30 Hlutabréfasj. VlB 1,06 Isl. hlutabréfasj. 1,05 1,05 1,10 Auölindarbréf 1,02 1,02 1,09 Jaröboranirhf. 1,87 1,81 1,87 Hampiöjan 1,20 1,20 1,45 Hlutabréfasjóö. 1,00 1,00 1,14 Kaupfélag Eyfiröinga. 2,13 2,17 2,27 Marel hf. 2,65 2,50 2,60 Skagstrendingurhf. 3,00 2,75 Sæplast 2,70 2,60 2,89 Þormóður rammi hf. 2,30 1,00 2,15 Sölu- og kaupgengi ó Opna tilboósmarkaöinum: Aflgjafi hf. Alm. hlutabréfasjóðurinn hf. 0,88 0,50 0,95 Ármannsfell hf. 1,20 Árnes hf. 1,85 Bifreiöaskoöun Islands 2,50 1,00 2,40 Eignfél. Alþýðub. 1,20 1,50 Faxamarkaöurinn hf. 2,25 Fiskmarkaðurinn hf. Hafn.f. 0,80 Gunnarstindurhf. 1,00 Haförninn 1,00 Haraldur Bööv. 3,10 2,65 Hlutabréfasjóður Noröurl. 1,07 1,07 1,13 Hraðfrystihús Eskifjarðar 1,00 1,00 Isl. útvarpsfél. 2,65 2,20 Kögun hf. 4,00 Mátturhf. Olíufélagið hf. 4,80 4,65 4,80 Samskip hf. 1,12 Sameinaðir verktakar hf. 6,60 6,60 Sildarv., Neskaup. 2,80 Sjóvá-Almennarhf. 3,40 3,75 4,50 Skeljungurhf. 4,13 4,10 4,16 Softis hf. 30,00 32,00 Tangi hf. 1,20 Tollvörug.hf. 1,20 1,15 1,30 Tryggingamiöstöðin hf. 4,80 Tæknival hf. 1,00 0,99 Tölvusamskipti hf. 7,75 1,00 6,50 Útgerðarfélagiö Eldey hf. Þróunarfélag Islandshf. 1,30 1 Viö kaup á viðskiptavíxlum og viðskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriöja aðila, er nuöaö viö sérstakt kaup- gengi. Fjárhagur kaupstaða fer versnandi: Hver Olafsvíkingur skuldaði 162 þúsund um síðustu áramðt - af 31 kaupstað komu 4 út í plús Rekstrartekjur kaupstaða voru ríf- lega 22 milljarðar króna á liönu ári en þar sem gjöldin jukust meira versnaði peningastaðan um 2,7 millj- arða króna árið 1992. í árslok voru skuldir kaupstaðanna rúmlega 8 milljarðar umfram peningalegar eignir. Þetta kemur fram í Vísbend- ingu, vikuriti um viðskipti og efna- hagsmál. Reykjavíkurborg sýndi mestan halla, eða 2,6 milljarða króna, en hlutfallslega voru skuldir Ólafsvík- urbæjar mestar á hvem íbúa, eða 162 þúsund krónur. Sjá nánar 10 efstu kaupstaði hvað varöar skuldir á hvem íbúa á meðfylgjandi mynd. Af 31 kaupstað í landinu skiluðu aðeins 4 hagnaði af rekstri. Þeir eru Borgarnes, Dalvík, Grindavík og Sandgerði. Hlutfallslega mestur hagnaður var í Sandgerði eða tæpar 40 þúsund krónur á hvern íbúa. Ábyrgðir, sem sveitarfélög tóku á sig vegna þriðja aðilans, jukust um tvo og hálfan milljarð króna á síðasta ári og voru 5,7 milijarðar í árslok. Inni í þeirri tölu eru skuldbindingar vegna fyrirtækja, íþróttafélaga, kirkjubygginga og framkvæmda húsnæöisnefnda. Ekki em talin með fyrirtæki og stofnanir sem sveitarfé- lögin eiga sjálf. Meöal þeirra kaupstaða, sem hafa náð góðum árangri í að greiöa skuld- ir sínar, er Stykkishólmur. Skuldirn- ar lækkuðu úr 174 milljónum í árslok 1991 niður í 98 milljónir um síðustu áramót. Eftir því sem fram kemur í Vísbendingu eiga sveitarfélög yfir- leitt í erfiðleikum að greiöa sínar skuldir. í hópi skuldseigra kaupstaða era Bolungarvík, Blönduós, Ólafs- vík, Sauðárkrókur, Kópavogur og Seyöisfjörður. -bjb Misræmi 1 skattlagningu tölvuupplýsinga: Gögn á símalínum sleppa en ekki á disklingum - ú ármálaráðuneytið veit af misræminu Með umræöum um virðisauka- skatt af erlendum bókum, blöðum og tímaritum hafa augu manna beinst að annars konar upplýsingum sem koma til landsins erlendis frá. Meðal þeirra era tölvutækar upplýs- ingar. Athygh vekur aö menn greiöa virðisaukaskatt af innfluttum tölvu- disklingum en sams konar upplýs- ingar, sem berast með svokölluðum tölvusímalínum milli landa, sleppa við „vaskinn". Indriði H. Þoríáksson, skrifstofustjóri í fjármálaráöuneyt- inu, sagöi í samtali við DV að ráðu- neytið vissi af þessu misræmi en ekki væru uppi áform um skattlagn- ingu á tölvugögnum með simalínum. Einn tölvunotandi, sem DV haföi tal af, sagöi að töluvert mikið af upp- lýsingum bærust til landsins með símalínum en aðallega væri um stóra aðila að ræða, eins og Póst og Síma og aðrar ríkisstofnanir og skóla. Síð- an væru einstaklingar að ná sér í svipaðar upplýsingar á tölvutæku formi með því að fá tölvudisklinga senda í pósti og greiða af þeim virðis- aukaskatt auk tollagjalda. Tölvunot- andinn sagði að jafnvel væri hægt að fá efni erlendra tímarita á tölvur í gegnum símalínur án þess að greiða skatt. „Þetta er eitt af vandamálunum við innheimtu virðisaukaskatts sem hafa verið til umfjöllunar en ekki verið fundin lausn á,“ sagði Indriði H. Þorláksson og vitnaði til athugun- ar sem gerð var á Norðurlöndum á sínum tíma á því hvar virðisauka- skattskerfið gæti valdiö mismunun í samkeppni. Athugunin leiddi í ljós að einu teljanlegu annmarkamir væru vegna þeirrar þjónustu sem hægt væri að kaupa milli landa í tölvutæku formi. Indriði sagði að vit- að væri af þessu misræmi en engin vinna færi fram í fjármálaráðuneyt- inu í undirbúningi skattlagningar á þessu sviði. -bjb Llfeyrissjóöur ríkisstarfsmanna: Skuldbindingar sjóðsins 72 milljarðar umfram eignir - hafa aukist um 15 milljarða síðustu 2 ár „Með reglulegu millibih birtast fréttir af stöðu Lifeyíissjóðs starfs- manna ríkisins. Þær eru allar á einn veg og sýna að stöðugt hallar undan fæti hjá sjóðnum. Hins vegar fer eng- um sögum af þeirri endurskoðun á lífeyrissjóðsmálum opinberra starfs- manna sem fjármálaráðherra boðaði skömmu eftir að ríkisstjómin tók við. Þessi umþóttunartími er dýru verði keyptur því að skuldbindingar sjóðsins vaxa jafnt og þétt og hafa aukist um nálega 15 milljarða króna síðustu 2 ár.“ Þannig kemst Guðni N. Aðalsteins- son, hagfræðingur hjá Vinnuveit- endasambandi Islands, VSÍ, að orði í grein sinni í nýútkomnu fréttablaði VSI, Af vettvangi. I grein Guðna kemur fram að skuldbindingar sjóðs- ins vegna lífeyrisréttinda nema nú um 90 milijörðum króna. Eignir sjóösins eru tæpir 18 milljarðar króna þannig aö skuldbindingar eru 72 milljarðar króna umfram eignir. Guöni rekur síðan nokkrar ástæöur fyrir slæmri stöðu lífeyrissjóðsins. Meðal ástæðna nefnir hann óskyn- samlega uppbyggingu sjóðsins en hann er skyldaður til aö beina 40% af heildarskuldabréfakaupum til rík- issjóðs og fær hvorki vexti né verð- bætur af þeim lánum. „í staðinn ábyrgist hið opinbera lífeyrisgreiðsl- ur,“ segir Guðni. Hann segir að ef svo fari fram sem horfi verði skuldbind- ingar sjóðsins um aldamót af svip- aðri stærðargráðu og heildartekjur ríkissjóðs á ári eða 100 milljarðar króna. Leiðir til úrbóta, að mati Guðna, eru að gera fjárhag sjóösins sjálf- stæöan og afnema ábyrgð ríkisyóðs á lífeyrissjóði ríkisstarfsmanha með því að fjármagna sjóðinn meö ið- gjöldum. Lokaorö hagfræöings VSÍ eru: ....staöa Lífeyrissjóðs starfs- manna ríkisins er ekki með þeim hætti að launþegar myndu sjálfvilj- ugir ganga í þann sjóð þar sem lífeyr- isréttindi eru ekki tryggð með eign- um heldur loforöum." -bjb Faxamarkaðurinn 26. égúst seldust olls 13.400 tonn. Magn I Verð í krónum tonnum Meöal Lægsta Hæsta Þorskur, und., sl. 0,133 56,00 56,00 65,00 Blandað 0,096 27,04 11,00 74,00 Gellur 0,040 295,00 295,0C 295,00 Hnísa 0,041 50,00 50,00 50,00 Karfi 0,761 42,23 30,00 44,00 Langa 0,064 40,00 40,00 40,00 Lúða 0,162 186,27 75,00 280,00 Lýsa 0,039 6,00 6,00 6,00 Steinbítur 0,607 60,61 55,00 84,00 Þorskur, sl. 1,775 72,64 66,00 75,00 Þorskflök 0,025 150,00 150,00 150,00 Ufsi 2,575 31,60 31,00 35,00 Ufsi, smár 0,038 20,00 20,00 20,00 Ýsa, sl. 6,885 102,45 60,00 111,00 Ýsuflök 0,110' 150,00 150,00 150,00 Ýsa, und.,sl. 0,049 6,61 6,00 9,00 Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 26. ágúsl seldust ails 16,817 tonn. Karfi 0,153 35,00 35,00 35,00 Keila 0,064 35,00 35,00 35,00 Und.þorsk. 0,227 60,00 60,00 60,00 Þorsk/st. 0,956 116,40 99.00 121,00 Langa 0,228 37,54 30,00 40,00 Steinbítur 0,101 60,00 60,00 60,00 Skarkoli 0,011 70,00 70,00 70,00 Ýsa 6,957 114,33 26,00 128,00 Undirmýsa 0,206 20,00 20,00 20,00 Ufsi 1,008 37,00 37,00 37,00 Þorskur 6,867 81,76 73,00 90,00 Lúða 0,040 100,00 100,00 100,00 Fiskmarkaður Akraness 26. agúst seldust álls 3,258 tonn. Keila 0,013 43,00 43,00 43,00 Langa 0,043 40,00 40,00 40,00 Lúða 0,054 65,00 65,00 65,00 Skarkoli 0,102 70,00 70,00 70,00 Steinbítur 0,048 67,00 67,00 67,00 Þorskur, sl. 0,673 71,25 67,00 81,00 Ufsi 0,179 20,00 20,00 20,00 Ýsa, sl. 2,092 108,07 60,00 111,00 Ýsa, smá 0,029 6,00 6,00 6,00 Ýsa,und.,sl. 0,011 6,00 6,00 6,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 26. ágúst seldust eHs 38,927 lonn. Þorskur, sl. 21,579 90,39 70,00 111,00 Ýsa.sl. 2,659 116,03 40,00 136,00 Ufsi, sl. 11,089 36,22 20,00 39,00 Lýsa, sl. 0,025 5,00 5,00 5,00 Langa,sl. 1,012 58,58 50,00 60,00 Keila, sl. 0,435 33,76 31,00 43,00 Steinbítur, sl. 0,131 98,08 60,00 103,00 Skötuselursl. 0,019 165,00 165,00 165,00 Skata.sl. 0,016 116,00 116,00 116,00 Hámeri.sl. 0,120 135,00 135,00 135,00 Ósundurliðaö, sl. Lúða, sl. 0,110 29,00 29,00 29,00 0,400 159,75 80,00 355,00 Skarkoli, sl. 0,020 68.00 68,00 68,00 Undirmáls- þorskur, sl. 0,053 53,47 50,00 58,00 Undirmálsýsa, sl. Karfi, ósl. 0,059 10,00 10,00 10,00 1,200 52,00 50,00 54,00 Fiskmarkaður Þorlákshafnar 26. égúst seldust glls 14,926 lonn. Karfi 1,403 50,05 50,00 52,00 Keila 0.092 42,00 42,00 42,00 Langa 0,454 53,00 53,00 53,00 Lúða 0,045 96,91 80,00 115,00 Skarkoli 0,201 70,00 70,00 70,00 Skötuselur 0,033 192,00 192,00 192,00 Steinbítur 0,241 70,57 70,00 71,00 Þorskur, sl. 7,907 89,53 77.00 115,00 Ufsi 2,890 32,94 32,00 35,00 Ýsa, sl. 1,301 105,80 80,00 110,00 Ýsa,undirm.,sl. 0,359 10,00 10,00 10,00 Fiskmarkaður Snæfellsness 26. ágúst setdust alls 3,392 tom. Þorskur, sl. 2,194 88,29 85,00 91,00 Ýsa, sl. 0,826 121,68 10,00 135,00 Steinbítur, sl. 0,151 86,00 86,00 86,00 Lúða.sl. 0,077 100,00 100,00 100,00 Undirmáls- 0,144 69,00 69,00 69,00 þorskur, sl. Fiskmarkaður Patreksfjarðar 26. ágúsl seldust a»s 12374 lonn. Þorskur, und., sl. 0,025 38,00 38,00 38,00 Lúða 0,025 100,00 100,00 100.00 Skarkoli 0,110 50,00 50,00 50,00 Þorskur, sl. 8,915 97,06 2,00 84,00 Ýsa, sl. 3,499 100,33 95,00 105,00 Fiskmarkaður isafjarðar 26 ágúst seidust alts 6,143 tdrai. Þorskur, sl. 3,299 83,03 78,00 85,00 Ýsa, sl. 1,707 107,96 98,00 114,00 Keila.sl. 0,024 5,00 5,00 5,00 Steinbítur, sl. 0,198 86,00 86,00 86,00 Hlýri.sl. 0,271 70.00 70,00 70,00 Lúða.sl. 0,042 111,00 111,00 111,00 Grálúða.sl. 0,266 100,00 100,00 100,00 Skarkoli, sl. 0,167 83,00 83,00 83,00 Undirmálsýsa, sl. Hnísa, sl. 0,059 5,00 5,00 5,00 0,072 20,00 20,00 20,00 Karfi, ósl. 0,033 5,00 5,00 5,00 Fiskmarkaður Skagastrandar .26. ágúst seidust alls 1,735 tonn.___ Þorskur.sl. 1,735 73,17 73,00 74,00 Fiskmarkaður Breiðafjarðar 26. ágúsl seldust alls 10,715 lonn. Þorskur, sl. 6,140 84,41 82,00 88,00 Undirm., þorsk., 2,750 65,89 65,00 67,00 Ýsa, sl. 1,035 109,97 40,00 117,00 Ufsi, sl. 0,301 27,50 20,00 30,00 <arfi, ósl. 0,105 40,00 40,00 40,00 Langa, sl. 0,032 40,00 40,00 40,00 Blálanga, sl. 0,018 40,00 40,00 40,00 <eila,sl. 0,025 20,00 20,00 20,00 Steinbítur, sl. 0.069 0,069 0,069 0,069 Hlýri, sl. 0,065 69,00 69,00 69,00 .úða.sl. 0,129 141,52 60,00 270,00 Gellur 0,038 200,00 200,00 200,00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.