Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1993, Qupperneq 10

Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1993, Qupperneq 10
10 FÖSTUDAGUR 27. ÁGÚST 1993 Utlönd Loftkastalar NASA Geimferöastofnun Bandaríkjanna, NASA, hefur átt i mikluin vandræðum siðustu misseri. Búnaður hefur bilað og geimskotum verið frestað. Nokkur síðustu átollin: - Galíleó: Sendur i átt til Júpíters íl 18. október 1989. Aðalloftnetið hefur ' ekki opnast og getur hnötturinn fyrir vikið ekki sinnt 30% verkefna sinna. Á að koma til Júpiters í desember 1995. Kostnaður yfir 100 milljarðar króna. Geimförin eru ekki í réttum hlutfóllum s + Könnunartungl til Mars: | Skotiö á loft 25. september “ 1992. Nú sambandslaust á braut\ | um reikistjörnuna. Kostnaður er uni v 70 milljarðar króna. Geimstöð: Kostnaðaráætlanir hafa 1 ekki staðið. Áætluninni frestað og ! Bandaríkjaforseti hefur beðiö um \ ódýrari og einfaldari geimstöö. i Væntanlega tilbúin til notkunar árið j 2000. Kostanaður er áætlaður vera r um 1.500 milljarðar króna. Sjónaukinn Hubble: Skotiö á loft 24. aprík 1990. Aðalspegillinn er gallaður sem og stefnuviti og sólarrafhlöður. Viðgerð áætluð með geimskutlu i desember, en kostnaöur við sjónaukann er éætlaður um 140 milljarðar króna. Geimskutlan Discovery: Geimskotum hefur þrisvar verið frestað vegna bilana. Fer væntanlega næst á loft hinn 10. •. . september. Smábilanir í tækjum kosta NASA ótrúlegar flárhæðir: Ein biluð klukka kostar milljarða - þreföld flárlög íslenska ríkisins töpuð á skömmum tíma Reiðiköstlækka blóðþrýstinginn hjá körium Kanadlskir læknar hafa fundið út að blóðþrýstingurinn lækkar hjá stressuöum körlum ef þeir fá útrás í öskrura og óhljóðum. Kon- ur njóta hins vegar ekki óvaxta reiðinnar með sama hætti. Reiði- köst kvenna hækka blóðþrýsting- inn hjá þeim. Læknarnir segjast ekki skilja hvers vegna þessi munur er hjá kynjunum. Áður héldu menn aö æsingur væri alltaf óhollur hjart- veiku fólki. Nú ráðleggja kanadísku lækn- arnir körlum að nýta sér reiöina til að lækka blóðþrýstinginn en biðja konur að halda aftur af sér. Mlnningarþvotta- konu Uncolns komaekkiút Útgáfuiyrir- tæki í Banda- ríkjunum hafa eitt af öðru hættviðaögefa út cndurminn- ingar Maríu nokkurrar Vance, sem gat sér það helst til frægðar aö vera þvottakona hjá Lincoln Banda- ríkjaforeseta. Seinast fengust um 70 milljónir króna fyrir útgáfuréttinn en áður höfðu veríð greiddar háar fjár- hæðir fyrir handritið. Fræði- menn segja aö endurminningar Maríu séu falsaðar og einskis virði. María á að sögn aö hafa lýst forsetahjónunum sem léttlynd- um. Bandarikjamenn eiga erfitt með að þola óhróöur um dáðasta forseta sinn. Vísindamenn hjá bandarísku geimferðastofnuninni, NASA, telja sig nú vita að bilun í tölvuklukku í nýja Marsfarinu veldur því aö ekki næst samband viö þaö á braut um reikistjömuna. Sambandslaust hef- ur verið við farið frá því það kom til Mars nú í vikunni. Þeim er léttir að vita þetta en engu að síður em 70 milljarðar íslenskra króna roknir út í veður og vind. Það er engin leið að gera við klukkuna og því á rándýr tæknibúnaður eftir að sveima umhverfis Mars í algeru tilgangsleysi um ókomin ár. Akveðið er að láta fara fram sér- staka rannsókn á hvers vegna þessi gerð af klukku var sett í könnunar- fariö því vitaö var áður að þær væru ótraustar. í Bandaríkjunum þykir mörgum þó nær aö snúa sér strax að því að skera niður geimferðaáætl- unina því síðustu misseri hafa smá- bilanir af ýmsu tagi kostað skatt- borgarana um 340 milljarða ís- lenskra króna. Lætur nærri að það séu þreföld fjárlög íslenska ríkisins. Loftnet hafa bmgðist, speglar brotnað og sólarrafhlöður hætt að framleiða rafmagn í endalausri hrakfarasögu geimferðastofnunar- innar. Þá er á teikniborðinu geimstöö sem á aö kosta 1500 milljarða króna sem á að taka í notkun um aldamótin ef áætlanir ganga eftir. Vestra vilja menn vita hvort það eru ekki vinnubrögðin hjá NÁSA sem valda mestu um öll óhöppin. Geimferðastofnunin virðist vera orð- in að stjórnlausu bákni þar sem allt sem gera á fer í vaskinn. ar smygla afr- ískufíkniefni Aíríkumenn í Kaupmannahöfh nota danska unglinga til aö smygla flkniefhinu katt yfir til Málmeyjar. Að undaníomu hafa Ijögur ungmenni veriö tekin í toliinum með mikið magn af katti í farangrinum. Það eru fyrst og fremst menn frá austurhluta Afríku sem nota katt. Víman er fengin með því að tyggja blað jurtarinnar. Kattið telst til fíkniefna í Sviþjóð og eiga unglingamir á hættu að fa dóma fyrir fikniefnamisferli. Katt er aftur á móti leyfilegt í Danmörku en í undirbúningi em lög sem banna það. Þjófarstáluúr vopnabúri norska hersins Þjófar létu greipar sópa um vopnabúr norska hersins í suður- hluta landsins ogtókum.a. niutíu handsprengjur. Talsmaður hers- ins, Erfk' Ianke, sagði hugsanlegt að erlendir skæmliðahópar hefðu staðið að þjófnaöinum. „Ég fæ ekki séð að neinn norsk- ur hópur hafi nokkur not fyrir þessi vopn. Menn leiöa aö þvi getum aö erlendur hópur hafi framið ránið eða fyrirskipað það,“ sagði Ianke. Þjófnaður þessi er hinn stærsti sinnar tegundar í Noregi. Vopna- búrið var ekki vaktað. Lögreglan segir að vitni haii séð grænklæddan mann reyna að fela sig fyrir vegfarendum á þriðju- dagskvöld, ekki langt frá inn- keyrslunni að vopnabúrinu. Sama kvöld sá annað vitni hvítan Ford sendibíl skammt frá ráns- Staðnum. TT, Reuter, NTB Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, 2. hæð, sem hér seg- ir, á eftirfarandi eignum: Baldursgata 16, 2. hæð hægri, þingl. eig. Sigurður Kristinn Hjartarson, gerðarbeiðendur húsbréfad. Hús- næðisst. ríkisins og Póst- og síma- málastofnun, 31. ágúst 1993 kl. 13.30. Blöndubakki 16, hluti, þingl. eig. Hall- dóra B. Gunnarsdóttir, gerðarbeið- andi Gjaldheimtan í Reykjavík, 31. ágúst 1993 kl. 13.30. Búagrund 4, Kjalameshreppi, þingl. eig. Gísli Þorsteinsson og Lovísa Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Lífeyris- sjóður verslunarmanna, 31. ágúst 1993 kl. 10.00._________________________ Bústaðavegur 55, hluti, þingl. eig. Lálja Kristjana Þorbjömsdóttir, gerð- arbeiðendur Gjaldheimtan í Reykja- vík, Lífeyrissjóður verslunarmanna, SPRON og Verðbréfamarkaður ís- landsbanka, 31. ágúst 1993 kl. 13.30. Dunhagi 20, þingl. eig. Stefán Eiríks- son og Ástríður Guðmundsdóttir, gerðarbeiðendur Egill Sigurðsson, Landsbanki Islands og Lisa von Schmalensee, 31. ágúst 1993 kl. 13.30. Dverghamrar 18, neðri hæð, þingl. eig. Gestur Halldórsson og Marta Lunddal Friðriksdóttir, gerðarbeið- andi Byggingarsjóður ríkisins, 31. ág- úst 1993 kl. 10.00.________________ Einarsnes 31, þingl. eig. Kristinn Sig- urðsson, gerðarbeiðendur Byggingar- sjóður ríkisins, Húsasmiðjan hf. og Tryggingamiðstöðin hf., 31. ágúst 1993 kl. 10.00._________________________ Eyjargata 3, þingl. eig. Kristján Ó. Skagfjörð hf., gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík og íslandsbanki hf., 31. ágúst 1993 kl. 13.30. Flókagata 41, hluti, þingl. eig. Hörður Barðdal og SofBa Kristín Hjartardótt- . ir, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, íslandsbanki hf. og ís- lenskir aðalverktakar hf., 31. ágúst 1993 kl. 13.30. ________________ Fossvogsblettur 24, þingl. eig. Ingimar Magnússon, gerðarbeiðandi Bygging- arsjóður ríkisins, 31. ágúst 1993 kl. 10.00.____________________________ Furubyggð 30, Mosfellsbæ, þingl. eig. Auður Kristmundsdóttir, gerðarbeið- andi Bílaskipti hf., 31. ágúst 1993 kl. 10.00. ___________________________ Grettisgata 53A, þingl. eig. Gunnar Ögmundsson, gerðarbeiðandi Bygg- ingarsjóður ríkisins, 31. ágúst 1993 kl. 10.00.____________________________ Grundarhús 21, þingl. eig. Andrea Jenný Gísladóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður verkamanna og Gjaldheimtan í Reykjavík, 31. ágúst 1993 kl. 13.30.___________________ Grundartangi 18, Mosfellsbæ, þingl. eig. Hallgrímur Skúh Karlsson og Bergrós Hauksdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, 31. ágúst 1993 kl. 10.00,___________________ Hátún 4, 3. hæð norðurálmu, þingl. eig. Sveinn Guðmundsson, gerðar- beiðandi íslandsbanki hf., 31. ágúst 1993 kl. 13.30.___________________ Hólmaslóð 2, þingl. eig. Jakob Sig- urðsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimt- an í Reykjavík, 31. ágúst 1993 kl. 13.30. Hringbraut 74, 01-02, þingl. eig. Ing- unn Ölafsdóttir, gerðarbeiðandi Bygg- ingarsjóður verkamanna, 31. ágúst 1993 kl. 10.00.___________________ Hverfisgata 56, 03-02 og 044)2, þingl. eig. Sjónver hf., gerðarbeiðendur Framkvæmdasjóður Islands og Tropis hf., 31. ágúst 1993 kl. 13.30. Ingólfsstræti 3, hluti, þingl. eig. Krist- inn Eggertsson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og íslenska útvarpsfélagið hf., 31. ágúst 1993 kl. 13.30._____________________________ Ingólfsstræti 20, þingl. eig. Jörundur Guðmundsson og Jakobína Þórðar- dóttir, gerðarbeiðendur Byggingar- sjóður ríkisins og Landsbanki Islands, 31. ágúst 1993 kl. 10.00.__________ Kambsvegur ÍÁ, þingl. eig. Grímur A. Grímsson, gerðarbeiðandi Bygg- ingarsjóður ríkisins, 31. ágúst 1993 kl. 10.00._________________________ Kleppsvegur 34, 4. hæð vestan, þingl. eig. Anna ísafold Kolbeinsdóttir, gerð- arbeiðendur Gjaldheimtan í Reykja- vík, Lífeyrissj. verksmiðjufólks og Sparisj. vélstjóra, 31. ágúst 1993 kl. 13.30._____________________________ Kringlan 17, 024)2, þingl. eig. Aðal- steinn Kristinsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, 31. ágúst 1993 kl. 10.00.____________________ Krókabyggð 16, Mosfellsbæ, þingl. eig. Margeir Steinar Ólafsson, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður verka- manna, 31. ágúst 1993 kl. 10.00. Krummahólar 15, þingl. eig. Hús- næðisnefhd Reykjavikur og Jón Þor- valdsson, gerðarbeiðandi Byggingar- sjóður verkamanna, 31. ágúst 1993 kl. 10.00._____________________________ Kögursel 28, þingl. eig. Flosi Ólafsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður rík- isins, 31. ágúst 1993 kl. 10.00. Kötlufell 1, 2. hæð t.v., þingl. eig. Nanna Maríasdóttir og Guðmundur Einarsson, gerðarbeiðendur Bygging- arsjóður ríkisms, Hitaveita Alu-aness og Borgarfjarðar og Lífeyrissj. Dags- brúnar og Framsóknar, 31. ágúst 1993 kl. 10.00._________________________ Kötlufell 11, 03-01, þingl. eig. Sævar Ólafsson, gerðarbeiðandi Byggingar- sjóður verkamanna, 31. ágúst 1993 kl. 10.00. Laugamesvegur 76,1. hæð t.v., þingl. eig. Herdís Guðrún Ólafsdóttir, gerð- arbeiðandi Lífeyrissjóður Sóknar, 31. ágúst 1993 kl. 10.00. Laugavegur 46, hl., þingl. eig. Eggert Arason, gerðarbeiðendur Bygging- arsj. ríkisins, húsbréfadeild, Gjald- heimtan í Reykjavík og Steingrímur Þormóðsson, 31. ágúst 1993 kl. 13.30. Logafold 146, þingl. eig. Sigurður D. Sigmannsson, gerðarbeiðandi Bygg- ingarsjóður ríkisins, 31. ágúst 1993 ld. 10.00._____________________________ Miklabraut 78, kjallari, þingl. eig. Haraldur Sigurðsson, gerðarbeiðend- ur húsbréfadeild Húsnasðisst. ríkisins og Sparisjóður Hafnarfjarðar, 31. ág- úst 1993 kl. 13.30.________________ Möðrufell 3, 2. hæð t.h., þingl. eig. Aðalheiður Franzdóttir, gerðarbeið- endur Byggingamjóður ríkisins, ís- landsbanki hf. og Ólafúr H. Úlfarsson, 31. ágúst 1993 kl. 10.00.__________ Reykás 49, 014)2, þingl. eig. Valþór VaJentínusson og Aðalheiður B. Björgvinsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, 31. ágúst 1993 kl. 13.30. ______________ Revkjafold 10, þingl. eig. Sigurður Bjömsson, gerðarbeiðandi Löeyris- sjóður rafiðnaðarmanna, 31. ágúst 1993 kl. 13.30.____________________ Seilugrandi 4, 01-04, þingl. eig. Ey- vindur Ólafsson og Bjamdís Bjama- dóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóð- ur verkamanna, 31. ágúst 1993 kl. 13.30._____________________________ Sjávarhólar, Kjalameshreppi, þingl. eig. Benedikta Jónsdóttir, gerðarbeið- endur Byggingarsjóður ríkisins, Guð- mundur Pálmason, Hnoðri hf., Stofiil- ánadeild landbúnaðarins og Ágúst Ármann hf., 31.-ágúst 1993 ld. 13.30. Skeljagrandi 6, 02-03, þingl. eig. Þóra Kristín Vilhjálmsdóttir, gerðarbeið- andi Byggingarsjóður verkamanna, 31. ágúst 1993 kl. 13.30. Skeljagrandi 7,024)1, þingl.eig. Hörð- ur Eiðsson og Kolbrún Ólafsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður rík- isins, 31. ágúst 1993 kl. 13.30. Skipholt 50A, 3. hæð t.v., þingl. eig. Jóhanna Snorradóttir, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki íslands, 31. ágúst 1993 kl. 10.00._______________________ Sólheimar 25, 7. hæð C, þingl. eig. Haraldur Jóhannsson, gerðarbeiðend- ur Byggingarsjóður ríkisins, Lands- banki Islands og Lífeyrissjóður versl- unarmanna, 31. ágúst 1993 kl. 13.30. Stóriteigur 11, Mosfellsbæ, þingl. eig. Einar Einarsson, gerðarbeiðendur húsbréfad. Húsnæðisst., Mosfellsbær og íslandsbanki hf., 31. ágúst 1993 kl. 13.30.___________________________ Unufell 23, íb. 034)1, þingl. eig. Lóa Edda Eggertsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, 31. ág- úst 1993 kl. 10.00.______________ Vagnhöfði 6, 01-01-02, þingl. eig. Kol- sýruhleðslan sf., gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Kaup- þing hf., 31. ágúst 1993 kl. 13.30. Vallarhús 57, þingl. eig. Kristín Guð- mundsdóttir, gerðarbeiðendur Bygg- ingarsjóður verkamanna, Gjaldheimt- an í Reykjavík, tollstjórinn í Reykja- vík og íslandsbanki hf., 31. ágúst 1993 kl, 13.30._______________________ Vatnsmýrarblettur 14, Hlíðarendi, þingl. eig. Knattspymudeild Vals, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki ís- lands og Lífeyrissjóður rafiðnaðar- manna, 31. ágúst 1993 kl. 13.30. Vesturlandsv, Laxalón, íbúðarh., þingl. eig. Ólafúr Ingi Skúlason, gerð- arbeiðendur Byggmgarsjóður ríkisins og Búnaðarbanki Islands, 31. ágúst 1993 kl. 13.30.__________________ SÝSLUMAÐURINNIREYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.