Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1993, Page 13

Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1993, Page 13
J FÖSTUDAGUR 27. ÁGÚST 1993 13 Neytendur Hvemig á að halda sér í formi? Forðast mikið unnar matvörur, krydd og sósur - segir Rósa Ingólfs sem á alltaf fulla frystikistu „Mitt mottó er aö fikta sem minnst meti hrátt, nota sjaldan sósur og viö matinn og boröa hann eins nátt- krydda aldrei með öðru en salti og úrulegan og hægt er. Ég boröa græn- pipar. Þetta kryddfyllirí þjóðarinnar Þjóðverjar drekka mest af bjór 200 lítrar á mann á ári 150 100 Þjóðverjar 28,6 1 ' ■■ Islendingar -liU. er komið út í algjöra vitleysu," sagði Rósa Ingólfsdóttir, teiknari Sjón- varps, þegar DV bað hana að ráð- leggja lesendum um mataræði. Rósa segist lítið „brölta í eldhúsinu eða sullast í pottunum" þar sem matreiðsla hennar sé bæði einfóld og fljótleg. „Ég borða mikið græn- meti og ávexti og mikið af kartöflum með hýðinu á. Einnig drekk ég mikið vatn, mikla mjólk og mysu og borða almennt mikið af mjólkurvörum og grófum brauðum. Ég læt aldrei osta inn fyrir mínar varir sem eru feitari en 11-17%, spara viö mig fitu og nota mikið af smurostum. í stuttu máli sagt þá borða ég matinn sem fersk- astan: snöggsoðið, fiturýrt og lítið kryddað. Eg forðast mikið unnar matvörur," sagði Rósa. Rósa sagðist kaupa ýsuna beint úr bátunum, hakka í bollur og frysta. Einnig veiðir hún silung í matinn Hvenaer eru kartöfl umar tilbúnar? Þegar kartöflugrösin falla fara kartöflurnar í moldinni að búa sig undir veturinn. Hýðið þykknar og verður sterkara og geymsluþol kart- aflnanna eykst. Það er því mjög gott að bíða með að taka upp þar til u.þ.b. viku eftir að grösin falla í fyrstu frostum á haustin. Ef menn vilja síður bíða þar til grösin falla af sjálfsdáðun má slá grösin með orfi og bíða svo í nokkra daga með að taka upp. Með þessu móti má auka mjög geymsluþol jarðeplanna og þau haldast sem ný munlengureneÚa. -ingo Rósa leggur áherslu á létt fæði og ferskt. Hún segist vera lítiö fyrir að „brölta í eldhúsinu og sullast í pottunum“. DV-mynd JAK Kartöflukökur Nú er tími nýrra islenskra kart- aflna og því tilvalið að birta ein- falda og ódýra uppskrift að kart- öfiurétti. Þetta eru pönnusteiktar kartöflukökur sem ku vera hið mesta hnossæti. Innihald: 5 stórar afhýddar kartöflur /s bolli fínsaxaður laukur l tsk. salt 3 stór egg, þeytt 'A bolli brauðrasp pipar eftir smekk olía til steikingar Aðferð: Rífiö kartöflurnar og þerrið vand- lega á stykki. Mælið 3% bolla af rifnum kartöflum í skál og hrærið saman við laukinn, saltið, þeyttu eggin og raspið. Piprið eftir smekk. Hitið olíuna á pönnu og setjið kúfaða matskeiö af stöppunni á pönnuna og fletjið hverja köku að- eins út með skeið. Steikið kökurnar í nokkrar mínútur á hvorri hlið eða þar til þær verða faliega brúnar og stökkar. Þetta bragðast vel meö fersku ís- lensku grænmeti og grófu brauði. -ingo þegar tækifæri gefst, sultar og tekur slátur á hverju ári. „Frystikistan mín er heilög. Ég hef hana alltaf fulla því annars fer raf- magnið til ónýtis. Ég er með minn eigin matjurtagarð og baka líka mik- ið af grófum brauðum og geymi í frysti. Ég kaupi eingöngu unghænur, því þær eru helmingi ódýrari en kjúklingar, og nota í alls kyns rétti.“ Rósa sagðist alltaf reyna að elda mátulega mikið magn þar sem hún geymir aldrei afganga. Hún lagar kaffi á hitakönnu og hitar í örbylgju í stað þess að láta kaffikönnuna halda heitu og sóa rafmagni. „Þú ert það sem þú borðar. Matar- æði hefur áhrif á bæði heilsuna og útlitið. Ég æfi hjá Báru sex sinnum í viku og legg mikla áherslu á húð- ina, fæ djúpnærandi og styrkjandi næringarkúr á 5 vikna fresti og nota maska tvisvar í viku. Það kostar álíka mikið að eyðileggja húðina í sjoppunni eins og að fara til snyrti- sérfræðings," sagði Rósa að lokum. -ingo Ódýr uppskrift frá Rósu: Unghæna með salati 1 unghæna 2 súputeningar salt og pipar Sjóðið unghænuna í l'A tíma með súputeningunum út í. Takið úr pott- inum og kryddið með salti og pipar. Borið fram meö fersku salati og rist- uöu grófu brauði. Rósa sagði að gott væri að fá sér súrmjólk með púður- sykri eða skyr í eftirrétt. kaupauki -sparaðu með kjaraseðlum I j Kjaraseðillinn gildir | í þeirri verslun sem MikiS úrval leikja. Itilgreind er hér til hliðar. Einn seðill Igildir fyrir eitt eintak af vörunni. SUPERVISIQN LEIKJATÖLVA Stór 7x7 sm kristalskjór. Steríó heyrnartól. Leikir fylgj. Þessiseðill gildirtil: 1. október 1993 RÖDIONAUS: Kjaraseðillinn gildir í þeirri verslun sem tilgreind er hér til hliðar. Einn seðill gildir fyrir eitt eintak af vörunni. eða á meðan birgðir endasl geislagÖTU 14 - 600 AKUREYRI - SIMI 96-2 13 00 ÁSur: 8.700,- I _______IMeö kjaraseöli aöeins: I Þessiseðill gildirtil: 30. ágúst 1993 Gegn framvísun kjaraseðils: 10% 2D% 30% Oplð laugardiig og sunnudag frð Kl. 10»1§ ura- skartgripa- & gjafavöruverslun Álfabakka 16 - Sími: 91-683636

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.