Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1993, Page 19

Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1993, Page 19
FÖSTUDAGUR 27. ÁGÚST 1993 27 Tónlistarmenn/skemmtikraftar. Bar í miðbænum óskar eftir að komast í föst viðskipti í vetur við dúetta, ein- leikara, píanista o.fl. Verða að vera með líflegt og fiölbreytt prógramm, færir og skemmtilegir. Hafið samband við auglþj. DV í s. 91-632700. H-2838. Eitt mesta úrval landsins af pianóum og flyglum. Mjög hagstætt verð. Greiðsluskilmálar við allra hæfi. Opið laugardaga 10-16 og sunnudaga 14-17. Hljóðfæraverslun Leifs H. Magnús- sonar, Gullteigi 6, s. 688611. Til sölu 2 ára gamalt Pearl trommusett og 4 Paiste symbalar og Hihat, gott fyrir byrjendur. Uppl. í síma 96-61607. Sverrir. Útsala - útsala. Til sölu Studiomaster 16-4-2 mixer, Peavey bassamagnari og rekki (7 bil). Upplýsingar í síma 91-623599. Jón Ingi. 20% afsláttur á píanóstillingum og við- gerðum. Jóhann Fr. Álfþórsson, píanó- og sembalsmiður. Greiðslukortaþjón- usta. Sími 91-610877. Til sölu vegna flutnings Yamaha píanó. Uppl. í síma 91-657343. ■ Teppaþjónusta Faghreinsun hf. Fagleg teppahreinsun m/ábyrgð. Þurrhreinsun m/náttúrul. efnum, viðurk. af stærstu teppafrl. heims. S. 985-38608,984-55597,682460. Tökum að okkur stór og smá verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreinsun. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 91-72774. ■ Húsgögn íslensk járnrúm í öllum stærðum. Innbrennd lökkun. Gott verð. Sófasett/hornsófar eftir máli og í áklæðavali. Svefnbekkir og hrúgöld. Goddi, Smiðjuvegi 5, Kóp., s. 641344. 2 ára gamalt, hvitt rúm frá Ikea, 1,20 á breidd, ásamt hvítu skrifborði, kommóðu og bókahillu til sölu. Einnig homsófi. Uppl. í sfma 91-41323. Ný sófasett. Innflutt leðursófasett frá Hong Kong. Nokkrar gerðir, verð frá 150-165 þús. stgr. Uppl. gefur Steinar, Markarflöt 11, Garðabæ, s. 91-656317. Til sölu vegna flutnings svefnsófi (tvö- faldur), stólar, hjónarúm, snyrtikom- móða, símaborð o.fl. Upplýsingar í síma 91-657343. Skrifborð til sölu, verð 4.000. 'Upplýs- ingar gefur Gunnar í síma 91-12510 eða Friðrik í síma 91-37067. Grár leðurlikishornsófi og svart dropa- laga stofuborð, 40.000. Sími 91-626863. ■ Bólstrun Áklæðaúrvalið er hjá okkur, svo og leður og leðurl. Einnig'' pöntunar- þjónusta eftir ótal sýnishornum. Goddi, Smiðjuvegi 5, Kóp., s. 641344. ■ Antik Nýkomnar vörur frá Danmörku. Skrifborð, skatthol, sófar, ljós, Rosen- borg og mikið úrval af kertastjökum og skrautmunum. Antikmunir, Skúlagötu 63, sími 27977. ■ Ljósmyndun Lærðu að taka betri myndir. Námsefni í ljósmyndun á myndböndum. Höfum gefið út 4ra myndbanda seríu fyrir áhugamenn og aðra sem vilja taka betri myndir. Myndin hf., s. 91-27744. ■ Sjónvörp Sjónvarps-, myndbands- og hijómtækja- viðgerðir og hreinsanir. Loftnetsupp- setningar og viðhald á gervihnatta- búnaði. Sækjum og sendum að kostn- aðarlausu. Sérhæfð þjónusta á Sharp og Pioneer. Verkbær hf., Hverfisgötu 103, sími 91-624215. Sjónvarpsviðgeröir samdægurs. Sérsvið sjónvörp, loftnet, myndsegul- bönd og afruglarar. Sérhæfð þjónusta fyrir ÍTT og Hitachi. Litsýn hfi, Borgartúni 29. Símar 27095 og 622340. Viðgerðir samdægurs á sjónvörpum og videoum. Sækjum og sendum endur- gjaldslaust. Þjónusta á loftnetum og gervihnattamóttökurum. Radíóhúsið hf., Skipholti 9, sími 91-627090. Radióverkst. Laugav. 147. Viðgerðir á öllum sjónvarps- og myndbandst. sam- dægurs. Sækjum - sendum. Lánstæki. Dags. 23311, kvöld- og helgars. 677188. Seljum og tökum í umboðss. notuð sjónv. og video, tökum upp í biluð tæki, 4 mán. áb. Viðgerðaþj. Hljómfl- tæki. Góð kaup, Ármúla 20, s. 679919. ■ Videó Fjölföldum myndbönd og tónbönd. Fær- um 8 mm kvikmyndafilmu á myndb. Leigjum farsíma, myndbandstökuvél- ar, klippistúdíó, hljósetjum myndir. Hljóðriti, Kringlunni, s. 680733. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 ■ Tölvur • Tölvur frá Eltech og ECG. Móðurborð, íhlutir, jaðartæki. Geisladrif og -diskar o.fl. Disklingar og forrit. Betri vara, betra verð. Hugver, sími 91-620707, fax 91-620706. Fax/módem frá kr. 13.500. Bitfax f. Windows, DOS og MAC hugbúnaður. Viðurkennd í Danmörku og Svíþjóð. Góð reynsla. Tæknibær, s. 91-658133. Macintosh tölvur. Harðir diskar, minn- isstækkanir, prentarar, skannar, skjá- ir, skiptidrif, forrit, leikir og rekstrar- vörur. PóstMac hfi, s. 91-666086. Macintosh tölvur. Harðir diskar, minn- isstækkanir, prentarar, skannar, skjá- ir, skiptidrif, forrit, leikir og rekstrar- vörur. PóstMac hfi, s. 91-666086. Motorola MPC100, öflug UNIX, RISC tölva með 2X-skjáum. Uppl. í síma 92-13222. Nintendo tölva með Nasa kerfi og 8 leikjum til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 96-71109. Óska eftir að kaupa 386 DX 80 tölvu með 4 Mb innra minni. Upplýsingar í síma 93-71668. ■ Dýrahald Frá Hundaræktarfélagi íslands. Hundasýning félagsins verður hald- inn sunnud. 26. sept. nk. Dómarar: Marlo Hjernquist frá Svíþjóð og Rudi Hubenthal frá Noregi. Skráningar- frestur rennur út 3. sept. nk. Skrif- stofa félagsins er opin alla v. daga frá kl. 16-18, s. 91-625275 og fax 91-625269. Gullfiskabúðin, elsta gæludýraverslun landsins, er flutt í glæsil. húsnæði að Laugav. 24. Hágæðavörur £ öll gælu- dýr. Póstsend. samdægurs. Góð opn- unartilboð. Gullfiskab., Laugav. 24, s. 11757, Hofsbót 4, Akureyri, s. 96-12488, Strandg. 24, Hafnarf., s. 51880. Hundaþjálfunarskóli Mörtu, s. 91- 650130. Faglærður kennari, Scotvecc og Elmwood cert. og hegðunarsál- fræði hjá dr. Roger Mugford. Hvolpa- leikskóli, hlýðni, byrj., framhald. Irish setter-hvolpar til sölu, mjög vel ættaðir. Örfáir eftir. Upplýsingar í síma 91-683579. ■ Hestamennska Er með til sýnis laugardaginn 28. ágúst og sölu folöld undan þeim þekkta stóðhesti Þokka 1048 frá Garði sem er með hæsta dóm stóðhesta fyrir tölt í sýndum afkvæmum. Einnig eru til sölu trippi, 1-3 vetra, undan Þokka. Uppl. í síma 98-75685. Jón Karlsson, Hala, Rangárvallasýslu. Hestaáhugafólk. 9 ung hross undan ættbókarfærðum foreldrum verða til sýnis og sölu laugard. 28.08. í rétt v/Vetleifsholtsveg, sem er rétt vestan v/Hellu á Rangárvöllum, frá kl. 11-16. Góður ferða- og smalahestur til sölu. Stór, ódrepandi, mjög þýður brokkari, undan Skó frá Flatey, selst á 50 þús. Uppl. í síma 98-61261 e.kl. 19. Haustbeit. Haust- og vetrarbeit í ná- grenni Reykjavíkur, góðir og skjól- sælir hagar, hagstætt verð. Upplýs- ingar í síma 91-667051. Hesta- og heyflutningar, einnig til sölu 7 vetra rauður hestur, faðir Þokki 1048, skipti athugandi. Uppl. í síma 985-40345.____________________________ Hesthúseigendur. Sænsku svínalæs- ingarnar komnar á hliðin, verð 1.070 settið. Reiðsport, Faxafeni 10, s. 682345. Póstsendum. Óska eftir að taka á leigu 6-10 hesta hús á svæði Gusts. Upplýsingar í síma 92-14680 á daginn og 91-683442 á kvöldin. 7 vetra altamin grá hryssa til sölu, fyrir alla. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-2787. Hesta- og heyflutningar. Er með stóran bíl. Sólmundur Sigurðs- son, símar 985-23066 og 98-34134. Óska eftir plássi fyrir hest, helst i Gusti. Uppl. í síma 91-657738 eftir kl. 17. ■ Hjól Motocross keppni verður haldin laugard. 28. ágúst á Fjölnisvellinum í Grafarvogi. Skrán. er í húsn. LÍA, Bíldshöfða 12, seinasti skráningar- dagur í dag. Ekki skráð keppnisdag. Fjórhjól. Suzuki Quadracer eða Kawasaki Tecate, 250-500 cc, óskast. Uppl. í síma 91-652354. Kawasaki Mojave 250 '87 til sölu, ’93 útlit. Uppl. í síma 92-13136 eftir kl. 19. Til sölu Suzuki TS70, árg. ’87. Gott verð. Uppl. í síma 98-78545 e.kl. 19. Óska ettir Suzuki TS. Upplýsingar í síma 91-653624. ■ Vetrarvörur Ski-doo Formula Plus vélsleði, árg. '92, til sölu, 95 hö., rauður, á vagni. Uppl. í síma 91-654906, 91-677841 eða 91-32418. Polaris Indy 600 vélsleði, árg. ’86, tíl sölu, góður sleði. Upplýsingar í síma 95-24444 eða 985-33145. 2 sleða kerra til sölu, með Ijósabúnaði. Skipti eða tilboð. Sími 98-22496. ■ Byssur Gæsaskot 38 gr. Verð frá kr. 890. Gæsaskot 42 gr. Verð frá kr. 1.090. Gæsaskot 46 gr. Verð frá kr. 1.330. Allt að 15% magnsafsláttur í boði. Útsölustaðir: Byssusmiðja Agnars, Kringlusport, Veiðivon, Vesturröst. Sportvörugerðin hfi, sími 628383. Veiðihúsið auglýsir. Goretex gallar, felunet, Poncho o.fl. Skot í 243 nýkom- in, tökum notaðar byssur upp í nýjar, landsins mesta úrval af byssum og skotfærum. Veiðihúsið, Nóatúni 17, símar 91-622702 og 91-814085. Brno 222 riffill með góðum kiki til sölu, skipti á haglabyssu koma til greina. Upplýsingar í síma 92-68335. ■ Hug___________________________ Ath. Flugmennt auglýsir. Skráning á bóklegt einkaflugmannsnámskeið er hafin. Afsl. ef þú skráir þig í ág. Einn- ig tilboð á sóló-réttindum. S. 91-628062. Ath., ath. Frítt einkaflugmannsnám- skeið. Flugtak auglýsir: Ollum einka- flugmannspökkum fylgir frítt 10 v. einkaflugmnámsjj. Skr. hafin, s. 28122. Tilboð óskast í flugvélina TF-SKA sem er Cessna 150. Vélin þarfnast lagfær- ingar eftir óhapp. Uppl. gefur Vigfús í vs. 95-36440 og hs. 95-35059. ■ Vagnar - kerrur Combi-Camp og Conway til sölu, nýir og notaðir sýningarvagnar. Titan hf. S. 91-814077. Nýtt Starcraft fellihýsi til sölu. Uppl. í síma 91-79794 eftir kl. 18. ■ Sumarbústaöir Land- og sumarhúsaeigendur. Óska eftir 20-40 hekt., ýmislegt kemur til greina t.d. eyðijörð, stór sumarbú- staðalóð með húsi eða án en með aðg. að hagabeit fyrir hross. Æskileg stað- setning Suður- og Suðvesturland. Uppl. í síma 91-675174 e.kl. 19. Sumarhús - Bíll. Af sérstökum ástæð- um er til sölu nýtt 38 m2 næstum full- búið sumarhús, 40 km frá Reykjavík, vil taka nýlegan bíl upp í, get lánað eftirstöðvar til allt að 3 ára. Hafið samb. við DV í síma 91-632700. H-2854. Sumarbústaður til leigu í Laugardal, haust- og vetrartilboð, laugard. og sunnud., 3000 kr. sólarhr., virkir d. 2200 kr. sólarhr. Heitt og kalt vatn + rafmagn. Húsið er nýtt. S. 985-21419. Orlofshúsin Hrisum, Eyjafirði. Leigjum út orlofshús, viku- eða helgarleiga. Fallegt og friðsælt. Uppl. í síma 96-31305. Sumarbústaðainnihuröir. Norskar furuinnihurðir á ótrúlega lágu verði. Harðviðarval, Krókhálsi 4, sími 91-671010. Sumarbústaðalóðir til sölu úr landi Klausturhóla, Grímsnesi. Landið er selt með heildargirðingu og vegi. Uppl. í síma 98-64424. Rotþrær og vatnsgeymar. Stöðluð og sérsmíðuð vara. Borgarplast, Sefgörðum 3, s. 91-612211. Til sölu er 42 m2 A-bústaður á eins hektara eignarlóð i Fljótshlíð. Uppl. í síma 98-22368. Til sölu sumarhús, 35 mJ, á fögrum útsýnisstað í Borgarfirði. Upplýsingar í síma 91-641544 eftir kl. 18. ■ Fyiir veiðimenn Vatnasvæði Lýsu, Snæfellsnesi. Verð- lækkun á laxveiðileyfum, kr. 2.500 á dag. Veitt til 20. sept. Veiðileyfin eru seld í Gistihúsinu Langaholti, Staðar- sveit, sími 93-56789. Verið velkomin. Veiðifélagið Lýsa. Maðkar og maðkakassar. Til sölu nóg af laxa- og silungamaðki, einnig sterk- ir og hentugir, ódýrir maðkakassar. Sendi út á land. S. 91-612463. Sjóbirtingsveiöi - sjóbirtingsveiöi. Eigum óseld veiðileyfi í haust í Grenlæk á svæði 3. Uppl. veittar í síma 91-45896 e.kl. 19. Veiðileyfi til sölu i á á Norðurlandi. Bæði lax og silungur. Gott veiðihús á staðnum. Upplýsingar í síma 91-667066 e.kl. 20. Andakílsá. Silungsveiði í Andakflsá, Borgarfirði. Veiðileyfi seld í Ausu. Sími 93-70044. Góðir lax- og silungsmaðkar til sölu. Upplýsingar í sfma 91-24153. Geymið auglýsinguna. Góðir laxa- og silungamaðkar til sölu. Allir maðkar eru afhentir í góðum kössum. Upplýsingar í síma 91-653329. Laxveiðileyfi í Laxá í Leirársveit. Nokkrar stangir lausar í ágúst og september. Uppl. í síma 93-38832. Laxa- og siiungsmaðkar til sölu. Upplýsingar í síma 91-676534. ■ Fasteigrtir 120 m2 einbýli ásamt ca 50 m2 bílskúr á frábærum stað á Kjalarnesi til söfu, áhvílandi ca 5,8 millj., verð 9 millj. Upplýsingar í síma 91-666236. ■ Fyiirtæki Fjármagnseigendur. Óskum eftir skammtímaláni gegn góðri ávöxtun, góð trygging í boði. Nafn og s. leggist inn á auglþj. DV. í s. 91-632700. H-2807. Hlutafélag óskast. Hlutafélag, sem ekki er í rekstri, óskast keypt. Hafið sam- band í síma 91-682440. ■ Bátai Til sölu Sæstjarna 850, 5,9 tonna, árg. ’93, með öllu: síma, GPS + plotter, litamæli + fiskskjá, 12 mílna radar, sjálfstýringu,- 2 talstöðvum, útvarpi, miðstöð og gaseldavél, línuspili, beitn- ingartrekt + magasíni, beituskurðar- hníf, 4 nýjum DNG 5000i og 260 ha. vél, out- og inboard. Góður gang- hraði. Verð 8'A-9 millj. Góðir grskilm. S. 72596, 985-39092 og 622554. 6 tonna krókabátur, vel útbúinn, til sölu, hentar vel á línu. Get tekið allt að 60% af andvirði í bíl eða bílum. Uppl. í s. 672484, 985-39691, símboði 984-59160. Fiskiker, 350 til 1000 I. Línubalar, 70-80 og 100 1. Borgarplast, s. 91-612211. Góður Sómi 800 til sölu, Volvo Penta 200, Duo Prop, vel búinn tækjum. Á sama stað til sölu bátavél, Volvo Penta 165. S. 93-81508 og 985-30505. Sæstjarnan 850 og Faxi, ódýrir bátar, 10 kör í lest. Bátasmiðjan Stokkseyri, sími 98-31035. ■ Sjómennska Sjómann vantar á linubát frá Hafnar- firði. Upplýsingar síma 91-653149 eða 985-32249. ■ Vaiahlutii Bílapartasalan Austurhlíð, Akureyri. Range Rover ’72-’82, Land Cruiser ’88, Rocky ’87, Trooper ’83-’87, Pajero ’84, L200 ’82, L300 ’82, Sport ’80-’88, Su- baru ’81-’84, Colt/Lancer ’81-’87, Gal- ant ’82, Tredia ’82-’85, Mazda 323 ’81-’87, 626 ’80-’85, 929 ’80-’84, Corolla ’80-’87, Camry ’84, Cressida ’82, Tercel ’83-’87, Sunny ’83-’87, Charade ’83-’88, Cuore ’87, Swift ’88, Civic ’87-’89, CRX ’89, Volvo 244 ’78-’83, Peugeot 205 ’85-’87, Ascona ’82-’85, Kadett ’87, Monza ’87, Escort ’84-’87, Sierra ’83-’85, Fiesta ’86, Renault ’82-’89, Benz 280 ’79, BMW 315-320 ’80-’82 o.m.fl. Opið 9-19, 10-17 laugd. S. 96-26512/fax 96-12040. Visa/Euro. • Partar, Kaplahrauni 11, s. 653323. Innfl. notaðar vélar, vökvastýri í Hilux. Erum að rífa Audi 100 ’85, Colt, Lancer ’84-’91, Galant ’86-’90, Mer- cury Topaz 4x4 ’88, Cherokee 4x4 ’91, Isuzu Trooper 4x4 ’88, Vitara ’90, Ari- es ’84, Toyota Hilux ’85-’87, Toyota Corolla ’86-’90, Carina II ’90-’91, Mic- ra ’90, CRX ’88, Civic ’85, Volvo 244 ’83, 740 ’87, BMW 316, 318i ’85, Charade ’85-’90, Mazda 323 ’87, 626 ’84-’87, Opel Kadett ’85-’87, Escort ’84-’88, Sierra ’84-’88, Fiesta ’85-’87, Monza ’88, Subaru Justy ’85-’91, Legacy ’91, VW Golf’86, Nissan Sunny ’84-’89, Laurel dísil ’85. Kaupum bíla, sendum. Opið virka daga 9-18.30. Varahlutaþjónustan sf., s. 653008, Kaplahrauni 9b. Erum að rífa: Hilux dóuble cab ’91 dísil, Aries ’88. Primera dísil ’91, Cressida ’85, Corolla ’87, Urvan ’90, Gemini ’89, Hiace ’85, Peugeot 205 GTi 309 ’88, Bluebird '87, Cedric '85, Sunny 4x4 ’90, Justy ’90, ’87, Renault 5,9 og 11 Express ’90, Si- erra ’85, Cuore ’89, Golf ’84, ’88, Civic '87, '91, BMW 728i ’81, Tredia ’84, ’87, Volvo 345 ’82, 245 ’82, 240 ’87, 244 ’82, 245 st., Monza ’88, Colt ’86, turbo ’88, Galant 2000 ’87, Micra ’86, Uno turbo ’91, Charade turbo ’86, Mazda 323 ’87, ’88, 626 ’85,-’87, Corsa ’87, Laurel ’84, ’87, Lancer 4x4 ’88, Swift ’88, ’91, Favorit '91. Opið 9-19 mán.-laugard. Japanskar vélar, sími 91-653400. Eigum á lager lítið eknar, innfl. vélar frá Japan, 6 mán. ábyrgð. Einnig gír- kassar, alternatorar, startarar, loft- og vökvastýrisdælur o.fl. Ennfremur varahl. í MMC Pajero, L-300 og L-200 4x4. Visa/Euro raðgreiðslur. Japansk- ar vélar, Drangahrauni 2, s. 91-653400. 652688. Bílapartasalan Start, Kaplahrauni 9, Hafnarf. Nýl. rifnir: Civic ’84-’90, Golf, Jetta ’84-’87, Charade ’84-’89, BMW 730, 316-318- 320-323Í-325Í, 520, 518 ’76-’85, Austin Metro ’88, Corolla ’87, Swift ’84- ’88, Lancia Y10 ’88, March ’84-’87, Cherry ’85-’87, Mazda 626 ’83-’87, Cuore ’87, Justy 4x4 ’85-’87, Escort ’82-’88, Orion ’88, Sierra ’83-’87, MMC Colt ’84-’88, Favorit ’90, Samara ’87-’88. Kaupum nýlega tjónbíla til niðurrifs. Sendum. Opið mán.-föst. kl. 9-18.30. Bilaskemman, Völlum, Ölfusi, 98-34300. Audi 100 ’82-’85, Lancia ’87, Golf ’87, MMC Lancer ’80-’88, Colt '80-87, Galant ’79' ’87, Toyota twin cam ’85, Corolla ’80-’87, Camry ’84, Cressida ’78-83, Nissan 280, Cherry ’83, Stanza ’82, Sunny ’83-’85, Blazer ’74, Mazda 929, 626,323, Benz 307, 608, Escort ’82-’84, Honda Prelude ’83-’87, Lada Samara, sport, station, BMW 318, 520, Subaru ’80-’84, E7, E10, Volvo ’81 244, 345, Fiat Uno, Panorama o.m.fl. Kaupum bíla. Sendum heim. 54057, Aðalpartasalan, Kaplahrauni 11. Eigum notaða varahluti í Skoda 105, 120, 130, Lada 1200, 1300, 1500, Sport, Samara, Saab 99-900, Mazda 626 ’79-’84,929 ’83,323 ’83, Toyota Corolla ’87, Seat Ibiza ’86, Tredia ’83, Escort ’85, Taunus ’82, Fiat Duna ’88, Uno ’84- 88, Volvo 244 ’82, Lancia ’87, Opel Corsa ’85, Bronco ’74, Scout ’74, Cherokee ’74, Range Rover o.fl. Kaup- um bíla. Opið v. d. 9-19, laugd. 10-16. Bilapartasalan v/Rauðavatn, s. 687659. Corolla ’80-’91, Tercel ’82-’88, Camr>’ ’88, Lite-Ace ’87, Twin Cam ’84-’88, Carina ’82-’87, Celica ’84, Subaru ’87, Lancer ’86, Ascona, Cordia, Tredia, Escort ’83, Sunny, Bluebird ’87, Golf ’84, Charade ’80-’88, Trans Am ’82, Mazda 626 ’82-’88, 929 ’82, P. 309-205, ’85-’91, Swift ’87, Blazer, Bronco o.fl. Bílhlutir, Drangahrauni 6, s. 91-54940. Erum að rífa Subaru 1800 ’87, Subaru E-10 ’85-’90, Aries ’87, Mazda 323 ’87, 626 ’87, Daihatsu Charade ’80 ’91, Hi-Jet 4x4 ’87, AMC Eagle ’82, Fiat 127 ’85, Uno ’88, Escort ’85, Fiesta ’87, Micra ’87, Cherry ’84, Sunny ’88, Lancer ’87, Colt ’86, Lancia Y-10 ’87 o.fl. Visa/Euro. Opið v. daga kl. 9-19. Litla partasalan, Trönuhr. 7, s. 650035. Erum að rífa: Colt ’86 ’88, M-626 ’85, Accord ’83, Galant ’87, Peugeot 505 ’82, Benz 230/280, Favorit ’90, Corolla ’80-’83, Citroén CX ’82, Cherry ’84, Opel Kadett. ’85, Skoda ’88 o.fl. bíla. Kaupum einnig bíla til niðurrifs og uppgerðar. Opið 9-19 virka d. + laug. 650372. Eigum varahl. í flestar gerðir bifr. Erum að rífa Tercel ’86, Monsa ’86, Peugeot 106 og 309, Golf ’87, Swift GTi ’87, Bronco II ’84, Galant ’86, Lancer ’91, Charade ’88 o.fl. Bílaparta- sala Garðabæjar, Lyngási 17, 650455. •J.S. partar, Lyngási 10a, Skeiðarás- megin, s. 652012 og 654816. Höfum fyrirliggjandi varahluti í flestar gerðir bíla. Sendum um allt land. fsetning og viðgerðaþjónusta. Kaupum bíla. Opið kl. 9-19 frá kl. 10-15 á laugard. Eigum á lager vatnskassa í ýmsar gerðir bíla. Ódýr og góð þjónusta. Smíðum einnig sílsalista. Opið 7.30-19. og laugard. kl. 12-16. Stjörnu- blikk, Smiðjuvegi 11E, sími 91-641144. Erum að rifa Mazda 626, ’83-’87; Opel Record, ’84-’86; Kadett ’85; Camry ’84-’86; Colt, ’85-’87; Lada Samara, ’87-’89; Lada; ’85-’90; Skoda, ’85-’90. Vaka hfi, varahlutasala, sími 676860. Jeppapartasala Þ.J., Tangarhöfða 2. Varahl. í flestar gerðir jeppa. Eigum varahluti í Toyotu 4x4. Ánnast einnig sérpantanir frá USA. Opið frá 9-18 mán.-fös. Símar 91-685058 og 688061. Eigum til vatnskassa og element í allar gerðir bíla, einnig vatnskassaviðgerð- ir og bensíntankaviðgerðir. Ódýr og góð þjónusta. fjandverk, s. 684445. Er að rífa Pajero ’83, stuttan, góð bens- ínvél, 4 g. kassi, ýmislegt í undirvagn, og boddf, einnig nýlegar 6,2 dísilv. og 350 bensínv. S. 92-46515. Erum að rífa Saab 900 ’82, 5 gíra, vökvastýri, Subaru 1800 ’82, Fiat Re- gata Uno ’84, Skoda ’88. Kaupum bíla til niðurrifs. S. 667722,667620,650374. MMC Colt ’83 til niðurrifs, góð dekk, nýtt pústkerfi og margt nýtilegt. Verð- tilboð. Uppl. í símum 91-658694 og 91-38034. Varahlutir úr Hilux, vél 21 R, kassar, fiaðrir, hásingar, no spin og 5:71, vökvastýri o.fl. Bíllinn er á númerum. Uppl. í síma 95-24444 eða 985-33145. Vél i Mözdu 323,1,5 GT. Flækjur, tveir blöndungar, verð 10 þús. Einnig Su- baru ’81, vélarvana, verð 5 þús. Uppl. í s. 642418 eða 651842 e.kl. 19. Mikið úrval notaðra varahluta í margar gerðir bíla. Kerruefiii. Kaupum bíla. Öpið 9-18, sími 91-653311. Til sölu í varahluti Dodge Aries ’82, ekinn 90 þús. á vél, skráður ónýtur tjónbíll. Uppl. í síma 91-42993. Varahlutir til sölu í Benz 280 SE, árg. ’76. Uppl. í síma 91-686754 til kl. 19 og 91-814826 e.kl. 19.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.