Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1993, Blaðsíða 20
28
FÖSTUDAGUR 27. ÁGÚST 1993
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti. 11
Viðgerðir
Bifreiðaverkst. Skeifan, Skeifunni 5, s.
812110. Tökum að okkur allar almenn-
ar viðg. t.d. púst, bremsur, kúplings-
og rafmviðg. Ódýr og fljót þjónusta.
Kvikkþjónustan, bilaviög., Sigtúni 3. Ód.
bremsuviðg., t.d. skipt um br-klossa
að framan, kr. 1800, einnig kúplingu,
dempara, flestar aím. viðg. S. 621075.
Lentir þu í árekstri?
Tökum að okkur réttingar og málun.
Fullkominn tækjabúnaður. Raðgr-
samn. Glampi, s. 674100, Eldshöfða 13.
Vörubílar
Eigum ódýra vatnskassa og element í
flestar gerðir vörubifreiða. Ódýr og
góð þjónusta. Stjömublikk,
Smiðjuvegi 11E, sími 91-641144.
• Vörubiladekk til sölu. 11x22,5" á felgu
á kr. 25.500 með vsk. og 12x22,5" á kr.
19.200 með vsk. Eldshöfði 18, símar
91-673564 og 985-39774.
Sendibílar
Toyota Hiace, árg. ’91 eða ’92, dísil,
4x4, óskast í skiptum fyrir Nissan
Urvan '91, dísil, milligjöfin staðgreidd.
Uppi. í síma 985-31840 eða hs. 91-72726.
Lyftarar
Eigum til afgreiðslu nokkra TCM raf-
magns- og dísillyftara, 1,5 tonn og 2,5
tonn. Viðgerða- og varahlutaþjónusta.
Vélaverkstæði Sigurjóns Jónssonar
hf„ sími 91-625835.
Mikið úrval af notuðum rafmagns- og
dísillyfturum á lager. Frábært verð.
Leitið upplýsinga. Þjónusta í 30 ár.
PON, Pétur O. Nikulásson, s. 22650.
Til sölu tveir rafmagnslyftarar,
Toyota, árg. ’81, og Caterpillar, árg.
’81, 2 Vi tonns. Upplýsingar í síma
95-24444 eða 985-33145.
Bílaleiga
Bilaleiga Arnarflugs við Flugvallarveg,
sími 91-614400.
Til leigu: Peugeot 205, Nissan Micra,
Nissan Sunny, Subaru 4x4, Nissan
Pathfinder 4x4, hestaflutningabílar
fyrir 9 hesta. Höfum einnig fólksbíla-
kerrur og farsíma til leigu.
Sími 91-614400.
Bílar óskast
800 þús. kr. staðgreitt. Vel með farinn
japanskur bíll, ekki eldri en árg. ’88,
óskast. Upplýsingar í síma 93-71302 í
dag. Júlli Lars.
Bill óskast fyrir ca 20-50 þús. stað-
greitt, skoðaður ’94, má þarfnast lag-
færingar á lakki. Upplýsingar í síma
91-44169 eftir kl. 18.
MMC Pajero, langur '88, eða__Nissan
Patrol, langur ’88, óskast í skiptum
fyrir MMC Pajero, langan ’84, miili-
gjöfstaðgreidd. Uppl. í síma 91-12171.
Óska eftir að kaupa ódýran, góðan bíl,
skoðaðan ’94, staðgreiðsla í boði fyrir
réttan bíl. Upplýsingar í síma 91-
689368 eftir kl, 17._________________
Óska eftir bíl á 70-100 þús., verður að
vera skoðaður ’94. Uppl. í síma
91-26148 e.kl. 15.
Bílar til sölu
Amerískur Ford Escort til sölu, árg. '84,
sjálfskiptur, vökvastýri, skoðaður '94,
verð 150 þús. stgr. Einnig til sölu 5
hross á ýmsum aldri. S. 91-42524.
Mazda 323 ’81 til sölu, nýskoðaður ’94,
sparneytinn og góður bíll. Upplýsing-
ar í síma 91-26969.
DEIUIPAMR
®1 Stilling
SKEIFUNNI 11 • SÍMI 67 97 97