Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1993, Page 21
FÖSTUDAGUR 27. ÁGÚST 1993
29
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Eruð þið með stól?
Hvers konar kvenfataverslun er þetta eiginlega?!I
crje/5
<7-3
Þessir sjóarahattar frá sjötta áratugnum hafa mildað alla -
nema Kríla. Hann hefur ekki verið samur við sig síðan
Blútó breytti hausnum á hpnum í Ninja \
Er billinn bilaður? Tökum að okkur
allar viðgerðir og ryðbætingar. Gerum
föst verðtilboð. Odýr og góð þjónusta.
Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44e, s. 72060.
Ford Mustang MACH 1, árg. ’69, til sölu,
til uppgerðar. Einnig Maico 500, árg.
’86. Skipti á hjóli eða bíl. Upplýsingar
í síma 96-21899. Jón.
Grænl síminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
- talandi dæmi um þjónustu!
Subaru 4x4 turbo, árg. '87, ekinn 100
þús. til sölu, á sama stað Lancer EXE,
árg. ’87, ekinn 128 þús. Uppl. í síma
91-668234 eftir kl. 16._____________
Toyota Pickup '83, 6 cyl., sjálfskiptur,
33" dekk. Bens 300 dísil, sjálfskiptur,
ekki á númerum. Nissan Sunny ’83,
sjálfskiptur, til niðurrifs. S. 92-46515.
BMW 315 ’82 og Chrysler Le Baron 79,
rafmagn í öllu. Ath. öll skipti. Upplýs-*.
ingar í síma 91-679234.
Fiat Uno ’85 til sölu, skoðaður ’93, lítið
ryð og vel með farinn, verðhugmynd
50 þús. Uppl. í síma 91-75665.
P Chevrolet
Chevrolet pickup, árg. '82,6,2 dísil, með
bilaða sjálfskiptingu, til söiu fyrir
sanngjarnt verð. Uppl. í síma 92-37679,
vs. 92-37860 eða bílas. 985-25848.
Til sölu Chevrolet Monza, árg. '87, skoð-
aður ’94, mjög góður bíll. Uppl. í síma
91-674975 og e.ki. 18 í síma 91-672128.
Fiat Uno, árg. ’87, til sölu. Uppl. í síma
91-656394. _
Ford
Ford pickup til sölu, heillegur bíll, verð
aðeins 80 þús. staðgreitt. eða 100 þús.
kr. skuldabréf. Uppi. í síma 91-642651
eða 94-1328.
Þýskur Ford Transit, árg. ’88, ekinn 80
þús. km, skoðaður ’94, skráður fyrir
10 farþega. Verð 900 þús., skipti á
ódýrari. Sími 98-22496.
— Pontiac
Hæ, antikkarlar. Ég er gamall en ekki
orðinn 25 ára, því miður. Smíðaár
mitt er 1973. Ég er stoltur að því að
ver eini bíllinn hér á landi af þessari
gerð af Firebird. Ég er allur original
og vel þess virði að það sé lagt smáveg-
is á sig fyrir mig. Nánari uppl. um
mig eru veittar í síma 91-612612 og e.
kl. 16.30 í síma 91-24375.
Viðgerðarþjónusta
fyrir flestar gerðir fólksbíla.
]NÆótorstillir».g,ar
Piistkerfi
Hj ólastillingar
1 nazoa
sérfræðingar á staðnum!
n | FÓLKS- MLALAND HF.
Bíldshöfða 18 © 6739 90
Það borgar sig ;
að vera
<
áskrifandi
I sumar!
Áskriftarsíminn er
632700
1AAAAAAAAAAAAAAAAÍ