Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1993, Qupperneq 22
FÖSTUDAGUR 27. ÁGÚST 1993
Ef þú ert
áskrifandi
tö 2100
aðDlf
geturðu
komist
tilKe
Ferð til
Kenía er
á meðalfjölmargra
frábœrra sumar-
s
vinninga í Askriftar-
ferðagetraun
'DV og Flugleiða.
Þeir einir geta orðið
Ijónheppnir sem eru
áskrifendur að DV.
Það borgar sig
að vera áskrifandi
að DV.
FLUGLEIÐIR/Sr
Smáauglýsingar
[ W) Honda
Honda Accord 1987, ek. 102 þ., sjálfsk.,
topplúga og rafrnagn, skipti á ódýrari
athugandi, góður staðgrafsl. Uppl. hjá
Bílasölunni Bílabatteríið, s. 91-673131.
Mitsubishi
Til sölu Mitsubishi Colt turbo ’84, hvítur
á krómfelgum. Uppl. í síma 92-13136
eftir kl. 19.
Peugeot 505 GRD station, árg. ’86, til
sölu, dísil, allur yfirfarinn. Uppl. í
síma 985-29004 og 91-667771 e.kl. 19.
Til sölu vel með farinn Peugeot, svart-
ur, árg. ’88. Uppl. í síma 91-52092.
® Skoda
Skodi 130 GL ’88, 5 gíra, ekinn 25 þús.,
eins og nýr, í toppstandi. Verð 110-120
þús. staðgreitt ef samið er strax. Upp-
lýsingar í síma 91-812247.
Subaru
Subaru station, árgerð '87, mjög vel
með farinn, ekinn 102 þús., skipti
möguleg á ódýrari. Upplýsingar í síma
91-653541 eftir kl. 16.
(^) Volkswagen
Til sölu Volkswagen Golf '87, vei með
farinn, ný tímareim, í mjög góðu
standi, góður bíll, sjálfskiptur, með
vökvastýri. Sími 91-651312 eftir kl. 20.
Takið eftir. Tvær Volkswagenbjöllur
til sölu á 25 þús., árg. ’73 og '74. Upp-
lýsingar í síma 95-22722.
VW Golf, árg. '82, til sölu á 55.000 kr.,
í þokkalegu ástandi, ný dekk, útvarp
og segulband. Uppi. í síma 91-689603.
VOI.VO
Volvo
Til sölu Volvo Amason, árg. '67, ekinn
170 þús. km. Uppl. í síma 98-21696.
Volvo 245 til sölu, árg. ’82, ekinn 190
þús. km. Uppl. í síma 92-16022 e.kl. 19.
■ Jeppar
Suzuki Fox, árg. '82, til sölu, breyttur,
Volvo kassi og Volvo B20 vél, Dana
44 að aftan, jeppaskoðaður. Uppl. í
síma 97-81567.
NÝ
ÚRVALS-
BÓK
AÐEINS
kr. 895
meó
14% vsk.
URVALS
Denver er hljóðlát borg og Harry Bascomb lifði þar góðu og
reglusömu lífí. Svo einn morguninn ók hann sendibíl, hlöðnum
sprengiefni, á fullri ferð á skotfærageymslu bandaríska hersins.
Leiguflugmaður lét viljandi skjóta sig niður yfir öðru bannsvæði
hersins og reyndist sjálfur vera fljúgandi sprengja. Eigandi snyrti-
stofu í Augusta sallaði niður 25 saklausa borgara - og enginn
utanaðkomandi botnaði neitt í neinu.
Aðeins einn maður veit hvernig á þessu stendur. Svörin er að
fínna í „símaskránni“ og maðurinn notar þessi svör til að hefna
fyrir grimmileg morðin á fjölskyldu sinni og aðeins tvær mann-
eskjur standa í vegi fyrir því að hann nái lokatakmarki sínu -
Hvíta húsinu.
Gerð hefur verið kvikmynd eftir þessari frábæru bók Walters
Wagers, undir leikstjórn Dons Siegels, með Charles Bronson og
Lee Remick í aðalhlutverkum. Myndin mun vera fáanleg á mynd-
bandaleigum hérlendis.
Spw
er harðsoðin spennusaga af gamla skólanum, meðan sovétið var
alvöru sovét og kalda stríðið geisaði. Jafnframt er hún meinfynd-
in ádeila á samfélagið og samskipti austurs og vesturs.
Síminn verður ekki síður vinsæl en aðrar bækur Walters Wa-
gers sem gefnar hafa verið út á íslandi.
Á NÆSTA SÖLUSTAÐ
EÐA í ÁSKRIF í SÍMA
63-27-00