Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1993, Síða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1993, Síða 27
FÖSTUDAGUR 27. ÁGÚST 1993 35 Fjölmiðlar formúlan Nýi þátturinn Sekt og sakleysi, sem hóf göngu sína á Stöð 2 í gær, virðist vera samkvæmt formúlunni. Þau sem mynda tví- eykið, sem lemur á krimmunum, eru mjög ólík en ná ármtgri með mismunandi vinnubrögðum. Þátturinnn í gær var í engu frá- brugðinn nema hér var annar aðilinn mál- og heymarlaus. Það eitt gerir framleiðendum kleift að gera þættina öðruvisí og brejda áherslum en miðaö við fyrsta þátt verður engu breytt Sjónvarpið hefur sýnt nokkra þætti um þróun flugvélaiðnaðar- ins. í fyrra var áreiðanlega svip- aður þáttur, ef ekki eins, um sama efiti, nema þessi röð sé eitt- hvertframhald. Þættirnir emlík- lega framleiddir af miklum flug- vélaaðdáenda því öðm hvoru vottar fyrir tilbeiðslu á þessi tæki. Textinn er stundum svo upphafinn og skáldlegur, sérstak- lega í bytjun og lok þáttar, að engu líkara er að flugvélar séu stórkostlegnáttúruundur en ekki bara mannanna verk. Myndin með John Travolta vai- nokkuð góö. Reyndar er hann eina þekkta nafnið sem kom ná- lægt leik en stóð sig síst. Stelpan og hundurinn vore miklu-betri leikarar en John og héldu mynd- inni uppi. Jóhanna Á.H. Jóhannsdóttir Andlát Bjarni Tómasson, Breiðumörk 5, Hveragerði, andaðist í Landspítalan- um 26. ágúst. Þórdís Björnsdóttir frá Skriðufelli lést laugardaginn 14. ágúst í Selja- hlíð. Jarðarfórin hefur farið fram í kyrrþey. Jónína E. Levy, Báragötu 32, Reykja- vík, lést að morgni 25. ágúst i Borgar- spítalanum. Ásta Hermannsdóttir, Víkurbraut 14, Vík í Mýrdal, lést á heimili sínu 26. ágúst. Valgerður Gísladóttir, Fögrubrekku 31, Kópavogi, lést í Borgarspítalan- um 25. ágúst. Gunnar Sigurjónsson, fyrrverandi verkstjóri og starfsmaður Hitaveitu Reykjavíkur, Reynimel 76, lést á heimili sínu þriðjudaginn 24. ágúst. Guðrún Magnúsdóttir, Skúlagötu 72, lést í Landakotsspítala 25. ágúst. Jarðarfarir Guðbjörg Hermannsdóttir, sem lést sunnudaginn 22. ágúst, verður jarð- sungin frá ísafjarðarkapellu laugar- daginn 28. ágúst kl. 14.00. Arndís Eiríksdóttir ljósmóðir frá Fosshólum verður jarðsungin frá Marteinstungukirkju laugardaginn 28. ágúst kl. 14.00. Bílferð verður frá Umferðarmiðstöðinni kl. 12.00. Finnbogi G. Steingrímsson, verður jarðsungin frá Staðarkirkju í Stein- grímsfirði laugardaginn 28. ágúst kl. 14.00. Þorbjörg Þorvaldsdóttir frá Önund- arfirði, síðast til heimilis á Skúlagötu 40a, verður jarðsungin frá Fossvogs- kirkju í dag, fóstudaginn 27. ágúst, kl. 15.00. Safnaðarstarf Laugarneskirkja: Mömmumorgunn kl. 10.00-12.00. Tilkynriing Listalíf í Kringlunni Yflr 150 þúsund manns hafa nú komið í Kringluna frá því að sýningin Listalíf var opnuð þann 13. ágúst sl. og er ekki ólík- legt að um íslandsmet í aðsókn á listsýn- ingu sé að ræða. Á sýningunni eru sýnd nýjustu verk hins stórhuga listamanns, Tolla, og eru myndimar hengdar yfir göngugötu Kringlunnar. Sýningunni lýk- ur 31. ágúst og er hún opin á afgreiðslu- tima verslana. 72& iresjg Z Ég fer út með ruslið á hverjum degi en hef ástæðu til að ætía að hún sæki það inn aftur. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 22222. ísafjörður: Slökkvihð s. 3300, bnmas. og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Læknavakt Þorfinnsgötu 14. Skyndi- móttaka-Axlamóttaka. Opin 13-19 virka daga. Tímapantanir s. 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka dagakl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 27. ágúst til 2. sept. 1993, að báðum dögum meðtöldum, verður í Lyfjabúðinni Iðunni, Laugavegi 40A, sími 21133. Auk þess verður varsla í Garðsapóteki, Sogavegi 108, sími 680990, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um lækna- þjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opiö mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið föstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá d. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokaö laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími -20500, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimihslækni eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 696600). Heimsóknartímí Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspitalans Vifilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júli og ágúst. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðaisafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Geröubergi 3-5, s. 79122. Bústaöasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn era opin sem hér segir: mánud.-funmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. Vísir fyrir 50 árum Föstud. 27. ágúst: Tilkynning frá utanríkisráðuneytinu: Fyrsti viðskiptasamningur íslands og Bandaríkjanna undirritaður. Samningsumleitanir hófust haustið 1941 í Washington. ____________Spakmæli________________ Mennirnir eyða tímanum í að brjóta heil- ann um fortíðina, kvarta um nútíðina og skjálfa fyrir framtíðinni. Rivarol. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opiö alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kafíí- stofan opin á sama tíma. Nóttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardagakl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið daglega kl. 13-17 júní-sept. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13—17 þriðjud. -laugard. Þjóðminjasafn Islands. Opið daglega 15. maí - 14. sept. kl. 11-17. Lokað á mánudögum. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði viö Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjarnarnesi: Opið kl. 12-16 þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudaga. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 686230. Akm-eyri, sími 11390. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavik og Kópavogur, simi 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík simi 621180. Seltjamarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavik, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10, Rvík., sími 23266. Lífiínan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-683131. Stjömuspá_________________________ Spáin gildir fyrir laugardaginn 28. ógúst. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þaö er engin ástæða til að flýta sér ef ákvörðunar er ekki þörf strax. Ástandið getur breyst. Biðin getur aukið þér bjartsýni. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú býrð við harða samkeppni. Greindu því ekki frá því sem þú hefur í huga. Tilfmningalífið er erfitt og ástarmálin um leið. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þér gengur lítið í samstarfi viö marga aðila. Snúðu þér frekar að einum einstaklingi. Taktu þvi á málum sem snerta nákominn félaga. Nautið (20. april-20. maí): Þú þarft að takast á við mikilvægt en um leið fremur leiðigjamt verkefhi. Gakktu tryggilega frá samningum við fólk sem þú þekk- ir lítið. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þú fæst við venjubundin verkefni og finnst lítið um. Reyndu að gera eitthvaö skemmtilegt. Farðu í langþráð frí. Happatölur eru 11, 13 og 29. Krabbinn (22. júní-22. júli): Reyndu að stokka vina- og kunningjahóp þinn. Reyndu að halda þig í hringiðunni. Farðu með gát ef þú getur ekki sannreynt málin. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Nú er hagstætt aö reyna eitthvað nýtt. Hikaðu ekki þótt það reyni á taugamar. Gerðu ekki ráð fyrir skjótum árangri. Þolinmæðin þrautir vinnur allar. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Aðstæður gera það að þú ert óviss. Ástandið lagast lítið fyrir kvöldið. Bíddu því með stærri ákvarðanir þar til síðar. Vogin (23. sept.-23. okt.): Andrúmsloftið er vingjamlegt meðal vina og kunningja. Utan þessa hóps er allt önnur staða. Happatölur em 6,18 og 34. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú leggur mesta áherslu á málefni heimilisins. Ræddu málin og reyndu að ná samkomulagi sem allir geta vel við unað. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Fjölskyldan sameinast og ræðir framtíðina. Ef þú hyggur á breyt- ingar er rétt að koma fram með þær hugmyndir núna. Þú end- umýjar gömul kynni. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú ert á réttri leið. Láttu það ekki á þig fá þótt það taki langan tíma. Reyndu að fá aðra á þitt band og haltu frumkvæðinu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.