Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1993, Side 28
36
Jón á hálum is.
Flýtur
meðan
ekki
sekkur!
í Aftenposten í Noregi birtist
nærmynd af Jóni Baldvin utan-
ríkisráðherra eftir fundinn með
Norðmönnum: Þar er sagt að Jón
Baldvin hafi löðrungað Norð-
menn með ummælum sínum eftir
fundinn og honum er lýst sem
heimsmanni sem láti eins og
hann hafi fast land undir fótum
þótt hann viti að hann sé á hálum
ís.
Stór út á við!
Jóni er lýst sem hörðum mál-
svara íslands út á viö. Hann túlki
vel stolt íslendinga í samskiptum
við aðrar þjóðir og kunni að koma
þannig fyrir sig orði að eftir sé
tekið. Heima á íslandi sé hann
hins vegar ekki tahnn til fremstu
Ummæli dagsins
stjórnmálamanna. Svo mörg
voru þau orð í Noregi.
Aldrei hatað Jón
„Persónulega eru mér það tíð-
indi að ég teljist hatursmaður
utanríkisráðherra og svarinn
persónulegur og pólitískur fiand-
maður. Ég þekki engar slíkar
hugrenningar í hans garð og hef
oft haft ánægju af framgöngu
hans og orðfimi," segir Svein-
bjöm Dagfinnsson í Mbl. í gær
vegna ásakana um að starfsmenn
landbúnaðarráðuneytisins hafi
lekið upplýsingum um Bryndís-
arkjötið til fiölmiðla.
Rjúpur í farbann!
„Ef svo væri þyrftum við að
sefia flugbann á allan þann fiður-
fénað sem flýgur landa á milii,“
segir Pétur Pétursson kaupmað-
ur í Mbl. um það hvort innflutn-
ingur á ijúpu brjóti íslensk bú-
vörulög.
Lítið eða ekkert!
„Þetta er frá engu upp í lítið sem
við höfum verið að fá,“ sagði
stýrimaður á Akureyrinni í sam-
tali við DV. Sem sagt ekki upp á
fatlaðan kött.
Smáauglýsingar
Bls. 81».
Antik..„ 27 Atvinnalboði .31 Jeppar 30,32 tjósmyndun .27
Atvinnuhúsnæði—31 Bátar 37,32 Bilaleiga 28 Bílaróskaa 2» Bllartilsólu 28,32 Nudd .31 Óskastkeypt 26 SendibHar 28 Sjdmennska 27 SjÓnvorp„ 27 Spékonur 31 Sumarbústaðir 27 Teppaþjónusta„......„27 Ttlbygginga 31 Tilsölu 26.31
Byssur - 27 Dýrahald 27 Einkamál 31
Flug..“ 27
Fyrirungbom. 26 Fyrirveiðimenn... 27 Fyrirtæki 27 Garðyrkja 31 Vagnar.-korrur 27,32 Varahlutir 27 Veisluþjðnusta 31 Vetslun 26,32
Hestamennska 27 Hjól 27 Vetrarvörur 27
Vtðgerðir 28
HÍjóðfœri „26 Hreingemingar.... 31 H0sgogn...„ 27 Videó 27
Vbrubllar 28 Ýmislegt .31
Húsnæðióskasi 3t Okukennsle.„ „...31
Skúrir sunnanlands
Stormviðvörun: Gert er ráð fyrir
stormi á suðurdjúpi og suðvestur-
djúpi.
Veðrið í dag
Það verður hægari sunnan- og suð-
vestanátt þegar líður á daginn og í
nótt. Sunnan- og vestanlands verða
skúrir en úrkomulítið annars staðar.
Hiti verður 6 til 17 stig.
Á hálendinu verður suðaustan-
stinningskaldi og rigning í fyrstu en
þegar líður á daginn lægir og dregur
úr úrkomu. í nótt má búast við hægri
sunnan- og suðvstanátt og smáskúr-
um, hiti 6 til 8 stig.
Á höfuðborgarsvæðinu verður
sunnan- og suðaustankaldi og hætt
viö dálítilli rigningu af og tii í dag
en suðvestankaldi og smáskúrir í
kvöld og nótt. Hiti 9 til 12 stig.
Veðrið kl. 6 í morgun:
Akureyri rigning 9
EgUsstaðir skýjað 8
Galtarviti alskýjað 11
Keíla víkurflugvöllur rigning 9
Kirkjubæjarklaustur rigning 9
Raufarhöfn þoka 6
Reykjavik úrkomaí grennd 10
Vestmannaeyjar alskýjað 9
Bergen léttskýjað 8
Helsinki skýjað 9
Ósló léttskýjað 10
StokkhólmUr léttskýjað 9
Þórshöfn skýjað 11
Amsterdam skýjað 12
Barcelona léttskýjað 20
Berlín skýjað 11
Chicago heiðskirt 26
Frankfurt léttskýjaö 13
Glasgow skýjað 11
Hamborg skýjað 11
London léttskýjað 10
Madrid léttskýjað 11
Malaga heiðskírt 18
Mallorca hálfskýjað 21
Montreal hálfskýjað 20
NewYork heiðskiirt 26
Orlando hálfskýjað 23
París skýjað 12
„Ég hef lengi haft áhuga á stjórn-
málum og fylgst með þeim. Ég
komst nú ekki hjá því á minu heim-
ili í æsku þar sem pabbi hélt mér
við efnið en áhuginn fór vaxandi á
unglingsárunum. Þegar ég byrjaði
í Ejölbrautaskólanum fór ég að
fylgjast betur með og taka þátt í
flokksstarfinu," segir Ásdis Halla
Bragadóttir sem hefur verið ráðin
Maðui dagsins
framkvæmdasfióri þingflokks
Sjálfstæðisflokksins. Hún er fyrsta
konan sem er ráðin í þetta starf.
„Ætlunin er að starfið taki nokkr-
um breytingum og meðal annars á
að leggja áherslu á aukin tengsl
milli þingflokksins og annarrar
starfsemi innan flokks og utan.“
Ásdís er 25 ára gömul, lengst af
alin upp í Ólafsvík og síðar á Akra-
nesi. Hún lauk stúdentsprófi frá
Pjölbrautaskóla Vesturlands og
Ásdis Halla Bragadóttir.
BA-prófi í stjómmálafræði frá HÍ
árið 1991. Hún starfaði með Þór,
félagi ungra sjátfstæðismanna á
Akranesi, og með Vöku á háskóla-
árunum.
Aðspurð um hvers vegna stjórn-
máiaáhuginn hefði vaknað sagði
Ásdís Halla:
„Við búum t þessu þjóðfélagi og
verðum helst að hlíta þeim lögum
og venjum sem hér gilda. Til að
þjóðfélagið virki eins og maður tel-
ur best er værdegasta leiðin að taka
þátt í aö móta það.“
Ásdís Halla hefúr verið blaða-
maður á Morgunblaðinu í tvö ár,
lengst af við viðskiptasíður en síð-
ustu misseri hefur hún í auknum
mæli skrifað um sfiómmál.
„Það má segja að ég sé að detta
inn í stjórnmálin af fullum krafti
núna.“
Á yngri ámm stundaði Ásdis
Halla meðal annars íþróttir. Hún
segir að i fullu starfi með fiölskyldu
gefist nú litill tími til annars en að
sinna því.
Sambýlismaður Ásdísar Höllu er
Aðalsteinn Egill Jónasson lögmaö-
ur og þau eiga soninn Jónas Aðai-
stein sem er þriggja ára.
Myndgátan
Handfarangur
Myndgátan hér að ofan lýsir orðtaki.
FÖSTUDAGUR 27. ÁGÚST 1993
leika í
1. deild
karla
I kvöld veröur
deild karla. Á
einn leikur í 1.
Kaplakrikavelli
munu mætast FH og IBV og hefst
leikur þeirra kl. 18.30.
Hafnfirðingar halda sér fast í
öðru sæti deíldarinnar á eftir
Skagamönnum sem eru 10 stigum
Íþróttiríkvöld
á undan. ÍBV er hins vegar það
lið sem er í næstneðsta sæti deild-
arinnar og í bullandi fallhættu.
Skák
Hvað leikur svartur í þessari stöðu sem
er ffá mHlisvaeðamótinu í Biel? Akopjan
hafði svart gegn Arencibia:
1 W £sk <555 I é
ii k i A
m á 1
í á £ *
£ £
JÉL Ölllll
SSÖ É. A A
s w Ssá?
ABCDEFGH
Með laglegri mannsfóm tókst svörtum
aö rústa hvítu stöðunni: 15. - Rxf4! 16.
Dxf4 fxe5 17. Dh4 exd418. Bd2 e5 og með
þrjú peð fyrir mann og ógnandi peðam-
assa á miðborðinu þarf vart að spyrja að
leikslokum. í 25. leik lýsti hvítm- sig sigr-
aðan.
Bridge
Nokkra athygli hefur vakið að sveit
Metró náði aö leggja sveit Landsbréfa í
Bikarkeppni Bridgesambands íslands í
16 liða úrslitum. Leikurinn var í járnum
alian tímann, staðan var 62 impar gegn
59 þegar 30 spilum af 40 var lokið. I síð-
ustu lotunni gerði sveit Metró út um leik-
inn, skoraði 47 impa gegn 9 impum og
vann leikinn, 109-68. Sveit Metró hafði
áður lagt íslandsmeistara Siglfirðinga í
32ja sveita úrshtum. Þetta spil kom fyrir
í fyrstu lotu leiksins en þar græddu
Metró-menn 10 impa. Sagnir gengu þann-
ig í opnum sal, spd 10, austur gjafari og
allir á hættu:
♦ G9
V Á1085
♦ ÁD853
+ 94
* Á
V 3
♦ K9762
+ ÁKD1083
Austur Suður Vestur Norður
Sævar Jón S.G. Guðm.P. Gylfi.B.
pass 1+ pass 1»
2* 3* 3* dobl
3* 44 pass 64
dobl redobl p/h
Sagnir voru í hressilegri kantinum og
Sævar ákvaö í lokin að gefa Lightner-
dobl á 6 tígla (sem biður um laufútspU).
Jón Steinar Gunnlaugsson redoblaði
óhikað og þá var komiö að Guðmundi
PáU að segja. Hann gat ekki verið örugg-
in- um að eiga slag í vöminni utan lauf-
stungunnar, en ákvað eftir langa um-
hugsun aö sitja í þessum samningi. Hann
spilaði út laufgosa (til að benda á spaða-
kóng) en fleiri urðu slagir varnarinnar
ekki. Sex spaða fómin kostar reyndar
ekki nema 800 stig. Samningurinn var 6
tíglar í lokuðum sal.
ísak Örn Sigurðsson
r niUö7bo4
V 9742
♦ G4
♦ K32
V KDG6
♦ 10
+ G7652