Alþýðublaðið - 02.04.1967, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 02.04.1967, Blaðsíða 4
4 2.. apríl 1967 - Sunudags ALÞÝÐUBLAÐIÐ DA6STUND Messur •k Dómkirkjan. Messa kl. 11. Sr. Jón Auðuns. Kl. 2 ferming. Sr. Öskar J. Þorláksson. •k Öailgrimskirkja. Barnasamkoma kl. 10. Systir Unnur Halldórsdótt- ir. Messa kl. 11. Dr. Jakob Jónsson ★ Laugarneskirkja. Messa klukk- an 10;30 f.h. Ferming, altaris- ganga. Sr, Garðar Svavarsson. k Háteigskirkja. Fermingarmessa kl. 11. Sr. Jón Þorvarðsson. Messa 'kl. 2. Ferming. Sr. Arngrímur Jóns 6on. ★ Langholtsprestakall. Feimingar messa kl. 10.30. Sr. Sigurður Hauk ur Guðjónsson. Fermingarmessa kl. 1.30. Sr. Árelíus Níelsson. Alt- arisganga þriðjudaginn 4. aþríl kl. 8.30. k Neskirkja. Ferming kl. 11 og kl.' 2. Sr. Jón Thorarensen. ★ Mýrarliúsaskóli. Barnasamkoma kl. 10. Sr. Frank M. Halldórsson. Fríkirkjan. Fermingarm.essa kl. 2. Sr. Þorsteinn Björnsson. ★ Hafnarfjarðarkirkja. Barna- guðsþjónusta kl. 10.30. Helgi Jón- asson yfirkennari ávarpar börnin. Séra Garðar Þorsteinsson. Flugvélar k Flugfélag íslands. Millilanda- flug: Sólfaxi fer til Glasgovv og Kaupmannahafnar kl. 8.00 í dag. Vélin er væntanleg aftur R- víkur kl. 23.40 í kvöld. Flugvélin fer til Glasgow og Kaupmanna- hafnar kl. 8.00 á morgun. Innanlandsflug: í dag er áætl- að að fljúga til Akureyrar (2 ferð- ir) og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Vestmanna eyja (2 ferðir), Akureyrar (2 ferð- ir), Egilsstaða, Hornafjarðar, ísa- fjarðar og Sauðárkróks. Skip •k Hafskip. Langá fór frá Vest- mannaeyjum í gær til Malmö, Ár- hus, Turin og Helsinki. Laxá er í Reykjavík. Rangá er í Hamborg. Selá lesLar 'á Vestfjarðahöfnum. Dina er í Riga. Marco lestar í Kaupmannáhöfn. Ýmislegt k Kvenféiag Háteígssóknar heldur fund í Sjómannaskólanum fimmtu daginn 6. apríl kl. 8.30. Rædd verða félagsmál. Sýndar litskugga myndir. ★ Minningarsjóður Jóns Guðjóns- sonar skátaforingja. Minningarkort fást í Bókaverzlun Olivers Steins, Bókaverzlun Böðvars B. Sigurðs- sonar og Verzlun Þórðar Þórðar- sonar. Hjálparsveit skáta Hafnar- firði. SUNNUDAGUR 2. apríl 1967. 'J 18.00 Helgistund. Prestur er séra Ingþór Indriðason, Ólafsfirði. 18.20 Stundin okkar. Þáttur fyrir börn í umsjá Hinriks Bjarnasonar. Meðal efnis: Gerður Hjörleifsdóttir segir sögu, Rannveig og Krummi stinga saman, nefjum, og nemendur úr Tón- listarskólanum í Reykjavík leika. 1905 íþróttir. 20.00 Fréttir. 20.15 Erlend málefni. 20.35 Grallaraspóarnir. Teiknimjndaþættir um kynlega kvisti úr dýraríkinu. íslenzkur texti: Pétur H. Snæland. 21,00 Húmar að kveldi. \ („Sldvv fade to black“) Bandarísk kvikmynd. Aðalhlut- verkið leikur Ror Steiger, en hann hlaut Emmy-verð- launin 1964 fyrir leik sinn í myndinni. Myndin var áður sýnd 4. janúar sl. íslenzkur texti: Ingibjörg Jóns dóttir. 21.45 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 3. apríl 1967. 20.00 Fréttir. 20,30 Harðjaxlinn. Þessi þáttur nefnist „Éræðurnir”. Með aðalhlutverk John Drake fer Patrick McGoohan. íslenzkur texti: Ellert Sigurbjörnsson. 20.55 Jacques Loussier Ieikur. Franski píauóleikarinn Jacques Loussier leikur prelú- díu og fúgu nr. 1 í C-dúr og fúgu nr. 2 í C-moll eft- ir Joéiann Sebastian Bach. Ayk Loussier leika Pierre Michelot á bassa og Christian Garros á trommur. ! 21.10 Öld konunganna. Leikrit eftir William Shakespeare, búin til flutnings fyrir ‘jónvarp. IX. hluti — „Rauða rósin og sú hvíta“. Ævar R. Kvaran flytúr inngangsorð. ! 22.20 Dagskrárlok. OMEGA MbmÆL k Kvenfélag- Ásprestakalls -heldur fund næstkomandi mánudag 3. apríl kl. 8.30 í safnaðarheimilinu Sólheimum 13. Frú Oddný Waage sýnir myndir úr Ameríkuför. Kaffidrykkja. — Stjómin. ★ Dansk kv>ndeklub mpdes í Ein- ar Jónsson museum tirsdag den 4. april kl. 20.30. — Bestyrelsen. ★ Minningarkort Styrktarsjóðs seld á eftirtöldum stöðum í Reykja vík, Kópavogi og Hafnarfirði: Happdrætti DAS aðalumboð, Vest urveri, sími 17757. Sjómannafélag Reykjavíkur, Lindargötu 9, sími 11915. Hrafnista DAS Laugarási, sími 38440. Guðmundi Andréssyni gullsmið, Laugavegi '50A, sími 13769. Sjóbúðin Grandagarði, sími 16814, Verzl. Straumnes, Nesve'gi. ★ Minningarspöld Háteigskirkju eru afgreidd frá Ágústu Jóhanns- dóttur, Flókagötu 35, sími 11813, Áslaugu Sveinsdóttur, Barmahlíð 28, Gróu Guðjónsdóttur, Háaleit- isbraut 47, Guðrúnu Karlsdóttur, Stigahlíð 4, Guðrúnu Þorsteins- dóttur Stangarholti 32, Sigríði Benónísdóttur, Stigahlíð 49, enn- fremur í bókabúðinni Hlíðar, Miklubraut 68. ★ Ilúsmæðrafélag Reykjavíkur. Næsta matreiðlsunámskeið félags- ins fyrir konur og stúlkur byrjar þi-iðjuda'ginn 4. apríl. Allar aðrar upplýsingar í síma 14740. Söfn ■k Borgarbókasafn Reykjavíkur. Aðalsafnið Þingholtsstræti 29A, laugardaga kl. 13 — 16. Lesstofan fullorðna til kl. 21. opin kl. 9—22 alla virka daga nema laugardaga, kl. 9—16. Útibúið Hólmgarði 34 opið alla 17 — 19. Mánudaga er opið fyrir ★ Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðviku- dögum frá kl. 1.30 til 4. FERMINGAR Ferming í Fríldrkjunni sunnutl. 2. apríl kl. 2 e.h. Prestur: Sr. I»orsteinn Björnsson. Árný E. Sveinbjörnsd., Hjarðarh. 26. Elísabet Guðmundsdóttir, -Smiðust. 6. Guðbjörg A. Skúladóttir, (Norðdahl) Iijarðarhaga 26. Hafdís Þórðardóttir, Ljósheim. 20. Helga U. Georgsdóttir, Háaleitisbr. 33. Hildur Friðriksdóttir, Hamrahlíð 13. Hrafnhildur Helgadóttir, Hörgshlíð 6. Theodor Stefán Friðgeirsson, Álfta- Ingveldur Haraldsdóttir, Vesturbr. 2, Ingibjörg Hilmarsdóttir, Otrateig 5. ulda Jóhannesdóttir, Bergstaðastr. 9. Jenný E. Guðmundsd., Sóleyjarg. 23. Jórunn H. Sigurðard., Granaskj. 28. Konný It. Hjaltadóttir, Birkihv. 22. Kristín J. Gunnarsd., Grettisg. 58 Kristín J. Róbertsd., Túnsbergi v. Starliaga. Kristjana B. Kjartansd., Nönnug. 3A. María Júlía Alfreðsd., Álfheimum 7. Marta Lunddal Friðriksd., Álftam. 38. Ragnhildur Hjaltad., Bergstaðastr. 70. Sigurbjörg Óskarsdóttir, Skúlag. 64. Sigurrós Svavarsdóttir, Laugav. 72. Sjöfn Ólafsdóttir, Laugavegi 42. Svanhvít J. Jónsdóttir, Álftam. 36. Torfhildur Stefánsd., Bergstaðastr. 17. Alfreð S. Jóhannsson, Álfhólsv. 153. Bjarni Matthíasson, Vesturgötu 65A. Bjarni Þór Þorvaldssoin, Bergþ.g. 27. Guðm. II. Sigurðsson, Barmahlíð 5. Guðjón Bergsson, Bugöulæk 10. Guðni Guðjónsson, Garðsenda 7. Gunnar P. Másson, Skólav.st. 26. Halldór Sigurðsson, Eskihlíð 11. Hrafnkell H. Þórisson, Þórsgötu 17. Hafsteinn Hasler, Otrateig 5. Hörður Jón Árnason, Laugavegi 101. Jón N. Engilbertsson, Skúlagötu 74. Kristinn Pálmason, Skúlagötu 70. Leifur Eiríksson, Gnoðarvogi 26. Ómar Sigurðsson, Sólheimum 32. Ragnar L. Þorgrímsson, Skeggjag. 17. Sigurður Þorsteinsson, Sporðagr. 9. Steingrímur Þorsteinss., Sporðagr. 9. Tráusti Þ. Guðmundsson, Laugav. 69. Valdimar Jónsson, Heiðargerði 57. Þórir S. Njálsson, Heiðargerði 122. Þorsteinn J. Tómasson, Heiðarg. 8. Fermingarbörn í Iláteigskirkju sunnu daginn 2. apríl kl. 11. (Séra Jón Þor- varðsson.) Aðalhjörg H. Brynjólfsd., Safam. 59. Ágústa Kristinsd., Stigahlíð 24. Bjarnfríður Guðmd., Brekkugerði 28. Dröfn Guðmundsd., Skipholti 44. Elín Ingvarsdóttir, Drápuhlíð 17. Guðrún Helgadóttir, Stigahlíð 14. Guðrún E. Káradóttir, Háal.br. 43. Guðrún S. Magnúsd., Barmahl. 29. Guðrún E. Pálsdóttir, Safamýri 54. Halla M. Árnadóttir, Löngulilíð 17. Ilalla Hreggviðsdóttir, Stigahlíð 2. Helga Einarsdóttir, Skaftahlíð 11. Helga A. Óskarsdóttir, Bólst..hl. 42. Jólianna V. Magnúsd., Skaftahl. 16. Jónína B. Bl. Birgisd., Álftam. 20. Lilja Friðriksd., Blönduhl. 27. Margrét Guðmundsd., Bólst.hl. 29. Petrína Skúladóttir Bachmann, Bólstaðarhlíð 58. Sigrún Einarsdóttir, Stangarh. 6. Sigrún Gr. Magnúsd., ‘Stigahlíð 14. Eiríkur Þ. Axelsson, Hraunbæ 50. Gunnar Gunnarsson, Barmahl. 26. Gunnar I. Hjartarson, Barmahl. 38. Gunnar Jósefsson, Stórholti 14. Hörður Harðarson, Skúlagötu 64.' Ingileifur Einarsson, Sólheimuin 25. Jón Magnús Sigurðsson, Álftamýri 34. Magnús H. Kristinsson, Stangarh. 8. Ólafur Ingólfsson, Bogahlíð 16. Ragnar Petersen, Safamýri 49. Stefán Ragnarsson, Bogahlíð 8. Þorsteinn Elísson, Barmahlíð 36. Fermingarbörn í Dómkirkjunni sunnud. 2. apríl kl. 2 (Sr. Ó. J. Þor- láksson). Anna Rögnvaldsdóttir, Fálkagötu 2. Ása Helga Ólafsd., Hjarðarliaga 17. Ásta B. Gunnarsdóttir, Skólav.st. 2L Björk Kristinsdóttir, Ásvallag. 49. Björg Valdimarsd.,' Digranesv. 16. Erna^S. Guömundsd., Tjarnárgötu 24. Guðrún Ragnars, Fálkagötu 19. Guðrún Ragnarsdóttir, Lindarg. 23. Halldóra Hannesdóttir, Klapparst. 44. Heiðrúiv Krisjánsd., Bergst.str. 28A. Hólmf. S. Svavarsdóttir, Hverfisg. 49. Ingveldur Róbertsdóttir, Hringbr. 80. Karen H. Ólafsdóttir, Stigahlíð 32. Kristjana R. Þorbjd., Bergst.str. 48A. Margrét Guðrún Ormslev, Skólastr. 3. Guðr. Marianna Friðjónsdóttir, Kópavogsbraut 78. Ragnheiður Lilja Benediktsdóttir, t Bólstaðarhlíð 10. Rut Andersen, Nönnugötu 6. Sólveig Óskarsdóttir, Rauðalæk 21. Svandís R. Valdimarsd., Fossv.bl. 45. Svava Einarsdóttir, Bárugötu 2. Atli Þ. Héðinsson, Ásvallagötu 62. Ásgeir Óskarsson, Ránargötu 3A. Guðm. K. Davíðspn, Bergstaðastr. 28. Gunnar Hermannsson, Amtm.st. 4. Hallgrímur Jónasson, Laugaeig 15. Hallur S. Jónsson, Fáfnisvegi 11. Hjalti J. Sveinsson, Hvassaleit. 147. Hjálmar Árnason, Hvassaleiti 24. Hörður T. Friðfinnsson, Skúlagötu 74. Júlíus Agnarsson, Skólastræti 1. Ólafur H. Óskarsson, Hrefnugötu 10. Reynir Kristinsson, Ásvallagötu 49. Rúnar B. Sveinsson, Lindargötu 36. Sigurjón M-. Karlsson, Ásgarði 17. Sigurður Hallgrímsson, Vífilsgötú 1. Sigurður Pálsson, Vesturgötu 59. Þorgeir Hjaltason, Hlunnavogi 3. Þorvaldur Ragnarsson, Lindargötu 23.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.