Alþýðublaðið - 02.04.1967, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 02.04.1967, Blaðsíða 14
14 2. apríl 1967 • Sunudags ALÞÝÐUBLAÐI0 iV/Miklatorg Sími 23136 SERVÍETTU- PRENTUN SÍMI 32-101. Tilbúin hús Farmhald af bls. 1 smiðjunni og mun hann fylgjast með framkvæmdum. Að lokum mættj geta þess, að í nótt fóru forstjórinn, Vésteinn Guðmundsson, og yfirverkfræð- ingurinn, Einar Elíasson, i 6 vikna ferð til Bandaríkjanna í því markmiði að kynna ,sér starfsemi svipaðra verksmiðja og afla sér meiri þekkingar á því sviði. Sumaráætlun Framhald af 3. síðu. mannahafnar eru tólf ferðir í viku; þannig að ferðir eru alla daga, en tvær ferðir á mánudög- um, þriðjudögum, laugardögum og þrjár ferðir á sunnudögum. Milli Reykjavíkur og Glasgow eru fimm ferðir í viku; á mánu- dögum, miðvikudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnu- dögum. Til London er flogið þris- var í viku; á þriðjudögum, föstu- dögum og laugardögum. Til Osló verða tvær ferðir í viku: á mánu- SMU RSTÖÐIN Sætúni 4 — Sími 16-2-27 BHlitm er smurður fliótt vg vel. Btíjaus auar tegnaalr af stonrollu' dögum og föstudögum. Til Vogar í Færeyjum verða tvær ferðir í viku; á sunnudögum og þriðjudög- um, en frá Bergen til Reykja- víkur tvær ferðir; á sunnudögum og miðvikudögum. Þann 1. júlí hefst sem fyrr segir þotuflug á áætlunarleiðum Flug- félagsins milli landa með hinni nýju Boeing 727C þotu félagsins Þá verða daglegar þotuferðir til Kaupmannahafnar og ennfremur flugferðir með Cloudmaster flug- vélum á mánudögum, laugardög- um og sunnudögum. Til London verða fjórar ferðir með þotu í viku hverri, á þriðju- dögum, föstudögum, laugardögum og sunnudögum. Til Glasgow verða þrjár þotuferðir vikulega; á mánudögum, miðvikudögum og á fimmtudögum; ennfremur Cloud- masterflug á laugardögum og sunnudögum. Til Oslo verður þotuflug á föstudögum og Cloud- masterflug á mánudögum. Elugferðir um Færeyjar til Berg- en og Kaupmannahafnar verða eins og áður flognar á þriðjudög- um og sunnudögum með F—27 Friendship. Nú þegar sumaráætl- un millilandaflugs Flugfélags ís- lands hefur að fullu gengið í gildi, býður félagið viðskiptavinum sín- um 16 áætlunarferðir í viku til útlanda. ingólfs-Café BINGÓ í dag kl. 3. Aðalvinningur eftir vali. 11 umferðir spilaðar. — Borðpantanir í síma 12826. Marmari Framhald 7. síðu. verulegu leyti mótuð af þeim metnaði. Sá frami sem hann ætl- aði sér erlendis hlotnaðist hon- um ekki til neinnar fullnustu en hingað heim hafa verk hans bor- izt liarla strjált og sum alls ekki og því orðið til lítils á íslenzku sviði. Því verður varla breytt úr þessu. En víst er meira en mál til komið að verk hans verði gefin sæmilega út hér lieima og reynt að meta stöðu hans í bók- menntum okkar; þá ræktarserpi á höfundurinn allténd inni. Þá kynni að reynast til hlítar hversu lífvænleg helztu verk hans eru ennþá. Á allt þetta minnti flutningur -útvarpsins á Marmara Kambans. Ó. J. Ljóöabók Framhald 11. síðu. kvæði og skiptir höfundurinn þeim í fimm kafla, sem heita í gömlu liúsi, Vegferð um nótt, Orðaljóð c*g Barnaleg ljóð. Auðsæjasta ein- kenni þessara kvæða er sennilega Loftpressur - Skurðgröfur Kranar það, hve þau eru strax skemmti- leg aflestrar og er slíkt að sjálf- sögðu mikill kostur, svo framar- lega sem það leiðir menn ekki frá því að skyggnast undir sjálft yfir- borðið. En við nánari kynni af þessum kvæðum mun lesendum einmitt verða ljóst, að þau eru oft annað og meira en í fljótu bragði liggur í augum uppi, Þau eru bersýnilega til orðin fyrir djúpa íhygli og reynslu, sem skilar sér vel í hnitmiðun Qiins hljóðláta ljóðforms. En menningarleg hóf- semi er einmitt eitt af einkenn- um þessa geðfellda höfundar, sem virðist nægilega óbundinn af hefð og tízku til að styðjast við hvort tveggja sér til ávinnings. ekki eins aðgang að fógeta með sín inál sem þeir þyrftu að leggja írndir hann. I>ess vegna hef ég ekki fengið neinn í lið með mér til að fletta ofan af þessari sví- virðingu. Ég hef orðið að þola það að sjá þennan mann sundurtæta efnahag minn án þess fá rönd við reist, og því miður hef ég ekki getað fengið þá hjálp sem skyldi hjá þeim, sem ég hef leitað aðstoðar hjá, til að ná rétti mínum vegna hræðslu við að komast upp á móti fógeta. Ég reyndi að sanna með aðstoð lögfræðinga, sem voru á skipta- fundi mínum, að fógeti væri und- ir áhrifum áfengis, en viðbáran, sem ég hef fengið hefur verið þessi: Að ef þeir gerðu það, að komast upp á móti fógeta og bæru vitnisburð um ástand fógeta, þá gæti það þýtt það, að þeir ættu Kári Framhald af bls. 2. fógetaembættisins með bú mitt hef ég orðið að horfast upp á al- varleg embættisafglöp fógeta, en ég hef ekki getað komið neinum vörnum við og ekki getað sann- að mitt mál að ég hefði á réttu að standa. VERKTAKAR - VINNUVÉLALEIGA m. Tökum að okkur alls konar framkvœmdir bœði í tíma-og ókvœðisvlnnu Mikii reyn.sla í sprengingum LOFTORKA SF. SlMAR: 21450 & 30190 Systir mín GUÐNÝ ÞORVARÐARDÓTTIR, andaðist 31. marz. ARNÓR ÞORVARÐARSON frá Jófríðarstöðum, Ilafnarfirði. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför SIGURÐAR ÓLAFSSONAR, fyrrverandi kennara, Hafnarfirði. Fyrir hönd systkina og annarra vandamanna. ÞÓRUNN SIGURÐARDÓTTIR, SIGURÐUR GÍSLASON. DREGIB A MANUD- ^ 1

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.