Alþýðublaðið - 02.04.1967, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 02.04.1967, Blaðsíða 9
Sunnudags ALÞÝÐUBLAÐIÐ • 2. apríl 1967 $ loka, og ég hélt, að hjónaband okkar myndi vara til dauöadags. í seinna skiptið giftist ég af góð- semi, af smekkvísi ef svo mætti segja, og af ábyrgðartilfirmingu gagnvart syni mínum. Ég átti þá von á barni. Sp. Hvers vegna eiga sumar konur bæði elskhuga og eigin- menn? Sv. Það er of mikið að vera mcð tveimur mönnum samtímis -- kon an verður að velja á miili. Annað hvort tekur hún eiginmann sinn fram yfir elskhugann eða hún fer frá honum til elskhuga síns. Bezt er auðvitað að búa með manni sem konan vill helzt vera með alla daga og allar nætur.. En hún má ekki slaka á og segja við sjálfa sig: ,,Vitanlega fer ég heim með honum.“ Heldur á hún að segja: „í kvöld kýs ég hann.“ Sp. Þér hafið skrifað fimm skáldsögur og átt þó nokkur ást- arævintýri — hver er yðar kari- mannshugsjón? Sv. Ég véit ekki um hugsjónina, aðeins karlmenn yfirleitt. Þetta skiptist í nokkur tímabil. Ungar stúikur eru hræddar við karlmenn. Svo fer það af, og þær skemmta sér heilmikið með þeim Loks verða þær fyrir alvöru ástfangn- ar. Þá mótast afstaða þeirra til karlkynsins og fer eftir því hve beisk reynslan hefur verið. Sp. Á hvaða stigi eruð þér nú? Sv. Ja, ég á auðvitað ekki við, að mér þyki vænt um hvern ein- asta karlmann, heldur karlkynið í heild. Ég finn ekki til ótta, reiði eða óbeitar í garð manna sem ég kynnist. Ég hef enga löngun til að sigra þá. Þetta er einskonar biíðu- kennd. Sp. Hvað um ástríðu? Sv. Ég hef átt allmörg ástar- ævintýri, en fæst hafa verið ástr- íðufull. Tvö eða þrjú — ekki fleiri. n Sp. Álítið þér að enginn upplifi sanna ástriðu nema einu sinni? Sv. Það er almenn trú, en ekki byggð á staðreyndum. Sp. Hvers konar karimönnum eru konur hrifnastar af? Sv. Mönnum, sem eru ungir, glæsilegir og glaðlyndir, góðvilj- aðir, greindir, skemmtilegir og hugrakkir. En aðalatriðið er, að þeim þyki vænt um kónurnar. Konan þarfnast karlmanns sem þykir vænt um liana. Sp. En margar konur eru ást- fangnar af mönnum sem sýna þeim ekki mikla blíðu. Sv. Ég á ekki við kynferðis- lega blíðu. Ég er að tala um menn sem kunna að meta félagsskap kvenna. Þeir eru ekki margir. Sumir menn vilja aðeins umgang- ast kunningja sína, aðrir 'hafa ekki tíma til annars en sinna störfum sínum eða sjálfum sér. En það eru til menn sem njóta þess að vera í návist kvenna. Og þáð er þess - 'háttar maður sem könan þarfnast. INN OG HUNGRIÐ ............ M ri.ni ■■■■■■ i i ■ ■ i Skóli ísaks Jónssonar (sjá Ifseig na rstof n u n) ORÐSENDING til foreldra Þeir foreldrar, sem áður hafa átt börn í skólan um, og eiga börn fædd 1961, verða að láta inn rita þau fyrir apríllok, eigi þau að sækja skól ann á vetri komanda. SKÓLASTJÓRI. NY S E N D I N G enskar fermingarkápur , í glæsilegu úrv'ali. Kápu og dömubúðin Laugavegi 46. BÍLAKLÆÐNING Klæðum allar tegundir bíla, gömul sæti gerð sem ný. Komið með bílinn að morgni, þér fáið hann nýklæddan að kveldi. Láið fagmenn vinna verkið. S Þetta er ósköp einfaldur - sannleikur, þykir kannski hvers i dagsleg og útþvæld orð. En þau i eru það aðeins af því hve marg . ir hafa tekið sér þau í munn i án þess að meina þau. Þannig' l glata orð meiningu sinni. * Þetta er sönn jafnaðarstefna, í færð út af hinu þrönga sviði i eihstakra þjóða yfir á hiun i r i í S r S 1 5 breiða vettvang mannkynsins i S heild. 1 Orðin tóm duga ekki. Páfinn r hlýtur að ætla að gera eitt- í hvað. Á því leikur enginn vafi. i En af hverju gerum við ekk- i ert? Hér hafa að vísu farið r fram einstakar safnanir, „Her- i ferð gegn hungri“ og fleiri og i gefizt vel. En það er önnur að- r ferð miklu einfaldari. Safnanir 5 í guðsþakkar skyni eru alltaf hálfieiðinlegar, með allri þessari auglýsingastarfsemi og blaðri, bumbuslætti, þakklæti og stórum, fögrum orðum. Það á ekki að þurfa að þakka fyrir sjálfsagðan hlut. Á að þakka einhverjum fyrir að menn fá að draga andann? Því ekki að koma því á í eitt skipti fyrir öll að allir sem tekjur hafa greiði hið minnsta 25 krónur á mánuði þetta ár og næstu meðan þörf gerist, stein- þegjandi og eins og þeir væru bara að kaupa sér sígarettu- pakka. Það mætti meira að seg.ja bæta þessu ofan á skatt- ana, þannig að ríkið sæi um frainkvæmdina og ekki þyrfti ncltt sérstakt apparat tii að koma þessu í kring. Þetta er ágætis mál til að fjalla um á alþingi. Hvers vegna setur ekki einhver stjórn málaflokkurinn þetta í kosn- ingastefnuskrá sína í vor? Eða er þetta kannski ekki nógu gott áróðursmál, betra að finna upp eitthvað sem vekur öfund og herðir slagsmálin um bitana í þessu landi? Ef slíkri „herferð gegn hungri“ jTði hrint af stað mundu íslendingar einir ieggja fram nokkra tugi milljóna á ári hverju í þvi skyni að afmá svartasta blettinn á tilveru mannkynsins í dag, því að hungrið er svívirða — ekki fyr- ir þá sem eru hungraðir, held- ur fyrir þig og mig sem éta fullmikið og erum hræddir við að deyja úr ofáti. Sá sem einu sinni hefur séð eymd gleymir henni ekki nokkra stund. Ég hef séð eymd. Ég hef séð hungraða og lielsjúka menn veltast á götunni fyrir hunda og manna fótum. Og vandamál- ið þar í landi er svo óskaplegt að í rauninni veit enginn hvar á að byrja. Sá sem gleymir slíkri sjón — vitandi að meirihluti mann- kynsins hefur ekki nóg — er eitthvað andlega vanskapaður, og bið ég engrar afsökunar á að taka svo til orða. » Sigvaldi Hjálmarsson: VANGAVELTUR RAGNAR BJÖRNSSON hf. húsgagnabólstrun. Dalshraun 6, Hafnarfirði, sími 50397. Höfum flutt varahlutaverzlun okkar af Lauga veg 176 að Suðurlandsbraut 10. Símanúmer 81350 þrjár Iínur. BLOSSI s/f

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.