Alþýðublaðið - 02.04.1967, Blaðsíða 5
Sunnudags ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 2. apríl 1967
Jutt/ueaáiQS
KLrPNEifGl
tSDS£IÍJ{J)
Ritstjóri: Benedikt Gröndal. — Ritstjóri Sunnudagsblaðs: Kristján
Bersi Ólafsson. — Símar: 14900—14903. — Auglýsingasími 14906.
Aðsetur: Alþýðuhúsið við Hverfisgötu, Reykjavík. — Prentsmiðja
Alþýðublaðsins. Sími 14905. —' Askriftargjaid: kr. 105,00. — í lausa*
sölu: kr. 7,00 eintakið. — Útgefandi: Alþýðuflokkurinn.
EFTIR VERÐSTÖÐVUN
5EÐLABANKINN hefur verið styrkt
ur mjög á síðari árum, og er það mikil-
vægur þáttur í að auka stjórn ríkisvalds
ins á efnahagskerfi 'þjóðarinnar. Þessi
voldugi ríkisbanki hlýtur, samkvæmt
eðli sínu, að spegla skoðanir og vilja rík
isstjórnar hverju sinni.
Af þessum sökum er athyglisvert,
hvað bankinn hefur að segj'a um efna
hagslíf þjóðarinnar. í þeirri skýrslu
sem Seðlabankinn sendi frá sér í fyrra
dag, segir meðal annars um'vandamál
efnahagslífsins:
„Viðbrögð ríkisvaldsins við þessum
nýju vandamálum hafa verið fólgin í
því annars vegar að vinna að almennri
verðstöðvun, en hins vegar að létta
nokkuð undir með útflutningsfram'
leiðslugreinum, sém verst voru undir
það búnar . að mæta verðlækkunum.
Þót með þessu hafi náðzt mikilvægur
árangur, þar sem tekizt hefur að stöðva
um sinn áframhaldandi hækkanir inn-
léndis verðlags og framleiðslukostnaðar •
og tryggja rekstur útflutnings'atvinnu
veganna, hefur það ekki orðið án mik-
ils tilkostnaðar í stórauknum útgjöld-
um ríkissjóðs, einkum til 'niðurgreiðslna
á innlendu verðlagi. Hefðu þessar að’
gerðir reyndar verið óframkvæmanleg
ar, ef afkoma ríkissjóðs hefði ekki verið
jafn góð og raun ber vitni á árinu 1966.
Engu að síður er veruleg hætta á því,
að þessi útgjaldaaukning ásamt hægari
tekjuaukningu vegna breytzt efnahags
ástands, leiði til þess, að 'aftur myndist
halli á ríkisbúskapnum á þessu ári, en
það mundi að sjálfsögðu skapa nýtt
vandamál fyrir stjórn peningamálanna.
Búast má við því, að verðstöðvunin
í núverandi mynd og aðrar aðgerðir að
undanförnu muni aðeins geta tryggt
sæmilegt jafnvægi í efnahagsmálum og
viðunandi afkomu atvinnuveganna um
takmarkaðan tíma, nema óvænt breyt-
ing verði í verðþróun á erlendum mörk
uðum eða aflabrögðum. Hins vegar
skiptir það miklu máli, að þessar ráð-
stafanir, ásamt góðri stöðu þjóðarbús-
ins út á við veiti tóm, svo unnt verði
að meta betur en nú er aðstaða til, hver
ings á þessu og næsta ári. í ljósi þess
sé líkleg þróun þjóðartekna og útflutn-
verður svo að marka stefnuna í efna"
hagsmálum framvegisB
Þrátt fyrir þá óvissu, sem enn er um
þróunina, það sem eftir er ársins, tel-
ur bankastjórn Seðlabankans engu að
' síður rétt að benda þegar á þessu stigi
á nokkur atriði, sem hún telur að hafa
beri í huga.
Hafið þér bragðað hið ljúffenga pop-corn, sem fæst
úr ameríska pop-maisnum vinsæla? — Reynið dós og
sannfærizt. — Einnig til í glösum Nnstant) og ál'
pönnum (Presto-Pop).
Aðalfundur
Samvinnubanka íslands h (f.
verður haldinn í Sambandshúsinu, Reykjavík, laugardag-
inn 8. apríl 1967 og hefst kl. 14.
Dagskrá skv. 18. gr. samþykktar fyrir bankann.
Aðgöngumiðar og atkvæðaseðlar til fundarins verða af-
hentir á fundarstað.
BANKARÁÐ SAMVINNUBANKA ÍSLANDS H/F.
Brezka söngkonan
Kathleen
Joyce
Söngskemmtun í Gamla bíói
n.k. mánudagskvöld 3. apríl
kl. 7,15.
Aðgöngumiðar hjá Lárusi
Blönd.al.
Þjóðdansar og
víkivakaleikir
Aukasýning á íslenzkum þjóðdönsum og víkivakaleikjum
verður í Þjóðleikhúsinu þriðjudaginn 4. apríl kl. 20.
Aðgöngumiðar í Þjóðleikhúsinu.
Ath.: Aðeins þessi eina sýning.
#
ÞJÓÐDANSAFÉLAG REYKJAVÍKUR.
H
Tilboð óskast í dúklagni’ngavinnu fyrir Rann-
sóknastofnun landbúnaðarins í Keldnaholti.
Útboðsgagna má vitja á skrifstofur vorar
gegn 500.00 kr. skilatryggingu.
Auglýsið í Alþýðublaðinu