Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1993, Page 10

Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1993, Page 10
26 MIÐVIKUDAGUR 24. NÓVEMBER 1993 Matur og kökur Jólamatur meist- aranna á Holti Matreiðslumeistaramir á Hótel Holti lögðu saman krafta sína til þess að útbúa jólamatseðil fyrir les- endur. Þrír matreiðslumenn, Guð- mundur Guðmundsson, Magnús Jósefsson og Eiríkur Ingi Frið- geirsson, og franski kökugerðar- meistarinn Vemdon Thierry eiga heiðurinn af þeim réttum sem hér birtast. Að sögn Eiríks Inga yfirmat- reiðslumeistara er Thierry hingað kominn í gegnum Relais & Chate- aux-keðjuna til þess að kenna þeim köku- og eftirréttagerð. Thierry, sem er aðeins 24 ára, hefur starfað í ýmsum þekktum veitingahúsum í París. Hann mun starfa á Hótel Holti fram á næsta ár og geta gest- ir því prófað eftirrétti þessa franska kökugerðarmanns. Humarsúpa Fyrir fjóra salatolía 1 haus blómkál, léttsoðið 3 skallottlaukar, fint skomir 1 stöngull sellerí, smátt skorinn 4 hvítlauksrif, smátt skorin 8 humarhalar, klofnir í tvennt 1 bolli vermút eða hvítvín fint söxuð steinselja 2 lítrar fisksoð eða vatn salt og pipar Setjið olíu í pott og hitið hæfilega. Brúnið humarskelina, bætið græn- metinu út í (nema blómkálinu) og brúnið hæfilega mikið. Bætið víni og soði saman við og sjóðið niður um 14. Léttsoðið blómkálið er skor- ið í litla bita og helmingnum af hausnum bætt út í og soðið áfram í ca. 5-10 mínútur. Fjarlægið hum- arskelina úr súpunni og setjið hana í blandara og maukið fínt. Setjið súpuna aftur í pottinn, hitið upp og bragðbætið með salti, pipar og fiskikrafti. Ef súpan er ofn þykk má þynna hana með hvítvíni eða fisksoði. Berið súpuna fram með afgangnum af blómkálinu, smátt skornu, og léttsoðnu humarkjöti og fint sax- aðri steinselju. Gott að setja þeytt- an rjóma í súpuna þegar hún er borin fram. Rjúpa með lyngsósu 6 stykki rjúpur fyrir fjóra Hamflettið rjúpuna og takið inn- yfli innan úr og hendið görnunum. Takið lærin og bakhluta frá bring- unni. Soð í sósu: Brúnið innyflin (fóam, hjarta og lifur) ásamt lærum og bakhluta í smjörlíki í potti. Brúnið 2 sneiðar af beikoni í bitum með. Kryddið með salti og pipar. Helhð vatni í pottinn, svo rétt fljóti yfir, og sjóðið í 45 mínútur. Sigtið soðið. Ath.: lærin má geyma og nota til dæmis í tartalettur. Þerrið nú bringuhlutann og kryddið með salti og pipar. Brúnið í smjörlíki á pönnu og setjið í pott. Sjóðið rjúpumar í 50 mínútur, fær- ið upp og kæhð. Skerið kjötið frá bringubeininu og raðið í ofnskúffu. Hehið svohtlu af soðinu yfir og hit- ið í 10-15 mínútur við 180°. Jafnið soðið og bragðbætið með rifsbeija- hlaupi og rjóma. Kryddið með salti og pipar eftir þörfum. Einnig má brúna úrbeinaðar bringumar á pönnu og léttsteikja eftir smekk og bera fram með sömu sósu. Waldorf-salat Fyrir §óra Afhýöið 3-4 eph, takið kjarnann úr og skerið í htla bita. Blandið saman sýrðum ijóma, þeyttum ijóma og majonesi eftir smekk og hrærið eplin saman við. Bragðbætið með örhtium sykri og sítrónusafa. Sker- ið seherístöngul smátt, sjóðið í 1-2 í 1-2 mínútur, kælið í köldu vatni í sigti, þerrið og bætið út í salatið. Stráið valhnetukjörnum yfir salat- ið áður en það er borið fram. Lagið salatið nokkrum klukkustundum áður en það er borið fram. Hrísgrjóna- eftirréttur Condé með hindberjum 12 dl mjólk 180 g hrísgrjón (basmati) 120 g sykur 4 eggjarauður 30 g smjör 1 vanihustöng Sjóðið mjólkina og vanihustöng- ina, bætið hrísgijónunum út í og sjóðið varlega þar til þau hafa drukkið í sig allan vökvann og eru soðin. Því hægar sem gijónin eru soðin þeim mun betra. Blandið saman sykri, eggjarauðum og smjöri og setjið saman við soðin gijónin. Setjið í hringform eða form að eigin vali og látið kólna. Lagið hindbeijasósu úr 480 g frosnum hindbeijum og 240 g af flórsykri og safa úr 14 sítrónu. Setj- ið aht í blandara og maukið. Hvolfið úr forminu á fat, skreytið með ferskum hindbeijum og berið fram með sósunni. Nota má jarðar- ber í stað hindbeija eða einhveija aðra ávexti eftir smekk. Uppskriftir Vemdon Thierry Franski kökugerðarmeistarinn sá strax möguleika í seydda rúg- brauðinu okkar og bjó th eftirrétt. „Mér leist nú ekkert á kappann þegar hann fór að gera tilraunir með rúgbrauðið en árangurinn er góður,“ segir Eiríkur Ingi. Karamellubúðingur með rúgbrauði Lögur fyrir brauðið: 200 g síróp 100 g vatn 1 msk. hunang romm og sítrónusafi eftir smekk 200 g seytt rúgbrauð Takið síróp, hunang, romm og sítrónu og hitið upp að suðumarki meö vatninu. Setjið rúgbrauðið út í og látið standa. Lagið karamehu- búðinginn á meðan. Karamehubúðingur 350 g karameha (sykur og smjör brætt saman) 1 lítri mjólk 1 vanhlustöng 12 eggjarauður 100 g sykur 130 g matarhm 1 htri þeyttur ijómi Leggið matarhmið í bleyti. Þeytið saman eggjum og sykri, hleypið upp suðu á mjólk og vanhlu og hrærið karamehunni út í. Bætið eggjunum og sykrinum út í kara- mehrnnjólkina, einnig uppleystu matarhminu og kæhð. Hrærið þeytta ijómanum saman við og lát- iö að síðustu rúgbrauðið, sem legið hefur í bleyti í dágóða stund, saman við. Setjið í form og látið stífha. Skreytið eftir smekk. Souffle Grand Mamier 200 ml Créme Patissiere 2 eggjarauður 2 msk. Grand Marnier 8 eggjahvítur 40 g sykur 1 tsk. sítrónusafi 4 souffleskálar, 9 cm breiðar 6 cm djúpar Smyiji souffleskálar vandlega að innan með smjöri og dreifið sykri innan í formið. Creme Patissiere 500 g rnjólk 100 g sykur 2 egg 50 g hveiti Sjóðið mjólkina. Þeytið saman egg og sykur ásamt hveiti. Hehið örhtlu af sjóðandi mjólkinni út í eggjablönduna og þeytið saman. Hehið loks eggjamjólkurblöndunni út í afganginn af mjólkinn. Þetta er gert th að eggin hlaypi ekki þeg- ar þeim er blandað í sjóðandi mjólkina. Eldið yfir vægum hita og hrærið í ahan tímann þar th mjólk- in þykknar og verður kremkennd. Bætið eggjarauöunum og líkjöm- um saman við kremið. Stífþeytið eggjahvítumar með sykrinum og sítrónusafanum. Blandið eggja- hvítunum mjög varlega saman við kremið og gætið þess að sem mest loft haldist í deiginu. Setjið deigið í formin og bakið við 200° í ca 15-20 mínútur. Dustið toppinn með flór- sykri og berið fram. Macaronade sitron og sorbet vodka 4 eggjahvítur 250 g flórsýkur 100 g möndluduft rifinn börkur af tveimur sítrónum Stífþeytið eggjavítur og flórsykur og gerið marengs. Bætið sítrónu- berki út í og möndluduftinu var- lega saman við. Bakið við 50° þar th makkarónumar em þurrar og stökkar. Sítrónukrem: 'h htri þeyttur ijómi 200 g sykur 400 g sítrónusafi 5 matarhmsblöð Sjóðið sykurinn og sítrónusaf- ann, bræðið matarlímið út og kæl- ið. Bætið þeytta ijómanum út og látið stífna. Vodka sorbet 14 htri vodka 14 htri vatn 200 g sykur Sjóðið saman vatn og sykur, kæl- iö og bætið vodka út í. Setjið í frysti en hrærið upp með reglulegu mihi- bih. Takið tvær makkarónukökur og sprautið sítrónukreminu mihi laga. Berið fram með vodkaískrap- inu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.