Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1993, Síða 13
MIÐVIKUDAGUR 24. NÓVEMBER 1993
29
Maturogkökur
Matreiðslubók:
Ljúfmeti úr laxi og silungi
Bókaútgáfan Iöunn gaf út mat-
reiðslubókina Ljúfmeti úr laxi og
silungi í sumar. Lax og silungur
eru hins vegar engir sérstakir
„sumarfiskar" lengur þar sem þeir
fást nú allt áriö en auk þess eiga
margir veiðimenn eitthvað í kist-
um sínum. Höfundur bókarinnar
er matreiðslumeistarinn Bjarki
Hilmarsson sem er vel þekktur fyr-
ir þátttöku sína með landsliði mat-
reiðslumeistara sem gert hefur
garðinn frægan víða um heim. i
bókinni eru uppskriftir að rúmlega
fimmtíu réttum úr laxi eða silungi,
auk leiðbeininga um meðhöndlun
á þessum fiskum. Fjallað er um
grunnsoð og seyði, framandlegt
krydd og kaldar sósur. Bókin skipt-
ist í kaflana Munngæti, Forréttir
og súpur og Aðalréttir.
Falleg Ijósmynd af hverjum rétti
er í bókinni en ljósmyndun annað-
ist Magnús Hjörleifsson. Litgrein-
ingar og filmuvinna var gerð hjá
Litrófi og Prentbær prentaði. Með
leyfi útgáfunnar verða birtar hér
nokkrar uppskriftir. Réttirnir eru
ætlaðir fjórum.
Laxablævængir
Forréttur
12 laxasneiðar
smjör
pipar og salt
Sósa:
1 skalotlaukur
'/i dl hvítvín
1 dl ijómi
300 g smjör
pipar
3 cl Pemod
Rabarbaracompote:
125 g rabarbari
100 g sykur
Steinseljucoulis:
1 búnt steinselja
1 kartafla
vatn og salt
.
■ ■ "T
fV" '*¥■ v;v,
T *
Lax i kókos með vanillusósu.
dreypt yfir hana. Laxinn er síðan
settur á sósuna og borinn fram
strax.
Lax í kókos með van-
illusósu
800 g laxaflök
2 egg
200 g kókosmjöl
3 msk. olía
100 g smjör
salt og pipar
Sósa:
1 skalotlaukur
1 dl hvítvín eða 2 dl mysa
1 dl rjómi
1 dl sýrður ijómi (10%)
50 g smjör
2 vanillustengur
salt og pipar
Skalotlaukurinn er saxaður
smátt og kraumaður á pönnu.
Kryddaður með salti og pipar, hvít-
víni bætt í og soðið niður. Rjóma
bætt í. Vanillustengurnar eru
klofnar eftir endilöngu og kjarninn
skafinn úr þeim. Hann er settur í
sósuna og hún látin sjóða í 2-3 mín-
útur. Þá er sýrði ijóminn settur
saman við. Látið sjóða og smjörinu
hrært saman við. Sósan er krydduð
eftir smekk með salti og pipar.
Laxinn er roðflettur og velt upp
úr eggjunum og kókosmjöhn. Hann
er síðan steiktur í ohunni og smjör-
inu og kryddaður með salti og pip-
ar. Fylgjast verður vel með honum
þvi að kókosmjöhð getur brunnið
of fljótt.
Sósunni er skipt á fjóra diska og
laxinn settur ofan á hana. Með
þessu er gott að bera fram ferskt
grænmeti. Þennan rétt er einnig
hægt að hafa sem forrétt en þá er
uppskriftin minnkuð.
Laxablævængir.
Rabarbari og sykur eru sett yfir
til suðu. Látið sjóða við vægan hita
í 20 mínútur. Þá er rabarbarjnn
settur í matvinnsluvél og maukað-
ur. Ef rabarbarinn er tekinn seint
að hausti er gott að bæta aöeins við
sykurinn.
Kartaflan er afhýdd og skorin í
htla bita sem soðnir eru í svohtlu
saltvatni. Steinsehunni er bætt í
og sett í matvinnsluvél en aöeins
örstutt, annars verður maukið
grátt á ht. Það er síðan marið í
gegnum sigti.
Skalotlaukurinn er saxaður fínt
og látinn'krauma í smjöri þar til
hann er glær. Kryddaður með salti
og pipar. Hvítvíninu bætt út í og
látið sjóða niður uns nær ekkert
er eftir. Þá er ijóminn settur út í
og látinn sjóða þar til hann þykkn-
ar. Smjörið er látið út í smátt og
smátt í litlum bitum og hrært vel
á meðan. Smakkað til með salti,
pipar og pemod.
Laxasneiðamar eru brotnar sam-
an í blævængi, settar á smurða
plötu og kryddaðar með salti og
pipar. Þær eru síðan bakaðar í 160°
heitum ofni í 2-3 mínútur.
Sósunni er skipt á diska og rabar-
baracompote og steinseljucouhs
ÉRW« WimlÉ' IjBs'úLÍ
mmm
(Kiippersbusch)
Wi
★ Þvottavél
★ 800 sn./mín.
★ 4,5 kg.
★ 16 þvottakerfi.
★ Sparnaðarhnappur.
★ Þriggja ára ábyrgð.
M2U,-
Þurrkari
★ 4,5 kg;
★ Yfirhitunaröryggi.
★ Góð gufulosun.
★ Barnaöryggi.
★ Valkerfi eftir efnum.
★ Eyðsla 2,1 kwh.
★ Kæliskápur
★ Kælir 190 I.
★ Frystir 40 I.
★ Stjörnur 4.
★ Hraðfrysting.
★ Sjálfv. afhr.
* Innbyggingarofn
* Grillelement.
* Snúningsmótor.
* Hæð 59,5 cm.
* Breidd 59,5 cm.
★ Gufugleypir
★ Þriggja hraða.
★ Fyrir kol og útbl.
★ Hæð 15 cm.
★ Breidd 60 cm.
★ Dýpt 48 cm.
★ Efdavél
★ Tvær
hraðsuðuhellur.
★ Grillelement.
★ Geymsluhólf.
★ Hlífðarlok.
★ Árs ábyrgð.
★ 50 cm breið.
Opið á laugardögum
Frí heimsending og tenging á
höfuðborgarsvæðinu.
Við losum þig við gömlu tækin.
Á hausttilboðinu er mikið úrval heimilistækja með 10-50% afslætti.
h/f
VISA
Verslun Rafha, Lækjargötu 22, Hafnarfirði, sími 50022.
Borgartúni 26, Reykjavík, sími 620100.
Visa, Euro eða Munalán.
Greiðslukjör við allra hæfi.