Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1993, Blaðsíða 6
6
MÁNUDAGUR 29. NÓVEMBER 1993
Fréttir
DV
Nýr kjarasamningur borgarstarfsmanna imdirritaður 1 gær:
Erum þokkalega ánægð
með niðurstöðuna
- segir Sjöfn Ingólfsdottir, formaður Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar
„Efnislega er þessi samningur eins
og þeir kjarasamningar sem geröir
hafa veriö í þjóöfélaginu. Auðvitaö
hefðum við viljað ríða feitari hesti frá
viðræðunum en um það var ekki að
ræða. Við erum þokkalega ánægð
með niðurstöðuna og munum beita
okkur fyrir því að samningurinn
verði samþykktur í félaginu," segir
Sjöfn Ingólfsdóttir, formaður Starfs-
mannafélags Reykjavíkurborgar.
Starfsmannafélag Reykjavíkur-
borgar gekk í gær frá kjarasamningi
við samninganefnd borgarinnar.
Samkvæmt samningnum eru á
þriðja þúsund starfsmönnum
Reykjavíkurborgar tryggðar launa-
uppbætur í desember og júlí og lág-
launabætur eins og á almenna
vinnumarkaöinum. Akvæði er um
að samningsaðilar meti forsendur
samningsins í maí. Samningurinn
gildir út næsta ár verði hann sam-
þykktur í atkvæðagreiðslu í byrjun
desember.
Sjöfn segir að í viðræðunum hafi
gefist tækifæri til að ræða ýmis mál
sem snerta starfsmenn Reykjavíkur-
borgar sérstaklega þó samningurinn
kveði ekki á um þau mál. Undanfam-
ir kjarasamningar hafi verið gerðir
í stóru samfloti við önnur félög án
beinna viðræðna við yfirmenn borg-
arinnar.
„Þessar viðræður voru okkur mjög
mikils viröi. Þama áttum við mögu-
leika á aö ræða okkar innri mál. Við
erum mjög ánægö með þessar beinu
viðræður,“ segir Sjöfn.
-kaa
Starfsmannafélag ríkisstofnana:
Kjarasamningur
undnitaður
Borgarstarfsmenn undirrituðu i gær nýjan kjarasamning við Reykjavíkurborg. Undirritunin fór fram í Ráðhúsinu
en atkvæðagreiðsla um samninginn verður í byrjun desember. A myndinni sitja við samningaborðið þau Jón
G. Kristjánsson, starfsmannastjóri Reykjavíkurborgar, Gunnar Eydal, skrifstofustjóri Reykjavíkurborgar, Sjöfn Ing-
ótfsdóttir, formaður Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar og Ása Clausen, ritari félagsins. DV-mynd JAK
Rlkisstjómin lýsir yfir vilja til samstarfs við BSRB:
Skapaði jarðveg fyrir
gerð kjarasamninga
- segir Ögmundur Jónasson, formaður BSRB
„Þetta er mjög mikilvæg yfirlýsing
af hálfu ríkisstjórnarinnar og ég hef
ekki nokkra ástæðu til annars en að
taka hana alvarlega. Yfirlýsingin er
ekki bara mikilvæg fyrir okkur sem
vinnum hjá því opinbera heldur fyrir
alla þá sem njóta opinberrar þjón-
ustu. Þetta er loforð um breytt vinnu-
brögö þar sem samstarf komi í stað
tilskipana. Ég lít svo á að með þessu
hafi skapast jarðvegur til að ganga
frá nýjum kjarasamningum," segir
Ögmundur Jónasson, formaður
BSRB.
Friðrik Sophusson fjármálaráð-
herra sendi í gærfrá sér yfirlýsingu
fyrir hönd ríkisstjómarinnar um
bætt samskipti við BSRB. Yfirlýsing-
in er árangur viðræðna milh forystu
BSRB og ríkisstjómarinnar sem efnt
var til eftir bandalagsráðstefnu
BSRB þann 20 nóvember síðastlið-
inn. Búist er við að á grundvelli þess-
arar yfirlýsingar muni öll aðildarfé-
lög BSRB ganga frá gerð kjarasamn-
inga við ríki og sveitarfélög.
I yfirlýsingunni er tekið undir þá
skoöun BSRB að mikilvægt sé að
samráö sé haft um þær breytingar
og nýskipan í ríkisrekstri sem stjóm-
völd ákveða, til dæmis varðandi
einkavæðingu. Fram kemur að fjár-
málaráðherra er reiðubúinn að
koma á fót sérstökum samráðsvett-
vangi fjármálaráðuneytis og opin-
berra starfsmanna.
I yfirlýsingunni segir meðal armars
að fjármálaráöuneytið stefni aö því
að leggja fram frumvarp um starf-
semi lífeyrissjóða á yfirstandandi
þingi. Að auki sé stefnt aö frekari
breytingum á lögum um Láfeyrissjóð
starfsmanna ríkisins og aöra opin-
bera sjóði. Því er lýst yfir að fjár-
málaráðuneytið sé reiðubúið til þess
að taka upp samvinnu og samráð við
BSRB og önnur hagsmunasamtök
opinberra starfsmanna og við sveit-
arfélög um þessi mál. Ennfremur
lýsir fjármálaráðherra yfir vilja til
samstarfs um hert skattaeftirlit og
fleiri mál sem ekki tengjast beint kja-
rasamningum.
-kaa
Veðrið á landinu næstu daga
„Það eru alls konar lægðir að
koma. Á morgun erum við í lægð-
armiðju og það er svona sunnan- og
suðvestanátt og líklega skúrir og
slydduél vestanlands en meira og
minna úrkomulaust annars staðar á
landinu. Lægðin verður ennþá yfir
Vestfjörðunum á miðvikudag og þá
verður nokkuö ákveðin suðvestan-
og vestanátt viö suðurströndina og
norðaustanátt norðanlands og vest-
an,“ segir Gunnar Hvammdal, veð-
urfræðingur hjá Veðurstofunni, um
veðrið næstu daga.
-GRS
„Launakjör fólks í dag eru of lág
og þessi samningur gerir mig ekki
glaða. Það var hins vegar ekki um
annað að ræða en skrifa undir," sagði
Sigríður Kristinsdóttir, formaður
Starfsmannafélags ríkisstofnana, í
gærkvöldi eftir að hafa skrifað undir
nýjan kjarasamning við ríkið.
Samningaviðræðumar stóðu yfir í
allan gærdag í húsakynnum ríkis-
sáttasemjara og lauk ekki fyrr en
seint í gærkvöldi. Samningurinn
tryggir um 4.700 félagsmönnum
starfsmannafélagsins samsvarandi
launabætur og samið var um á al-
menna vinnumarkaðinum. Allsherj-
aratkvæðagreiðsla fer fram innan
félagsins um samninginn í byrjun
næsta mánaðar.
Að sögn Sigríðar liðkaði yfirlýsing
fjármálaráðherra um samráð við
BSRB fyrir gerð samningsins. Við
undirritun samningsins lét hún bóka
að Starfsmannafélag ríkisins væri
reiðubúið að endurskoða kjarasamn-
inginn með það fyrir augum að
tryggja láglaunafólki kjarabætur
með öðrum hætti en lækkun viröis-
aukaskatts á matvæh.
-kaa
Kratar á Suöumesjum:
Byggðastof nun gagn>
rýnd harkalega
Úttekt Byggðastofnunar á
ástandi atvinnumála á Vestfjörðum
sætti harðri gagnrýni á haustfundi
Sambands alþýðuflokksfélaga sem
haldinn var um helgina. Fundar-
menn lýstu furðu sinni á þeirri ósk
Byggðastofnunar að ríkissjóður
legöi hundruö mhljóna króna í
óafturkræfan styrk tíl Vestfjarða. í
ályktun fundarins er þess krafist
að fram fari trúverðug og hlutlaus
úttekt á ástandi atvinnuhfsins á
landinu öllu áður en ríkisstjórnin
hefst annað að í málinu.
Á fundinum var bent á að Vest-
firðingar hafi átt því láni aö fagna
að hafa haft fuha atvinnu á undanf-
örnum áratugum. Hvergi sé at-
vinnuleysið minna og ráða hafi
þurft fjölda útlendinga Ul starfa
þar. Á Suðumesjum sé hins vegar
3,4 prósenta atvinnuleysi. Hlutverk
Byggðastofnunar sé aö gæta hags-
muna þjóðarinnar ahrar en ekki
hths brots hennar.
„Undanfarin ár hefur stór hluti
ráðstöfunarflár Byggðastofnunar
gengið th atvinnulífsins á Vest-
flörðum og ljóst er að atvinnuvandi
Vestfirðinga, jafnt og annarra,
verður ekki eingöngu leystur með
fiárframlögum úr opinberum sjóð-
um,“ segir meðal annars í ályktun
fundarins. -kaa
Foreldrasamtökln:
Gróft ofbeldi fer vaxandi
„Það var ansi margt sem kom út
úr þessari ráðstefnu. Menn voru al-
veg sammála um það að ofbeldi og
sértaklega gróft ofbeldi heföi farið
vaxandi. Það er kannski erfitt að
finna sambærhega mæhngar en það
virðist vera að það sé síst minna hér
en í nágrannalöndunum," segir Ei-
ríkur Ingólfsson, formaöur Foreldra-
samtakanna, en um helgina héldu
samtökin ásamt Heimdalh og Æsku-
lýðssambandi kirkjunnar í Reykja-
víkurprófastsdæmum ráðstefnu um
ofbeldi í íslensku þjóðfélagi.
„Ýmsar skýringar eru á því og eina
af þeim telja menn vera fiölmiðla.
Svo er líka það að almennur agi
virðing fyrir reglum sé ekki nó
mikh: Þá er t.d. talaö um það að 7E
af öhum þessum alvarlegu hkan
meiðingum verða eftir miðnætti
þá eiga nú þessir krakkar að ve
komnir heim,“ segir Eiríkur og bæ
við að ef virðing væri borin fyi
þessum reglum væri kannski ha
að afstýra mjög miklu af þessu. Hai
sagöi ennfremur að enginn einn að
gætí tekið sig th og unnið í málii
heldur þyrftí að samræma starf fii
margra aðha.
-GRS