Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1993, Page 15

Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1993, Page 15
MÁNUDAGUR 29. NÓVEMBER 1993 15 Páf inn ávítar kapítalismann Almenningsálitiö gengur í stór- um sveiflum eftir tísku sem mótast af því hver er talinn sterkur og sig- ursæll á hverri stundu. Þeir tímar hafa komið þegar ann- ar hver maður hrópar á byltingu, æskan safnar marxískum ritling- um eins og poppdiskum, ríkir menn fara með veggjum, góðborg- arar eru að minnsta kosti hálf- kratar og bandarísk vikublöð spyrja með kvíða: getur kapítal- isminn lifað þessi ósköp af? Svo hrynur Sovétkommúnism- inn, allt þykir ónýtt í umræðunni nema trú á markaðslögmálin sælu, það verður að einkavæða helst bæði póstinn og kirkjuna, meira að segja sá saklausi sósíahsmi sem flestir höfðu sameinast um í vel- ferðarkerfunum er gerður að hættulegri ávísun á mesta ófrelsi. Þeir ríku fara fram með offorsi, en þeir sem undir verða í samkeppni allra gegn öllum mega sjálfum sér um kenna og hananú. Frækorn sannleikans? Þess vegna er bæði skrýtið og fróðlegt að sjá páfann hta allt í einu upp frá sínum eilífðarvanda: að fá kaþólska menn til að trúa því að kynhfið sé mestan part syndsam- legt. Til þess að skjóta á kapítahsm- ann og mæla sosíalisma bót! En þetta gerði Jóhannes Páll í nýlegu viðtah við ítalska blaðið La Stampa. Auðvitað var páfmn ahtaf harður á móti ríkiskommúnismanum í KjaUaiinn Árni Bergmann rithöfundur Austur-Evrópu sem þóttist aht vita best og betur en kirkjan. Það segir sig sjálft. Enda segir hann í viötal- inu að sú barátta hafi verið réttmæt og nauðsynleg sem háð var gegn „hinu rangláta alræðiskerfi sem skilgreindi sjálft sig sem sósíahskt eða kommúnískt" (merkileg form- úla reyndar: það er eins og páfi telji of iha farið með nokkuð góð orð að spandéra þeim á það flokksræði sem ríkti í hans heimalandi, Pól- landi, og víðar). Svo bætir hann við: þessi réttmæta barátta má ekki þýða að menn kasti frá sér þeim „frækornum sannleikans" sem finna má í sósíahsmanum. Málsvarar kapítahsmans í hans ýtrustu mynd, segir páfi, hafa til- „Málsvarar kapítalismans 1 hans ýtrustu mynd, segir páfi, hafa tilhneig- ingu til að láta sem þeir sjái ekki þá góðu hluti sem jafnvel þessi stórgallaði sósíalismi lét af sér leiða.“ Jóhannes Páll 2. páfi. - Hefur allt í einu litið upp frá sinum eilífðar- vanda og skotið á kapítalismann og mælt sósialismanum bót, segir m.a. í grein Árna. hneigingu tii að láta sem þeir sjái ekki þá góöu hluti sem jafnvel þessi stórgahaði sósíahsmi lét af sér leiða: viðleitni th að sigrast á at- vinnuleysi, umhyggju fyrir fátæk- um. Hann sakar í leiðinni kapítal- ismann fyrir að vanrækja velferð samíélagsins sakir þess hve sterk einstakhngshyggjan sé í honum. Hann bætir því við að th grundvah- ar mörgum alvarlegum mannleg- um og félagslegum vanda í heimin- um og ekki síst í fyrrum kommún- istaríkjum sé einmitt kapítahsmi í sinni frekustu mynd. Páfinn segir að ahvíða hafi kapít- ahsminn orðið manneskjulegri en hann var, sumpart „vegna áhrifa sósíahskrar hugsunar" en í mörg- um löndum sé hann enn í „því vhh- mennskuástandi sern hann var á síðustu öld“. Leitað jafnvægis Þetta er fróðlegt og ekki aðeins vegna þess að páfinn minnir á það að ekki hamast alhr við að tolla í tískunni. Afstaða hans líkist hug- myndum sem uppi voru í næsta nágrenni við Gorbatsjov meðan hann var og hét. Einn hugmyndafræðingur hans komst svo að orði að í hverju sam- félagi tækjust á tveir meginstraum- ar. Annar, hinn sósíahski, legði áherslu á jöfnuð, á forgang samfé- lagsins yfir einstakhngsþarfir. Hinn, sá kapítahski, leggur áherslu á frelsi, á forgang einstakhngs- hyggju yfir þvi félagslega. Hlutfall- ið mhh þessara strauma breytist, það er aldrei endanlegt - en ef ann- ar kæfir hinn þá er iha komið og stórslys í nánd. Árni Bergmann Vagnstjórar SVR á taf Iborðinu Það hefur verið furðuhljótt um það óhæfuverk sem meirihluti borgarráðs framdi á um það bil 170 starfsmönnum SVR nú í sumar er þeim öllum var sagt upp störfum frá og með 1. des. 1993 en jafnframt boðið starf hjá SVR hf. sem þó hafði ekki verið stofnað. Líklega hefur verið bætt úr því nú, a.m.k. hefur verið kosin stjórn og ráðnir 1-2 forstjórar með mikla reynslu í rekstri samgöngufyrir- tækja, annar frá skipafélagi en hinn frá steypustöð, að því er sagt er. Skal ekki á neinn hátt efast um hæfni þeirra eða mannkosti. Aldrei heyrt nein rök Mig langar th að leiða hugann að thurð þess að meirihluti borgar- ráðs framdi þetta óhæfuverk á starfsmönnum SVR. Ég veit ekki hvenær borgarráð fékk th hðs við sig pht nokkurn, Svein Andra Sveinsson, sem virðist þá þegar hafa orðið nugmynda- fræðingur þess og nefndakóngur. Var hann að sjálfsögðu gerður að formanni stjómar SVR, að því er virðist með það að markmiði að tortíma fyrirtækinu, hvað sem það kostaði skattborgara sem em jafn- framt eigendur fyrirtækisins, en það hefur verið í eigu Reykjavíkur- borgar í áratugi. Hlýtur það að vera sómi hvers bæjarfélags aö eiga og reka gott samgöngufyrirtæki th að sjá íbúum Kjallaririn Hjaiti Skaftason vagnstjóri hjá SVR sínum fyrir góöum og ömggum samgöngum á viðráöanlegu verði. Enda er öllum ljóst að mikhl fjöldi einkabíla er orðinn vandamál hér í borg sem annars staðar. Við, starfsmenn SVR, höfðum á undanfórnum mánuðum heyrt vangaveltur rnn einkavæðingu og breytingu í þá átt að gera SVR að hlutafélagi. En við höfðum aldrei séð eða heyrt nein rök fyrir þessu og höfum reyndar ekki séð þau ennþá þó þetta sé orðið að veru- leika. Ekki benda á mig Þann 8. júni sL, þegar stór hluti vagnstjóra SVR var kominn í sum- arfrí, var ekið með bréf th þeirra í leigubh th að tilkynna þeim að S VR yrði breytt í hlutafélag. Mig grunar að borgin hafi greitt þennan kostnað og hlýt því að spyrja: Því var ekki notast við póst- þjónustuna? Maður spyr sjálfan sig; því var þessi undarlegi tími valinn meðan stór hluti vagnstjóra var í sumarleyfi? Það er líka athyghsvert að þegar þessi gjörningur var samþykktur í borgarstjóm vantaði sjö fuhtrúa fyrir meirihlutann, þá voru kahað- ir inn varamenn th að vinna óhæfuverkin. Þótti mér heldur lítil reisn yfir fyrrverandi flokksbræð- rum mínum þann daginn. Hlýt ég að leiða hugann að því hvort þeir æth að ieita eftir endur- kjöri í borgarstjórn, eftir þá líths- virðingu sem þeir hafa sýnt þeim er þá kusu, með því að vera fjarver- andi þegar jafn mikilvægt mál var tekið th afgreiðslu bara th að geta sagt: „Ekki benda á mig.“ Hj.á fyrirtækinu eru starfsmenn sem hafa starfað í áratugi en sjá fram á starfslok hjá Reykjavíkur- borg 1. des. næstkomandi. Að vísu hafa biðlaun veriö viðurkennd hjá nokkrum vagnstjóium en þau eru skhyrt; að sá er þiggur biðlaun fær ekki starf iijá SVR hf. Hver verða svo starfskjör hjá hinu nýja fyrir- tæki? Okkur var öhum lofað per- sónubundnum samningum, við hvern og einn starfsmann. í dag hefur ekki verið talað við neinn vagnstjóra og er ekki ennþá ljóst í hvaða lífeyrissjóði eða stéttarfélagi við verðum 1. des. nk. Það er þvi Ijóst að í dag eru vagn- stjórar uggandi um sinn hag. Marg- ir hafa unnið hjá fyrirtækinu lengi og vhja veg þess sem mestan og hafa lagt metnað í að svo mætti verða. Það er spuming hvort það sama megi segja um þá er nú hafa fjöregg fyrirtækisins í hendi sér. Hjalti Skaftason „Að vísu hafa biðlaun verið viður- kennd hjá nokkrum vagnstjórum, en þau eru skilyrt; að sá er þiggur biðlaun fær ekki starf hjá SVR hf “ RétturNorð- manna óljós „Þörfin fýr- ir að leita út fyrir okkar lögsögu er vegna skertra afiaheimilda og minni tekna. Viö veiöar í Smugunni í sumaropnuð- Jóhann A. Jónsson, forstjóri Hraðfrystl- húss Þórshafnar. ust , augu manna fyrir því að Norðmenn hafa ekki mjög sterka réttarstöðu á svæðinu við Svalbarða. Sval- barðasamkomulagið, sem gert var 1920 og Norðmenn virðast stjórna veiðunum eftir, er ekki þannig að það gefi þeim einhhta heimhd th að ráðskast með þess- ar veiðar. Þarna veiða aörar þjóð- ir frjálst, t.d. Rússar. Einnig hafa þjóöir eins og Spánverjar, Portú- galar, Bretar, Færeyingar og Grænlendingar veitt þanta. En þessar þjóðir hafa samið við Norömenn um aö hætta frjálsmn veiðum og fá kvótaúthlutun í staöinn. Viö fórum þama til veiða eftir miklar umræöur meðal út- gerðarmamia og Norðmenn hröktu okkur í burtu. Ekki hggur fyrir á hvaða grunni þeir hafa vald th að gera þaö. Mönnum finnst nhkih tvískinnungur í framkvæmd mála en við erum eina þjóðin á Norður-Atlants- hafssvæðinu sem ekki á rétt þarna th kvóta. Það er mikiö th vegna þeirrar linkindar sem ein- kennir málflutning okkar. Eðli- legt er að stjórnmálamenn stýri málinu af festu miðað við ís- lenska hagsmuni en ekki að ein- stakar útgeröir reki málin." Getum ekki veittvernd „Eg get ungis vitnaö th bréfs sjáv arútvegs- ráðuneytisins frá í ágúst þar sem, að höfðu samráði við forsætisráð- herra og ut- anrikisráð- sjávarúfvegsraöu- herra, mörk- neytisins. uö var afstaöa til veiöa íslenskra skipa á Svalbarðasvæöinu. í bréf- inu var bent á að réttarstaða á hafsvæöinu við Svalbarða væri óljós, Kom fram aö Noregur hefur lýst yfir 200 mílna svæði um- hverfís Svaibarða íiskverndun- arsvæði og tekið sér vald th stjórnunar á veiðum þar. Forræði Noregs hafl ekki verið viður- kennt formlega af íslandi né ýnts- um öðrurn þjóöum þó margir fylgi í reynd ákvörðunum Noregs um nýtingu á þessu svæöi, Þá sagði að af þessum sökum megi þeir sem hefia veiðar á svæðinu búast við beinum afskiptum Norömanna. Áhættu sem þeim afskiptum er samfara verði út- gerðirað meta. Ljóst sé, hvað sem afstöðu til forræðis Norðmanna líður, geti íslensk stjórnvöld ekki veitt skipum vernd við shkar veiöar. í Jjósi þessa hvétur ráðu- neytið skipstjóra eindregið til að hefja ekki yeiöar á Svalbarða- svæðinu. í yfirlýsingu ríkis- stjómarinnar fhá á dögunum er vitnað f þetta bréf og ÍVaman- greind afstaða ítrekuð. Veiðar á Svalbarðasyæöinu geti magnað ágreining íslands og Noregs og torveldað samskipti ríkjanna."

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.