Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1993, Side 7

Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1993, Side 7
MIÐVIKUDAGUR 22. DESEMBER 1993 7 13 v Sandkom Fréttir í>egarDa\'íð Oddssonsatá stjórnarfundi;: Varðarádög- tœomograsddi alvarlegmál- etniviðkolloga sína leithann skyndilegaíipp ogsagöistmega tilmeðaösegja ■HIIIHi. þeim brandara. Davíð sagði frá miðstjórnarfundi Framsóknarflokksms fyrir nokkru þegar átti aö takahópmynd af við- stöddum: Ljósmyndaranum fannst þeir ekki nógu glaöir í bragði og sagði: „Strákar, segið SÍS.“ Við það kom skeifa á mannskapinn: Þá aítlaði ljósmyndarinn að bæta íyrir mistök- in og lét þessi hughreystandi orö falla: „Strákar. þið vitið að Tfmúm læknar öll sár.“ Ekkert varð ur myndatöku! Vikjumþáað öörumspaug- sömumráð- hen-aoghag- yrium vel, Sig- hvati Björg- vinssyni. Sig- hvaturhefur komiðsaman góðutn vísum uma-vinii. Vestfirska fréttablaðið greinir nýiega frá nokkr- umvisunt Sighvats, ma.um ÖlafÞ. Þóröarson. Tilefnið var ferð Ólafs á þingmannaráðstcfnu i Afrikuríkuiu : Kamerún og á meðan þótti hljóðlátt t þinginu. Seinni vísan er ort eftir að fréttistafóiatt: ' Af Ólafi Þ. ég ekkert frétti, alit erfallið í logn ogdún. Hannerinnanumapaketti, aðra, suðuriKamerún. I Kamerún er kátt um nætur, konur eygja nýja von. Eltist þar við Amorsdætur ÓlafúrÞ. Þórðarson. Bannað bömum HákonAðal- strinssun á F.c- ilsstöðum er líkalands- kunnurhag- yrðtngur. Fyrir þessi jói gaf hannútljóða- bóksemnefnist Bjallkolla Frá útkomu bókar- ■innarerm.a. sagt í Víkurblaðinuá Húsavik. Þar erubirtarnokkrar sttjaBar vísur og talað um að Hákon sé háiígert hirð- skáld Víkurblaðsins, sem greiðir áskriftina með vísum! En fleiri haía gluggaö i bók Hákonar. Meðal þeirra er Oskar Ágústsson, hagyrðingur á bókina varð honum að orði: í suraum mönnum þyrfti að þvo meðsópu, þankaganginn svona hér um bil. Þeir gleytndu að'skrifa á glæsta bókarkápu, „Geymíst þar sem böm ná ekki tiV*. Efmarkamá frásögnVíkur- blaðsinsvirðist undJtrbúrungur bæjarbúa fyrir þessijólhafa fariðheldurilla afstaðádögun- um.Þákomu bæjarbúar samantilaðsjá ijósintendruðá . ólatré Húsvíkinga. Eins og tiðkast eru slíkar samkomur hátíðlegar með syngjandi jólasveinum, stoltum for- eldrum og glaðværuro bömum. En þvivarekki aðheilsa hjá Húsvíking- um. Aðeins nokkur börn fengu epli frá fóum jólasvclnum, jólasveinamir voru laglausir. hátalaraketftðí iaraa* sessi, engin tóniísttilaðdansaí . kringum tréð og að sjálfsögðu voru bömog foreldrar hin fúlustu með allt saman. Sandkornsritari getur ekki annað en óskað Hús vikingum sem allra gieðUegustu jóla, svo og landsmönnum öilum! Unaión: BJöm Jéhann BJönmon Enn reynt aö strjúka frá Litla-Hrauni: Göng notuð til flóttatilraunar „Undir vesturálmunni eru svoköll- uð lagnagöng sem hægt er að fara um. Þess varð vart að brotin hafði verið upp læsing eða komist í gegn- um dyr inn í þennan lagnagang en þaðan var engin undankomuleið því þessi gangur liggur bara út að vegg,“ segir Gústaf Liiliendahl, fangelsis- stjóri á Litla-Hrauni. Gústaf er hér aö tala um flóttatil- raun sem gerð var í fangelsinu. í vesturálmunni eru vistaðir hættu- legustu fangarnir, á svokölluöum refsigangi, og var álman til langs tíma talin eitt öruggasta fangelsi á Norðurlöndunum. „Þetta var á sín- um tíma byggt sem sérstök öryggi- sálma en allt annað hefur komið í ljós en að þetta sé rammgerð álma. Við höfum sífellt veriö að reka okkur á ótrúlega vankanta á þessu húsi,“ segir Gústaf. Alman var byggð í kjölfar Geir- finnsmálsins og eru 10 fangar vistað- ir þar nú. Allir fangarnir voru yíir- heyrðir en enginn játaði að hafa brot- ið upp hurðina. „Það komst nú ekki upp nákvæmlega hver það hefði ver- ið en menn höiðu vissa aðila grun- aða. Auðvitað hefur viðkomandi gert sér vonir um að komast þessa leið út en það var bara aldrei inni í mynd- inni. Til þess hefði þurft langan tíma og góð verkfæri," segir Gústaf. í bréfi frá nokkrum fóngum á Hrauninu kemur hins vegar fram að sá sem reyndi að strjúka sé einn þeirra sem struku úr fangelsinu í srnnar. Aðspurður um í hvaða átt þessi göng lægju og hvemig þau væru, sagðist Gústaf ekki gefa það upp ná- kvæmlega. Hins vegar hefði þurft að brjóta niður vegginn hinum megin ganganna og grafa upp á yfirborðið handan hans. Fangar hafa ekki leng- ur aðgang að þeim verkfærum sem Strætisvagnar: Óformlegar viðræður Óformlegar viðræður hafa átt sér stað milh Ragnars Kjartanssonar, stjómarformanns SVR hf., Sjafnar Ingólfsdóttur, formanns Starfs- mannafélags Reykjavíkurborgar og fulltrúa starfsmanna SVR hf., um ráðningarkjör og stéttarfélagsaðild starfsmannanna. Engin lausn er kominídeiluna. -GHS Ólafsflörður: ígulkera- vinnslan haf in Helgi Jónssan, DV, ÓlaMröi: Vinnsla ígulkerahrogna hófst hjá Hraðfrystihúsi Ólafsíjarðar um síð- ustu mánaðamót. Þrír bátar era í viðskiptum við hraðfrystihúsið, Norma frá Ólafsfirði, Bylgja frá Dal- vík og Kópur frá Árskógsströnd. Helstu mið eru hér í Eyjafirði og meðfram ströndinni að vestanverðu og umhverfis Hrísey. Hrognafylhng hefur verið 2 til 10 prósent en hún er mismunandi eftir árstíma og getur best orðið 30 pró- sent. Verð sem sjómennimir fá fer eftir hrognafyliingunni. Hrognin em hálfunnin hjá frystihúsinu og send til Stykkishólms þar sem þau era fullunnin til útflutnings á Japans- markað. til þyrfti, eftir að öryggiskröfur vom hertar til muna í kjölfar tíðra stroka í sumar. Síðan þá hefur enginn strok- ið úr fangelsinu en flóttatilraunirnar virðast djarfari en áður. -PP IÐNBUÐ I, GARÐABÆ • S: 65 80 60 JófcvjpferömmfiircwfMit ° =! ... Bræðrunum Ormsson, þar sem tækin eru ? 8 3 Í o 8 3 I 8 3 Í o 8 ódýr, auk þess að vera sterk ogfalleg. Örbylgjuofn MC-125-w 21 lítra, 850 w, digital snúningsdiskur og örbylgjdreifing verö kr. stgr. 25.990,- Matarvinnsluvél Q = KM 21 Hrærir, þeytir, hnoSar, rífur, hakkar, blandar, hristir, brytjar, sker... verö kr. stgr. 9.980,- Eggjasuðutæki ekói2 Sýður 7 egg í einu -pú færð eggið soðið nákvæmlega eins og þér hentar. verö kr. stgr. 1 •980/" AEG Q Handryksuga uiiput q 3.6 volt- nauðsynlegt 9tæki á hvert heimili _ verb kr. stgr. 3.490,- 9 þ g s Vöfflujárn Rezept Gerir 5 hjarta vöfflur. Hitastillir. verb kr. stgr. 5.690,- AT 36 BA Fyrir tvær sneiðar -brauðgrind verb kr stgr. 3.290,- 8 3 Í o —> 5 o 8 3 Í o 8 3 I o 8 ii o Áleqgs hnffur - ' AS900 Stillanlegur fyrir breidd' sneiða.Hentar vel fyrir brauð og álegg. verð kr. stgr. 4.980,- HADEN Hraðsuðuketill dsk 3 u Krómaður ekta breskur ketill verb kr. stgr. 4.390,- Vampyr 821 i 1100 wött, stillanlegur sogkraftur, fylgihlutageymsla, aregur inn snúruna. Microfilter. Sterk oa kraftmikil ryksuga. verb kr. stgr. 14> 3 0 f8 JÓLATILBOÐ JOLATILBOÐ JOLATILBOÐ JOLATILBOÐ O VELDU GJAFIR SEM ENDAST Hjá Bræbrunum Ormsson bjóbast þér gób heimilistæki á sérstöku jólatilbobsverbi I CO 1 o 3 I 'O iMm 8 CQ : Í •o 3 I 3 I •o 8 v3 § •o 8 3 Umboösmenn Reykjavík og nágrenni: BYKO Reykjavík, Hafnartiröi og Kópavogi Byggt & Búiö, Reykjavík Brúnás innréttingar.Reykjavík Fit, Hafnarfiröi Þorsteinn Bergmann.Reykjavík H.G. Guöjónsson, Reykjavík Rafbúöin, Kópavogi. Vesturland: Málningarþjónustan, Akranesi Kf. Borgfirðinga, Borgarnesi Blómsturvellir, Hellissandi Guöni Hallgrímsson, Grundarfiröi Ásubúö.Búöardal Vestfirölr: Rafbúö Jónasar Þór.Patreksfiröi Edinborg, Bíldudal Verslun Gunnars Sigurössonar Þingeyri Verslun E. Guöfinnsson.Bolungarvík Straumur.ísafiröi Noröurland: Kf. Steingrímsfjaröar.Hólmavík Kf. V-hún., Hvammstanga Kf. Húnvetninga, Blönduósi Skagfiröingabúö, Sauöárkróki KEA, Akureyri KEA, Dalvík Bókabúö, Rannveigar, Laugum Sel.Mývatnssveit Kf. Þingeyinga, Húsavík Urö, Raufarhöfn Austurland: Sveinn Guömundsson, Egilsstööum Kf. Vopnfiröinga, Vopnafiröi Stát, Seyöisfiröi Verslunin Vík, Neskaupsstaö Hjaiti Sigurösson, Eskifiröi Rafnet, Reyöarfiröi Kf. FáskrúÓsfiröinga, Fáskrúösfiröi KASK, Höfn Suöurland: Kf. Rangæinga, Hvolsvelli Mosfell, Hellu Árvirkinn, Selfossi Rás, Þorlákshöfn Brimnes, Vestmannaeyjum Reykjanes: Stapafell, Keffavík Rafborg, Grindayík. 8 3 I o 3 i O 8 3 I •0 I 1 •0 l 3 i o 3 i •0 Heimilíslæki og handverkfæri FML Heimilistæki 3 •O 8 3 i •o isa Heimilistæki Heimilistæki BRÆÐURNIR ORMSSONHF Lágmúia 8, Sími 38820 Umbo&smenn um land allt

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.