Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1993, Síða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1993, Síða 12
12 Spumingin MIÐVIKUDAGUR 22. DESEMBER 1993 Hvað borðar þú á jólunum? Kristján Jóhannsson: Ég borða svínahamborgarhrygg. Jóhannes Ágúst Stefánsson: Ég borða hangikjöt og uppstúf. Árni Reynisson: Ég borða svínasteik. Ólína Elísabet Garðarsdóttir: Kjúkl- ing. Pálmi F. Guðmundsson: Ég borða einhverja gæs. Bjöm Ingvarsson: Hangikjöt og upp- stúf. Lesendur Virðisaukaskattur á ferðaþjónustu: Falboðinn í söl um Alþingis Farþegar geta áfram flogió án virðisaukaskatts. Meö hækkandi sól hækka svo flugfargjöldin - að mati bréfritara. Guðmundur Kristjánsson skrifar: Það er óhugnanlegt til þess að vita að þingmenn þjóðarinnar virðast vera komnir niður á það plan sem við segjum að sé til staðar í hinum svokölluðu bananalýðveldum og hneykslumst mjög á. - Hinn umdeildi virðisaukaskattur, sem boðaöur var á ferðaþjónustu, er nú orðinn bitbein þingmanna og er falboðinn í sölum Alþingis. Síðast hinn 18. des. (sl. laugardag) birtist frétt um að í gangi væri tilboð á Alþingi frá fjármálaráð- herra til stjómarandstöðunnar þess efnis að huga mætti að niðurfellingu virðisaukaskatts á flugfargjöld, feng- ist sfjómarandstaðan til þess að flýta fyrir jólafríi þingmanna. Þeim sem þessa frétt lásu hefúr eflaust komið í hug að svo mikið lægi við að komast í jólaleyfi að vel mætti fóma einhveijum af tekjum ríkisins og lægi þá beinast við að fella niður virðisaukaskatt að hluta til. Ekki viröist það hafa dugað því fram- sóknarmenn neituðu tilboðinu og sit- ur því þingið allt fram undir jól. En hvað með það? Em ekki þingmenn á launum allan desembermánuð og er þeim vandara um en okkur hinum að vinna til jóla? En aftur aö virðisaukaskattinum í ferðaþjónustu. Ég segi fyrir mitt leyti: Því ætti þessi atvinnugrein að vera undanskilin virðisaukaskatti fremur en aðrar? Jú, segja lands- byggðarþingmenn, vegna þess að annars hækka flugfargjöldin, og ferðaþjónusta yrði þá í uppnámi. Virðisaukaskattur á gistingu kemur Jóhann Oddur Gíslason skrifar: Þegar nálgast hin mikla hátíð Ijóss- ins blasir við nöturleg staðreynd. Ungar íslenskar mæður, og hugsan- lega feður einnig, með böm sín leita aðstoðar hjá Mæðrastyrksnefnd og öðmm aðilum til að aö geta haldið sér og sínum hátíð. Svo heyrir maður einstaka spek- inga beija sér á bijóst er þeir em inntir álits á ósköpunum og segja sem svo að við þurfum nú ekki aö kvarta, ástandiö hér sé nú ekki svo Stefán Stefánsson skrifar: Það er ekki einleikið í þessu þjóðfé- lagi að það skuli oftast vera þeir bet- ur settu sem ríöa á vaðið og eyði- leggja fyrir þeim lægst launuðu í þjóðfélaginu. Ef það era ekki iðnað- armenn sem efna til verkfalla em það opinberir starfsmenn, en báðir þessir þjóðfélagshópar hafa gegnum árin notið einna bestu lífskjara sem hér má vænta. - Sá fyrri vegna sér- staks fyrirkomulags á launakerfi þeirra sem lengi var og er e.t.v. enn byggt á uppmælingu. Hinn hópurinn, opinberir starfsmenn, vegna öryggis þeirra í starfi sem lengst af hefur verið langt umfram aðra launþega. En svo era þaö sjómennimir. Þeir hafa verið ein tekjuhæsta starfsstétt- in, auk mikilla ffíðinda í sköttum og aðbúnaði (fatnaði o.fl.). Sjómenn hafa sannanlega notið góðs af þeim afla sem veiðst hefur og oft ekki þurft DVáskilursérrétt tilaðstytta aðsend lesendabréf. vist engu í uppnám, svo hátt er gisti- verð fyrir að engu nemur þótt það hækki um svo sem 14%. En hér er ekki allt sem sýnist. - Líklega er til- boðið um niðurfellingu virðisauka- skatts af flugfargjöldum ekki af góð- semi einni sett fram. Líklegra er að hér sé um þrýsting að ræða frá sam- steypunni sem sér um mannflutn- inga íslendinga innanlands sem til og frá landinu. Máhð er einfaldlega þaö að hefði virðisaukaskattur veriö settur á slæmt. Það sé nú t.d. mun verra ann- ars staðar á Norðurlöndunum. - Þetta er svar hins ráðþrota. - Hvað hjálpar það þeim hér í nauðum að hafa einhvem samanburð til að horfa á? Einhvem veginn finnst manni fara fremur lítið fyrir málum sem þessum í allri umræðunni og maður fær á tilfinninguna að þeir sem um þessi mál eiga að fjalla skammist sín fyrir getuleysið og vilji helst ekki vita af því hversu ástandið er í raun slæmt. nema örfáa daga til þess að ná mán- aðarlaunum sem almennir launþeg- ar í landi láta sig ekki dreyma um fyrr né síðar. Nú hefúr þessi stétt boðaö verkfall sem af sumum er að vísu talið ólöglegt. Þeir hóta viðsemj- endum sínum viðræðushtum verði leitað til Félagsdóms um réttmæti verkfallsboðunar. Það virðist ekki skipta sjómenn neinu þótt heilu atvinnugreinamar kynnu að hrynja í kjölfarið og þús- undir manna verði atvinnulausar. flugfargjöld nú hefði varla verið stætt á því að hækka gjöldin aftur undir vorið. Með því að láta undan þrýstingnum og fella niður skattinn á flugferðir nú, reynist auöveldara aö hækka flugfargjöld um svo sem 14% næsta vor. Um þetta verða þing- menn svo innilega sammála að engu tali tekur og samtryggingin á Alþingi gengur sinn vana gang. - En það var leitt þetta með niðurskurðinn á jóla- leyfinu. Sjálfúr er ég atvinnulaus. Það er í sjálfu sér hverjum manni næg lífs- reynsla. En ég er þakklátur fyrir það sem að mér er rétt. Ég lofa Guð fyrir að ég er ekki með böm á framfæri af því sem ég fæ því fyrst og fremst kemur ástand sem- þetta niður á bömum. - Vonandi tekst stjómvöld- um og öðrum ráðamönnum að snúa bökum saman á komandi ári og ráða bót á þessu ört vaxandi meini. Óbilgimi sjómanna er þvilík að ekk- ert liggur beinna við en stjómvöld láti setja lög á þá komi til verkfalls. Þeim hefur verið beitt á fleiri stéttir hér á landi og oft af minna tilefni, svo sem á flugfreyjur og flugmenn. Maður trúir því ekki að ríkissfjómin láti það afskiptalaust ef til verkfalls sjómanna kemur og því fyrr sem ráðamenn gera þá fyrirætlan heyrin- kunna þeim mun fastar stendur al- menningur að baki þeirri ákvörðun. Gisli óskarsson skrifan íslenskar útgerðir færa nú sjáv- arfang í jijóðarbúið af erlendum miðum. Utgerðiraar eru nú þegar búnar aö vinna okkur vissan rétt í Smugunni og ætluðu að gera þaö einnig á Svalbarðasvæðinu þar sem Norömenn eiga alls ekki þann rétt sem þeir látast eiga. Stjómvöld okkar vildu ekki standa að baki útgerðunum. Sjá v- arútvegsráðherra lokaði Smug- unni fram að áramótum. - Já, áramótum. - Skyldi hann sjá í dag að þaö var röng ákvörðun? Um svípað leyti og ráðherra var að loka hólfinu í Smugunni var spakmæii dagsins i DV eitthvað á þessa leið: „Það þarf oft meiri kjark til að skipta um skoðun en halda henni.“ Eg vona að sjávar- útvegsráðherra vakni. Ekki er komið aö áramótum ennþá. Sjónvarpið: Endursýndjól! ívar hringdi: Ég horfði á kynningu jóladag- skrár Sjónvarpsins sl. sunnu- dagskvöld. Ekki fór mikið fyrir fjölbreytninni í þeirri kynningu; mest endurtekiö efúi, annaðhvort frá síöustu jólum, einhvern tíma þar á milli eða enn eldra efni. Því kynnir Sjónvarpiö ekki einfald- lega: Endursýnum síðustu jóla- dagskrá? Þetta er nú orðið svo ömurlegt hjá Sjónvarpinu aö það er ekki furða þótt krafan verði sífellt háværari um afhám skylduáskriftar. - Enda komnir í gang undirskriftalistar meðal fólks um þessa kröfu. Enginverðlækk- unvegnaGATT Sæmundur hringdi: Mikiö er af þvi látið að tolla- lækkanir vegna GATT-samning- anna nýtist okkur betur ætla mátti. Varðandi innflutning hing- að er þessu hins vegar ekki til aö dreifa. Að visu em sérákvæði i samningum að því er varðar viö- skipti með landbúnaðarvömr en tollum geta íslendingar beitt eftir sem áður og þeim mun óspart verða beitt hér ef ég þekki okkar stjómendur rétt. Viö eigum því ekki von á miklum breytingum til lægra verðlags hér frekar en fyrri daginn. Tímiim: Úrtröllahöndum Ægir Geirdal skrifar: Þann stutta tíma sem óvinir dagblaðsins Tfmans réðu yflr honum í nafni félagshyggjunnar er best lýst með málshættinum „Sjaldan launar kálfur ofeldið,“ Og gott er Tíminn er nú laus úr tröllahöndum. Þau launráð voru brugguð að undirlagi kommún- ista að sölsa undir sig málgagn ffamsóknarmanna sem aö virö- ingu stendur fyllilega jafhfætis Morgunblaðinu og DV. Ennþá vantar talsvert upp á að Tíminn nái þeim í útbreiðslu en þaö stendur tfl bóta. Þetta vissu kommúnistamir og eftir að hafa gengið af Þjóðviljanum dauðum og engin von um upprisu breiddu þeir yfir sig félagshyggjugæruna og gengu á fúnd Tlmans 1 von um athvarf. Þakkirillbóksala Jóhann hringdi: Ég vil koma á framfæri þakk- læti til bóksalanna fyrir að sýna þá tillitssemi að hætta að auglýSa bækur í sjónvarpi fyrir jólin. Þessar auglýsingar hafa verið hin mesta plága og engum komið að notum, ég hugsa síst bóksölum. Helst hafa það veriö höfundarnir sjálflr sera hafa fengið eitthvert kikk úr því að heyra sig nefnda á nafn í auglýsingunum. - En sem sé; miklu fargi af oss létt. Erum við ráðþrota í neyðinni? Lög verði sett á sjómenn Bréfritari segir sjómenn vera eina tekjuhæstu starfsstéttina auk fríðinda í sköttum og aðbúnaði. i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.