Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1993, Síða 13
MIÐVIKUDAGUR 22. DESEMBER 1993
13
Ryksuga [| 1,00
Eldhús-
vifta
[].1,06
Bakaraofn
Ný upp-
þvottavél
Eldavél
\ 11,22
* meðaltal
Sértilboð og afsláttur:
fiskur
Tilboðin gilda til jóla. Þar fást
hangilæri og frarnpartar saman á
690 kr. kg, svínahamborgar-
hryggir á 798 kr. kg, svínakótel-
ettur á 798 kr. kg og svínalæri á
445 kr. kg.
Einnig fæst svínábógur á 445
kr. kg, bayonneskinka á 749 kr.
kg, nautavöðvar á 890 kr. kg og
svínainnralæri á 997 kr. kg.
Bónus
Tilboðin gilda tO jóla. Þar feest
S.Ö. úrb. frampartur á 769 kr. kg,
ferskar nautalundir á 1.779 kr.
kg, Eldorado rauðbeður, 1,1 kg, á
109 kr., S.Ö. bayonneskinka á 719
kr. kg og Bónus malt, 1 'h lítri, á
179 kr.
Einnig fæst sykurskert Bónus
appelsín, 21, á 99 kr„ Bónus jarð-
arberjais á 159 kr., jólapappír,
70x2m, á 42 kr., 10 jólamerki-
spjöld á 29 kr. og 30 jólaslaufur á
pakka fyrir 89 kr. Emmess djæf
isterta kostar 479 kr., spánskar
appelsínur 59 kr. kg, Góu jóla-
karamellur, 200 g, kosta 129 kr.
og Opal jólabijóstsykur kostar 79
kr. Bónus minnir á 10-15% af-
slátt af öllu jólakjötinu.
Brekkuval
Tilboðin gilda til jóla á meðan
birgðir endast. Þar fæst svina-
hamborgarhryggur með beini á
798 kr. kg, 1 peli rjómi á 121 kr.
og % 1 rjómi á 239 kr. Einnig fæst
500 g Lúxus kaffi á 149 kr.
-ingo
Neytendur
Sértilboð og afsláttur:
Garða-
kaup
Tilboðin í Garðakaupum gilda
til jóla. Þar fæst Egils appelsín, 2
1, á 169 kr., 2 1 kók á 149 kr., 2 1
pepsi á 139 kr., 'h 1 malt á 85 kr.
og Pripps léttöl á 64 kr.
Einnig fæst úrbeinað hangilæri
frá 998 kr. kg, úrb. hangiíram-
partur á 835 kr. kg, kalkúnn frá
825 kr. kg, hamborgarhryggur frá
890 kr. kg og pekingönd á 790 kr.
kg. Einnig er úrval af fersku
grænmeti og ávöxtum á tilboði.
Hagkaup
Tilboðin gilda til jóla. Þar fæst
Nóa konfekt, 400 g, á 849 kr„ Daim
skafls á 269 kr„ Djæf íshringur á
399 kr„ Fantasía, 12 manna ís-
terta, á 799 kr. og Goða bayonne-
skinka á 789 kr. kg.
Einnig fást Dögun rækjur, l kg,
á 479 kr„ reyktur lax, sneiddur, á
1.499 kr. kg, graflax, sneiddur, á
1.499 kr. kg, Bonduelle grænar
baunir, 'h dós, á 39 kr„ gulrætur,
'á dós, á 55 kr. og Oxford ískex,
100 g, á 59 kr. Opal súkkulaðirús-
ínur, 500 g, kosta 199 kr„ McVites
ostakökur, 2 teg„ kosta 299 kr„
avocado og mango á 79 kr. stk„
250 g jarðarber á 299 kr„ spergil-
kál á 349 kr. kg, 500 g rósakál á
79 kr„ Fanta appelsín, 4x1 'h 1
kippa, á 399 kr. og Aussie shampó
og hárnæring á 799 kr.
Fjarðar-
kaup
Tilboðin gilda til jóia. Þar fæst
rauðkál, 600 g, á 79 kr„ flnt og
gróft formbrauð á 98 kr„ hring-
tertubrauð á 145 kr. og rúllutertu-
brauö á 145 kr.
Einnig fáest bayonneskinka á
798 kr. kg, ávaxtafyllt lambalæri
á 998 kr. kg, útikerti á 59 kr„ |!
dós perur á 95 kr„ ananas, 432 g,
kurl, hringir og bitar á 58 kr„
Toblerone, 100 g, á 129 kr. og 400
g konfekt á 398 kr.
F&A
Tilboðin gilda frá miðvikudegi
til miðvikudags. Verðið miðast
við staðgreiðslu. Þar sem 2 kg
Mackintosh dósir eru uppseldar
eru á sérstöku tilboðsverði Mack-
intosh: 3 lbs dós á 1.427 kr„ 2 lbs
plastkrukka á 1.051 kr„ 750 g
skrautdós á 945 kr. og 400 g
skrautdós á 584 kr. Einnig fæst
1,2 kg plastskál á 1.398 kr. og 227
g pakkar á 251 kr.
-ingo
Kryddkökur
í desemberpakka Nýrra eftirlætis-
rétta er að finna uppskrift að krydd-
kökum sem sagðar eru veita pipar-
kökunum harða samkeppni hjá smá-
fólkinu. Þó flestir séu búnir að baka
fyrir jólin er alltaf hægt að bæta við
einni tegund ef tími gefst til.
Innihald:
250 g hunang
200 g dökkur púðursykur
150 g smjörlíki/smjör
2 egg
með aldinmauki
500 g hveiti
2 tsk. lyftiduft
1 tsk. engifer
2 tsk. negull
2 dl ipjólk
1 dl appelsínumarmelaði
50 g valhnetukjamar
pappírskökuform
og flórsykur til skrauts.
Aðferð:
Setjiö hunang, púðursykur og
smjörlíki í pott og bræöið. Takið af
hellunni og kæhð örlítið. Setjið í
hrærivélaskál. Sláið saman eggin
með gaffli og bætið þeim út í blönd-
una. Sigtið saman hveiti, lyftiduft,
engifer og negul og hræriö það sam-
an við blönduna ásamt mjólkinni.
Bætið appelsínumarmelaði og söxuð-
um valhnetukjörnum út í og setjið
deigið í lítil pappírskökuform, u.þ.b.
2 msk. í hvert form. Bakiö við 175° C
í 15-20 mínútur. Sigtið flórsykur yfir
kökurnar áöur en þær eru bornar
fram (36 kökur). -ingo
Skötuveisla
- að hætti Úlfars Eysteinssonar
Skatan stendur ávallt fyrir sínu, hvort heldur hún er borðuð á Þorláksmessu eða aðra daga ársins.
DV-mynd BG
Þorláksmessa er hinn rómaði
skötudagur ársins og þeir era margir
sem ekki geta hugsað sér daginn án
hennar.
Fyrir hina sem ekki hafa vanist því
að borða skötu en hefðu ekkert á
móti þvi fylgja hér uppskriftir að
bæði skötu og skötustöppu frá hon-
um Úlfari Eysteinssyni, matreiðslu-
meistara á Þremur Frökkum.
Soðin skata
Sjóðið skötuna við vægan hita (til
að minnka lyktina) í hámark 8 mín-
útur, eða þar til hún fer að losna frá
brjóskinu. Saltið vatnið aðeins ef þið
eruð með tindabikkju en þess gerist
ekki þörf ef þið eruð með stóra skötu
sem bæði er kæst og söltuð.
Skatan er borin fram með soðnum
rófum, seyddu rúgbrauði, köldu
smjöri og hamsatólg eða hnoðmör
(eftir smekk).
Skötustappa
Sjóðið skötuna á hefðbundinn hátt.
Takið roðið af og fiskinn af bijósk-
inu. Þeytið hann með sleif.
Bræðið hnoðmörinn í vatnsbaði og
síið froðuna frá. Setjið hnoðmörinn
saman við fiskinn (u.þ.b. 1 kg skata
á móti 200 g hnoðmör) og hrærið vel
saman. Saltið ef þið viljið.
Skötustappan er ýmist borin fram
heit eða köld ásamt soðnum rófum,
kartöflum og jafnvel hnoðmör út á.
Að sögn Ulfars skiptir sköpun að
bræða hnoðmörinn í vatnsbaði. Það
breytir bæði bragðinu og úthtinu svo
stappan verður miklu betri á bragð-
iö.
-ingo
kaupauki
Kjaraseðillinn gildir
í þeirri verslun sem
tilgreind er hér til
hliðar.
15% afslátturaf
öllu öðru en sófa-
settum.
Pessi seðill gildirtil:
31. desember 1993
Urval sófasetta
á frábæru verði
afsláttur af öllu öðru
en sófasettum með
þessum miða
MIKIÐ URVAL HUS
Verð í takt við tímann -
unarskilmálar við allra hæf!
AMSTERDAM 3+2
Svart leðurlíki og tauáklæði
Kr. 65.950,-
STADGREITT
10% afsláttur með greiðslukorti
HUSG0GN
Smiðjuvegi 6, Kópavogi • Sími 44544
- sparaðu með
kjaraseðlum
Kjaraseðillinn gildir
sem afsláttur í
versluninni sem
tilgreind er hér til
hliðar.
Þessi seðill gildirtil:
31.desember 1993
eða meðan birgðir endast.
h- 4000
Heimilistæki hf
Sætúni 8 • Sími 691500 • Fax 691555
-5- 3000 fer.