Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1993, Page 20
20
MIÐVIKUDAGUR 22. DESEMBER 1993
Stuttar fréttir Iþróttir
Reiknaö er meö að 100 þúsund
manns sjái knattspymulandsleik
Mexikó og Þýskalands sem fram
fer í Mexikóborg í kvöld.
Wynton Rufer, nýsjálenski
knattspymumaöurinn hjá Brem-
en í Þýskalandi, hefur fengið mik-
ið gylliboð frá japönsku félagi.
Besturí Afríku
Knattspymusamband Afríku
útnefndi í gær Racliidi Yekini frá
Nígeríu, leikmann með Vitoria
Setubal í Portugal, besta knatt-
spyrnumann Afríku 1993.
Dnjepr i vanda
Ukraínska knattspyrnufélagið
Dnjepr er í miklum vanda þessa
dagana þar sem flugskeytaverk-
smiðja, sem ávallt styrkti félagið,
hefur verið lögð niöur vegna nið-
urskurðar útgjalda til hemaðar.
Tvö af botnliöura spænsku 1.
deildarinnar i knattspyrnu, Osas-
una og Real Valladolid, ráku í gær
þjáltara sína í kjölfar léiegs ár-
angurs.
Lækkadwítign
Toulouse i Erakklandi fór ööni-
vísi aö, lét 'þjáifarann taka viö
unglingaliðinu og réð unglinga-
þjálfarann i staöinn.
Vijja þjáHarann burt
í Englandi hafa stuðningsmenn
Southampton athent félaginu
undirskriftalista þar sem skoraö
er á stjómina aö reka fram-
kvæmdastjórann, lan Branfoot.
Pele viii hjáipa
Pele, hinn eini og sanni, hefur
boðist til að hjálpa Englendingum
við aö byggja upp knattspyma í
landinu á ný. Hann segir að eng-
inn beri lengur virðingu fyrir
enskri knattspyrau og það sé
mikil synd því England sé móður-
land íþróttarinnar.
Ferdinandíbann
Les Ferdinand, enski landsliðs-
maðurinn hjá QPR, j>arf að taka
út eins leiks bann vegna brott-
reksturs gegn Liverpool. Dómar-
inn neitaði aö endurskoða af-
stöðu sina en Ferdinand segist
ekki hafa hoyrt í flautu hans
vegna roksins.
Sömdu «11997
Framkvæmdastjórar
enska
knattspymuliðsins Charlton,
Steve Grítt og Alan Curbishley,
hafa skrifað undir samning við
félagið til ársins 1997.
Keppni í risastórsvigi kvenna í
heimsbikarnum, sem fram átti að
fara í Flachau í Austuiríki i gær,
var frestað vegna rigningar.
A-liö Rússa vann B-liö Rússa,
8-1, i úrslitaleik Izvestia-mótsins
í ishokkí sem lauk i Moskvu í
gær. Svíar unnu Bandaríkja-
menn, 8-3, í leik um þriðja sætiö.
ÁramótÝmis
Siglingafélagið Ýmir heldur sitt
árlega Áramót í opnum flokki
allra seglbáta á gamlársdag og
verður sigld ein umferð.
Axel Björasson og félagar í
Aalborg KFUM náðu óvæntu
jafntefli, 23-23, gegn AGF í
dönsku l. deildinni í handknatt-
leik um síöustu helgi en era
áfram langneöstir með 3 stig.
-VS
Ástæöa þess að Pele fékk ekki að vera viðstaddur þegar dregið var í riðla í HM: g
Pele neitaði að greiða
tengdasyninum mútufé
- óg Teixeira, tengdasonur Havelange, forseta FIFA, fór í meiðyrðamál við Pele
„Það vita alhr að ég hef ekkert á
móti Joao Havelange eða alþjóða
knattspymusambandinu. Hann hef-
ur veriö átrúnaðargoð mitt frá árinu
1958. Hann hefur hvatt mig í gegnum
tíðina og sent mér ákveðin skilaboð.
Hann er stjórinn hjá FIFA og getur
því sagt það sem hann langar til,“
segir brasilíski knattspyrnusnilling-
urinn Pele en sem kunnugt er fékk
hann ekki aö vera viðstaddur þegar
dregið var í riðla lokakeppni HM í
knattspyrnu í Las Vegas í Bandaríkj-
unum um liðna helgi og hefur það
vakið mikla athygli.
Deilur þeirra Pele og Havelange,
sem báðir eru frá Brasilíu, vörpuðu
stóram skugga á annars glæsilega
athöfn þegar dregið var. Pele hefur
ásakað tengdason Havelange, Ric-
ardo Teixeira, um spillingu en Teix-
eira er forseti knattspyrnusambands
Brasilíu. Upphaíið er barátta tveggja
hópa í Brasihu sem báðir buðu í rétt-
inn til að sjónvarpa frá deildaleikjum
í Brasilíu. Hópur, sem Pele tilheyrir,
bauð um 350 milljónir króna fyrir
sjónvarpsréttinn. Annar hópur bauð
aðeins 280 milljónir króna og hreppti
hnossið þrátt fyrir að 70 milljóna
króna mismunur væri á tilboðunum.
Að sögn Pele var ástæðan sú að hann
og hans hópur neitaði að greiða Ric-
ardo Teixeira mútufé.
Blatter, og Alan Rothenberg, forseta
bandaríska knattspymusambands-
ins. „FIFA verður að virða óskir for-
seta síns, meira get ég ekki sagt,“
sagði Guido Tognoni, talsmaður
FIFA, eftir að ákvörðun Havelange
lá fyrir.
Havelange harðorður
Sagt er að Alan Rothenberg hafi mjög
verið brugðið þegar hann heyrði
ákvörðun Havelange, að útiloka Pele
frá mestu hátíð í sögu bandarískrar
knattspymu til þessa, enda Pele í
miklum metum hjá Bandaríkja-
mönnum og nánast eini knatt-
spymumaðurinn sem er vel þekktur
þar í landi. Ekki var Havelange kátur
með afstöðu Rothenbergs og setti of-
an í við hann með þessum orðum
áður en dregiö var: „Rothenberg yrði
hissa ef við myndum hætta við að
halda heimsmeistarakeppnina í
Tengdasonurinn fór í
meiðyrðamál við Peie
Teixeira svaraði ásökunum „svörtu
perlunnar" með þvl að höfða meið-
yrðamál gegn honum. Og þegar kom
að því að draga í riðla í lokakeppni
HM tók tengdapabbi í taumana og
upp á sitt eindæmi bannaði hann
Pele aö vera viðstaddur dráttirm án
samráðs viö aöra áhrifamenn í FIFA.
Margir af æðstu mörmum FIFA voru
ekki sáttir við afstöðu Havelange en
fengu ekki við forsetann ráðið. Þar
má nefna aðalritara FIFA, Joseph
Það vakti mikla athygli um síðustu helgi þegar dregið var í riðla heims-
meistarakeppninnar í knattspyrnu að frægasti knattspyrnumaður allra tíma
fékk ekki leyfi til að vera viðstaddur dráttinn i Las Vegas.
Símamynd/Reuter
íþróttamaður Nafn íþróttamanns: \ | ársins 1! íþróttagrein: 993
o " • Jyyy
5 w
í
{ Síml- Sendiö til:
Helmlllsfang: — "Sl "'.,1 iprouamaour arsiiis DV - Þverholti 11 105 Reykjavík
Árangur í 1. deildinni í handholta
100
imaleikir ■Útlleikir
Valur Haukar FH Vikingur AftureW. Stjaman KA Selfoss
KR IBV
Margt gleymist á 20 árum
Það blandast engum hugur um að
það var Pele sem gerði Brasilíu að
stórveldi í heimi knattspymunnar.
Umdeild ákvöröun Havelange þykir
mörgum ósanngjöm og ekki síst
vegna þess að það var Pele sem
studdi manna mest við bak Have-
lange þegar hann bauð sig fram til
forseta FIFA árið 1974. Þá stóð Pele
sem klettur við hhð landa síns.
Pele varð frægur í Bandaríkjunum
þegar hann lék með New York Cosm-
os: „Þegar ég kom til hðsins fórum
við strax að ræða þann möguleika
að heimsmeistarakeppnin færi fram
í Bandaríkjunum," segir Pele sem er
54 ára gamall. Og hann bætir við:
„Þeir hjá Cosmos sögðu við mig; Pele,
ert þú vitlaus? Heimsmeistarakeppn-
in í Bandaríkjunum? En í dag hefur
draumurinn ræst. Og það gerir mig
hamingjusaman," sagði Pele sem
fylgdist með drættinum í Las Vegas
úr fjarlægð, fjarri hásæti Havelange.
-SK
Rifistum
ólympíueldinn
Bandaríkjunum. Hann hefur allt sem
hann þarf. Ekkert mun vanta. Fjar-
vera einnar persónu mun ekki hafa
áhrif á dráttinn í riðlana. Aðili sem
ekki er þátttakandi er ekki nauðsyn-
legur.“
„Ég tek ekki þátt
í spillingu“
Pele segir að sér hafi verið ómögu-
legt að taka þátt í þeim leik sem Teix-
eira og aöalritari knattspyrnusam-
bandsins í Brasilíu hafi boðið upp á.
„Ég tek ekki þátt í spillingu. Þið vitið
hvert er helsta vandamálið í brasil-
ísku þjóðfélagi. Spilling er stórt
vandamál þar. Ég vil að það sé skýrt
að ég á í deilum við brasilíska knatt-
spymusambandið. AUir vita að ég
er frá Brasilíu og ég vil gera allt sem
komið getur þjóð minni til góða,“
segir Pele.
Defla er í gangi mUU Grikkja og
Norðmanna um ólympíueldinn sem
tendraður verður við setningu vetr-
arólympíuleikanna í LiUehammer í
febrúar. Norðmenn eru með eigin eld
í gangi, sem hlaupið er með vítt og
breitt um Noreg, og síðan hyggjast
þeir sameina harm rétta eldinum,
sem fluttur verður til Noregs frá
Grikklandi að vanda. Grikkir eru
mjög óhressir með það og vUja enga
sameiningu á eldum, telja sinn eld
vera hmn eina og sanna, og Alþjóða
ólympíunefndin er með máUð tU at-
hugunar. _VS
Þegar Islan
FHbeí
enVí
Að lokinni fyrri umferð 1. deildar
karla í handknattleik hefur FH náð best-
um árangri aUra Uða á heimaveUi. FH-
ingar hafa unnið aUa sex leiki sína í
Kaplakrika og era eina Uðið sem er með
100 prósent árangur á heimavelU.
Afturelding er í öðra sæti, hefur fengið