Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1993, Qupperneq 21
MIÐVIKUDAGUR 22. DESEMBER 1993
21
arl Malone í liði Utah Jazz ver hér glæsilega skot frá einum leikmanna Cleveland
avaliers í leik liðanna í NBA-deildinni í nótt. Cleveland vann öruggan.
Símamynd Reuter
YBrgnæfandi líkur eru á því aö körfu-
boltamaðurinn Magic Johnson komi
til íslands i byrjun maí. DV sagði fyrir
skömmu frá fyrirhugaðri komu kapp-
ans til landsins. Samkvæmt heimild-
um blaðsins hefur endanleg staðfest-
ing ekki borist og engir samningar
verið undin-itaðir. Magic, sem var
margfaldur meistari með Los Angeles
Lakers, kemur hingað meö stjörnuliði
sínu sem nefhist Legend Teams. Liðiö
mun leika gegn úrvalslíði frá KKÍ.
Tilgangur ferðarinnar er bæði gam-
an og alvara. En eftir leikinn mun
Magic dvelja á ísiandi í tvo Uaga, heim-
sækja skóla og ræða við unglinga um
eyðniveiruna. Eins og ílestum er
kunnugt hætti Magic að leika eftir að
í Ijós kom að hann var haldinn eyöni-
veirunni. -JKS
„Það er frágengið að Franck Booker
leikur áfram með Val þrátt fyrir að
hann þjálfi ekki liðið áfram. Við þurf-
um að huga að mörgu áöur en nýr
þjálfari verður ráðinn en vonandi fæst
botn í þau mál fyrir jólahátíðina,"
sagöi Guðmundur Sigurgeirsson,
formaður körfuknattleiksdeildar Vals,
í saratali við DV í gærkvöldi.
-JKS/BL
Aron Kristjánsson og Viktor Pálsson
fá ekki að leika næstu tvo leiki með
Haukum í l. deildinni vegna agabrots
innan deildarinnar. Handknattleiks-
deild Hauka tók ákvörðun um þetta í
gærkvöldi. Þeir félagar mættu ekki til
leiks gegn KR um síðustu helgi en fóru
þess i stað í ferö til Kaupmannahafnar.
„Auk leikbannsins þurfa umræddir
leikmenn að æf'a yfir jólin meöan aðrir
leikmenn eru í fríi fram á 2. í jólum.
Þessir leikmenn lofa að taka sig á og
læra vonandi eitthvað af mistökum
sínum." sagði Jóhann Ingi Gunnars-
son, þjálfari Hauka, við DV.
-JKS
dsmótið 1 handknattleik er hálfnað:
>t á heimavelli
ilur á útivelli
11 stig af 12 mögulegum á heimavelli,
sem er 92 prósent árangur. Eitt liö til
viðbótar hefur ekki tapað heimaleik en
það eru Haukar.
Á útivelli eru Valsmenn hins vegar
með besta árangurinn eða 80 prósent
sem er betri árangur en þeir hafa náð
heima á Hlíðarenda. Það vekur athygb
að íimm liða 1. deildar, Valur, Víkingur,
Stjarnan, Selfoss og ÍR, hafa náð betri
árangri á útivöllum en heima.
Árangurinn hjá 1. deildar Uðunum
heima og úti sést á meðfylgjandi töflu.
-VS
NBA-deildin í nótt:
Denvertók
Phoenix Suns
í bakaríið
Átta leikir fóru fram í NBA-deild-
mni í KortuKnattieiK í nott urðu sem hér segir: NJ Nets-NY Knicks ogursnun 85- 81
Orlando-LA Lakers 102-109
Cleveland-Utah Jazz 112- 97
Detroit-Charlotte 97-108
SA Spurs-Houston Denver-Phoenix 88-90 121- 95
Golden State-Portland 98-100
Seattle-Indiana 91- 88
Derrick Coleman skoraði 29 stig og
tók 16 fráköst fyrir New Jersey sem
vann góðan sigur gegn Knicks. Þetta
var sjötti sigur Nets í síðustu 24 leikj-
um liðanna. Patrick Ewing var stiga-
hæstur hjá Knicks með 23 stig og 12
fráköst.
Denver tók Phoenix
í kennslustund
Denver Nuggets tók Charles Barkley
og félaga í Phoenix í bakaríið í nótt.
Mahmoud Abdul-Rauf skoraði 27 stig
fyrir Denver og Reggie MiUer 21.
Þetta var fyrsti sigur Denver í sex
leikjum og annað tap Phoenix í eUefu
leikjum.
Houston vann góðan útisigur gegn
San Antonio Spurs. Vemon MaxweU
skoraði 35 stig fyrir Houston og sig-
urkörfuna skömmu fyrir leikslok.
Houston hefur nú unnið 22 leiki og
tapað einum. Hakeem Olajuwon
skoraði 21 stig fyrir Houston og tók
að auki 10 fráköst.
Portland á sigurbraut
Portland vann níunda leikinn í röð
er liðið mætti Golden State. Clifford
Robinson skoraði 27 stig fyrir Port-
land, Terry Porter 17 og Rod Strick-
land 16. Hjá Golden State var LatreU
SpreweU stigahæstur með 21 stig og
BiUy Owens 18.
Brad Daugherty skoraði 26 stig fyrir
Cleveland gegn Utah Jazz og tók 10
fráköst. TerreU Brandon skoraðj 18
stig og gaf 14 stoðsendingar og Mark
Price skoraði einnig 18 stig. Jeff Mal-
one skoraði 21 stig fyrir Utah Jazz.
Lakers að braggast?
Lakers vann Orlando og Doug
Christie skoraði 31 stig fyrir Lakers
og Vlade Divac tók 11 fráköst og skor-
aði 17 stig.
Hersey Hawkins og DeU Curry
voru með 20 stig hvor fyrir Charlotte
gegn lánlausu Uði Detroit Pistons.
Lindsey Hunter skoraði 20 stig fyrir
Detroit, Terry MiUs 16 og Olden Po-
lynice einnig 16. Þetta var eUefta tap
Pistons í síðustu fjórtán leikjum.
Seattle ósigrað heima
KendaU GiU skoraöi 16 stig fyrir Se-
attle gegn Indiana og Seattle vann
tólfta heimasigur sinn í röð. Seattle
er með næstbesta árangurinn í
NBA-deUdinni, hefur unnið 20 leiki
og tapaö aðeins tveimur. Dale Davis
skoraði 17 stig fyrir Indiana og An-
tonioDavisl4stig. -SK
World Soccer:
Baggio útnef ndur
bestur í heiminum
- Parma kjörið lið ársins
Italski knattspymumaðurinn Ro-
berto Baggio var útnefndur knatt-
spymumaður ársins í heiminum
1993 af hinu virta tímariti World
Soccer, sem er sama niðurstaða og
Alþjóða knattspymusambandið
komst að í Las Vegas um síðustu
helgi.
Röðin á efstu mönnum var þó önn-
ur hjá World Soccer en hjá FIFA.
Demús Bergkamp frá HoUandi varö
í öðm sæti (þriðji hjá FIFA), Ruud
Gulht hjá HoUandi þriðji (komst ekki
á blað hjá FIFA), og Romario frá
Brasihu fjórði (annar hjá FIFA). Það
vekur ennfremur athygh að Peter
Schmeichel frá Danmörku, sem varð
fjórði í kjöri FIFA, fékk ekki eitt ein-
asta atkvæði hjá World Soccer, en
þar komust 20 á blað.
Ferguson besti
framkvæmdastjórinn
Alex Ferguson hjá ensku meisturun-
um Manchester United var kjörinn
framkvæmdastjóri ársins hjá Wprld
Soccer. Nevio Scala hjá Parma á ítal-
íu varð annar og Egil Olsen, lands-
Uðsþjálfari Norðmanna, þriöji.
Parma lið ársins
ítalska félagið Parma var útnefnt
besta Uö ársins 1993. Landshð Kól-
umbíu varð í öðm sæti og Manchest-
er United í því þriðja.
-VS
Atkvæðaseðill - Stjörnuliðið
Markmaður_______________________________
Línumaður.................. ____________
Hægri hornamaður _____________________________
1 1| •• ...;> -
Vinstri hornamaður-_----..................~——
Skytta hægra megin__—----------------_---_—___
Skytta vfnstra megin —„— --------_------------
Leikstjórnandi---^—______
Sendandi ____________________________________
Heimilisfang___________________________________
Iþróttir
frá körfuknatt-
íþróttadeild DV hofur borist oít-
irfarandi bréf frá Guðmundi Sig-
nrgeirssyni, forroanni körfu-
knattleiksdeildar Vals:
í síðustu viku voru böfð um-
mæli eftir formanni körfuknatt-
leiksdeildar Hauka, Sverri Hjör-
leifssyni, í DV, í sambandi við
félagaskipti Braga Magnússonar
úr Iiaukum í Val. Ég vil árétta
eftirfarandi:
1. Valur haíðí ekki samband \dð
Braga Magnússon að fyrra
bragði. Hann haföi sjáifur frum-
kvæði að félagaskiptunum.
2. Bragi Magnússon fær ekki
laun fyrir að leika með Val.
3. „Við hjá Haukum erum
kannski meö þá sérstöðu að við
borgum ekki okkar leikmönn-
um.“ Líklega á formaðurinn við
að þeir greiði ekki íslensku leik-
mönnunum laun. Ég trúi ekki aö
besö erlendi leikmaðurinn á is-
landi, John Rhodes, sé launalaus!
Hvað önnur lið varðar veit ég
ekki, en Valur greiðir aöeins
Franc Booker laun sem leik-
manni.
4. „heldur rukkum við af þeim
árgaid og ernm örugglega eina
úrvalsdeildarliðið sem það ger-
ir.“ Nú veit ég ekki um önnur Uð
en körfuknattleiksdehd Vals er
með ársgiöld fyrir alia íslenska
iðkendur, í báðum meistara-
flokkum og öllum yngri flokkum.
Knattspyma:
Leikmenn
þýska liðsins
neitaaðræða
við fréttamenn
Leikmenn þýska landsliðsins í
knattspyntu hafa ákveðið að tala
ekki meira viö fréttamenn í ferð
sinni um Bandaríkin og Mexíkó,
ei’tir aö þýsk blöð gaprýndu þá
mjög fyrir frammistöðuna í
landsleiknum við Bandaríkin um
síðustu helgi,
Berti Vogts, þjálfari heims-
meistaranna, hefur reynt að tala
þá tíl, en án árangurs. Vogts hef-
ur í staöinn skeytt skapi sínu á
Mexíkönum fjTir leik þjóðanna í
Mexíkó-borg, og liefur klagað þá
tíl Alþjóða knattspyrnusam-
handsins fyrir að setja heima-
menn sem línuveröi. „Liö Mexíkó
ieikur nánast fúllkomna rang-
stöðuleikaðferð, og þá er ótært
aðþeirséumeðheimamennálín-
unni,“ segir Vogts.
T /1 ••• C* / /
Jolagjorm 1 ar
er
EKKERT MÁL!
íáýáH á Uli OÍÖ JðH 'jþát
ISLRHO OC UHHEIhURINN hf
sími 61 82 88