Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1993, Side 23

Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1993, Side 23
MIÐVIKUDAGUR 22. DESEMBER 1993 23 Þrumað á þrettán Margir tipparar með jólabónus Getraunavinningar dreiföust tölu- vert síðastliöna helgi. 104 raðir fund- ust með 13 rétta á enska seðlinum og fá 302.590 krónur hver og á ítalska seðlinum fundust 119 raðir með 13 rétta sem fá 68.760 krónur hver. ítalir hleyptu lofti úr knöttum sín- um síðastliðinn mánudag og taka frí fram yfir áramót. 2. janúar hefst ít- alska deildin að nýju en margir leik- ir eru á dagskrá um jól og áramót í Englandi. Lokað á fimmtudaginn Sölukerflnu verður lokað fimmtu- daginn 23. desember klukkan 20.20 fyrir leiki sem eru leiknir sunnudag- inn 26. og mánudaginn 27. desember. Það er því mikilvægt að skila strax svo raðirnar verði ekki innlyksa. Það sama gildir um leiki sem eru leiknir laugardaginn 1. janúar. Sölu- kerfmu verður lokað fimmtudaginn 30. desember klukkan 20.20. Röðin: 1X2 1111X11X11. Alls seld- ist 602.Í31 röö á íslandi í síðustu viku. Fyrsti vinningur var 31.788.024 krón- ur og skiptist milh 104 raða með þrettán rétta. Hver röð fékk 302.590 krónur. 2 raðir voru með þrettán rétta á íslandi. Annar vinningur var 20.014.682 krónur. 2.297 raðir voru með tólf rétta og fær hver röð 8.620 krónur. 61 röð var með tólf rétta á íslandi. Þriðji vinningur var 21.192.016 krónur. 25.591 raðir voru með ellefu rétta og fær hver röð 810 krónur. 614 raðir voru með ellefu rétta á íslandi. Fjórði vinningur var 44.738.700 krónur. 171.273 raðir voru með tíu rétta og fær hver röð 250 krónur. 3.927 raðir voru með tíu rétta á íslandi. Einungis verður greitt fyrir tvo fyrstu vinningsflokkana á ítalska seðl- inum. Vinningar fyrir 11 rétta og 10 rétta runnu í tvo fyrstu vinningsflokk- ana. 119 raðir fundust með 13 rétta og fá 68.760 krónur hver. Tvær þeirra fundust á íslandi. 2.707 raðir fundust með 12 rétta og fær hver röð 2.470 krón- ur. 45 þeirra fundust á íslandi. \ Knattspyrnulöggan virðir ekki lögin Metropolitan Police, lögreglulið frá Micky Quinn er ávallt hættulegur fyrir framan mark andstæðinganna en hann spilar með Coventry. London, var eitt 32ja liða i Englandi sem tryggði sér rétt til að spila í 1. umferð enska bikarsins. Lögreglu- - "mennirnir eru á Wembley-svæðinu svo þeir eru á vakt þegar úrslitaleik- irnir eru leiknir á Wembley. Nú vildu þeir reyna til þrautar að ná alla leið í úrslitin en töpuðu 0-2 í 1. umferð fyrir öðru áhugamannahði Crawley. Blettur hefur falhð á heiður hðsins því að leikmennirnir hafa oft verið reknir af velh og eru oft í banni. Gróði í hnífaborginni Eigendur Sheffield United eru kátir þessa dagana eftir að ársreikning- arnir voru birtir. Á síðasta reikn- ingsári var gróði félagsins 129 mihj- ónir króna. Síðan hafa Brian Deane og John Pemberton verið seldir til Leeds fyrir 320 mihjónir króna. Tekjumar komu mestmegnis vegna sjónvarsréttarsamnings við Sky, sem hljóðar upp á 170 mihjónir, og aðganseyris áhorfenda. Blackburn fjárfestir mest Á töflunni hér á síðunni sést hvaða félög hafa eytt flestum pundum í kaup á leikmönnum á árunum 1901 til nóvemberloka 1993. Blackburn hefur eytt mestu, jafn- virði tveggja góðra frystitogara, en Liverpool er ekki langt undan. Félag Kaup í pundum Sala i pundum Mismunur Blackburn 24,7 millj. 4,4 millj. -20,3 millj. Liverpool 20,3 millj. 10,0 millj. -10,3 millj. Tottenham 12,7 millj. 14,2 millj. + 1,5 millj. Nottingham F. 12,1 milij. 14,1 millj. + 2,0 millj. Aston Villa 11,9 millj. 5,4 millj. -6,5 millj. Leeds 11,9 millj. 5,8 millj. -6,1 millj. Derby 11,6 millj. 6,6 millj. -5,0 millj. Chelsea 11,2 millj. 10,6 millj. -0,6 millj. Sheffield W. 11,0 millj. 4,8 millj. -6,2 millj. ManchesterC. 10,6 millj. 4,3 millj. -6,3 millj. Newcastle 9,0 millj. 3,3 millj. -5,7 millj. ManchesterU. 8,9 millj. 2,1 millj. -6,8 millj. Arsenal 7,6 millj. 4,8 millj. -2,8 millj. Everton 7,4 millj. 8,0 millj. + 0,6 millj. Southampton 5,9 millj. 9,7 millj. + 3,8 millj. Oldham 5,7 millj. 4,1 millj. -1,6 millj. West Ham 3,7 millj. 5,4 millj. + 1,7 millj. Conventry 3,5 millj. 4,5 millj. + 1,0 millj. Sheffield U. 3,5 millj. 4,8 millj. + 1,3 millj. Norwich 3,3 millj. 3,1 millj. -0,2 millj. Ipswich 3,0 millj. 2,8 millj. -0,2 millj. Wimbledon 3,0 millj. 5,3 millj. + 2,3 millj. Queens Park R. 2,7 millj. 6,5 millj. + 3,8 millj. Swindon 2,0 millj. 1,1 millj. -0,9 millj. Leikir 51. leikviku 26. janúar Heima- leikir síðan 1979 U J T Mörk Uti- leikir síðan 1979 U J T Mörk Alls síðan 1979 U J T Mörk Fjölmiðlaspá Samtals KERFIÐ Viltu gera uppkast að þinni spá? Rétt röð I.AstonV.- Man.City. 2. Ipswich - WestHam. 3. Man. Utd. - Blackburn . 3 4 3 2 0 5 1 0 0 11-12 5-10 3- 1 3 3 4 0 2 5 0 1 0 12-13 4-12 0-0 677 23-25 2 210 9-22 110 3-1 1 10 1 10 □ □ Bg □ Z3 □ in \n DZl ÍIED CEH cd oo mi 4. QPR - Oldham.. 5. Sheff. Utd - Liverpool. 6. Southamptn - Chelsea. 4 1 1 2 0 1 4 1 3 11- 8 4- 3 12- 9 1 2 3 0 0 3 3 4 1 4- 7 2-6 10- 7 5 3 4 15-15 2 0 4 6-9 7 5 4 22-16 1 10 7. Swindon - Arsenal. 8. Tottenham - Norwich. 9. Wimbledon - Coventry.. 0 0 0 8 1 1 2 2 3 0-0 25-7 6-7 0 0 0 2 3 5 2 2 3 0-0 10-14 8- 8 0 0 0 0-0 10 4 6 35-21 4 4 6 14-15 10 10. Barnsley - Derby. 11. Millwall - Portsmouth. 12. Oxford - C. Palace . 1 3 2 1 3 1 2 0 0 7- 7 5- 7 6- 0 2 2 2 0 1 4 0 0 2 7-8 2-11 0- 2 3 5 4 14-15 1 4 5 7-18 2 0 2 6-2 10 m\r\ @ S n@ □ @ □□ [>□ s 10 m m m cli dd im □ E3 □ □ 00 CD CEII CD □ HHil m m m m nq m □□ Cáj ÍZI alm CD rri m rti cn: H3.cz m CD H3 Œ3 [D CD GE3 CD.ID ID [p H3 IZ3 H3 CD [I31 D3 H3 IZ32 Cl3 [D CD3 H3 Q Z]4 □,□ p3= xims m CD Z39 CD Dl H310 G3 E3 Z311 E3 Z3 O2 [p E3 Z313 13. Southend - Charlton. 0 11 1-3 0 11 1-3 0 2 2 2-6 Staðan í úrvalsdeild 21 8 3 0 (24- 9) Man. Utd....... 8 1 1 (19- 8) +26 52 21 8 1 1 (23-12) Leeds.......... 3 5 3 (13-12) +12 39 20 6 3 2 (14- 8) Blackburn ...... 5 2 2 (14- 9) +11 38 20 6 2 2 (21- 7) Newcastle...... 4 3 3 (16-12) +18 35 21 6 3 2 (14- 8) Arsenal ...... 3 4 3 ( 6- 5) + 7 34 19 3 3 2 ( 5- 5) Norwich ..... 5 4 2 (25-16) + 9 31 20 7 2 2 (20-11) Liverpool .... 2 2 5 (13-15) + 7 31 20 5 3 1 (19-11) QPR ...........4 1 6 (15-17) + 6 31 21 4 2 4 (10-10) Aston V...... 4 5 2 (14-13) + 1 31 21 4 4 3 (10-12) Ipswich ....... 3 4 3 (10-12) - 4 29 21 5 3 3 (11-10) West Ham ...... 3 2 5 ( 7-15) - 7 29 20 4 4 2 (13- 9) Wimbledon ...... 3 3 4 (10-17) - 3 28 21 4 5 2 (23-13) Sheff. Wed ... 2 4 4 (14-16) + 8 27 21 3 5 2 (17-12) Totteoham .... 3 4 4 (12-12) + 5 27 21 4 1 5 (10-15) Everton ........ 3 3 5 (10-11) - 6 25 20 4 5 2 (10- 9) Coventry ...... 1 4 4 (11-15) - 3 24 21 2 4 4 (11-14) Man. City ..... 2 3 6 ( 8-13) - 8 19 21 2 4 4 (11-16) Oldham ........ 2 3 6 ( 5-16) -16 19 21 3 4 3 (11-12) Sheff. Utd ..... 0 4 7 ( 7-21) -15 17 19 3 3 4 (9-9) Chelsea ........ 0 3 6 ( 4-13) -10 15 21 3 1 6 (12-16) Southamptn .....1 1 9 ( 7-17) -14 14 21 2 4 5 (11-20) Swindon .'...... 0 4 6 ( 8-23) -24 14 Staðan í 1. deild • MERKIÐ VANDLEGAMEÐ H LARETTUM STRIKUM • NOTIÐ BLÝANT — EKKI PENNA— GÓÐA SKEMMTUN 21 7 2 22 8 1 22 21 21 22 21 22 21 20 20 21 21 20 21 20 21 20 20 21 22 21 21 20 (20- 8) (23-11) (20-10) (17- 6) (22-10) (17-10) (17- 9) (16-9) (16-10) (16-12) (21-13) (19-11) (14-10) (16-8) (19-11) (24-17) (14-16) (16-11) (11-6) (16-12) (10-19) (15-15) (19-19) (13-11) C. Palace... Tranmere ... Millwall ... Charlton ... Leicester... Portsmouth Southend .... Bristol C... Stoke ...... Notth For. .. Derby ...... Wolves ..... Bolton ..... Middlesbro . Notts Cnty . WBA ........ Birmingham Sunderland . Grimsby .... Luton ...... Barnsley.... Oxford ..... Watford .... Peterboro .... 4 (19-15) 4 (11-12) (12-16) 8-10) (10-9) (14-19) (17-18) (11-16) 3 3 5 (16-24) + 16 40 + 11 40 + 6 39 + 9 38 + 13 36 + 2 35 + 7 + 2 2 TÖLVU- OPINN VAL SEÐILL □ □ AUKA- FJÖLDI SEÐILL VIKNA □ □ □ □ TÖLVUVAL - RAÐIR | 10 I I 20 I I 30 I I 40 | | 50 I |lOO| 12001 [300 | 1500 | |1000| . 2 3 2 4 3 3 3 3 .. 1 1 1 2 34 33 33 32 30 28 28 27 4 2 4 (15-13) + 6 6 (10-20) - 2 4 (16-15) + 9 5 (13-16) + 1 4 (13-15) + 6 9 ( 8-26) -10 26 6 ( 8-14) + 1 24 . 1 2 6 ( 7-14) - 9 23 1 1 7 ( 4-19) -10 23 2 4 5 (14-18) + 1 22 . 1 3 7 ( 9-18) - 5 21 3 4 4 (17-21) -13 21 1 3 7 (10-23) -13 20 1 1 8 ( 8-23) -15 20 0 2 7 ( 4-17) -11 16 ■ C ■ Q | |6<W [0-10-12« I I 5-6-29« -144 □ 8*-®« B-O-162 [D 7-2-469 CD 9-5-126 [□ 9-3-620 □ 8-2-1412 [----1 6-0-191 m 7-2-676 Q IM-1863 FÉLAQSNÚMER

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.