Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1993, Page 26
26
MIÐVIKUDAGUR 22. DESEMBER 1993
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11_______________________________pv
■ Tilsölu
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-16,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á fostudögum.
Síminn er 63 27 00.
Vetrartilboð á málningu. Inni- og úti-
málning, v. frá kr. 275-5101. Gólfmáln-
ing, 2 1/2 1, 1323 kr. Háglanslakk, 1
1, 661 kr. Þýsk hágæðamálning.
Blöndum alla liti kaupendum að
kostnaðarlausu. Wilckens umboðið,
sími 625815, Fiskislóð 92, 101 Rvík.
Ódýri listmunajótamarkaðurinn,
Snorrabraut 56. Keramikmunir frá 490
kr., ýmis myndverk í smellurömmum
frá 390 kr., steinkertastjakar, útskorin
dagatöl, þurrblómaskreytingar, graf-
íkverk, gobelin púðar frá 1490 kr.
Opið frá kl. 13-18.
Jólatilboð í kreppunni. Pönnust. fiskur
m/öllu 480, djúpst. fiskur m/öllu 420,
hamb. + franskar 290, kótelettur
m/öllu 550, lambainnralæri m/öllu 690,
djúpst. rækjur 590. Opið frá 8-21.
Kaffistígur, Rauðarárstíg 33, s. 627707.
Ódýrt. Kommóður, stólar, borð og rúm
í bamaherb. í mörgum litum. Sérsmíð-
um hurðir á eldhússkápa, fataskápa,
einnig innréttingar og innihurðir.
Tökum að okkur viðg. og breytingar.
S. 91-870429, 91-642278 og 985-38163.
Hvítt, nýlegt barnarúm (193x76) með 2
skúfíum undir, 2 skápum og hillum
yfir (áfast), dýria + 3 púðar, vel með
farið, verð 17 þús. Sony geislaspilari,
CDP 295, verð 13 þús. S. 677432 e.kl. 19.
Jólagjafir.
Keramikjólatré, styttur, vasar o.fl.
Eingöngu íslensk framleiðsla. Lista-
smiðjan, Nóatúni, s. 91-623705 og
Listasmiðjan Hafnarfirði, s. 91-652105.
Jólatilboð á flísum og fataskápum, frá
16.-23. des., 10-30% afsl. af einstökum
vömm. Nýborg húsgagnadeild,
Ármúla 23, sími 91-812470. Nýborg
flísadeild, Skútuvogi 4, sími 91-686760.
Pitsutilboð! 16" með 3 áleggst. kr. 980,
18" með 3 áleggst. kr. 1.250. Ókeypis
heimsending. Opið 16.30-23.30 virka
daga og 13-23.30 um helgar.
Garðabæjarpizza, sími 658898.
Vegna breytinga um áramót, seljum við
á góðum kjörum og með vemlegum
afslætti, vönduð stofiiteppi. Vaxtalaus
afborgunarkjör til allt að 10 mánaða.
Ó.M. búðin, Grensúsvegi 14, s. 681190.
Þær eru bara einfaldlega betri!
Samlokumar, Grillbökurnar (subs)
og eldsteinsbökuðu Smá-pitsumar
okkar. Svo er verðið betra.......
Stjömutuminn, Suðurlandsbraut 6.
Ódýrt 20" sjónvarp á 15 þús., Sharp
stereo vídeó á 20 þús., hillusamstæða
á 10 þús., bókahilla á 3 þús., sjónvarps-
skápur á 3 þús., kommóða (6 skúffur)
á 7 þús., standlampi á 2 þús. S. 680427.
Eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og
fataskápar eftir þínum óskum. íslensk
framleiðsla. Opið frá 9-18. SS-innrétt-
ingar, Súðarvogi 32, sími 91-689474.
Fullur gámur! Ódýr filtteppi í 7 litum,
4 metra, 310 kr. m2, 2ja metra, 295 kr.
m2. Sveigjanleg greiðslukjör.
Ó.M. búðin, Grensásvegi 14, s. 681190.
Föndrarar - skólar: Dremel fræsarar,
útsagir, leturtæki, trérennib., föndur-
bókaúrval. Hand og rafverkf. Ingþór,
Kársnesbr., s. 44844. Op. 10-12/13-18.
Gamlir bió-stólar til sölu, aðeins 1000
kr. stk. Einnig lampar, kr. 400 stk.
Upplýsingar gefriar á staðnum milli
kl. 16 og 18. Stjömubíó.
Handsmíðaðir islenskir silfurskartgripir.
Afgreiðum trúlofnarhringa fyrir jól.
Gefið góðan grip. Eyjólfur Kúld gull-
smiður, Hjallavegi 25, sími 32104.
Hjólajól - jólahjól. Þrekhjól fyrir alla
fjölskylduna. Holl jólagjöf. Verð að-
eins 14.500, góð greiðslukjör. Visa/
Euro. Uppl. í síma 91-682909 e.kl. 19.
Jólaútsalal Nýr ísskápur, 180 cm á
hæð, tvískiptur, og nýr eldhúsvaskur,
selst ódýrt. Á sama stað óskast íssáp-
ur, 170-175 á hæð, tvisk, S. 656877.
Krossgátubók ársins 1994 er komin út.
Vönduð gjöf fyrir krossgátuunnand-
ann. Pöntunarsími 91-23304.
Ó.P-útgáfan, Hverfisgötu 32.
Munið: Harald Nyborg jólatilboðin, allar
vömr til á lager. Verið velkomin í
verslun okkar að Lyngási 8, Garðabæ.
Islenska póstverslunin s. 654408.
Pitsudagur í dag. 9" pitsa á 350 kr., 12"
pitsa á 650, 16" á 850 kr., 18" á 1100,
3 teg. sjálfv. álegg.
Hlíðapizza, Barmahlíð 8, sími 626-939.
Sony stuttbylgjuútvarp með scanner og
32ja stöðva minni til sölu, ónotað.
Selst á hálfvirði, kr. 30.000. Uppl. í
síma 91-650129 eftir kl. 17.
Til sölu Pioneer bílgræjur, seljast ódýrt
eða skipti á videoi eða sjónvarpi.
Uppl. í síma 92-12083 milli íd. 14 og
18 og e.kl. 22.
Weider æfingabekkur, hálft golfsett,
Sony ferðageislaspilari og bílaútvarp
m/60 W Jensen hátölumm til sölu.
Uppl. gefur Steinn í síma 91-51969.
Útiljósaseriur (stórar perur), samtals
100 ljós, til sölu. Selst í hlutum eða í
heilu lagi. Verð dæmi: 10 ljós, kr.
4.200. Sími 91-38746 milli kl. 18 og 22.
2 ónotaðir simar með tónvali og ýmsu
fleira til sölu, seljast á kr. 2.000 stk.
Upplýsingar í síma 91-79405.
Fallegt, hvítt plusssófasett, 3 + 2 + 1, til
sölu. Einnig sambyggt Sharp ferða-
hljómtæki. Uppl. í síma 91-34929.
Til sölu Dancall farsími með öllu.
Upplýsingar í síma 91-21576.
Gólfdúkar. Rýmingarsala næstu daga,
mjög hagstætt verð. Harðviðarval,
Krókhálsi 4, sími 9+671010.
Setjum á gervineglur. Amerísk gæða-
vara. Upplýsingar gefur Kolbrún í
síma 91-673960.
Góður þráðlaus sími (ekkert drasl) til
sölu. Úpplýsingar í síma 91-654342
milli kl. 12 og 13 og eftir kvöldmat.
Ódýr skata. Kæst tindaskata til sölu,
verð aðeins 170 krónur kílóið.
Upplýsingar í síma 91-46210.
■ Oskast keypt
Kaupum gamla muni (30 ára og eldri),
t.d. húsgögn, ljósakrónur, lampa,
spegla, leirtau, myndaramma, skart-
gripi, veski, fatnað, leikföng o.fl.
Fríða frænka, Vesturgötu 3, s. 14730.
Opið mánd.-fösd. 12-18, opið laugard.
Svartur eða grár leðursófi óskast, í
þokkalegu ástandi og á sanngjörnu
verði. Uppl. í síma 91-675771.
Óskum eftlr að kaupa notaðar lager-
hillur og palletturekka. Upplýsingar
í síma 91-670010 milli kl. 8 og 17.
■ Verslun
Jólagjafir.
Keramikjólatré, styttur, vasar o.fl.
Eingöngu íslensk framleiðsla. Lista-
smiðjan, Nóatúni, s. 91-623705 og
Listasmiðjan Hafnarfirði, s. 91-652105.
Ódýru blúndurnar komnar aftur. Alls-
kyns blóm, borðar og smávara, jóla-
efni og gardínur. Gott verð. Allt,
hannyrðavörur, Völvufelli 19, s. 78255.
Ódýrustu snyrtivörur i bænum. Pils frá
kr. 1998, blússur frá 1990, buxur frá
kr. 2680. Skartgripir á heildsöluverði.
Allt, dömudeild, Völvuf. 17, s. 78155.
■ Fatnaður
Minkapels. Vandaður, stórglæsilegur,
franskur minkapels, tegund Paris
Fourruret, svartur, síður, st. medium-
large, til sölu. Gott verð. S. 91-657400.
■ Fyiir ungböm
Ódýr, nýr Marmet barnavagn, verð
20.000 (hálfvirði), einnig tvö stk. nýir
Chicco burðarbílstólar kr. 6.000 stk.
Uppl. í síma 91-684561 eftir kl. 19.
■ Heimilistæki
Skipti/kaup. Óska eftir ísskáp, 130-145
cm á hæð, m/frystih. Til sölu 2 Ignis
ísskápar, m/frystih., 55x170 og 55x151.
Svarþjónusta DV, s. 632700. H-4752.
■ Hljóðfæri
• Hljóðmúrinn, simi 91-620925 augl.
• Hljóðfæraverslun, notuð hljóðf.
• Hljóðkerfaleiga.
•Gítar- og bassanámskeið. Óskum
eftir notuðum tækjum á staðinn.
Hljóðmúrinn, Hverfisgötu 82.
Mjög góður söngvari óskar eftir að
komast í góða starfandi poppgrúppu.
Svarþjónusta DV, sími 91-632700.
H-4745.___________________________
Úrval nytsamra jólagjafa fyrir tónlist-
arfólk. Hljóðfæraverslun Leifs H.
Magnússonar, Gullteigi 6,
sími 91-688611.
Glæsilegt úrval af pianóum og flyglum.
Hljóðfæraverslun Leifs H. Magnús-
sonar, Gullteigi 6, sími 91-688611.
Gott, ódýrt trommusett fyrir byrjendur
til sölu, ýmis skipti koma til greina.
Upplýsingar í síma 91-653315.
• Óska eftir notuðu pianói, þarf ekki
að líta út eins og nýtt, allar tegundir
koma til greina. Öppl. í síma 91-44577.
Þjónustuauglýsingar
STIFLUHREINSUN
Losum stiflur úr skolplögnum og hreinlætistwkjum.
RÖRAMYNDAVÉL
Staðsetjum bilanir á frárennslislögnum.
Viðgerðarþjónusta á skolp-, vatns- og hitalögnum.
HTJ
PIPULAGNIRS. 641183
HALLGRÍMUR T. JÓNASSON HS. 677229
PÍPULAGNINGAMEISTARI SÍMI 984-50004.
25 ára GRAFAN HF. 25 ára
Eirhöfða 17, 112 Reykjavik
« Vinnuvélaleiga - Verktakar ?
| Snjómokstur |
“j- Vanti þig vinnuvél á leigu eða láta framkvæma verk sam- ii
o, kvæmt tilboði þá hafóu samband (það er þess virði). 1
Gröfur - jarðýtur - plógar - beltagrafa með fleyg. ■<
£ Sími 674755 eða bilas. 985-28410 og 985-28411. £
Heimas. 666713 og 50643.
Snjómokstur - Loftpressur - Traktorsgröfur
Fyrirtæki - húsfélög. Við sjáum
um snjómokstur fyrir þig og
höfum plönin hrein að
morgni.
Pandð tímanlega. Tökum allt
. múrbrot og fleygun.
Einnig traktorsgröíur i öll verk.
= VELALEIGA SIMONAR HF.,
=? Símar 623070. 985-21129 og 985-21804
STEINSTEYPUSÖGUN
KJARNABORUN
• MLJRBROT
• VIKURS0GUN
• MALBIKSS0GUN
ÞRIFALEG UMGENGNI
ÍTTTn r. ri 4. i J
S.. 674262, 74009
og 985-33236.
VILHELM JÓNSSON
STEYPUS0GUN
iiKvEGGSÓSUN - GÓLFSÓGUN - VIKURSÖGUN - MALBIKSSÖGUN J|p
KJARNABORUN - MÚRBROT
HRÓLFURI. SKA6FJÖRÐ
Vs./fax 91-674751, hs. 683751
bilasími 985-34014
Dyrasímaþjónusta
Raflagnavinna
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
- Set upp ný dyrasimakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagmr i eldra húsnæði
ásamt viógerðum og nýlognum
Fljót og góó þjónusta.
Geymlö augtyslnguna.
JONJONSSON
LOGGILTUR RAFVERKTAKI
Sími 626645 og 985-31733.
BILSKURS
OG IÐNAÐARHURÐIR
GLOFAXIHF.
ARMULA 42 SÍMI: 3 42 36
Torco lyftihurðir
Fyrir iðnaðar-
og íbúðarhúsnæði
z' íslensk framleiðsla
Gluggasmiðjan hf.
riJ VIÐARH0FÐA 3 - REYKJAVIK - SIMI 681077 - TELEFAX 689363
^rramrúðuviðgerðir
Aðal- og stefnuljósaglerviðgerðir
Vissir þú að hægt er að gera við aðal- og stefnuljós?
Kom gat á glerið eða er það sprungið?
_Sparaðu peninga! Hringdu og talaðu við okkur.
Ath. Fólk úti á landi, sendið Ijósin til okkar.
Glas*Weld Glerfylling hf.
Lyngháls 3, 110 Rvik, simi 91-674490, fax 91-674685
Vatnskassa- og bensíntankaviðgerðir.
Gerum við og seljum nýja
vatnskassa. Gerum einnig
við bensíntanka og gúmmí-
húðum að innan.
Alhliða blikksmíði.
Blikksmiðjan Grettir,
Ármúla 19, s. 681949 og 681877.
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum. baðkerum og
niðurföllum. Viö notum ný og fullkomin
tæki. loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Einnig röramyndavél til að skoða og
staösetja skemmdir í WC lögnum.
VALUR HELGASON
©688806® 985-22155
Er stíflað? - Stífluþjónustan
Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Anton Aðalsteinsson.
-43879.
Bítasimt ao5-277oU.
Skólphreinsun
^J Er stíflað?
Fjarlægi stiflur úr ws. vöskum, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Ej Vanir menn! JjJí^
Ásgeir Halldórsson
Sími 670530, bílas. 985-27260
og símboði 984-54577
RÖRAMYNDIR hf Til að skoða og staðsetja skemmdir i holræsum. Til að athuga ástand lagna í byggingum sem verið er að kaupa eða selja. Til að skoða lagnir undir botnplötu, þar sem fyrirhugað er að skipta um gólfefni. Til að kanna ástæður fyrir vondu lofti og ólykt í húsum. , Til að auðvelda ákvarðanatöku um viðgerðir.
[@985-32949 @688806 @985-40440
tL - - - -
SMÁAUGLÝSINGASfMINN
FYRIR LANDSBVGGÐINA:
99-6272