Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1993, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1993, Blaðsíða 32
32 MIÐVIKUDAGUR 22. DESEMBER 1993 Menning _____ Laxdæla í Hettukápur Nýkomið mikið úrval af hettukápum og hettustuttkáp- um. Verð frá kr. 16.500. Margir litir: svart, rautt, dökk- blátt, koníaksbrúnt, kóngablátt. Komið og skoðið, kaffi á könn- unni. Kápusalan Snorrabraut 56, sími 62 43 62. Kríar póstkröfur Myndasögur eru ekki margar gefn- ar út hér á landi þó sagnalistin hafi verið í hávegum höfð um ald- ir. Handrit íslendingasagnanna eru mörg hver ríkulega myndskreytt og Bayeux-reflinum hefur verið líkt við myndasögu. Söguöld er vissu- lega brunnur sem bæði mynda- söguteiknarar og kvikmyndaleik- stjórar geta endalaust sótt í. Hinir síðamefndu hafa sumir hverjir ausið óspart úr þeim brunni á síð- ustu árum en lítið hefur farið fyrir myndasöguhöfundum enda er það e.t.v. fyrst nú sem listgreinin er að festa rætur hér á landi. Þó verður að geta tveggja bóka Haralds Guð- bergssonar frá upphafi sjöunda áratugarins, Baldursdraums og Þrymskviðu auk myndasögu Har- alds um Sæmund fróða er birtist í Fálkanum sumarið 1965. Þar var sleginn nýr tónn í að færa hina fornu sagnahefð okkar til nútím- ans. Sigurður Öm Brynjólfsson gerði sína útgáfu af Þrymskviðu u.þ.b. áratug síðar - fyrir breiðtjald - og er nú langt kominn með aðra teiknimynd byggða á annarri sögu frá víkingatímanum. íslensk fjölskyldusaga Nú hefur Búi Kristjánsson teikn- að hálfa sögu Laxdæla og bundið í bók með undirtitlinum: íslensk fjölskyldusaga, 1. hluti. Saga þessi hefur birst allt þetta ár í Lesbók Morgunblaðsins í örlítið stærra formi, ein síða á viku. Hér em komnar í eitt bindi 32 fyrstu síður myndasögunnar og í mun betri prentím en í Lesbókinni enda papp- irinn meira við hæfi fjórlitaprent- unar. Að minu mati hefði Búi þó mátt bíða með útgáfuna þar til sag- an var fullbúin og hafa hana í einu bindi - 32 síðna bók gefur sögunni óþarflega þröngan ramma miðað við aö hér er venð að takast á við eina viðamestu íslendingasöguna, flókna og örlagaríka ættarsögu. Annað er að hófundi hættir nokkuð til að flýja á vit ritmálsins og taka langa kafla beint upp úr útgáfu Svarts á hvitu á Laxdæla sögu. Þetta er sérstaklega áberandi í seinni hluta bókarinnar. í raun Bókmenntir Ólafur J. Engilbertsson bæta þessir löngu skýringakaflar litlu við framgang sjálfrar sögunn- ar. Að mínu mati hefði verið væn- legra að fiska út úr sögimni örlaga- ríkar frásagnir sem hefðu getað staðið betur á eigin fótum mynd- rænt séð. Staðlaðar persónur Þeir kaflar sögunnar sem ganga vel upp þjá höfundi eru þeir sem byggjast á örlagaríkum samskipt- um, t.d. kaupum Höskuldar Dala- Kollssonar á Melkorku. Frásögnin af frægðarfor Ólafs pá til irlands og Noregs er hins vegar því marki ESSO ímyndaðu þér, að þú sért nú að taka fyrstu sporin út ílífið, -eða, að þú fáir einn þessara stórgóðu vinninga í endurhæfingar- happdrættinu. Spennandi, ekki satt? NISSAN d$JHeimilistæki Heimsborgir Flugleiða flugleiðirjmr Helgarferðir Flugleiða flugleiðir/m&' Bensínúttekt hjá Olíufélaginu hf. NISSAISi Sjálfsbjörg Landssamband fatlaðra myndum Þær sátu allar saman um þvera búðlna. Höskuldur hyggur vandlega að konunum. Hann sá að kona sat út við tjaldskörína. Su var illa klædd. Höskuldi fannst konan fríð sýnum efnokkuð mátti á sjá. Ein teikninga Búa Kristjánssonar i Laxdælu. brennd að of margt þarf aö segja í of fáum myndum og með of miklu ritmáh. Þegar þannig víkur við eru teikningar Búa berskjaldaðri en ella vegna þess að þær fá svo lítið svigrúm. Persónur verða staðlaðar og risskenndar. Stíll Búa byggist að töluverðu leyti á stöðlun manns- líkamans og nær sér ekki á strik nema þar sem síður eru mikið brotnar upp eða frásögn gengur það hægt fyrir sig að um greinilega framvindu er að ræða á síðunni. í heildina má um bók þessa segja að framtakið sé lofsvert en spurning hvort rétt hafi verið af höfundi að byggja svo mjög á beinu ritmáli í stað þess að yfirfæra einungis hin- ar minnisstæðustu af frásögnum Laxdælu yfir í form myndasögu. Laxdæla - íslensk fjölskyldusaga, 1. hluti Texti: „Óþekktur höfundur" og Búl Kristjánsson Laxdælaútgáfan 1993 Prentun og bókband: G. Ben. Litgreining: Offsetþjónustan ÉKHI lli Skilafrestur í jólagetraun DV er til 24. desember. Lausnum skal skila á smáaug- lýsingadeild DV, Þverholti 11, 105 Reykjavík, merkt „Jólagetraun^. LÁTTU EKKI 0F MIKINN HRAÐA VALDA ÞÉR SKAÐA! BILALEIGA ARNARFLJJGS vlA Flugvallarveg - gegnt Slökkvistöðinni f|/ Sólar- hringurinn 2500 InnHalið í verði: 100 km og virðisaukaskattur Sími (91) S1-44-00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.