Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1993, Page 34

Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1993, Page 34
34 MIÐVIKUDAGUR 22. DESEMBER 1993 Afmæli Sveinbjöm Bjamason Sveinbjöm Bjamason, aðalvarö- stjóri hjá Lögreglunni í Reykjavík, til heimilis aö Snorrabraut 56, Reykjavík, er sjötugur í dag. Starfsferill Sveinbjöm fæddist aö Neöra-Hóli í Staöarsveit og átti þar heima til nítjánáraaldurs. Hann stundaði sjómennsku á sín- um yngri árum og var þá m.a. á Kveldúlfstogurum. Árið 1944 var Sveinbjöm í heiðurslögreglu vegna lýðveldishátíðarinnar. Hann hóf störf hjá Lögreglunni í Reykjavík 1946 og hefur starfað þar síðan, fyrst sem almennur lögregluþjónn, síðan varðstjóri og loks aðalvarðstjóri. Sveinbjöm lætur nú af störfum um áramótin fyrir aldurs sakir. Sveinbjöm vann ötullega með Ungmennafélagi Staðarsveitar á unglingsárunum, var formaður þess eitt ár og var gerður að heiðurs- félaga þess fyrir u.þ.b. þijátíu ámm. Hann stundaði keppni í langhlaup- um og langstökki fyrir félagið á hér- aðsmótum og vann þá oft til verð- launa. Hann var einn af stofnendum Byggingasamvinnufélags lögreglu- manna og er þar enn í stjórn. Hann hefur stundað trúnaðarstörf fyrir Lögreglufélag Reykjavíkur, m.a. verið fuUtrúi þess á mörgum BSRB- þingum og árið 1967 var honum fal- ið að vinna sem lögreglumaður á Heimssýningunni í Montreal í skála Norðurlandanna í hálft ár. Fjölskylda Sveinbjöm kvæntist 9.6.1946 Ás- laugu Sigurðardóttur, f. 30.8.1926, húmóður. Hún er dóttir Sigurðar Kristjánssonar, b. að Hrísdal á Snæ- fellsnesi, og Margrétar Hjörleifs- dótturhúsmóður. Dóttir Sveinbjöms og Áslaugar er Þórunn Hulda, f. 28.12.1945, formað- ur Starfsmannafélagsins Sóknar, gift Þórhalli Runólfssyni íþrótta- kennara og eiga þau þrjú börn, Ás- laugu Valgerði, Runólfog Svein- bjöm. Auk þess eignaöist hann eina dóttur utan hjónabands, Sigurborgu leikskólastjóra, gifta Jóni K. Guð- bergssyni fulltrúa og eiga þau fjögur börn. Bræður Sveinbjörns: Bogi Jó- hann, fyrrv. lögregluvarðstjóri, og Páll Steinar, trésmiður. Foreldrar Sveinbjöms vom Bjami J. Bogason, f. 10.7.1881, b. í Neðri- Hól, og Þórunn Jóhannesdóttir, f. 22.9.1899, húsfreyja. Ætt Bjami var sonur Jóhanns Boga Bjamasonar, b. í Syðri-Tungu í Staðarsveit, sonur Bjarna, skip- stjóra í Stykkishólmi, Jóhannsson- ar, prests í Jónsnesi í Helgafells- sveit, bróður Ingibjargar, móður Sigurðar Breiðfjörðs skálds. Jóhann var sonur Bjama, b. í Mávahlíð og á Brimilsvöllum, bróður Benedikts, b. á Staðarfelli, fóður Boga, fræði- manns á Staöarfelh og ættföður Staðarfellsættarinnar. Bjami á Brimilsvöllum var sonur Boga, b. í Hrappsey og ættfóður Hrappseyjar- ættarinnar, Benediktssonar. Móðir Bjama á Brimilsvöllum var Þrúður Bjamadóttir. Móðir Jóhanns í Jóns- nesi var Jóhanna Vigfúsdóttir, spít- alahaldara á Hallbjamareyri, Helgasonar. Móðir Bjama skip- stjóra og þriðja kona séra Jóhanns var Jóhanna Jónsdóttir á Mýrum í Eyrarsveit, HaUgrímssonar. Þórunn var dóttir Jóhannesar, b. í Ytri-Tungu í Staðarsveit, Þorláks- sonar, b. í Varmadal á Kjalamesi, Jónssonar og konu hans, Guðrúnar Eiríksdóttur frá Fitjakoti. Móðir Þórunnar var Steinunn ljósmóðir Þórðardóttir, h. á Skiphyl í Hraun- hreppi, Sveinbjömssonar, prests á Staðarhrauni, Sveinbjörnssonar. Móðir Þórðar var Rannveig Vigfús- dóttir, sýslumanns á Hlíðarenda, Sveinbjörn Bjarnason. Þórarinssonar og konu hans, Stein- unnar Bjamadóttur landlæknis, Pálssonar. Móðir Steinunnar var Rannveig Skúladóttir landfógeta, Magnússonar. Móðir Steinunnar ljósmóður var Guðrún Gísladóttir, b. á Hraunhöfn í Staðarsveit, Ámasonar og konu hans, Ragnhildar Jónsdóttur. Sveinbjöm verður að heiman á afmælisdaginn. Til hammgju með afmælið 22. desember Árhrant 18, Rlnnrinnsi qa Þórarinn Guðmundsson, dld Mánagötu22,Reykjavík. ÓUna J. Austfjörð, Munkaþverárstræti9, Akureyri, , verðurníræðámorgun. 60 3T3 uana leKur a mou gesram i imsi aldraöraannan dagjólafrá kl. Þorsteinn P. Guðmundsson, 14.00-18.00. Mánavegi 8, Selfossi. Inga Guðrún Vigfúsdóttir, MjðhraittQ Snltjnrnarnpci 85 ára Húneraðheiman. Kristín Einarsdóttir, Aðalbraut 57, Raufarhöfh. 50 3T3 Rrla ÓaUarsrióttir, qH ára Espigrundö.Akranesi. Old Hulda Guðmundsdóttir, Hraunbæ 102 G, Reykjavík. Porftniui* álsson, « p. « ««< GJsu'jakotesonárhrePP1 Hlíöartúni35, HöfníHornafirði. Skipasundi 24, Reykjavík. Baldvina Baldvmsdóttir, Hávegi 12, Siglufirði. 40 B TB Kleppsvegi 134, Reykjavik. Þórhailur V. Einarsson, Skjólbraut 9, Kópavogi. t>orvaldur Helgi í>órðarsonf 7»C ára Stað, Súgandafirði. t D afa GrétarHrafnHarðarson, c.„ .. Þrúðvangi 8, Hellu. S.gurjonJonasson BaWur Gunnarsson, 3SSS2T* Ei,»U,nesiHR.ykiavik. vSSStSrtM Hafstcinn Björnsson, v íoimyn 4, oauoarKroKi LaufvaiiGÍ 9, Hafnarfiröi. Sn,2B‘Grtra!n'1'd°“'” Þórey Rut Jónmundsdóttir, Sunnuflötl3,Garðabæ. /0 ára GísliBergsson, Flotusiöu i, Akureyn. Björgvin Guðlaugsson, Guðbjörg Berglind Joensen, Norðurgarði 7, Hvolsvelli. Heiöarhrauni32 A, Grindavík. Theódóra Berndsen, JÓLATRÉSSKEMMTUN VR ANNAN í JÓLUM Verzlunarmannafélag Reykjavíkur heldur jólatrés- skemmtun fyrir böm félagsmanna sunnudaginn 26. desember nk. kl. 15.00 í Perlunni, öskjuhlíð. Miðaverð er kr. 600,- fyrir böm og kr. 200,- fyrir fullorðna. Miðar em seldir á skrifstofu VR í Húsi verslunarinn- ar, 8. hæð. Nánari upplýsingar í síma félagsins, 687-100. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur Flosi G. Valdimarsson Flosi Gunnar Valdimarsson, féhirð- ir hjá Búnaðarbanka íslands í Búð- ardal, Miðbraut 13, Búðardal, verð- ur sextugur á morgun. Starfsferill Flosi er fæddur á Hólmavík og ólst þar upp. Hann er húsasmíða- meistariaðmennt. Flosi starfaði við iðn sína til 1982 en réðst þá til starfa hjá Búnaðar- bankanum í Búðardal sem féhirðir og hefur unnið þar síðan. Flosi hefur starfað með Lions- hreyfingunni frá 1970 en hann er einn stofnenda Lionsklúbbsins á Bíldudal. Flosi hefur starfað með Láonsklúbbnum í Búðardal síðan 1972. Flosi bjó á Bíldudal 1962-72 en hefur verið búsettur í Búðardal frá þeimtíma. Fjölskylda Flosi kvæntist24.11.1960 Önnu Gísladóttur, f. 15.3.1936, stöðvar- stjóra Pósts og síma í Búðardal. Foreldrar hennar: Gísli Bjamason, skipstjóri á Patreksfirði, og Nanna Guðmundsdóttir. Gísli lést 1974. Böm Flosa og Önnu: Mjöll, f. 15.5. 1962, viðskiptafræðingur og for- stöðumaður hjá Sparisjóði Hafnar- fjarðar, búsett í Hafnarfirði; Kjart- an, f. 26.2.1964, deildarstjóri hjá Pósti og síma, kvæntur Kristínu Eggertsdóttur, þau era búsett í Hafnarfirði og eiga einn son, Amar; Eybjörg Drífa, f. 26.7.1972, gjaldkeri hjá Pósti og síma, sambýlismaður hennar er Svanur Þór Karlsson, þau em búsett í Hafnarfirði. Fósturdótt- ir Flosa og dóttir Önnu: Nanna Sjöfn Pétursdóttir, f. 18.7.1955, skólastjóri á Bíldudal, gíft Rúnari Gunnars- syni, þau em búsett á Bíldudal og eiga tvær dætur, Önnu Vilborgu og LiljuRut. Systkini Flosa: Guðmundur, maki Elísabet Valmundsdóttir, þau em búsett á Akranesi og eiga fimm böm; Bragi, maki Gunnfríður Sig- urðardóttir, þau era búsett á Minni-Vatnsleysu og eiga fjögur böm; Helga, maki Lýður Benedikts- son, þau em búsett í Reykjavík og eiga tvö böm; Sigrún, maki Sigurð- ur Benediktsson, þau era búsett að Kirkj ubóli 2 í Strandasýslu og eiga þijú böm; Ásdís, maki Þór Gunn- arsson, þau em búsett í Hafnarfirði og eiga þrjú böm; Laufey, maki Ámi Jóhannesson, þau em búsett í Reykjavík og eiga þrjú böm; Valdís, Flosi Gunnar Valdimarsson. maki Rudolf Nielsen, þau em búsett í Reykjavík og eiga þrjú böm; Ema, maki Stefán Stefánsson, þau em búsett í Hveragerði og eiga þrjú böm. Foreldrar Flosa: Valdimar Guð- mundsson, f. 16.8.1910, húsasmíða- meistari, og Eybjörg Áskelsdóttir, f. 10.1.1910, d. 29.1.1992, húsmóðir, þau bjuggu á Hólmavík til 1965 en fluttust þá til Reykjavíkur. Flosi og Anna verða á Hotel Still Marieta, Canary, á afmælisdaginn. Sigríður F. Guðmundsdottir Sigríður F. Guðmimdsdóttir hús- móðir, Skipholti 44, Reykjavík, er sjötugídag. Starfsferill Sigríður fæddist í Stykkishólmi og ólst þar upp. Auk heimilisstarfa hefur hún stundað hin ýmsu störf utan heimihsins. Þá hefur Sigríður sinnt ýmsum félagsmálum en hún var m.a. formaður Kvenfélagsins Öldunnar. Fjölskylda Maður Sigríðar er Sigurður Kr. Óskarsson, f. að Brimnesvöllum við Ólafsvik 18.7.1925, kennari við Fisk- vinnsluskólann í Hafnarfirði. Sig- urður er sonur Óskars Ólafssonar, sjómanns í Reykjavík, og Jóhönnu Jóhannesdóttur húsmóður. Dætur Sigríðar og Sigurðar em Hafdís Ósk Sigurðardóttir, f. 25.9. 1955, bankastarfsmaður á Patreks- firöi, en hennar maður er Brynjar Jakobsson rafvirki qg eiga þau þijú böm, Sigurð, Hildi Ósk og Guð- mund; Linda Ósk Sigurðardóttir, f. 25.3.1963, bamfóstra í Grundarfirði, en hennar maður er Helgi Gunnars- son lögreglumaður þar og eiga þau tvö böm, Ingibjörgu Ósk og Gunnar. Systkini Sigríðar: Ingunn, f. 10.7. 1926, húsmóðir í Reykjavík; Geir, f. 7.1.1931, trésmiður í Garðabæ. Foreldrar Sigríðar vom Guð- mundur Gíslason, f. 2.8.1893, d. 1983, og Jóhanna S. Sveinsdóttir, f. 12.11. 1896, d. 1973. Sigríður F. Guðmundsdóttir. Sigríður og Sigurður verða erlend- is á afmælisdaginn. Þetta aetur veriÖ BiLiÐ miiii lífs og dauöa! 30 metrar 130 metrar Dökkklaeddur vogfarandi sóst en meö endurskinsmerki, ekki fyrr en í 20-30 m. fjarlaegö borin á réttan hátt sóst hann frá lágljósum bifreiöar ( 120-130 m. fjarlaegö. ^ RÁÐ ER°AR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.