Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1993, Blaðsíða 35
MIÐVIKUDAGUR 22. DESEMBER 1993
35
dv Fjölmidlar
Skemmti-
legasti
íþrótta-
þátturinn
íþróttaumflöllun er fyrirferðar-
mikið sjónvarpsefhi og fyrir
áhugamenn um íþróttir er ekki
yfir míklu aö kvarta, beínar út-
sendingar frá kappleikjum eru
yfirleitt oftar en einu sinni í viku
og fréttir af nýjustu íþróttavið-
burðum eru daglega. Það er aftur
á móti hægt að kvarta yfir skorti
á fjölbreytni, boltaiþróttir eru
nánast einráðar og það nægir
ekki að auglýsa beina útsendingu
á fótboltaleik og bjóða svo upp á
það sem sumir vilja segja fyrir-
fram vitað leiðinlegan leik, eins
og hefur gerst.
Sá íþróttaþáttur sem gengur
best í að brjóta upp hefðbundna
íþróttamnfjöllun er Visasport
sem var einstaklega vcl heppnað-
ur í gærkvöldi. íþróttaþáttur
þessi, sem er sá eini sem býður
upp á eingöngu íslenskt íþrótta-
efni, sýnir oftar en ekki að íþrótt-
ir eru stundaðar af öðrum en
keppnismönnum um leið og
fylgst er með keppnismönnum
við annað en sjálfa keppnina og
þeir látnir þreyia keppni í ein-
hvetju öðru en því sem er þeirra
sérgrein. Þetta var einmitt upp á
tengingnum í gærkvöldi þar sem
meðal annars var fylgst með æf-
ingu hjá handboltaliði þar sem
allir eru heyrnarlausir og tveir
þekktir handboltamenn látnir
spreyta sig á æfingu meö félögum
sínum og tjáskiptamöguleikinn,
sem öllum þykir nauðsyrdegur,
tekinn af þeim. Þá var Akur-
eyrarpistillinn einnig vel heppn-
aður. Eitt er slæmt við þáttinn,
nafnið. Hilmar Karlsson
Andlát
Þórhildur Guðnadóttir, frá Landlyst
í Vestmannaeyjum, andaðist á Drop-
laugarstöðum mánudaginn 20. des-
ember.
Lárus Scheving vélstjóri, Aflagranda
40, andaðist að kvöldi 20. desember á
Hrafnistu.
Egill Júlíusson, fyrrverandi útgerð-
armaður, Dalvík, lést þriðjudaginn
21. desember.
Steingrímur Aðalsteinsson, fyrrver-
andi alþingismaður, lést 20. desemb-
er í Landakotsspítala.
Sigurður Sigurðsson frá Þórsmörk,
Grindavík, Laugarnesvegi 40,
Reykjavík, andaðist aðfaranótt 18.
desember í Borgarspítalanum.
Jarðaiíarir
Gróa Hjörleifsdóttir, dvalarheimih
aldraðra, Garðvangi, Garði, áður
búsett á Kirkjuvegi 11 og Vallartúni
4, Kefiavík, sem andaðist 17. desemb-
er, verður jarðsungin frá Keflavíkur-
kirkju miðvikudaginn 29. desember
kl. 14.
Ástríður J. Vigfúsdóttir, Kleppsvegi
40, Reykjavík, verður jarðsungin frá
Fossvogskirkju í dag, 22. desember,
kl. 13.30.
Magnús G. Maríonsson málarameist-
ari, Garðaflöt 29, Garðabæ, verður
jarðsunginn frá Bústaðakirkju
fimmtudaginn23. desember kl. 10.30.
wvwwwwwv
ATH.! Smáauglýsing
í helgarblað DV verður
að berast okkur fyrir
kl. 17 á föstudag.
Þverholti 11 - 105 Reykjavík
Sími 9r-632700
Bréfasími 91 -632727
Græni síminn: 99-6272
©1992 by King Features Syndicate, Inc. World rights reserved.
Fórstu að hitta hjónaráðgjafann í dag, Lína?
Lalli og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og
0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166,
slökkvilið og sjúkrabifrelð s.11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið
s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666,
slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955.
Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og
23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s.
22222.
ísafjörður: Slökkvilið s. 3300, bnmas.
og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustööin er
opin virka dagakl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustööinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Uppíýsingar hjá lögreglunni i síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartímí
Apótek
Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna
í Reykjavík 17. des. til 23. des. 1993, aö
báðum dögum meðtöldum, verður í Ing-
ólfsapóteki, Kringlunni 8-12, simi
689970.Auk þess verður varsla í Hraun-
bergsapóteki, Hraunbergi 4, sími
74970,kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22
á laugardag. Upplýsingar um læknaþjón-
ustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek
opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30,
Hafnarfjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa
opið föstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14
og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs-
ingar í símsvara 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó-
teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræöingur á bak-
vakt. Upplýsingar í síma 22445.
Landakotsspitali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspitalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl.
15-16.30
Kleppsspitalinn: Kl. 15-16 og 18.30-
19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga
og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20.
Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Slmi 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamarnes, sími 11100,
Hafnarfjörður, sími 51328,
Keflavík, sími 20500,
Vestmannaeyjar, sími 11955,
Akureyri, sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavtkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhrmgmn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu í símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (s.
696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveik-
um allan sólarhrmginn (s. 696600).
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opiö dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið í júní, júli og ágúst.
Upplýsingar í síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn em opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl.
9- 19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fóstud.
kl. 15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar-
bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl.
14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl.
10- 11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8.
Vísir fyrir 50 árum
Miðvikudag 22. desember
Gekk ofan af fjöllum með skot í
gegnum brjóstholið.
___________Spakmæli________________
Tréð sem vart verður umfaðmað spratt af
örsmáu frækorni. Himinhár turninn hófst
með einni moldarreku. Þúsund mílna
ferð byrjaði með einu skrefi. Laó Tse.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 12-18.
Listasafn Einars Jónssonar. Lokaö í
desember og janúar. Höggmyndagarö-
urinn er opinn alla daga kl. 11-16.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opiö mánud.-fimmtud.
kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi-
stofan opin á sama tíma.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardagakl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands er opið daglega
kl. 13-17 júní-sept.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó-
og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S.
814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið daglega
15. maí - 14. sept. kl. 11-17. Lokað á
mánudögum.
Stofnun Árna Magnússonar: Hand-
ritasýning 1 Árnagarði við Suðurgötu
opin virka daga kl. 14-16.
Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel-
tjamamesi: Opið kl. 12-16 þriðjud.,
ftmmtud., laugard. og sunnudaga.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamames, sími 686230.
Akureyri, sími 11390.
Keflavík, sími 15200.
Hafnarfjörður, sími 652936.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 27311,
Seltjamames, sími 615766.
V atns veitubilanir:
Reykjavík sími 621180.
Seltjamames, sími 27311.
Kópavogur, sími 985 - 28078
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis tll 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkyiiningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10,
Rvík., sími 23266.
Lifiinan, Kristileg símaþjónusta. Sími
91-683131.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 23. desember
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Mál ganga þér í hag núna. Þú nýtir þér aðstæður. Gættu þess þó
að þrýsta ekki um of á mál og fara ekki hraðar en aðrir eru tilbún-
ir að fara.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Þeir sem standa þér næst hafa mest áhrif á þig og ákvarðanir
þínar. Dagurinn ætti að verða þér ánægjulegur, jafnvel þótt þú
sért ekki alls staðar í aðalhlutverki.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Dagurinn byijar á hefðbundinn hátt en það breytlst fljótt og eitt-
hvað óvænt og skemmtilegt gerist. Haltu öðrum ekki í óvissu um
áform þín.
Nautið (20. apríl-20. mai):
Það er óvissa í loftinu. Ferðalag gæti komið til en gefðu þér næg-
an tíma til að undirbúa það. Mál sem vtrtist vera leyst þarfnast
frekari skoðunar.
Tvíburarnir (21. maí-21. júni):
Þú þarft að taka á honum stóra þínum til þess að ljúka hefðbundn-
um störfum. Skipuleggðu tíma þinn þegar kemur að tómstundum.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Hætt er við einhverjum leiðindum og jafnvel deilumálum. Betra
væri hugsanlega að þú sinntir þínum málum einn. Happatölur
eru 6, 21 og 27.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Það borgar sig að reyna aftur, hvort sem það er eitthvað sem
áður hefur mistekist eða fá annan til að endurtaka eitthvað. Taktu
daginn snemma þvi hann verður annasamur.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þú hugsar um þá sem eru fjarri heimili sínu. Þú færð fréttir af
þeim sem eru langt í burtu. Þú tekst á við verðugt verkeíni.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þú nærð betri árangri með skriflegri fyrirspum en hefðbundnum
spurningum. Á tíma hraða gleðstu yfir tíma sem gefst til tóm-
stunda.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þeir sem taka af skarið og framkvæma, uppskera ríkulega. Þú
hittir vini og ættingja í meira mæli en vepjulega.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Vandræðaleg uppákoma leiðir til vináttusambands. Vertu viðbú-
inn hverju sem er. Óvænt þróun verður í kvöld.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Þú ert óþolinmóður. Það leiðir til þess að þú lýkur ekki þeim
verkum sem þú ert að vinna að. Ákveðin spenna rikir í kvöld.
Happatölur eru 10, 23 og 33.
Viltu kynnast nýju fólki?
r
Hringdu í SIMAstefnumótid
99 1895
Veró 39,90 mínútan