Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1993, Síða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1993, Síða 37
MIÐVIKUDAGUR 22. DESEMBER 1993 37 TVeir í Kaffi Sautján Nú stendur yfir samsýning í KafR Sautján að Laugavegi 91. Það eru þeir Ómar Stefánsson og Öm Ingólfsson sem leiða saman hesta sína. Ómar útskrifaðist úr Nýhstadeild MHÍ og seinna úr Sýningar málaradeild HDK í Berhn 1986. Ómar hefur haldið nokkrar einkasýningar auk fjölda sam- sýninga og verða málverk til sýn- is eftir hann. Öm Ingólfsson hefur verið starfandi hstiðnaðarmaður sl. tvo áratugi og vinnur einkum í leður. Á þessari sýningu em aðahega verk úr leðri og ýmsum öðrum efnum. Þetta er sölusýning og stendur til 9. janúar 1994. Þraut- sönnuð regla Bók sem gefin var út 1940 hafði að geyma 370 mismunandi sann- anir á Pýþagórasarreglu, þ.á m. eina sönnun eftir Garfield Banda- ríkjaforseta. Minnsti talnaforði Minnstan talnaforða ahra þjóða hafa Mabiquaraindíánar í norð- Blessuð veröldin vesturhluta Matto Grosso í Bras- híu en í máh þeirra er ekkert talnakerfi. Þó er þar sagnorð sem táknar „þetta tvennt er jafnt“. Fíngerðasta duft Fíngerðasta duft sem um getur, er fast helíum sem þegar árið 1964 var tahð með eina frumeind í sameindinni. Minnsti hitamælir Dr. Frederich Sachs, lífeðhs- fræðingur við New York ríkishá- skólann í Buffalo, hefur smíðað ofursmáan hitamæh th að mæla hita í einstökum lifandi framum. Oddur mæhsins er eitt míkron í þvermál, u.þ.b. einn fimmtugasti úr þvermáh mannshárs. HAPPDRÆTTI BÓKATÍÐINDA Vinningsnúmer dagsins er: 72332 Ef þú finnur þetta happdrættisnúmer á baksíðu Bókatíðinda skaltu fara með hana í næstu bókabúð og sækja vinninginn: Bókaúttekt að andvirði 10.000 kr. Eldri virmingsnúmer: 76678-46092-49051-29509 Bókaútgefendur ÓBREYTT VERÐ Á JÓLABÓKUM! Bókaútgefendur Færð á vegum Góð vetrarfærð er á Suður- og Suð- vesturlandi og einnig á Vesturlandi og Vestfjörðum en þó er Dynjandis- heiði ófær. Greiðfært er um Norður- land og góð færð með ströndinni th Umferðin Vopnafjarðar. Á Austurlandi er ver- ið að ryðja Vopnafjarðarheiði og Mývatns- og Möðradalsöræfi, svo og aðra fjallvegi og heiðar á Austur- landi. Breiðdalsheiði er fær jeppum og stærri bhum. [2 Hálka og snjór ® Vegavlnna-aðgát 0 Öxulþungatakmarkanir ChS,a““ Hljómsveitin Stjórnin hefur verið með allra vinsælustu hljómsveit- um síðari ára. Hún hefur gengið í Skemmtanalífið gegnum nokkrar breytingar á þess- um tírna en aðalforsprakkar hafa alltaf veríð Sigga Beinteins og Grét- ar Örvarsson. Nú líöur að því að meðlimir slíti sinu samstarfi og taki upp þráðinn á nýjum vett- vangi. I kvöld mun hljómsveitln leika á Gauki á Stöng og er þetta með síðustu hljómleikum Stjórnar- innar áður en hún „segir af sér“. Aðdáendur í gegnum árin fá gott Stjómin mun „segja af sér“ á neestu dögum. tækifæri th að kveðja sína hljórn- mikiöafbestuogvinsælustuiögum sveit sem mun áreiðanlega spha sínum. Jólakortin Fyrsta jólakortið kom út 1843. Fyrsta jóla- og nýárskort í heimin- um var gefið út í Englandi árið 1843, þremur árum eftir að frímerkið var fundið upp. Sending jóla- og nýárs- korta þreiddist eftir það hratt út um aha Evrópu og Norður-Ameríku á 19. öld. Fyrstu jólakortin komu á mark- að á íslandi kringum 1890 og vora dönsk eða þýsk. Nokkru eftir alda- Jólakort mót var byxjað að gefa út íslensk jóla- og nýárskort. í fyrstu vora einkum á þeim myndir af landslagi eða ein- stökum kaupstöðum en seinna komu teiknuð kort til sögunnar. Um jólin 1932 byrjaði Ríkisútvarpið að senda jóla- og nýárskveðjur og vora þær í fyrstu einkum th sjómanna á hafi úti. Danska útvarpið hafði tekið þennan sið upp fimm árum áður en fór seinna að senda kveðjur th Fær- eyja og Grænlands. Jólakveðjur ís- lenska útvarpsins fóra hins vegar fram úr öllu því sem þekktist í ná- lægum löndum. Einkum jukust þær á stríðsárunum þegar fólk, sem flykkst hafði úr sveitum í atvinnu á höfuðborgarsvæðinu, tók að senda kveðjur heim th sín. Þótti mörgum sem heima sat gott aö heyra nafn sitt og heimilisfang hljóma á öldum ljósvakans. Á síðari árum hefur það síðan farið mjög í vöxt aö fyrirtæki og stofnanir sendi viðskiptavinum um land aht jólakveöjur sem era í reynd eins konar auglýsingar. Saga daganna eftir Árna Björnsson, 1993. Tviburabræður Þessir tvíburabræður fæddust á Land- spítalanum þann 24. nóvember. Þeir heita Gunnþór (t.v) og Bergþór (t.h). Bergþór er eldri, fæddur kl. 3.42, vó 2.538 grömm og mældist 47 sentímetrar. Gunnþór fædd- ist kl. 13.32, vó 2.837 grömm og mældist 46 sentímetrar. Foreldrar þeirra eru Hrönn Lárasdóttir og Bergur Ehasson. Michelle Pfeiffer leikur Ellen Ol- inski. Ástí meinum Öld sakleysisins, sem Stjömu- bíó hefur nýverið tekið th sýn- inga, er byggð á skáldsögu eftir Edith Wharton. Sögusviðið er New York á áttunda tug síðustu aldar og persónurnar era allar af yfirstétt. Þegar Ellen Ohnski (Michehe Pfeiffer) skhur við pólska greifann er henni iha tekið Bíó í kvöld í samkvæmislífinu í New York. y Newland Archer (Daniel Day- Lewis) er um það bil að thkynna trúlofun sína með frænku Ellen- ar, May Weliand (Winona Ryder). Með þessari trúlofun munu tvær voldugar ættir í borginni samein- ast. Kynni Newlands og Ehenar verða thefni mikillar ástar þeirra í mhlum sem aðeins eykst í hvert sinn sem reynt er að eyðileggja hana. Nýjar myndir Háskólabíó: Krummarnir Stjörnubíó: Öld sakleysins Laugarásbíó: Fullkomin áætlun Bíóhöllin: Skyttumar 3 Bíóborgin: Aftur á vaktinni Saga-bíó: Addams íjölskyldughd- in Regnboginn: Th vesturs Gengið Almenn gengisskráning LÍ nr. 318. 22. desember 1993 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 71,740 71,940 72,300 Pund 106,780 107,080 107,010 Kan. dollar 53,340 53,550 64,250 Dönsk kr. 10,7400 10,7780 10,6450 Norsk kr. 9,6890 9,7220 9,7090 Sænsk kr. 8,5990 8,6290 8,5890 Fi. mark 12,5190 12,5690 12,3620 Fra. franki 12,3390 12,3820 12,2120 Belg.franki 2,0228 2,0309 1,9918 Sviss. franki 49,4100 49,5600 48,1700 Holl. gyllini 37,5300 37,6600 37,5800 Þýskt mark 42,0300 42,1400 42,1500 it. líra 0,04301 0,04319 0,04263 Aust. sch. 5,9730 5,9970 5,9940 Port. escudo 0,4111 0,4127 0,4117 Spá. peseti 0,5123 0,5143 0,5159 Jap. yen 0,64480 0,64670 0,66240 Irskt pund 102,040 102,450 101,710 SDR 99,07000 99,46000 99,98000 ECU 81,2300 81,5200 81,0900 Krossgátan 7 2 T~ T~ n r T~ 5 1 rr~ lo 1 " VI isr Jú> IT" J l<7 ZO j 2Z 1 Lárétt: 1 handfang, 6 hús, 8 virki, 9 málmur, 10 vafa, 11 blíð, 13 ónytjungur, 16 haf, 18 ónæði, 19 hárs, 21 utan, 22 svif. Lóðrétt: 1 niðurfall, 2 deila, 3 steinteg- und, 4 liprir, 5 sprotar, 6 Ásynja, 7 kind, 12 blotna, 14 annars, 15 kjökur, 17 spýju, 20 til. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 leggur, 8 árar, 9 for, 10 táp, 12 ösla, 13 stingur, 15 átan, 17 ann, 19 lukku, 21 aá, 22 dr„ 23 kámar. Lóðrétt: 1 lát, 2 er, 3 gapi, 4 grönn, 5 ufs, 6 roluna, 7 órar, 11 áttur, 13 sáld, 14 gaum, 16 akk, 18 nár, 20 ká.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.