Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1993, Side 38
38
MIÐVIKUDAGUR 22. DESEMBER 1993
Miðvikudagur 22. desember
SJÓNVARPIÐ
17.10 Táknmálsfréttir.
17.20 íslenski popplistinn: Topp XX.
Dóra Takefusa kynnir lista yfir 20 sölu-
hæstu geisladiska á islandi.
17.45 Jóladagatal Sjónvarpslns.
Minna litla kemst að því hvað gerist ef
maður þorir að svara fyrir sig.
17.55 Jólaföndur. Við búum til jóla-
sveinastyttur.
18.00 Töfraglugginn. Pála pensill kynnir
göðvini barnanna úr heimi teikni-
myndanna.
18.25 Nýbúar úr geimnum (6:28)
(Halfway Across the Galaxy and Turn
Left). Leikinn myndaflokkur um
fjölskyldu utan úr geimnum sem
reynir að aðlagast nýjum heim-
kynnum á jörðu.
18.55 Fréttaskeyti.
19.00 Jóladagatal og jólaföndur. End-
ursýndir þættir frá því fyrr um dag-
inn.
19.15 Dagsljós.
19.50 Víkingalottó.
20.00 Fréttir.
20.30 Veður.
20.40 íslendingar á Kanarí. Nýr, ís-
lenskur' þáttur um íslendinga á
Kanaríeyjum. Umsjón: Hans Kristj-
án Árnason. Framleiðandi: Valdi-
mar Leifsson.
21.30 Matlock. Bandarískur sakamála-
flokkur með Andy Griffith í aðal-
hlutverki.
22.20 ísland - Afríka. Þróunarstarf í
Malavi. Þáttur um störf Þróunars-
amvinnustofnunar íslands í
Malavi.
23.00 Ellefufréttir.
23.15 Einn-x-tveir. Getraunaþáttur í
umsjón Arnars Björnssonar. Þátt-
urinn verður endursýndur á
fimmtudag.
23.30 Dagskrárlok.
STOÐ-2
16.45 Nágrannar.
17.30 össi og Ylfa.
17.55 Fílastelpan Nellí.
18.00 Kátir hvolpar.
18.30 VISASPORT. Endurtekinn þáttur
frá því í gærkvöldi.
19.19 19:19.
19.50 Víkingalottó. Nú verður dregið (
Víkingalottóinu en að því loknu
halda fréttir áfram.
20.15 Eiríkur.
20.40 Beverly Hills 90210. Bandarískur
framhaldsmyndaflokkur um tví-
burasystkinin Brendu og Brandon
og vini þeirra í Beverly Hills.
(20:30)
21.35 Milli tveggja elda (Between the
Lines). Margverðlaunaður breskur
sakamálamyndaflokkur. (9:10)
22.30 Tiska.
23.00 í brennidepli (48 Hours).
23.50 Kona slátrarans (The Butchers
Wife). Töfrandi og skemmtileg
gamanmynd um slátrarann Leo
Lemke sem fer í veiðiferð og kem-
ur til baka með undarlegan furðu-
fisk; skyggna eiginkonu sem kall-
ast Marina. Aðalhlutverk: Demi
Moore, Jeff Daniels, George
Dzundza og Frances McDormand.
Leikstjóri: Terry Hughes. 1991.
1.30 Dagskrárlok Stöðvar 2.
DisEoueru
i.OO Challenge of the Seas.
1.30 The Arctlc.
1.00 The Munro Show.
3.00 Only In Hollywood.
3.00 Australia Wild.
3.00 Flre.
3.30 Paramedics.
1.00 The Dlnosaurs!
3.00 Waterways: Viking Invaslon.
13:00 BBC News From London.
15:00 BBC World Servlce News.
18:55 World Weather.
19:00 BBC News From London.
19:30 Food And Drink.
22:35 Film 93.
23:00 BBC World Service News.
23:30 World Buslness Report.
cHrQohn
□EQWHRQ
12.00 Josle & Pussycats.
13.00 Plastic Man.
15.00 Birdman/Galaxie Trlo.
16.00 Jonny Quest.
16.30 Down with Droopy Dog.
17.30 The Fllntstones.
18.00 Bugs & Dalfy Tonight.
12.00 MTV’s Greatest Hlts.
15.30 MTV Coca Cola Report.
16.00 MTV News.
17.30 Muslc Non-Stop.
21.00 MTV’s Greatest Hlts.
22.00 MTV Coca Cola Report.
22.15 MTV at the Movles.
23.00 MTV’s Post Modern.
2.00 Nlght Vldeos.
11.30 Japan Buslness Today
13.30 CBS Morning News
16.30 Buslness Report
17.00 Live at Flve.
18.00 Llve Tonlght at Slx
21.30 Talkback
24.30 ABC World News Tonight
2.30 Those Were the Days
4.30 Beyond 2000
INTERNATIONAL
13.00 Larry King Live.
18.00 World Buslness Today.
19.00 Internatlonal Hour.
21.00 World Business Today Update.
21.30 Showbiz Today.
23.00 Moneyline.
1.00 Larry King Llve.
3.30 Showblz Today.
19.00 The Blg Hangover
20.35 The Big Doll House
23.55 The Big Shakedown
1.15 The Big Doll House
2.50 The Blg Leaguer
18.00 Face of A Stranger
20.00 The Bear
22.00 Conan the Destroyer
24.00 Angel Eyes
1.05 Night of the Warrior
2.45 Bllnd Vislon
4.15 Mutant Hunt
OMEGA
Krístíleg sjónvarpsstöð
8.00 Gospeltónleikar.
23.30 Praise the Lord.
23.30 Nætursjónvarp.
6>
Rás I
FM 9Z4/93.5
HADEGISUTVARP
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Að utan.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir.
12.50 Auðlindin.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.20 Stefnumót.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Baráttan um
brauðið.
14.30 Gömlu íshúsin. íshúsin á Suð-
vesturlandi, í Árnesþingi og Vest-
mannaeyjum.
Fjallað verður um óþekkta hetju í kvöld.
Stöð 2 kl. 23.00:
Fréttahaukarnir Scott
Pelley, Erin Moriarty og
Richard Schlesínger fjalla
aö þessu sinni um hetjur
hversdagsins sem hafa oft
og tíðum unnið ótrúleg af-
rek en hverfa síðan í mann-
fjöldann. Meðal annars
verður fjallaö um Mike
Dupheide sem bjargaði 30
manns eftir eitt versta lest-
arslys í sögu Amtrak-járn-
brautarfyrirtækisins. Hann
varð umsvifalaust frægur
og honum hafa meðal ann-
ars borist tilboö um kvik-
myndaréttinn á sögu sinni.
En örlagaríka kvöldið forð- :
urn var önnur hetja á vett-
vangi s_em aldrei hefur verið
getið. Á meðan Mike komst
á forsíöur allra dagblaöa
Bandaríkjanna lét hinn
maöurinn sig hverfa eins og
ekkert hefði ískorist.
12.00 The Urban Peasant.
12.30 Paradise Beach.
13.00 Barnaby Jones.
14.00 Condominlum
15.00 Another World.
15.45 The D.J. Kat Show.
17.00 StarTrek:TheNextGeneration.
18.00 Games World.
18.30 Paradise Beach.
19.00 Rescue.
19.30 Growing Palns.
20.00 Return to Lonesome Dove
21.00 Picket Fences.
22.00 Star Trek: The Next Generation.
23.00 The Untouchables.
24.00 The Streets Of San Franscisco.
1.00 Night Court.
1.30 Maniac Mansion.
★ ★ ★
EUROSPÓRT
* .*
***
11.30 Live Cross-Country Skiing
12.30 Alpine Skiing from Garmisch
Partenkírchen
13.30 Eurogoals
14.30 American Football
16.00 Olympic Winter Games
16.30 Alpine Skiing from Lech am
Arlberg
17.30 Alpine Skiing from Garmish
Partenkirchen
18.30 Eurosport News 1
19.00 Equestrianism: The Show
Jumping World Cup from Lon-
don
20.00 International Boxing
21.00 Motors Magazine
22.00 Football.
24.00 Eurosport News 2
SKYMOVŒSPLUS
12.00 The Great Santini
14.00 The Wrecking Crew
16.00 Tom Brown’s Schooldays
15.00 Fréttir.
15.03 Miödegistónlist eftir Wolfgang
Amadeus Mozart.
16.00 Fréttir.
16.05 Skima - fjölfræðiþáttur.
16.30 Veðurfregnir.
16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur.
17.00 Fréttir.
17.03 í tónstiganum.
18.00 Fréttir.
18.03 Bókaþel.
18.30 Kvika.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veðurfregnir.
19.35 Útvarpsleikhús barnanna: Jóla-
draumur. Leiklestur á sögu Charles
Dickens.
20.10
21.00
22.00
22.07
22.15
22.23
22.27
22.30
22.35
íslenskir tónlistarmenn. Leikin
ný geislaplata Kristjáns Jóhanns-
sonar óperusöngvara.
Laufskálinn. (Áður á dagskrá í sl.
viku.)
Fréttir.
Pólitíska hornið.
Hér og nú.
Heimsbyggö.
Orð kvöldsins.
Veðurfregnir.
Bach og Vivaldi.
23.10 Hjálmaklettur. í þættinum verður
fjallað um nýjar íslenskar bók-
menntasögur. Umsjón: Jón Karl
Helgason.
24.00 Fréttlr.
0.10 í tónstiganum.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
áb
FM 90,1
12.00 Fréttayfirllt og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar.
14.03 Snorralaug.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá:
17.00 Fréttir.
18.00 Fréttlr.
18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni
útsendingu. Sigurður G. Tómas-
son og Kristján Þorvaldsson. Sím-
inn er 91 -68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson
endurtekur fréttir sínar frá því
klukkan ekki fimm.
19.32 Vinsældalisti götunnar.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Blús.
22.00 Fréttir.
22.10 Kveldúlfur.
24.00 Fréttir.
24.10 í háttinn.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns: Næturtónar.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.30 Veðurfregnir.
1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi
þriðjudagsins.
2.00 Fréttir.
2.04 Frjálsar hendur llluga Jökulsson-
ar.
300 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur.
4.00 Bókaþel.
4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda
áfram.
5.00 Fréttir.
5.05 Næturtónar.
6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns-
árið.
6.45 Veðurfregnir. Morguntónar
hljóma áfram.
12.00
12.15
13.00
13.10
15.30
15.35
15.55
17.00
17.15
17.55
19.19
20.00
23.00
2.00
Hádegisfréttir.
Anna Björk Birgisdóttir.
íþróttafréttir eitt.
Anna Björk Birgisdóttir.
Jóla hvað... ? Skrámur og Fróði
togast á um gildi jólanna.
Anna Björk Birgisdóttir.
Þessi þjóð. Fréttir kl. 16.00.
Síðdegisfréttir frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
Þessi þjóð.
Hallgrímur Thorsteinsson. Al-
vöru síma- og viðtalsþáttur. Hlust-
endur geta einnig komið sinni
skoðun á framfæri í síma 671111.
Fréttir kl. 18:00.
19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar
2 og Bylgjunnar.
íslenski listinn. íslenskur vin-
sældalisti þar sem kynnt eru 40
vinsælustu lög landsins. íslenski
listinn er endurfluttur á laugardög-
um milli kl. 16 og 19.
Halldór Backman. Tónlist við
allra hæfi.
Næturvaktin.
fm ioa m.
9.30 Bænastund.
10.00 Barnaþáttur.
12.00 Hádegisfréttir.
13.00 Stjörnudagur meö Siggu Lund.
16.00 Lífiö og tilveran.
17.00 Síðdegisfréttir.
17.15 Lífiö og tilveran.
19.00 íslenskir tónar.
19.30 Kvöldfréttir.
20.00 Ástríöur Haraldsdóttir.
22.00 Þráinn Skúlason.
24.00 Dagskrárlok.
Bænastundir:kl. 9.30,13.300 og 23.15.
Bænalínan s. 615320.
FMT909
AÐALSTÖÐIN
12.00 íslensk óskalög
13.00 Yndislegt lítPáll Öskar.
16.00 Hjörtur og hundurinn hans.
18.30 Tónlist.
20.00 Slgvaldi Búi Þórarinsson.
22.00 Tesopinn Þórunn Helgadóttir.
24.00 Ókynnt tónlist til morguns.
Radíusflugur leiknar alla virka daga kl.
11.30. 14.30 og 18.00
12.00
13.00
14.30
15.00
16.00
16.05
17.00
17.05
17.30
17.55
18.00
18.20
19.00
22.00
FM$P957
Ragnar Már.
Aöalfréttir.
Slúðurfréttir úr poppheiminum.
í takt við tímann. Arni Magnús-
son, Steinar Viktorsson.
Fréttir.
í takt við tímann.
íþróttafréttir.
í takt við tímann.
Viðtal úr hljóðstofu.
í takt viö tímann.
Aðalfréttir.
íslenskir tónar.
Amerískt iðnaðarrokk.
Nú er lag.
11.50 Vítt og breitt.
14.00 Rúnar Róbertsson.
17.00 Lára Yngvadóttir
19.00 Ókynnt tónlist.
20.00 Breski og bandaríski listlnn.
22.00 nfs- þátturinn.
23.00 Eðvald Heimisson.
5
óCin
jm 100.6
13.00 Birgir örn Tryggvason.
16.00 Maggi Magg.
19.00 Þór Bæring.
22.00 Hans Steinar Bjarnason.
1.00 Næturlög.
13.00 Simmi.
18.00 Rokk X.
20.00 Þossi. Fönk og soul.
22.00 Aggi.
24.00 Himmi.
Jim grunar föður Dylans um græsku.
Stöö 2 kl. 20.40:
Beverly Hills 90210
Þaö hefur gengið á ýmsu
í samskiptum Dylans viö
foður sinn en í þessum þætti
virðast þeir loks ætla að ná
saman. Faðir Dylans hefur
verið í fangelsi en ætlar nú
að taka sér tak og reyna að
koma aftur undir sig fótun-
um. Til þess verður hann
að fá fjárhagslegn stuðning
og leitar því á náðir sonar
síns. Þeir feðgar reyna að fá
peninga hjá fjárhaldsmanni
Dylans sem er Jim, faðir
Brandons og Brendu. En
Jim er ekkert blávatn og
hann grunar foður Dylans
um græsku. Dylan á ekki
að fá peningana fyrr en
hann verður 21 árs og því
verður hann að fá samþykki
móður sinnar til að leysa
upp sjóðinn. Móðir hans
kemur í heimsókn til að
ræða máhn en hún er sama
sinnis og Jim og telur að
föður Dylans sé alls ekki
treystandi.
Umsjónarmenn Skimu eru Steinunn Harðardóttir og Ás-
geir Eggertsson.
Skíma - Stjömu-
mminninn
í ijölfræðiþættinum
Skimu er litiö í daghók nátt-
úrunnar einu sinni í mán-
uði. Þá er skoðað hvað er
að gerast meðal dýra, jurta
og annarra náttúrufvrir-
bæra. Á miðvikudag veröur
litið á stjörnur himinsins,
skoöað hvað þar er að sjá í
svartasta skammdeginu.
Auk þess verður sagt frá
ferðum hvala og fleiri sjáv-
ardýra á þessum árstíma og
hugað að þeim gróðri sem
heldur velli yfir vetrarmán-
uðina.
Rætt er við Islendinga sem búa á Kanarí.
Sjónvarpið kl. 20.40:
íslendingar á Kanarí
aria og sýndar myndir frá
jólahaldi þeirra 600 íslend-
inga sem þar dvöldust yfir
hátíðimar 1992/93. Rætt er
við Klöru Baldursdóttur og
Elínu Ágústsdóttur hár-
greiðslukonur ásamt Auði
Sæmundsdóttur, fulltrúa
Flugleiða á Kanaríeyjum.
Þá er rætt við Francisco
Carreras, ræðismann ís-
lands í Las Palmas, höfuð-
borg Gran Canaria.
Megintilgangur þáttarins
var að kynnast íslendingum
sem em búsettir á Kanarí
og ræöa við þá um lífið á
eyjunum, bera saman ís-
land og Kanaríeyjar, lýsa
menningu eyjarskeggja,
daglegum lífsháttum, sam-
skiptmn kynjanna, verðlagi
í verslunum, menntakerf-
inu og fleira.
Fylgst er með íslenskum
ferðamönnum á Gran Can-