Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1993, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1993, Blaðsíða 39
MIÐVIKUDAGUR 22. DESEMBER 1993 39 Kvíkmyiidir hXskólabió SÍMI22140 Frumsýning: KRUMMARNIR BRÁÐfYNDiN fJÖLSKYLDUMYND Bráðfyndin gamanmynd með ís- lensku tali um strákinn Krumma og ævintýri hans. Myndin, sem sýnd var viö metaðsókn í Dan- mörku, yljar svo sannarlega um hjartarætumar, ungum jafht sem gömlum. Sýnd kl. 5,7 og 9. ADDAMS FJÖLSKYLDUGILDIN Glæný grínmynd um fiölskyld- una frábæru sem nú hefúr eign- ast lítinn skemmtilegan prakk- ara. Sýndkl.5,7,9og11. UNGU AMERÍKANARNIR Sýndkl.5,7,9 og 11.05. Bönnuð Innan 16 ára. HETJAN (Real McCoy) Sýndkl. 9.10 og 11.10. Bönnuð Innan 12 öra. JURASSIC PARK Sýndkl.5. BönnuðlnnanlOára. INDÓKÍNA Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð Innan 14 ára. Siðustu sýn. RAUÐILAMPINN Sýndkl. 7.05og11. LAUGAFtÁS Sími32075 Stærsta tjaldið með THX Jólamyndin 1993 Fullkomin áætlun The Program fjallar um ást, kyn- líf, kröfúr, heiður, svik, sigra, ósigra, eiturlyf. Svona er lifið í háskólanum. Ath. ímyndinni erhraðbrautar- atriðið umtalaða sem bannað var íBandaríkjunum. 5,7,9 og 11.15. HÆTTULEGT SKOTMARK Hasarspennumynd sem fær hár- intilaðrísa. Sýndkl. 5,7,9og11. LAUNRAÐ MAX ET JEREMIE Frönsk spennu- og grínmynd sem hlotið hefur frábæra dóma gagn- rýnenda um allan heim. Sýndkl.5,7,9og11. Bönnuð Innan16ára. SÍMl 16500 - LAUGAVEGI 94 Jólamynd Stjörnubiós Stórmyndin ÖLD SAKLEYSISINS SÍMI 19000 Lelkstjóri: Mel Brooks. ★ ★ ★ Box office. ★ ★ ★ Variety. ★ ★ ★ LA. Times Sýnd kl. 5,7,9og11. SVEFNLAUS í SEATTLE Sýnd i A-sal kl. 7.10. Vegna gagngerra breytinga á bíó- inu bjóðum við gamla stóla til sölu á aðelns 1000 kr. stk. Al- greltt á staðnum milli kl. 16 og 18. “Wlífls 1NN0CENCE iíök tsi reunmnifl wiknikc ks>« Gerð eftir Pulitzer-verðlauna- skáldsögu Edith Wharton Daniel Day-Lewis, Mlchelle Pfeiffer og Wlnona Ryder I stórmynd Martlns Scorsese. Einstök stórmynd sem spáð er óskarsverðlaunum Stórbrotin mynd - einstakur leikur - sigilt efni - glæsileg umgjörð - gullfalleg tónlist - frábær kvik- myndataka og vönduð leikstjórn. í nýju og stórglæsilegu Stjörnubíói Sýnd kl. 4.45,9 og 11.30. Evrópufrumsýning á geggjuðustu grlnmynd ársins Hún er gjörsamlega út í hött... HRÓIHÖTTUR OG KARLMENNí SOKKABUXUM Mynd eins og talað var um Aðalhl. Mel Gibson og Nlck Stahl. Lelkstjóri Mel Gibson. Sýndkl.5,7,9og11. Fjölskyldumynd fyrlr alla TIL VESTURS „Frammlstaða drengjanna og ekki sist hins fagra hests gerir Into the West að einni bestu mynd sem ég hef séð á árinu." Sunday Indipend- enL Sýnd kl.5,7,9og11. PÍANÓ Slgurvegari Canneshátfðarinnar '93 Pfanó, fimm stjömur af fjórum mögulegum. »*★** GÓ,Pressan. Sýnd kl. 4.45,6.50,9 og 11.10. SPILABORG Sýndkl. 5,7,9og11. Fjölskyldumynd fyrir böm á öllum aldri „Hin nýja kvikmynd Hrafns Gunn- laugssonar er litlll gimsteinn að mati Vfkverja. Myndin er ákaflega vel gerð. Krakkarnir tvelr I myndlnni eru i einu orði sagt stórkostlegir. Það er nánast óskiljanlegt f augum leikmanna hvernig hægt er að ná slikum leik út úr bömum." Morgunblaðið, Vikverji, 2. nóv. '93 Sýndkl.5,7,9og11. V-n Sviðsljós Með of há laun! Leikkonan Joan Cusack samþykkir þaö að leikarar fái of há laun. Hún vill ekki gefa upp hvaö hún fær sjálf en segir að það sé minna en sambæri- legir karlleikarar fái en meira en nokk- ur eigi skiliö. Þó svo aö hún viður- kenni að launin séu há er hún ekki tilbúin til að lækka þau þvi það sé ág- ætt að þurfa ekki að hafa áhyggjur af peningunum. Fyrsta myndin sem hún lék í var My Bodyguard þegar hún var 16 ára. Peningana sem hún fékk fyrir þá mynd notaði hún til að mennta sig við há- skólann í Wisconsin. Hún útskrifaðist þaðan áriö 1985 og einbeitti sér að leik- listinni. Hún byijaði á því að fara til New York þar sem hún lék reglulega í Saturday Night Live. Síðan sneri hún sér að kvikmyndaleik og var m.a. út- nefnd til óskarsverölauna fyrir hlut- verk sitt í Working Girl og hefur nóg aö gera sem stendur. Joan Cusack segist vera ánægð með launin sín, en viðurkennir um leið aö laun leikara séu allt of há. Nýjasta mynd hennar er Addams fjölskyldugildin (Addams Family Values), þar leikur hún fóstruna Debbie Jellinsky sem heillar Fester frænda upp úr skónum og gjftist hon- um. Hún segist hafa skemmt sér kon- unglega við að leika Debbie, og uppá- haldsatriði hennar hafi verið þegar hún sat í bílnum og snyrti sig á meðan húsið sprakk í loft upp! Sýnd kl. 5 og 7. mi ........ AFTUR Á VAKTINNI Ein fyndnasta, skrýtnasta og skemmtilegasta Qölskylda hvita tjaldsins er komin aftur. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 í THX. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10. 1111'l'l 11111ITTTTT Richard Dreyfuss og Emilio Estevez í jólamyndinni Stakeout fyrir nokkrum árum. Nú eru þeir mættir aftur og enn eru þeir á vaktinm og í banastuði. Leiksfj.: John Badham. Sýndkl.5.7,9og11. Bönnuð Innan 12 ára. FANTURINN Leikstjórinn JosephRuben, sem gerði SLEEPING WITH THE ENEMY, kemur hér með eina óvæntustu spennumynd ársins. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.350 kr. , , ,, , Bönnuðlnnan16ára. Mynd sem nytur sín frábærlega íTHX-digital Hver man ekki eftir þeim félögum I I II I I I I I I I I I II I II I I I II I I I I II I I II ITITIT BfÓHÖUU| SlMI 71900 - ALFABAKKA 0 - BREIÐH0LTI Jólamyndln1993 SKYTTURNAR ÞRJÁR FLOTTAMAÐURINN Sýndkl. 9og11.10. RÍSANDISÓL UC4 SlMI 71900 - ALFABAKKA 1 - BREI0H0LTI ADDAMS FJÖLSKYLDUGILDIN SiMI 113H.- SN0RRABRAUT Jólamyndin 1993 SKYTTURNAR ÞRJÁR Sýndkl. 4.50,7,9 og 11.10. AFTUR Á VAKTINNI Charlie Sheen, Kiefer Suther- land, Chris O’Donnell, OUver Platt, Tim Curry og Rebecca De Momey fara á kostum í bestu grín- og ævintýramynd sem kom- ið hefur í langan tima. „3 MUSKETEERS" -Topp jóla- mynd sem þú hefur gaman afl Framlelðendur: Joe Roth og Roger Birnbaum. Lelkstjóri: Stephen Herek. Sýndkl.4.50,7,9og11.10. NÝLIÐIÁRSINS Sýndkl. 9 og 11.10. STRÁKAPÖR Rookie of the Year - grínmynd sem hittir beint í mark. Sýnd kl. 5 og 7. DAVE Sýndkl.5,7,9og11.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.