Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1993, Side 40
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast
hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert frétta- 7.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við
skot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn.
3.000 krónur.
Ríístjórn - Auglýsingar - Áskrift - Dreifing: Slmi 632700
Verölaunahryssan Náma fannst
dauð í haga að Miðsitju í Skaga-
firði. Eigandinn, Jóhann Þorsteins-
son, sem hér situr á Námu, hefur
orðiðfyrirmiklutjóni. DV-myndEJ
SkagaQöröur:
Landsfræg
verðlauna-
hryssa fannst
dauðí haga
„Þetta er mikill skaði. Hryssan var
örugglega í hópi topphesta hér á
landi og stóð efst í flokjci fjögurra
vetra hryssna á fjórðungsmótinu á
yindheimamelum síðastliðið sumar.
- Ég þori ekki að segja hvers virði hún
var en það eru miklir peningar. Hún
var í hópi dýrari hrossa,“ sagði Jó-
hann Þorsteinsson, bóndi og hrossa-
ræktandi á Miðsitju í Skagafirði.
Hann fann verðlaunahryssu sína,
Námu, dauða í haga í gær, þriðjudag.
Jóhann sagðist hafa séð hryssuna á
mánudagskvöld og þá virtist allt vera
í lagi. Um hádegi á þriðjudag fann
hann hana svo dauöa.
Jóhann sagði að vegna þess hve
iðgjöld væru firnahá væri ekki viðr-
áðanlegt að tryggja hesta. Hryssan
var því ótryggð og skaði Jóhanns
mikill.
Náma var undan hinum frægu
hrossum, Kröflu og Otri frá-Sauðár-
króki. -S.dór
--’r
Áþotufyiirbfl
13 ára drengur varð fyrir bO er
hann var að renna sér á snjóþotu á
umferðargötu á Vopnafiröi í gær-
kvöld. Drengurinn rifbeinsbrotnaði
og var fluttur á heúsugæslustöð en
fékkaðfaraheimeftirskoðun. -pp
Ók á Ijósastaur
Ökumaður grunaður um ölvim ók
á ljósastaur á Hafnarfjarðarvegi á
þriðja tímanum í nótt.
Hann var fluttur á slysadeild þar
L :>sem hann kvartaði undan eymslum
eftir óhappið en búlinn var fluttur
með dráttarbú af vettvangi. -pp
LOKI
Þetta er auðvitað ein leið
til að komast inn
í kvennaklefann!
Héraðsdómur Reykjavíkur verið um neyöaróp í garöinum. skuröi og einnig talsvert illa á sig sér þegar hún vaknaði. Konan taldi
dæmdi í gær 47 ára karlmann, Ei- Lögreglumemúmir heyrðu ffjót- komin vegna kulda. ekki að maðurhm heíði náð fram
rík Oddsson, í 12 mánaða fangelsi lega „dýrslegt vein" og runnu þeir Maðurinn og konan höfðu hist í vúja sínum.
fyrir túraun tú nauðgunar og al- á hljóðið inn í garðinn þegar óp heimahúsi kvöldið áður en farið Maðurinn kvaðst ekki liafa verið
varlega líkamsárás í kirkjugaröin- konu heyrðist aftur. Þegar að var heim til hennar og dvalið þar þang- að leita á konuna en gat ekki geíið
um við Suðurgötu aðfaranótt 10. komíð var kona hálfliggjandi við aö tú klukkan um eitt um nóttina. skýringar á því hvers vegna hún
október 1992. Maðurinn var dæmd- leiði en maður hjá henni. Sam- Eftir það fóru þau gangandi um var komin úr fötunum þegar lög-
ur tú að greiða fórnarlambinu, 55 kvæmt lýsingum var konan viti vesturbæinn en ákváðu síðan að reglan kom á vettvang.
ára konu, 600 þúsund í skaðabæt- sínu fiær, skjálfandi og aðeins í fara inn í kirkjugarð en þau höfðu Dómurinn taldi að atriði málsins
ur. Allan Vagn Magnússon héraðs- sundurtættum bol og einum sokk. bæði veriðað drekka áfengi. Konati bentu ótvírætt í þá veru að átök
dómari kvað upp dóminn. Maðurinn var handjárnaður og kvaðsthafaúúiðundanmanninum hefðu orðið á núlli mannsins og
Snemma að morgni umreedds varfólkiðsiðanfluttihurtu.Konan þegar hann fór að leita á hana og konunnar og hann ætlað aö koma
dags komu tveir lögreglumenn í bíl reyndist vera íingurbrotin og að hannrifiðutanaf hennifótin. Hún vúja sínum fram við konuna að
að kirkjugaröinum og lögðu hon- öðru leyti með áverka um allan lúc- kvaðst síðan telja aö hún hafl sofn- henni nauðugri.
um við Hólatorg. Tilkynnt hafði ama - klór, mar rispur eða smá- að en maöurinn hefði staðið yfir -Ótt
gær og (er daginn nú að lengja á ný, um 2 minútur á dag fyrst um sinn með hækkandi
Stysti dagur ársins var
sól. Veðurfar undanfarna daga hefur hins vegar verið það bjart að vetrarsólstöðurnar eru ekki mjög afgerandi
nú. Þau Sólveig og Guðni nutu þess að vera í fríi úr skólanum þegar þau iéku sér úti í nepjunni í gær.
-Ott/DV-mynd BG
Hvítjólum
allt land
Hvít jól verða um allt land sam-
kvæmt upplýsingum Veðurstofunn-
ar. Á jóladag má búast við að veður
hlýni svohtið.
Á annan í jólum er gert ráð fyrir
að hiti verði um frostmark um sunn-
an- og vestanvert landið. Sunnan- eða
suðvestanátt verður með éljum eða
snjókomu. Búist er við betra veðri
norðan- og austanlands þar sem
einnigverðurheldurkaldara. -IBS
Slökkviliðiðí
kvennaklefanum
Slökkvúiðið var kallað að líkams-
ræktarstöðinni Mætti í Faxafeni í
morgun. Þar hafði hluti af loftræsti-
kerfi búað þannig aö vatn flæddi um
staðinn. Slökkviliðið dældi vatni úr
húsnæðinu en mest var það í
kvennaklefa líkamsræktarstöðvar-
innar, að sögn slökkviliðs. -pp
Þýfiístolnum bfl
Lögreglan í Reykjavík handtók í
nótt mann á þrítugsaldri á stolnum
bú. í bílnum fannst þýfi sem ætlað
er að sé úr þremur búum sem brotist
var inn í í búageymslu í Krummahól-
um.Maðurinneríhaldilögreglu. -pp
Veðriðámorgun:
Frost
V7stig
Á morgun verður norðlæg átt,
hvassviðri eða stormur norðvest-
an tú, aúhvasst suðvestanlands
en annars kaldi eða stinnings-
kaldi. Norðaustanlands verða él,
snjókoma norðvestan tú en skýj-
að með köúum í öðrum lands-
hlutum. Frost verður 1-7 stig.
Veðrið í dag er á bls. 36
lll
ALPJÓÐA
LÍFTRYGGINGARFÉLAGIÐ
Lágmúla 5, s. 681644
Þegar til lengdar lætur