Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1994, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1994, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - ViSIR 5. TBL. - 84. og 20. ÁRG. - FÖSTUDAGUR 7. JANÚAR 1994. VERÐ LAUSASÖLU K T 140 M/VSK. Opinberar toppstoður á pólitísku færibandi sjábls.2 Verðbréfa- I fyrirtækin | spá deyfð | -sjábls.6 Happdrættis-. vélarnarekki j hálfdrætting- armiðað | við lottó I -sjábls.7 Fálkaorðan ! fáránlega -sjábls. 12 Ódýrtað § hádeginu -sjábls. 18 Noregur: Vilja alla || loðnunavið JanMayen -sjábls.8 Þá eruliðin þessi jól Þrettándagleðin fór að mestu friðsamlega fram um allt land. Þó bar þann skugga á hátíðarhöldin að annríki var á slysadeild. Blysför ungra jafnt sem aldinna var í Öskjuhlíð í gærkvöldi er jólin voru kvödd. Allir skemmtu sér konunglega þótt kalt væri í veðri. Lítið var um ólæti á þrettándanum eins og komið hefur fyrir undanfarin ár en þó sögðu lögreglumenn sums staðar á landinu að borið hefði á ölvun. DV-mynd ÞÖK kaupauki DV - sparaðu með kjaraseðlun Kaupauki dagsins -sjábls. 13 fyrir hverja verkfallsviku sjábls.5 Magnús L. Sveinsson: Ég hef hvorki hug á Alþingi né Alþýðusambandinu -sjábls.4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.