Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1994, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1994, Blaðsíða 27
FÖSTUDAGtTR 7. JANÚAR 1994 i>v Fjölimðlar Stutt hlé á tónlistinni Með örfáum undantekningum er ástandið á útvarpsrásunum orðið þannig að 'par heyrist varla talað orð nema rétt kynning á næsta lagi og hinar hefðbundnu upplýsingar um klukkuna og veðrið. Ef tveir menn taka tal saman á þessum rásum er yflr- leitt verið að tala um einhverjar plötur eða auglýsa (ókeypis að sjálfsögðu) dansleiki fyrir hljóm- sveitir. Sennilega er þessu þó öðruvísi farið á Rás 1. Undantekningarnar frá þessu er því þættir sem eru vel þegnir af mörgum hlustendum. Má neöia Dagskrá á Rás 2 og morg- unþátt Eíríks og Þorgeirs á Bylgj- unni í því sambandi. Þættirnir á Rás 2 eru fjölbreyttari enda fleiri sem starfa að þeim en þeir fóst- bræður Eiríkur og Þorgeir eiga marga góða spretti í morgunsárið þegar menn eru að ná áttum. Það var t.d. ekki hægt annað en að glotta út í annað í morgun þegar þeir voru að segja frá nýj- ustu afrekum Zhírínovskís hins rússneska. Clinton Bandaríkja- forseti var nefnilega að lýsa því yfir að hann ætlaði ekki að hitta Zhírínovskí í Rússlandsför sinni innan skamms. Viðbrögð Zhír- ínovskís voru að lýsa því yfir aö Ciinton væri heigull og hugleys- ingi og hann hefði ekkert til Rúss- lands að gera. Honum væri nær að vera heima og æfa sig á saxó- fóninn. Maður getur ekki annað en vaknað \úð svona gullkorn á morgnana. Gylfi Kristjánsson Andlát Sigríður Jóna Halldórsdóttir frá Saurhóh lést á Elliheimilinu Grund miðvikudaginn 5. janúar. Signý Óiadóttir, dvalarheimilinu Höfða, Akranesi, lést í Landspítalan- um 5. janúar sl. Soffia Kjartansdóttir, Laugavegi 98, lést á hjartadeild Landspítalans 6. janúar. Soffia Kristjánsson, (Margot Sofie Olsen), dvalarheimilinu Garðvangi, Garði, áður Hólagötu 5, Njarðvík, lést í Sjúkrahúsi Keflavíkur 6. jan- úar. Friðjón Jónsson frá Hofsósi, Heiðar- vegi 20, Keflavík, lést í sjúkrahúsi Keflavíkur 3. janúar. Jarðarfarir Jóna Erlendsdóttir, Öldugötu 55, Reykjavík, sem lést aðfaranótt gaml- ársdags, verður jarðsungin frá Dóm- kirkjunni þriðjudaginn 11. janúar kl. 15. Ólafía Friðriksdóttir, Klapparstíg 1, Reýkjavík, sem andaðist 22. desemb- er, hefur verið jarðsett í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Gústav Sigurgeirsson múrari, Norð- urbrún 1, Reykjavík, andaðist í Landspítalanum 25. desember sl. Út- fórin hefur farið fram í kyrrþey sam- kvæmt ósk hins látna. Gunnar Sigfús Jónsson andaðist í yífilsstaðaspítala 24. desember 1993. Útfórin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Alfreð Washington Þórðarson, áður Vesturhúsum, Vestmannaeyjum, sem lést 2. janúar á Elli- og hjúkrun- arheimilinu Grund, verður jarð- sunginn frá Hveragerðiskirkju laug- ardaginn 8. janúar kl. 14. Trausti Jónsson, Hásteinsvegi 9, Vestmannaeyjum, sem lést sunnu- daginn 2. janúar st, verður jarðsung- inn frá Landakirkju laugardaginn 8. janúar kl. 11. Þórður Valdimar Þorvaldsson frá Skerðingsstöðum, Eyrarsveit, verð- ur jarðsunginn frá Grundarfjarðar- kirkju 8. janúar kl. 14. Rútuferð verð- ur frá Umferðarmiðstöðinni kl. 8.30. Þórdís Þorleifsdóttir, sem lést á hjúkrunarheimilinu Ljósheimum 2. janúar, verður jarösungin frá Sel- fosskirkju laugardaginn 8. janúar kl. 13. Það eina sem er harðara en þetta kjöt var gamli liðsforinginn minn. Lalli og Lína Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfiörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Uppíýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðmu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 22222. fsaijörður: Slökkvilið s. 3300, brunas. og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludéild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-simnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna 1 Reykjavík 7. jan. til 13. jan. 1994, að báöum dögum meðtöldum, verður í Borgarapóteki, Álftamýri 1-5, sími 681251. Auk þess verður varsla í Reykja- vikurapóteki, Austurstræti 16, sími 11760, kl. 18 til 22 virka daga. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið fóstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga íd. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í þvl apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er Iyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445. Heilsugæsla Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Gerðubergi 3-5, s. ,79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9- 19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47-, s.27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustxmdir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10- 11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 11100, Hafnarfiörður, sími 51328, Keflavík, sími 20500, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma-621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfiaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 696600). Vísir fyrir 50 árum Föstudaginn 7. janúar: Rússar hefja sókn í Dnjepr-bugðunni Rússar vilja ekki samvinnu við stjórn Pólverja í London 35 ___________Spakmæli______________ Þegar maður er ungur er hann fullur af útþrá. Þegar maður er gamall, þráir hann heim. C. Sandel. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar. Lokað í desember og janúar. Höggmyndagarð- urinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar ó Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardagakl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn fslands er opið daglega kl. 13-17 júní-sept. • J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- bg vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opiðkl. 13-17 þriðjud.-laugard. Þjóðminjasafn fslands. Opið daglega 15. maí - 14. sept. kl. 11-17. Lokað á mánudögum. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Ámagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjamamesi: Opið kl. 12-16 þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudaga. Bilaiúr Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, simi 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavlk og Kópavogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamarnes, sími 27311. Kópavogur, sínii 985 - 28078 Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavik, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og 1 öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoð borgarstofnana. Ti3kyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10, Rvík., sími 23266. Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-683131. Sljömuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 8. janúar Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Leggðu áherslu á heimilismálin. Anaðu ekki að neinu áður en lausn hefur fundist á vafasömu máli. Þú ert dálítið niðurdreginn en hressist þegar á daginn líður. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Það eru gerðar miklar kröfur til þín sem taka á þig tilfmninga- lega. Hlutimir verða afslappaðri þegar líður á vikuna. Til að þú njótir þín skaltu vera í fámennum hópi. Hrúturinn (21. mars-19. april): Hlutimir ganga að þínum óskum þótt það verði ekki alveg í byrj- un dagsins. Nú er góður tími til að leggja línurnar í heimilismálun- um. Nautið (20. apríl-20. mai): Þú ert undir mikilh pressu og fellur í sjálfsvorkunn sem þú átt erfitt með að ná þér upp úr því fólk í kringum þig nennir ekki að hressa þig við. Slakaðu á í einrúmi. Tviburarnir (21. mai-21. júní); Notfærðu þér sambönd með skemmtun og viðskiptum. Stígðu því út af breiðgötunni til að hitta hjálpsamt og hresst fólk. Verkefnin verða kreíjandi síðdegis. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Peningar geta verið yfirþyrmandi í persónulegu sambandi og ekki endilega til góðs. Þú gætir glaðst yfir unhverfisbreytingu í kvöld. Happatölur em 11,14 og 28. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Það gæti komið upp vandamál í persónulegu sambandi sem kem- ur þér verulega á óvart og róti á tilfmningarnar. Ljón eiga það til að vera mjög viðkvæm svo þú verður að vera á varðbergi. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Það gæti verið hagur fyrir þig í breytingum á hefðbundnum verk- um. Gættu þess að vera stundvís og nákvæmur í því sem þú tek- ur þér fyrir hendur. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú færð ekki tækifæri til þess að liggja í leti þótt þig langi til þess. Þú tapar gullnu tækifæri ef þú tekur þig ekki á. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú verður að treysta algerlega á sjálfan þig. Aðrir fást alls ekki í þau verkefni sem í raun þarfnast samvinnu. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Vertu á varðbergi gagnvart misskilningi. Bæði einstaklingar og hópar ættu að ná árangri. Happatölur em 7,18 og 31. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Ekki gengur allt eins vel á heimavígstöðvum og þú vonaðist eft- ir. Vertu þolinmóður. Láttu aðra stíga fyrsta skrefið. Viltu kynnast nýju fólki? r • Hringdu í SIMAstefnumótið 99 1895 Verð 39,90 mínútan

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.