Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1994, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1994, Blaðsíða 16
Vilhjálmur í bann í eitt og hálft ár Ungur lyftingamaöur í Skallagrími í Borgarnesi, Vilhjálmur Þór Sigurjónsson, hefur verið dæmdur í eins og hálfs árs keppnisbann í kjölfar þess aö hann féll á lyfjaprófi á Norðurlandamóti unghnga í ólympískum lyftingum sem fram fór í Noregi í lok október á síðasta ári. Vilhjálmur er 19 ára gamail. í fréttatilkynningu frá ÍSÍ um máhð segir: „Vilhjálmur Þór Sigurjónsson er sam- kvæmt dómsorði útilokaður frá þátttöku í öhum íþróttamótum á vegum sérsam- banda ÍSÍ í 18 mánuði frá móttöku tilkynningar þar um að telja.“ -SK FÖSTUDAGUR 7. JANÚAR 1994 FÖSTUDAGUR 7. JANÚAR 1994 Iþróttir- Iþróttir Skandinavískt „elítumót" ffyrir 2.flokk íþróttadeild Úrvals-Útsýnar getur boðið einu sterku íslensku liði þátttöku á flrnasterku Norö- urlandamóti U-19 ára í Lyngby við Kaupmannahöfn í sumar. Þátttökulið verða: Bröndby, KB og Lyngby frá Ðanmörku. Start, Rosenborg og Brann frá Noregi. HJK Helsinski ífá Finnlandi og Malmö FF, Öster, IFK Gautaborg og Helsingborg frá Svíþjóö. Leik- iö er í þremur íjögurra liða riðl- um og með leikjum um sæti verða leikirnir fimm á hvert liö. Þátt- tökugjald er krónur 22 þúsund á lið. Verðlaun fyrir 1. sætið er 110 þúsund. 33 þúsund fyrir 2. sætið. 16.500 krónur fyrir 3. sætiö og 5.500 krónur fyrir 4. sætið. -GH Einnig mót fyrir 3.flokk Þá verður einnig mjög sterkt mót fyrir 3. flokk karla á sama stað og Úrval-Útsýn getur boðið einu islensku liði þátttöku. Á mótinu keppa: Bröndby, KB og Lyngby frá Danmörku og sænsku liðin Malmö FF, Örebro, Djurgárden og Helsingborg. Leik- ið er í tveimur riðlum og spila liðin 4 leiki. Þátttökugjald er það sama og á 2. flokks mótinu og verðlaunin jafnhá. Úrval-Útsýn gefúr nánari upplýsingar um mótin og sími þar er 699300 (Hörö- ur/Þórir). -GH lan Rusher ekkisáttur Ian Rush er ekki mjög ánægður hjá Liverpool þessa dagana. Rush, sem leikið hefur með Lí- verpool allar götur frá árinu 1980 og skorað 311 mörk fyrir félagið, er mjög illur út í Graham Sou- ness fyrir aö hafa tekið hann út úr liðinu fyrir leikinn gegn ShefReld Utd. á annan dag jóla. „Mig langar til að vera áfram hjá Liverpool en alls ekki ef stjórn- endur hðsins vilja mig ekki. Ég vil þá heldur leika annars stað- ar,“ sagði hann. -GH Viljaekki missaWalker Forráðamenn Everton hafa gengið mjög á eftir Mike Walker, framkvæmdastjóra Norwich, og boðið honum að taka við stjórn félagsins. Everton hefur boðið Walker fjögurra ára samning sem gæfi honum í aðra hönd rúmlega 60 mihjónir króna. Leikmenn Norwich vilja alls ekki missa stjóra sinn og hafa lagt hart að Walker að halda áfram frábæru starfi sínu hjá Norwich. -GH Heimsmet hjáWeiyue Kínverska stúlkan Zhong Weiyue setti í gær nýtt heimsmet í 50 metra flugsundi í 25 metra Iaug á heimsbikarmóti í Peking. Tími Weiyue var 26,44 sekúndur. -GH Holaíhöggi Þaö bættust þrír kylfingar viö sem fóru holu í höggi á síðasta ári og voru ekki á listanum sem DV birti á dögunum. Þeir voru: Þorsteinn Hallgrímsson, íslands- meistari úr GV, Árný Árnadóttir úr GA og Ómar Björnsson, GKK. Hóf fyrir kylfingana, sem fóru holu i höggi, verður haldið i Naustinu klukkan 18 á laugar- dag. -GH Guðmundur til Guðmundur Hreiðarsson markvörður hefur gengiö frá félagaskiptum úr Vikingi í Stjörnuna. Guðmundur hefur leikið með Víkingum undanfar- in ár og á aö baki 124 leiki í 1. deild, 100 'með Víkingi og 24 með Val og þá hefur hann leikið tvo A-landsIeiki. „Ég er miög ánægður með að vera kominn í Garöabæinn. Þama er fullt af góðum mannskap, þjálfarinn góður og öll umgjörð eins og hún gerist best. Það er mikil vinna framundan enda hörð barátta um flestar stöður í liðinu og ég get ekki sagt annaö en ég hlakki til sumarsins," sagðiGuðmundurviðDVígær. -GH við sóknarleikinn - segir „gamli“ landsliðsmaðurinn Krisján Arason um leikina gegn Hvít-Rússum Það er mikil spenna í loftinu fyrir landsleiki íslendinga og Hvít-Rússa í Evrópukeppni landsliða í handknatt- leik sem fram fara í kvöld og á föstudag í Laugadalshöll. íslenska landsiðið er í þeirri stöðu í riðlinum að fátt annað en sigur í báðum leikjunum kemur til greina ef hðinu á að takast tryggja sér sæti í úrslitakeppninni. DV leitaði til Kristjáns Arasonar, fyrrum landsliðs- manns og'nú þjálfara FH-inga, og bað hann að velta leikjunum fyrir sér. Hef áhyggjur af sóknarleiknum „Ég verð nú að segja það að ég er bjart- sýnn fyrir þessa leiki og tel að íslenska liðiö vinni báða leikina. Ég hef þó áhyggjur af sóknarleiknum en ekki af varnarleiknum og markvörslunni eins og hún hefur sphast í síðustu leikjum," sagði Kristján. „Strákarnir verða að leggja sig fram í sókninni því eins og maöur hefur ver- ið að sjá í leikjunum þá hafa þeir verið að fá alltof mörg hraðaupphlaup á sig. Því tel ég möguleika íslenska liðsins felast fyrst og fremst í þvi að bæta sókn- arleikinn. Hvað varnarleikinn varðar hjá íslenska hðinu ætlar Þorbergur að spha með 5:1 vörn og leggja áherslu á að stöðva Jakimovitch en persónulega finnst mér 6:0 vörnin betri hjá liðinu. Því finnst mér ákveðin áhætta felast í því að leika 5:1 vörnina. Rússarnir koma til með að klippa á Héðin og Júlíus og því ætlar Þorbergur örugglega að svara með því að nota Sigga Sveins. Þorbergur tekur nokkra áhættu með þessu en þetta gæti lukk- ast. Ef Sigurður á góðan leik heppnast þetta en ef hann nær ekki að spila sig inn í leikinn getur þetta orðið erfitt þar sem menn í hðinu hafa ekki verið að leika mikið með Sigga. Jakimovitch ekki leikið vel undanfarið Samkvæmt upplýsingum sem ég hef þá er Jakimovitch aðalmaður Rússanna og getur verið illviðráðanlegur en eftir því sem ég kemst næst hefur hann ekki verið að leika neitt sérstaklega vel með Teka á Spáni upp á síðkastið. Hann var mjög sterkur með hðinu á síðasta keppnistímabili en í vetur hefur hann ekki sýnt sínar sterkustu hliðar. Það er hins vegar ljóst að þessi leikmaður má ekki fá tommu frið. Rússarnir koma örugglega til með að leika 5:1 vörn þar sem fremsti maður- inn kemur til með að setja sig á skytt- una vinstra megin. Það hefur oft verið höfuðverkur fyrir íslenskt landslið að spha gegn svona vörn og það er lykilatr- iði að miðjumaðurin verði „agresívur" og geti tekið af skarið. Rússarnir mjög stressaðir Það gefur auga leið ef leikurinn í kvöld þróast illa þá þarf að taka áhættur í síðari hálfleik enda kemur ekkert ann- að en sigur til greina í báðum leikjun- um. Ég tel alveg víst að Rússarnir séu mjög stressaðir fyrir þessa leiki. Það er mikið álag á þeim ef þeir komast ekki th Portúgals. Þetta er orðið þannig hjá Rússunum og kannski hjá okkur Is- lendingum að með því að komast th Portúgals opnast ýmsar leiðir í atvinnu- mennskunni og því reikna ég með miklu taugastríði í þessum viðureign- um.“ Byrjunarlið Kristjáns Hvernig myndir þú velja byrjunarliðið í sókninni? „í skyttuhlutverkunum myndi ég tefla fram þeim Héðni og Sigurði. í homunum þá Gunnar og Valdimar og Geir inn á hnunni. Miðjustaðan er vandasamt val en hklega myndi ég velja Dag. Þorgbergur er með ýmsa mögu- leika í þessari stöðu. Hann er með Pat- rek og Guðjón sem eru báðir góðir skot- menn og ég gæti vel hugsað mér að hann notaði Júlíus og Héðinn í þessari stöðu. Það er þýðingarmikið fyrir strákana að fólk komi í Hölhna og styðji við bak- ið á þeim. Þetta eru stærstu leikirnir hér á lándi síðastliðin 20 ár og ég trúi ekki öðm en að Hölhn verði troðfull,“ sagði Kristján. -GH Islensku landsliðsmennirnir að lokinni síðustu æfingunni í gærkvöldi í Digranesi fyrir leikina gegn Hvít Rússum um helgina. í kvöld og á sunnudagskvöldið er að duga eða drepast fyrir íslenska liðið og kröfuharðir íslenskir handknattleiksunnendur fylkja vonandi liði í Höllina. DV-mynd Hson Bjartsýnn en smeykur fráköst Góður sigur hjá Portland Portland gerði góða ferð til Norður-Karólínu í nótt þegar lið- ið sigraði heimamenn í Charlotte í jöfnum og spennandi leik. Cliff- ord Robinson og Rod Strickland fóra á kostum hjá Portland, Rob- inson skoraði 29 stig og 12 stoð og Strickland 25 stig og 12 stoð. Hjá Charlotte var Hersey Hawk- ins stigahæstur með 32 stig og Eddie Johnson gerði 31 stig. Charles Oakley skoraði 21 stig og tók 14 fráköst fyrir New York sem sigraði Mhwraukee á útivehi. Rolando Blackman kom næstur með 18 stig. Vin Baker skoraði 18 stig fyrir Mhwaukee og Frank Brickowski 16 stig. Golden State og San Antonio háðu spennandi leik þar sem Golden State haföi betur á loka- sprettinum. Latrell Sprewell gerði 22 stig íyrir Golden State og Bhly Owens 21. Úrslit leikja í nótt: Charlotte-Portland...110-116 Mhwaúkee NewYork.....86 92 Golden State - San Antonio 102-98 -JKS FRJALSAR IÞR0TTIR - FRJALSAR IÞR0TTIR Nýtt námskeið fyrir börn og unglinga að hefjast. Upplýsingar gefur Svanhildur Kristjónsdóttir í síma 628411 á daginn og á kvöldin í síma 813234. Nýir félagar (konur og karlar), 16 ára og eldri, velkomnir í góðan hóp. Upplýsingar gefur Kristán Harðarson. Vinnus. 622110 og heimas. 668608. ÁRMANN ílolski boltinn - 1. leikviko LeiðréttinQi Leikur nr. S ó stöðubloðinu á oð vero: 5. Romci - Genoo (ekhi 5. fíomo - Derby) ísíðustu vlku var einn íslencllngur með alla 13 lelklna rótta og fókk 3.188.610 kr. ívlnnlng íslenskcir getrounir Oth. oð ollir ensku leiklrnir eru bikorleiklr Góður af mælisdagur hjá Attilio Lombardo AC Milan er með þriggja stiga forskot á toppi ítölsku 1. deildarinnar í knattspyrnu eftir markalaust jafntefli á- útivelli gegn Udinese en þetta var frestaður leikur frá því í desember. Mhan er með 26 stig, Juventus og Sampdoria 23, Parma 22, Lazio 21 og Inter 20. Þá fóra tveir leikir fram í ítölsku bikarkeppninni og voru þetta fyrri viðureignir hðanna. Piacenze og Torino skhdu jöfn, 2-2, og Sampdoria sigraði Inter Milan, 1-0. Attilio Lombardo hélt upp á afmæli sitt með því að skora sigurmarkið í leiknum. -GH Þær leikagegn Ítalíu Erla Rafnsdóttir, landsliðsþjálfari í handknattleik kvenna, valdi í gær- kvöldi þær 12 stúlkur sem mæta liði Ítalíu í Evrópukeppni landsliða á Ítalíu á sunnudag. Markverðir: Fanney Rúnarsdóttir, Gróttu, og Hjördís Guðmundsdóttir, Víkingi. Aðrir leikmenn: Svava Sigurðardóttir, Víkingi, Heiöa Erhngsdótt- ir, Víkingi, Una Steinsdóttir, Stjörnunni, Guðný Gunnsteinsdóttir, Stjörn- unni, Hulda Bjarnadóttir, Víkingi, Andrea Atladóttir, ÍBV, Herdis Sigur- bergsdóttir, Stjörnunni, Halla María Helgadóttir, Víkingi, Inga Lára Þóris- dóttir, Víkingi, og Auður Hermannsdóttir sem leikur í Danmörku. -SK/HS Keppni í úrvalsdeildinni í körfu- knattleik hefst að nýju í kvöld eftir hátíðarnar. Þá mætast í Njarðvík heimamenn og KR-ingar. KR-ingar tefla fram nýjum leikmanni en það er enginn annar en Falur Haröarson sem nýlega gekk til hðs viö vestur- bæjarliðið. Með Fal innanborðs ættu KR-ingar að geta velgt Njarðvíking- um vel undir uggum en Suðurnesja- liðið hefur leikið allra liða best í deildinni í vetur. Á sunnudaginn eru síðan þrir leik- ir á dagskrá. Klukkan 16 leika í Borg- arnesi Skallagrímur og íslandsmeist- arar Keflvíkinga. í fyrstu umferð deildarinnar áttust þessi sömu lið við í Borgarnesi og þá fógnuðu heima- menn sigri og þeir hafa örugglega fullan hug á að endurtaka leikinn. Á sama tíma taka Haukar á móti Grindvíkingum í íþróttahúsinu viö Strandgötu í Hafnarflrði. Þessi félög hafa oft eldað grátt silfur í gegnum tíðina. Grindvíkingar hafa leikið vel í vetur en Haukarnir hafa veriö að gefa eftir og þurfa mjög á stigum að halda ætli þeir að komast í úrslitin. Þá leika að Hlíðarenda Valur og Kvennakarfa: 185-30 Keflavík sigraði ÍR með fá- heyrðum yfirburðum í 1. deild kvenna í körfuknattleik í gær- kvöldi. Lokatölur urðu 185-30 og er hér um stigamet að ræöa í 1. deild kvenna í körfuknattleik hjá liði ÍBK. Staðan er þannig eftir leikinn í gærkvöldi en fyrirhuguðum leik Grindavíkur og Vals var frestað til sunnudags: 7 6 4 3 3 1 0 Keflavík... KR........ Grindavík Valur..... Tindastóll ÍS........ ÍR........ -SK/-ih Snæfell. Frá því þessi lið léku síðast fyrir jólahátíðina hefur ýmislegt gerst. Svali Björgvinsson er tekinn við þjálfun Valsliðsins af Franc Boo- ker og í Stykkishólmsliðið er kominn nýr Kani, Eddy Cohins, sem leyst hefur landa sinn, Chip Entwistle, af hólmi. Snæfellingar hafa haft ágætt tak á Valsmönnum undanfarið og það verður fróðlegt að sjá hvort það losnar eitthvað á sunnudagskvöld. Th uppriíjunar birtum við stöðuna í deildinni eins og hún var fyrir leik- ina um helgina: Keflavík A-riðiIl: 13 8 5 1277-1114 16 Skallagr 13 5 8 1060-1096 10 Snæfell 13 5 8 1061-1123 10 Valur 13 3 10 1113-1259 6 Akranes 13 3 10 1061-1216 6 Njarðvík B-riðill: 13 12 1 1186-1018 24 Grindavík... 13 10 3 1133-1072 20 Haukar 13 8 5 1090-989 16 KR 13 7 6 1179-1142 14 Tindastóll... 13 4 9 960-1091 8 -GH Kristján Arason segir mjög þýðing- armikið að fólk fjölmenni í Höllina og styðji vel við bakið á strákunum. Slagurinn gegn Hvít-Rússum í kvöld Leikur íslenska landsliðsins gegn liði Hvíta-Rússlands í Evrópu- keppni landshða í handknattleik í Laugardalshöllinni í kvöld, er að margra mati mikilvægasti lands- leikur sem íslenska landshðið hef- ur leikið í langan tíma. Þjóðirnar leika sem kunnugt er tvo ieiki, þann síðari á sunnudag, og verða okkar menn að ná góðum úrslitum í þessum leikjum ef draumurinn að komast í úrslitakeppnina í Portúgal í júní á að geta ræst. Þorbergur Aöalsteinsson lands- hðsþjálfari valdi í gærkvöldi þá 12 leikmenn sem leika fyrir íslands hönd í kvöld og þeir eru: Markverðir: Guðmundur Hrafnkelsson.......Val Sigmar Þröstur Óskarsson.....KA Aðrir leikmenn: Geir Sveinsson............Alzíra Gunnar Beinteinsson...........FH Konráð Olavsson...........Haukum Júlíus Jónasson...........Alzíra Héðinn Gilsson........Dússeldorf Dagur Sigurðsson.............Val Jón Kristjánsson.............Val Sigurður V. Sveinsson....Selfossi Patrekur Jóhannesson ..Stjörnunni Valdimar Grímsson.............KA Þeir sem hvíla eru Bergsveinn Bergsveinsson, FH, Gústaf Bjarna- son, Selfossi, Hálfdán Þórðarson, FH, og Guðjón Árnason, FH. Þaö að áhorfendur fjölmenni í Laugardalshöllina, styöji okkar menn og trufli leik Hvít-Rússanna, er grundvallaratriði ef góð úrslit eiga að nást í þessum leikjum. Það er ár og dagur síðan að handknatt- leiksunnendur hafa fyllt Höhina og kominn tími til að slíkt endurtaki sig. Reyndar má fastlega gera ráð fyrir því að fjölmenni mæti á leik- ina enda andstæðingarnir ofarlega á lista yfir bestu handknattleiks- þjóðir heims og áhugi fyrir leikjun- um gífurlegur. Sýnt verður frá leiknum í læstri dagskrá Stöðvar 2, en eins og þeir vita sem reynt hafa, jafnast ekkert á við að vera á staðnum þegar landslið okkar í handknattleik etur kappi við sterkar handknattleiks- þjóðir. Það er nú eða aldrei fyrir íslenska liðið að sýna klærnar í þessari undankeppni og vonandi ná okkar menn góðum leik fyrir troðfuhu húsi áhorfenda. Staðan í riðlinum er þannig: Króatía.......7 5 1 1 187-142 11 Hv-Rússland..5 4 1 0 163-110 9 ísland........5 3 1 1 123-103 7 Finnland......5 0 1 4 115-150 1 Búlgaría......6 0 0 6 104-187 0 -SK Karfan hefst að nýju 1 kvöld: Fyrsti leíkur Fals með liði KR-inga

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.