Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1994, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1994, Blaðsíða 12
12 FÖSTUDAGUR 7. JANÚAR 1994 Lesendur íslenski hesturinn og arabíski hesturinn. - Fálkaorðan til beggja! Fálkaorðan fáránlega Spumingin Á hvaða íslenska tón- listarmanni hefur þú mestar mætur? m Hólmgeir Jóhannsson: Bubba, nú svo era Stuðmenn alltaf góðir. mk ' a||Í| Hk — : Bergþóra Eiðsdóttir: Ég hef mestar mætur á Bogomil Font. : M Wm " í Friðrik Þór Snorrason: Auðuni Ge- org Ólafssyni gítarleikara. Róbert Arnarsson: Björk Guðmunds- dóttur. Guðmundur Árnason: Bubba Mort- hens. Snæbjörn Árnason: Bubba Mort- hens. Kristinn Guðmundsson skrifar: Það er ef til vill að æra óstöðugan að ætla að leggja til atlögu við orðu- veitingar og þann fáránlega hlut sem nefnist fálkaorða. En stundum getur maður nú ekki stillt sig. - Um ára- mótin og 17. júní er þessum orðum úthlutað að því er virðist af handa- hófi og til fólks sem er ekkert betur að þeim komið en rétt hver annar. Og víst er orðunum eða þeim sem þær fá ekki ætlað að vera samnefn- ari fyrir ákveðna stétt manna því svo oft er búiö að veita fálkaorðuna til manna og kvenna í sömu starfsgrein að með ólíkindum er. Einnig er afskaplega undarlegt að það skuli vera yfirgnæfandi meiri- hluti manna í opinbera geiranum sem hlýtur þessar orður. Fólk sem er að sinna þjónustustörfum sem Sverrir skrifar: í gærkvöldi (4. janúar) var þáttur í Sjónvarpinu um fjármál sveitarfé- laga undir stjóm Ola Bjöms Kára- sonar. Þama vora mættir til þátttöku horgarstjórinn í Reykjavík, Kristín Ólafsdóttir borgarfulltrúi, Sigurður Geirdal, hæjarsfjóri í Kópavogi, og Vilhjálmur Egilsson alþingismaður. - Þarna var til staðar fólk sem vel þekkir til þessara mála og svo einn þingmaður sem átti hlut að máfi með lagasetningu á þingi, m.a. um afnám Eiríkur Ólafsson skrifar: Fyrir nokkru var í DV lesendabréf þar sem að því var ýjað að í sjó- mannadeilunni sem nú stendur sem hæst væra það ekki kvótakaup sjó- manna sem deilan snerist um, heldur snerist málið fyrst og fremst um - eins og fyrri daginn - að ná fram fisk- verðshækkun með einum eða öðrum hætti. Ekki datt mér í hug að leggja trúnað á þessi skrif, og taldi þar ein- hvem ókunnugan málum á ferð. Það hefur þó heldur betur sýnt sig að þarna var rétt til getið. í fréttum beggja sjónvarpsstöðv- anna sl. þriðjudag kom berlega í ljós hjá viðmælendum í deilunni að þar fóra menn skyndilega að tala um fis- kverðshækkun, og fulltrúi sjómanna játaði þaö hreinlega að um þetta stæðu deilumar. Hvemig gat líka almenningur eins og ég verið svo blindur að halda aö vinnudeila hér á landi snerist um annað en það eitt aö ná fram hærri launum? Um það snúast líka kjaramál. Ekkert annað. Og þá vitum við það. Sjómenn ætla ekki að láta á sér standa að krefjast greidd era af skattpeningum lands; manna að miklu eða öllu leyti. - Þess má geta að af þeim 17 aðilum sem fengu heiðursmerki fálkaorðunnar um síðustu áramót voru 12 sem ann- aöhvort era eða voru beinir starfs- menn hins opinbera eða í nánum tengslum við ríkið sem launþegar. En svo er það spurningin sem margir velta fyrir sér; hvað er svona merkilegt við störf að ótilgreindum félagsmálum, æskulýðs- og kirkju- málum, landkynningarstörfum, hús- mæðrafræðslu, tónfistarmálum, markaðsmálum, skólamálum, sýslu- mannsstörfum, að ekki sé nú talað um ræktun íslenska hestsins - að vissum og sérstaklega tilnefndum einstaklingum skufi árlega vera veitt viðurkenning fyrir störfin? - Eru t.d. ekki alfir hrossabændur að rækta aðstöðugjalds af fyrirtækjum. Það var kannski vegna þess að þama var fólk sem gjörþekkir ein- mitt þann málaflokk sem um var rætt, fjármál sveitarfélaga, að úr þessu varð hinn fróðlegasti þáttur og einn áheyrilegasti sem lengi hefur verið sýndur af þessu tagi. A ég þá við þætti almennt talað þar sem fólki er safnað saman til að ræða vissa og fyrirfram ákveðna þætti í samfélag- inu. Oft hefur viljað við brenna að í svona þáttum fer allt í bál og brand hærri launa fyrir sig þótt alfir aðrir á vinnumarkaðinum (utan dómarar dómarar, prestar og embættismenn í æöstu stöðum) geti sig hvergi hreyft í launamálum. Þeir verða að sætta sig við það sem að þeim er rétt í formi virðisaukaskattsbreytinga og áfika mýrarljósa. - Já, gefið bara eftir, þið íslenska hestinn? Engan hávaxinn enskan hest eða arabískan hef ég séð í landinu! Væri þó ræktun þeirra verðlaunaverð. Mér finnst sannarlega nóg komið af þessum tilgangslausu orðuveiting- um. Þær eru ekki bara hlægilegar, heldur lika mjög mannskemmandi fyrir þá er hljóta. Til þess að sjá það þarf ekki mann nema með meðalinn- sæi í sálfræði. Má þar til nefna illt umtal og öfund annarra sem hafa gegnt sömu störfum en fá ekki sína orðu. En hvers eiga þeir að gjalda? Nú fer sól hækkandi og 17. júni í augsýn. Hvað skyldu margir verða orðaðir við orðuveitingu á þeim timamótum? - Fimmtíu ára lýðveldi. Er ekki við hæfi að nefna samhljóða tölu svo öllu sé til skila haldið? og orðaflaumurinn svo mikill að eng- in orðaskil verða greind. Ég held að stjórnendur svona þátta verði að vera vel greindir, menn eða konur, sem kunna til verka og vita um hvað þau ætla að spyrja eða beina kastljósinu að. Oft er mikill misbrest- ur á þessu. - Þessi þáttur var að mínu mati fyrirmynd þátta og gaf ekkert eftir öðrum sem maður hefur séð í góðum dagskrárfiðum t.d. á bresku sjónvarpsstöðvunum. ráðamenn þjóðarinnar, líkt og þið hafi gert við aðra frekustu launa- kreíjendur og þrýstihópa þessa lands. Liðkið bara til fyrir útgerð- inni, svo að íslands hrafnistumenn nái sínu fram. Viö borgum eins og venjulega með aukinni skattheimtu. Siðleysi í stjórnmáium Anna Ái'nadóttir hringdi: Ég fullyrði að óvíða er meíra siðleysi í stjórnmálum en hér á landi. Þaö sanna fjölmörg dæmi. Ekki að stjórnmálamenn steli eða ft’emji beina glæpi en þeir sýna þeim mun meira siðleysi í gjörð- um sínum. Ég tel þá fremur fleiri en færri íslensku stjórnmála- mennina sem hafa sýnt af sér sið- leysi í starfi. Að hygla skyld- mennum er einn angi siðleysis. En ehtnig er meðferð opinbers fiár oftar en ekki á mörkum þessa niðurlægjandi hugtaks. -Á þessu má ekki taka vettfingatökum á nýbyrjuðu ári. Ógnvegna eriendra skulda N.K. skrifar: Langtímalán ríkissjóðs hafa hækkað um 22 milljarða á einu ári eða 60 milljónir dag hvern dag síðasta ár. Nú eru erlend lang- tímalán ríkissjóðs komin í um 100 milljarða króna en voru fyrir einu ári um 76 milljarðar. Hver flölskylda skuldar að meðaltali um eina og hálfa milljón kiúna í erlendum lánum eingöngu. En allar langtímaskuldir okkar eru komnar í rúmar 150 milljarða. - Ef þetta er ekki ógnvænleg staða þjóðarbúsins gagnvart erlendum skuldunautum þá er öll önnur óáran hér aðeins smámunír. Get- um við yfirleitt komist út úr þess- um skuldum? Þakkagóða fyrirgreiðslu Berglind Halldórsdóttir hringdi: Hinn 22. des. sl. fór ég til Reykjavíkur ýmissa erinda. Leið mín lá m.a. í verslunina Steinar, músík og myndir í Austurstræti. Ég átti í nokkrum vanda vegna vöru sem ég þurfti að skipta og hafði áhyggjur af hvernig leysast myndi. En ég mætti þarna hinu besta og þægilegasta starfsfólki. Ekki síst þakka ég Ingunni, en svo hét hún, aðspurð, sem leysti minn vanda fljótt og vel. Ég vildi því færa versluninni og af- greiðslufólki hennar þakkir. Liverpool- Lifrapool! Héðinn Jónsson skrifar: í íþróttafrétt á Bylgjunni kl. 13 4. jan. sl. sagði iþróttafréttamað- urhm Guðjón Guðmundsson frá stórleik í ensku knattspymunni sem átti að vera það kvöld með leik Manchester Utd og Liverpo- ol. Allt gott um þaö. Ég varð hins vegar hneykslaður að heyra fréttamanninn segja „LifrapooI“! - Til hvers segja menn svona vít- leýsur og það í útvarpi? Vel má vera að þetta sé ekki hans lið í deildinni en hann þeiði betur sleppt þessu í útvarpi. Ekki myndu aðdáendur Manchester Utd ánægðir að heyra liðið nefnt t.d. „Mansteftir" - Utd. - Státtu þig betur næst, Guðjón. Foreldragreiðsla vegnabarna Guðný hringdi: Nú hefur verið ákveðið að for- eldrar, sem ekki nýta sér leik- skólapláss fyrir böm, sem eru á aldrinum tveggja og hálfs árs til fjögurra og hálfs, fái greiðslur sem nema 6000 kr. Hvers vegna skyldí þessi aldurshópur vera vafinn? Eiga börn sem náð hafa fjögurra og hálfs árs aldrinum aö vera ein heima? Eða á að tryggja að mæður geti komið bömum sínum fyrir á leikskólum við það aldursmark? Þetta hefur ekki verið útskýrt frekar af þeim er málum ráða. Betur væri aö við fengjum frekar að heyra. Sjónvarpsþáttur um sveitarstjómarmál: Fyrirmynd að gagnlegum umræðum Um hvað sjómannadeilan snýst: Ekki kvóta heldur f iskverðshækkun Var krafan þá fiskverðshækkun eftir allt, ekki kvótakaupin? - I Karphúsinu er áfram karpað.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.