Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1994, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1994, Blaðsíða 3
ÞRIÐJUDAGUR 11. JANÚAR 1994 3 Taktu markvissa stefnu i spamabi 1994 íslandsbanki kynnir nýjar, einfaldar og árangursríkar Sparileibir Nýir möguleikar í sparnaöi á Sparileiöum íslandsbanka. Meginmarkmiöiö meö nýjum Sparileiöum er aö bjóöa spari- fjáreigendum fjölbreyttari valkosti og betri ávöxtun af sparnaöi sínum, eftir því sem spariféö stendur lengur óhreyft. ^Sparileiö 12 Verötryggö Sparileiö 1 2 hentar vel fyrir sparnaö sem getur staöiö óhreyföur í aö minnsta kosti 12 mánuöi. ^ Sparileiö 24 Verötryggö Sparileiö 24 er sniöin fyrir sparnaö í minnst 24 mánuöi. Sparileiö 48 Verötryggö Sparileiö 48 hentar vel fyrir sparnaö í 48 mánuöi eöa lengur. «► Óbundnar Sparileiöir Fyrir þá sem ekki vilja binda fé sitt bjóöast einnig óbundnar Sparileiöir, en íslandsbanki var einmitt meö bestu ávöxtunina á óbundnum reikningi áriö 1993. Fleiri möguleikar meö reglubundnum sparnaöi Nú opnast nýir möguleikar fyrir þá sem vilja spara reglubundiö og taka allt spariféö út ílok sparnaöartímans. Ef þú gerir samning um reglubundinn sparnaö á Sparileiöum 12, 24 eöa 48, þá er öll sparnaöarupphœöin laus aö loknum umsömdum binditíma reikningsins og öll upphœöin nýtur verötryggingar, óháö því hvaö hvert innlegg hefur staöiö lengi á reikningnum. Ánœgjuleg „ útgjöld" Þaö ánœgjulega viö reglubundinn sparnaö er aö jafnvel smáar upphœöir eru fljótar aö vaxa ef þœr eru lagöar reglulega til hliöar. Þaö hefur því reynst mörgum vel aö gera sparnaöinn aö föstum, ófrávíkjanlegum hluta af „útgjöldum" hvers mánaöar. Þaö er auöveldara en þú heidur. Nú er rétti tíminn til aö taka markvissa stefnu i sparnaöi. ÍSLAN DSBAN Kl L YDDA F26.184 / SlA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.