Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1994, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1994, Blaðsíða 29
ÞRIÐJUDAGUR 11. JANÚAR 1994 29 Leikaí höndum harðir málmar Leika í höndum harðir málmar heitir sýning sem nú stendur yGr í Geysishúsinu. Þar sýnir Björg- vin Frederiksen, sem fæddur er 1914, rúmlega 20 smíðisgripi sem hann hefur gert á síðari árum, einkum kertastjaka fyrir kirkjur og einstaklinga, en einnig nokkur óhlutbundin myndverk, fána- stengur, verkfæri sem hann hef- ur fundið upp og fleira. Aðsókn hefur verið góð að sýningunni og hún er einkar athyglisverð fyrir Sýningar þá sem unna góöu handbragði og kunna aö meta fagra smíðisgripi. Björgvin var umsviíámikiil í fagi sínu og félagsmálum en sneri sér að gerð listaverka hin síðari ár. „Sum verk hans fylgja strang- lega ákveðnum fyrirmyndum og taka þeim jafnvel fram meðan önnur fylgja engum öðrum fyrir- mælum en þeim sem búa í bijósti hagleiksmannsins." Vasabrotsbækur komu fyrst út árið 1939. Bóka- útgáfur Bókaútgáfur voru til í Grikk- landi hinu foma og Rómaveldi. Eitt og annað var gefið út í nokk- ur hundruð eintökum í Aþenu og Róm. Prenthstin blés lífi í bókaút- gáfu og bóksölu. Bókaverslun hófst í London hjá Wadkin de Worde, arftaka Caxtons, manns- ins sem gaf út fyrstu bókina í London 1477. Bóksalar tóku hins vegar ekki að sérhæfa sig fyrr en í lok 16. aldar og þá fóru útgefend- ur að trúa þeim fyrir dreifíngu verka sinna. Blessuð veröldin Vasabrotsbækur Bókaútgáfan Simon & Schuster í New York kom fram með vasa- brotsbókina 1939. Matreiðslubækur Matreiðslubækur eiga ættir að rekja til hins fræga rits De re coquinaria, sem rómverski sæl- kerinn Apicius samdi 62 e.Kr. Hann gerði einkum grein fyrir boðum þeim sem haldin vora af Claudíusi keisara (10 f.Kr.-54 e.Kr.), messalínu konu hans og síöan af Agrippína. OO Færð á vegum Snjómokstur er hafínn á öllum að- alleiðum á Austurlandi, þó er beðið átekta með mokstur á Vatnsskarði og Fjarðarheiði vegna veðurs. Á Vestfjörðum er fært frá Patreksfirði Umferðin til Bíldudals og Brjánslækjar en aðr- ar heiðar á Vestfiörðum ófærar. Það er beðið átekta með mokstur á Stein- grímsfiarðarheiði. Á norðurleiðinni er hafinn mokstur á Öxnadalsheiði og leiðinni til Siglufiarðar, sömuleið- is frá Akureyri austur um Víkur- skarð og með ströndinni til Vopna- fiarðar. Mývatns- og Möðrudalsöræfi eru ófær. Það verður rokkað á þjóðlegum nótum á Gauknum í kvöld en þá mæta Papamir á svæðið. Hljómsveit- in á rætur sínar að rekja til Vest- Skemmtanir mannaeyja og tveir hafa veriö í hljómsveitinni frá upphafi, þeir Páll Eyjólfsson og Georg Ólafsson. Hljóð- færaskipan er eins og gerist í þjóð- lagarokkböndum, kassagítar, slag- verk, hfiómborð, harmómka, bassi, kontrabasi, gítar og banjó. Félagarn- ir syngja svo meira og minna allir. El Hálka og snjór án fyrirstööu V—O Lokaö ® Vegavinna-aögát @ Öxulþungatakmarkanir [D Þungfært ítra Gaukur á Stöng: Myndin snýst um örlög hvita hestsins. Til vesturs Til vesturs er mikil ævintýra- mynd sem fiallar um tvo drengi, Ossie og Tito, sem búa hjá drykk- felldum föður sínum. Faðirinn hefur ekki htið glaðan dag síðan eiginkonan féh frá og lifir að mestu í eigin heimi. Dag einn kemur afi drengjanna í heimsókn og með honum glæshegur hvítur Bíóíkvöld hestur, Tir naOg. Strákarnir heillast af hestinum og vifia halda honum en aörir íbúar hússins eru Paparnir i göðu skapi eins og ailtaf. ekki jafnhrifnir og kæra til lög- reglunnar. Ihmennið Noel ágirn- ist hestinn og nær honum með bolabrögðum. Strákamir neita að gefast upp, ná hestinum aftur og flýja úr landi. Þegar eftirför glæpamanna og lögreglu hefst vaknar faðirinn af dvala sínum. Eftirförin berst víða og hætturn- ar eru miklar en þá fyrst koma töfrar ævintýrahestsins fram. Myndin er sýnd í Regnboganum og Gísh Einarsson, gagnrýnandi DV, gefur þrjár stjörmu-. Nýjar myndir Háskólabíó: Ys og þys út af engu Stjömubíó: Öld sakleysisins Laugarásbíó: Besti vinur manns- ins Bíóhölhn: Demolition Man Bíóborgin: Aladdin Saga-bíó: Aftur á vaktinni Regnboginn: Maður án andhts Hún er fædd 6. janúar kL 20.04 þessi myndarlega stúlka. Við fæð- ingu vó hun 3.564 grömm og mæld- ist 52 sentímetrar. Foreldrar henn- ar em Gréta Lárusdóttir og Bene- dikt Jónatansson. Systkini hennar eru Signý Björk, 4ra ára, og Bjarki Már, 2ja ára. / Gengiö Almenn gengisskráning LÍ nr. 6. 11. janúar 1994 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 72,840 73,040 71,780 Pund 108,720 109,030 108,020 Kan.dollar 55,230 55,450 54,030 Dönsk kr. 10,8070 10,8450 10,8060 Norsk kr. 9,7040 9.7380 9,7270 Sænsk kr. 8,9100 8,9410 8,6440 Fi. mark 12,6490 12,7000 12,5770 Fra. franki 12.3250 12,3690 12,3910 Belg. franki 2.0087 2,0167 2,0264 Sviss. franki 49,4500 49,6000 49,7000 Holl. gyllini 37,4700 37,6000 37,6900 Þýskt mark 41,9600 42.0800 42,1900 ít. líra 0,04262 0,04280 0,04273 Aust. sch. 5,9650 5,9880 6,0030 Port. escudo 0,4115 0,4131 0,4147 Spá. peseti 0,5023 0,5043 0,5134 Jap. yen 0.64760 0,64960 0,64500 Irsktpund 104,830 105,250 102,770 SDR 99,90000 100,30000 99,37000 ECU 81,2200 81,5100 81,6100 S(msvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan 1— 1 7~ £ r 1 r °! 1 II nr 1 's. | ** IS- 11 3 rr~ 1$ i !ío Lárétt: 1 bikars, 7 frábrugðinni, 9 hjálp, 10 ágalla, 11 þyt, 13 bardagi, 14 hótun, 16 grasflöt, 17 uppistaða, 19 bogi, 20 hyggur. Lóðrétt: 1 skýjaþykkni, 2 fæði, 3 þjást, 4 skortinn, 5 kötturinn, 6 veikin, 8 sól, 12 | askar, 15 haf, 16 fluga, 18 óttast. Lausn á síðustu krossgátu. I Lárétt: 1 rögg, 5 ætt, 8 öfluga, 9 stæling, 10 kul, 12 arga, 14 ás, 15 ánauð, 17 stikur, 19 tær, 20 áöan. Lóðrétt: 1 rösk, 2 öftust, 3 glæ, 4 gulan, 5 ægir, 6 tangur, 7 tóg, 11 láir, 13 aðan, 14 ást, 16 auð, 18 ká.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.