Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1994, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1994, Blaðsíða 12
12 ÞRIÐJUDAGUR 11. JANÚAR 1994 Spumingin Finnur þú fyrir skorti á ýsu? Kári Steindórsson: Nei, ég er triUu- karl og á nóg af ýsu. Ólafur Þorvarðarson: Nei, ég hef ekki orðið var við það. Sólveig Þórisdóttir: Nei, alls ekki. Þorgeir Þorvaldsson: Nei, ég er sjó- maður og ég birgði mig upp. Gunnlaugur Sigfússon: Nei, ég finn ekki fyrir því enda hef ég ekki leitað eftir henni. Sigríður Klara Árnadóttir: Nei, það er nóg til af frosnum fiski. Lesendur Flokksvélin ræður „Eða kapitalisminn, er hann betri? ... Að verða ríkur og harka með pen- inga er mottóið." - Kauphallarviðskipti á fullu í Manilla. Konráð Friðfinnsson skrifar: Flokksvélin malar mjúklega. Öll hjól hennar og legur eru enda vel smurðar og því vinnur hún samstillt og eðliiega. En skjótt skipast veður í lofti. Dag nokkurn fór að bera á feil- pústrum í gangverki vélarinnar, er benti ótvírætt til þess að samstfiling hennar var úr lagi færð. Morgun einn, skömmu síðar, mætti mönnum líka ófogur sjón. Hvað hafði gerst? í ljós kom að legur og öxlar maskín- unnar voru allir brotnir. Og þaö sem verra var, armurinn sem áður halaði tfi sín atkvæðin svo léttfiega var nú ryðgaður fastur og ónothæfur með öllu. Svipað haíði einnig gerst á þeim hluta smíðinnar, sem spýtti út úr sér loforðum og fyrirheitum. - Það eina sem frá maskínunni kom voru hálf- kveðnar vísur og sundurslitnar og samhengislausar setningar sem eng- in mannleg hugsun gat ráðiö í né unnið úr. Þeir sem stutt höfðu flokksvélina gegnum súrt og sætt, jafnvel frá fyrsta gangsetningardegi, urðu hryggir í bragði og sögðu: Við höfum verið blekktir og leiddir af ævintýra- mönnum er fráleitt höfðu sannleik- ann að leiöarljósi. - Já, þær eru margar, stefnurnar og straumamir er leitt hafa þjóðirnar pólitískt á þessari öld. Benda má á nokkra er brugðust algjörlega. Þá fyrst nasista Hitlers, en slagorð hans voru: Burt með gyð- B.Þ. skrifar: Ræstingar hafa ávafit verið stór þáttur í atvinnu fólks. Ekki síst á höfuborgarsvæðinu. Afiir vita að þetta er bæði erfitt, leiðinlegt og óþrifastarf. Samt sem áður sæmfiega borgað miðað við tímann sem fer í það. Nú er þessi vinna mæld upp og kaupiö lækkað. En ekki látið þar við sitja, því nú hefur Securitas tekiö við ræstingum í framhaidsskólum borg- arinnar og þá fyrst byrjar nú blóö- takan í þessari atvinnugrein. Guðmundur Sig. Jóhannsson skrifar: Áfengið hefur um aldir gefið tfi- veru mannfólksins líf og lit. Það er e.t.v. bæði heimska og sóun að eyða miklum tima í mannleg samskipti „bláedrú" þegar hægt er að fá svo miklu meiri fylhngu og ánægju út úr þeim undir áhrifiun áfengis eða annarra vímuefna. Áfengið hefur á öfium öldum gefið skáldum og Usta- mönnum innblástur og upp úr dýrk- un Díonýsosar (vínguðsins) í Grikk- landi til forna spratt t.d. leikUstin. - Þaö er því ekki svo lítiö sem vestræn menning á áfenginu að þakka. Áfengisneysla og ölvun er ekkert sem ástæða er til að blygðast sín fyr- ir eða fara í launkofa með og er það eitt af fyrstu kölkunarmerkjunum þegar menn fara að skammast sín fyrir að „skandalísera“ með víni. Áfengisneyslu og ölvun þarf í sjálfu sér aldrei að „réttlæta" eða „afsaka" eða finna sér „tilefni" tfi að láta slíkt Hringið í síraa 63 27 00 miUikl. 14ogl6-eðaskrifið Natn og símanr. veröur ad lylgja brc'lum inga, inn með hinn hreina stofn, aría. Og víst átti Hitler stuðning vísan. Á endanum sprakk þó stefna hans í loft upp og dreifðist yfir stórt svæði. En því miður virðast einhverjir trúa á stefnu þessa enn í dag. AUa vega eru þeir byrjaðir að raða saman brot- unum á nýjan leik og hreUa innflytj- endur. Þar eru nýnasistar Þýska- lands. - Og hvað um kommúnista og slagorð þeirra: Enginn fátækur, eng- inn ríkur, alUr jafnir? í kommúnistaríkjunum kom samt fljótlega upp valdastétt er hafði nægt- ir og það vel um fram almenning. Ráðamenn halda varla vatni eða vindi út af þeim krónum sem sparast hafa. En í hverju Uggur sparnaður- inn? Það er eingöngu ræstingafólkið sjálft sem sparar viðkomandi milU- muninn. Ástæða er til að gera opin- berlega grein fyrir því hvernig Se- curitas hagar starfsemi sinni, t.d. hve mörg prósent af launum hvers starfskrafts fyrirtækið hafi. - Helm- ing eða eitthvað minna? - Er stefna ráðamanna virkilega sú aö ganga af þessari atvinnugrein, sem er jafn eftir sér. Þaö er einfaldlega nóg að langa. Þessi sannindi verða seint of brýnd fyrir mönnum, því fjöldi fólks liggur á því lúalagi að búa sér tfi vansæld og óánægju úr öilum sköp- uðum hlutum í því skyni aö réttlæta drykkjuskap sinn og eitrar þannig bæði sitt eigið líf og eins þeirra sem þurfa að umgangast það. Áfengisneysla ein sér, hversu mikil og tið sem hún kann að vera, er Og þegar kerfið Uðaðist í sundur blöstu við þessum þjóðum hörmung- ar og allsleysi. Rjúkandi rústir. Fas- istar Mussolinis voru einnig með hina einu sönnu stefnu. En einnig hún hrundi. Eða kapítaUsminn, er hann betri? Sú stefna byggir á því að leysa sérhvert mál með fjár- magni. Að verða ríkur og harka með peninga er mottóið. Þessi stefna ýtir manngildinu til hhöar og er ekki ein um það. Flestar aðrar gera það nefni- lega líka í verki. Manneskjan má eins og afitaf bíða betri tíma. En flokks- vélamar ráða. mikfivæg og hver önnur, dauðri? Vitað er að eldra fólk, skólanemar og ungar mæöur, sem ekki geta stundað dagvinnu, hafa mörg hver haft viðurværi sitt af slíkri vinnu til þessa. - Hvar er nú Verkakvennafé- lagið Framsókn, sem á að vernda hagsmuni okkar? Hver er þáttur þess í uppmæUngu Securitas, svo eitthvað sé nefnt? Á þessu máh öUu þyrfti að fara rækilega í saumana og birta nið- urstöður opinberlega. einkamál einstaklingsins, svo lengi sem hún kemur ekki beinlínis niöur á öðrum, og er ég þá að tala um al- vöruvandamál, svo sem greiðslusvik og framfærsluþrot, en ekki titthnga- skít eins og t.d. að eitthvert snobbhð í kunningjahópnum eða ættimini láti það fara í taugarnar á sér að þessi eða hinn sé oft undir áhrifum, því sUk „vandamál" eru tilfundin en ekki raunveruleg. Húnversinn ráðherra Guðmundur Magnússon skrifan Ráðningar krata í opinberar toppstöður hafa verið fréttaefni í fiölmiðlum. Og einhver verður að réttlæta gjörðimar. Nú hefur skrifstofusfióri heilbrigðis- og tryggingaráðuneytísins, Dögg Pálsdóttir, gefið sitt lögfræðiiega áUt á málinu, að beiöni ráðherr- ans, yfirmanns sins. Hún ver shm ráðherra og segir hann geta ráðið aðstoðarmann sinn og mág nefndarformann, hvort sem var fyrir eöa effir gildistöku nýju sfiórnsýslulaganna. Segi menn svo bara að ráðherrar eigi ekki hauk í homi - og þurfi að leita langt yfir skammt Fréttafrí Sjónvarps á þrettándanum! Þorsteinn Einarsson hringdi: Réttilega er gagnrýnt fyrir- komulag seinni frétta Sjónvarps kl. 23, sem eru bæði stuttar og illa unnar. Og Sjónvarpið sleppir þeim alveg þrjá daga vikunnar, fostudag, laugardag og sunnudag, hvernig sem á því stendur. Engar fréttir voru heldur sl. fimmtu- dagskvöld. - En þá var líka þrett- ándinn, segja þeir hjá Sjónvarp- inu, þá eru ekki sagðar sernni fréttir í Sjónvarpi! Óundirritaðar yfirlýsingar maridausar Jón Stefánsson skrifar: Það er hvimleitt hve það fæilst í vöxt aö hin og þessi fyrirtæki sendi frá sér yfirlýsingar án þess að nokkur skrifi undir. Líkast því sem enginn aðili séábyrgur. Yfir- lýsingar opinberra stofhana eða hálfopinberra eru þó hálfu verri og næsta marklausar án undir- skriftar viðkomandi embættis- manns eða stjómarmanna. - Þannig vom tvær shkar í Mbl. sl. fostudag (7: jan.). Önnur var í formi greinargeröar sjávarút- vegsráðherra, en undir henni stóö einfaldlega Sjávarútvegs- ráðuneytið, óundirritað, Hin, yf- irlýsing frá sfióm Sólheima, iíka óundirrituð. Þetta finnast mér ótæk vinnubrögð hjá „ábyrgum" aðilum. Addáendurensku knattspymuimar Guðjón Guðmundsson hringdi: Héðinn Jónsson skriíar í DV 4. janúar að ég hafi fariö óviður- kvæmfiegum orðum um mitt eig- ið lið í ensku knattspymunni og kallað það Láfrapool. Það var alls ekki gert, heldur sagði ég Lifra- poliur og fékk það beint frá áhangendum Manchester United. Þetta var tfi gamans gert en í góðu meint en stundum er lífið púl en eitt er víst að ég man Un- ited. Hafiö þökk fyrir. Falíin silungs- veiðiá í Fljótum! Leiðrétting: í lesendabréfi með ofannefndri fyrirsögn 6. jan. sl. uröu tvær meinlegar villur. Sú fyrri var í fyrirsögninni sjálfri þar sem stóð: „Falin“ sfiungsveiðiá" en er rétt hér að ofan. - Seinni vfilan var undir lok bréfsins, þar sem stóð „laxveiðimönnum í stað „lax- veiðidraumnum". - Lokasetning bréfsins átti því að vera þessi: „Að lokum vil ég geta þess, að sem áhugamaður um silungs- veiði að veiðiréttareigendum sé nær að hlúa ve) að sinum sfiungs- veiðiám í stað þess að glepjast af laxveiðidraumnum sera flestum veiðimönnum ber saman um að valdi einungis skaða á því lifi sem fyrir er í ánni.“ - Beöist er afsök- unar á missögnum þessum. „Áfengisneyslu og ölvun þarf í sjálfu sér aldrei að réttlæta," segir bréfrit- ari m.a. Ráðist á ræstingarnar Áfengisrabb - neysla og ölvun

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.