Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1994, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1994, Blaðsíða 23
ÞRIÐJUDAGUR 11. JANÚAR 1994 23 Fréttir Sögulegt samkomulag minrdhlutaflokkanna í borgarstjóm: Málef nasamningur í höf n og niðurröðun á lista Samkomulag hefur tekist milli minnihlutaflokkanna í borgarstjórn mn sameiginlegt framboð í borgar- stjómarkosningunum í vor. Mara- þonfundir áttu sér stað í undimefnd- um minnihlutaflokkanna í gær og tókst að koma saman drögum að málefnasamningi og skipta öllum sætunum milli flokkanna. Fulltrúa- ráð flokkanna og kjördæmisráð Al- þýðuhandalagsins hittast klukkan tíu á íaugardagsmorguninn til að taka afstöðu til sætaskiptingarinnar og rammasamkomulagsins þar sem aöaláherslan er á fjölskyldumálin. Segja má aö samkomulag sé milli flokkanna um að vinna aö breytingu á stjómskipulagi borgarinnar og skipta borginni upp í fjögur til sex þjónustuhverfi með tilliti til grunn- skóla, heilsugæslustöðva og lög- reglustöðva þannig að grenndarlýð- ræðið aukist og starf í fjölskyldu- og uppeldismálum verði markvissara og meira fyrirhyggjandi. Þá er sam- komulag um að gera úttekt á fjár- hagsstöðu borgarsjóðs auk þess sem unnið verður með skólamálin, heilsugæslumálin og atvinnumálin, svo aðeins fátt sé nefnt. Allar likur em á því að Sigrún Magnúsdóttir skipi fyrsta sæti á sam- eiginlegum framboðslista, Guðrún Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, borgar- stjóraefni minnihlutaflokkanna, veröur í áttunda sæti listans. Myndin var tekin er hún fór af fundi með fulltrúum flokkanna í gær. UV-mynd Brynjar Gauti - endanleg ákvörðun tekin í flokkunum á laugardaginn Ágústsdóttir annað sætið, Guðrún Ögmundsdóttir þriðja sætið og fuli- trúi Alþýðuflokks fjórða sætið. Art- hur Morthens eða Árni Þór Sigurðs- son, Alþýðubandalagi, verða í fimmta sæti og Alfreð Þorsteinsson í því sjötta. Steinunn Óskarsdóttir eða Margrét Sæmundsdóttir, Kvennalista, verða í sjöunda sæti og Ingibjörg Sólrún í áttunda sæti. Al- þýðuflokkurinn fær níunda sæti á listanum. Samkvæmt heimildum DV verður Guðrún Ágústsdóttir forseti borgar- stjórnar, Ingibjörg Sólrún verður forseti borgarráðs og fulltrúi Al- þýðuflokksins verður varaforseti borgarráös. Fulltrúar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks og Alþýðubanda- lags verða þannig með atkvæðisrétt í borgarráði en ekki er ljóst hverjir verða í framboði fyrir kratana. FuUtrúar flokkanna kynntu Ingi- björgu Sólrúnu Gísladóttur sam- komulagsdrögin seint í gærdag og er búist við öðrum fundi með henni í dag. Ingibjörg Sólrún hefur ekki gef- ið svar en fylgist með viðræðunum. Þá hefur Nýjum vettvangi verið boðið 17. sæti á sameiginlegum lista og formennska í nefnd. Því tilboði hefur ekki verið tekið. -GHS Steinunn Oskarsdóttir, fulltrúi Kvennalista, og Árni Þór Sigurðs- son, fulltrúi Alþýöubandalagsins, stinga saman nefjum. DV-mynd Þök Fulltrúar minnihlutaflokkanna I borgarstjórn Reykjavikur hittust á fundi í gærkvöldi. Hér eru þeir Valdimar K. Jóns- son prófessor, fulltrúi Framsóknarflokksins, og Pétur Jónsson, framkvæmdastjóri Ríkisspítalanna, fulltrúi Alþýóu flokksins. DV-mynd Þöl Fátt um nöfn hjá Alþýðuflokknum: Próf kjör haldið í einhverri mynd „Samkvæmt lögum Alþýöu- stjórnarkosningum eru ákveðnir ir taki þátt í prófkjöri eða hverjir flokksins verður aðfaraframpróf- verður aö fara fVam prófkjör hjá séu líklegir oddvitar flokksins í kjör hjá flokknum í Reykjavfk. Alþýðuflokknum. samstarfl við Framsókn, Alþýðu- Hvemig prófkjör eða hversu marg- Að sögn Péturs veröur þetta próf- bandalag og Kvennalista. ir taka þátt stendur ekkert um en kjör haldið en óvíst er um útfærslu Hafa nöfn Þórarins Tyrflngsson- prófkjör skal það veröa," sagði Pét- þess, hvort kosið verði um efsta ar, yfirlæknis hjá SAÁ, og Jóns ur Jónsson, formaður fulltrúaráðs sæti eingöngu eða fleiri og hveijir Magnússonar lögmanns aðallega alþýðuflokksfélaganna í Reykja- taka þátt. verið nefnd í þessu sambandi en vík, við DV. Af samtölum við nokkra krata í einnig nafh Þoriáks Helgasonar. Áður en framboðslisti eöa fulltrú- Reykjavíkmáráðaaðþarábæséu -hlh ar á sameiginlegum lista í borgar- menn langt frá þvi aö ákveða hvetj- Framsókn: AHreðÞor* steinsson heldur áfram „Eg hygg á áframhaldandi þátt- töku í sfjómmálum og gef kost á mér á lista sem fulltrúi Framsókn- arflokksins fyrir bogarstjórnar- kosningamar. AUar sögur um að ég sé aö hætta eru úr lausu lofti gripnar,“ sagði Alfreð Þorsteinsson forsljóri við DV í gær. Alfreð gat ekki staðfest að hann mundi skipa eitt af átta efstu sæt- um á sameiginlegum framboðslista minnihlutaflokkanna í kosningun- um en hugur hans stefndi til þess. Alfreð var í öðra sæti á hsta Fram- sóknar í síðustu borgarstjómar- kosningum. -hlh

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.