Dagblaðið Vísir - DV - 28.01.1994, Blaðsíða 6
6
FÖSTUDAGUR 28. JANÚAR 1994
Viðskipti
Hagfræðingur í Seðlabanka:
Of miklar öf gar
- í skýrslu Verslunarráðs
Flestaðhækka
í þessari viku hefur ufsi hækk-
að nokkuð í verði á fiskmörkuð-
um. í gær var meðalverðið tæpar
50 krónur kílóiö en sl. fóstudag
var meðalverðið um 39 krónur.
Húsbréfavísitala Verðbréfa-
markaðar íslandsbanka hefur
stigið lítillega undanfama viku.
Hækkunin nemur þóaðeins 0,7%.
Lítils háttar verðhækkun varð
á 98 oktana bensíni í Rotterdam
á þriðjudag og miðvikudag.
Tonnið selst þar núna á 146 doll-
ara að meðaltali.
Japanska jenið er aö hækka í
verði. Sölugengið hefur hækkað
um 1,5% frá þvi á mánudag.
Vísitala helstu hlutabréfa í
kauphöllinni í París hefur verið
að hækka undanfarna viku ef
gærdagurinn er undanskilin þeg-
ar smávægileg lækkun átti sér
stað. -bjb
Eftir að skýrsla Verslunarráðs um
stöðu lífeyrissjóðanna í landinu var
kynnt í síðustu viku hafa miklar
umræður farið af stað. Sitt sýnist
hverjum og hefur skýrslan og niður-
staða hennar mætt töluverðri and-
stöðu meðal forsvarsmanna lífeyris-
sjóðanna. Þeir telja skýrsluna draga
upp ranga mynd af stöðu sjóðanna
og taka undir fátt annað í henni en
aö afnema beri svokallaða tvísköttun
lífeyris. Til að fá hlutlaust mat á
stöðu lífeyrissjóða í landinu var haft
samband við Böðvar Þórisson, hag-
fræðing í tölfræðideild Seðlabank-
ans.
Böðvar ritaði ítarlega grein um
stöðu lífeyrissjóðanna í Fjármálatíð-
indi Seðlabankans á síðasta ári.
Böðvar sagði í samtali við DV að
Júlia Imsland, DV, Höfa:
Rekstur Sparisjóðs Hornafjarðar
hefur ekki sýnt nein kreppumerki sl.
ár því innlánsaukning í sparisjóðinn
var 63,6% á síðasta ári sem líklega
er íslandsmet. Almennt er innláns-
aukning hjá sparisjóðunum 8 til 10%.
Gengi gjaldmiðla hefur tekið
óverulegum breytingum undanfama
viku. Helst er að japanska jenið er
að hækka í verði á ný. Á einni viku
hefur gengið hækkað um 1,4%.
Gengi dollars og punds hefur lækk-
skýrsla Verslunarráðsins væri of
öfgafull, ástandið væri ekki jafn
slæmt og þar væri lýst.
„Vissulega eru til sjóðir sem eru í
verulegum vandræðum og á því
verður að taka með því að gera þá
upp svo menn sjái raunverulega
stöðu. En sjóðirnir, sem eru gjald-
þrota, eru ekki 50 eins og segir í
skýrslunni, heldur miklu færri. Mið-
að við ávöxtunarkröfu upp á 2 til 3
prósent, sem yfirleitt er gert ráð fyr-
ir, er fyrirséð að eignir dugi skemur
hjá sumum en öðrum. Það er ljóst
að sjóðirnir eru búnir að tryggja
ávöxtun upp á mun hærri prósentu.
Það er ekki hægt að horfa einhliða á
tryggingafræðilegar úttektir sem
miða við lægri ávöxtun. Skýrslan
gengur of langt og ég átta mig ekki
Þó mikið atvinnuleysi hafi verið
hér það sem af er þessu ári segja
starfsstúlkur sparisjóðsins að þær
hafl ekki orðið varar við samdrátt í
starfsemi sjóðsins og nokkru meira
hafl verið að gera hjá þeim núna í
janúar en var á sama tíma í fyrra.
Sparisjóðsstjóri er Anna Sigurðar-
að lítillega síðan á mánudag. Dollar-
inn hefur fariö úr 73,53 krónum á
mánudag í 73,19 krónur í gærmorg-
un. Sölugengi pundsins hefur á sama
tíma fariö úr 109,76 krónum í 109,35
krónur.
á því af hverju farið er i málið með
svona miklum öfgum," sagði Böðvar.
í grein sinni í Fjármálatíðindum
bendir Böðvar á að augljós hagræð-
ing sé að stórum lífeyrissjóðum.
„Menn eru að átta sig á þessu og við
erum að sjá stöðugt fleiri sjóði sam-
einast. Ennþá eru margir litiir sjóðir
sem ættu að horfa til annarra,“ sagði
Böðvar.
Böðvar sagði að á meðan lífeyrir
væri skattlagður væri hagkvæmara
að kaupa ríkisskuldabréf fyrir þá
peninga sem lagðir væru í lífeyris-
sjóð. „Menn fá skattaafslátt af hluta-
bréfakaupum en ekki af því að borga
í lífeyrissjóð. Tvísköttun lífeyris er
mjög óréttlát. Ríkið er að hirða hlut
sem það á ekki með réttu,“ sagði
BöðvarÞórissonhagfræðingur. -bjb
dóttir og starfsstúlkur hennar eru 4
og þess má gjarnan geta að Anna
hefur, frá stofnun sjóðsins, eingöngu
haft konur í starfsliði sínu og kunna
Hornfirðingar vel að meta þetta ein-
vala lið sem ræður ríkjum í Spari-
sjóði Hornaijarðar.
Af öðrum gjaldmiðlum er það að
segja að svissneski frankinn hefur
lækkað álíka mikið í verði og dolíar
og pund. Þýska markið hefur tekið
mjög litlum breytingum í þessari
viku. -bjb
Vöruskiptajöfn-
uðurhagstæður
um 12 milljarða
Á árinu 1993 voru fluttar út
vörur fyrir 94,7 milljarða króna
en inn fyrir 82,6 milljarða. Vöru-
skiptajöfnuður ársins var því
hagstæður um 12,1 milljarð
króna. Til samanburðar var jöfn-
uðurinn óhagstæður árið 1992 um
400 milljónir króna.
í desembermánuði sl. voru
fluttar út vörur fyrir tæpa 9,3
milljarða og inn fyrir röska 8,4
milljarða. Mismunurinn er því
800 milljónir króna okkur í hag
en í sama mánuði áriö 1992 var
vöruskiptajöfnuðurinn óhag-
stæður um 3,3 miUjaröa króna.
Verðmæti vöruútflutningsins á
síðasta ári var á fóstu gengi að-
eins minna en árið áður, að út-
flutningi kísiljárns undanskild-
um. Sjávarafurðir voru 79% alls
útflutningsins og var verðmæti
þeirra 2% minna en árið 1992.
Útflutningsráðí
samstarfvið
lceland Review
Útflutningsráö islands og tíma-
ritið Iceland Review hafa gengið
til samstarfs um útgáfu tímarits
á ensku um útflutning íslendinga
og viðskiptamál sem komi út árs-
fjórðungslega, Iceland Business
verður heiti ritsins og er fyrsta
tölublaðs að vænta fyrir vorið.
Aðstandendur tímaritsins
binda miklar vonir við það.
Grunnhugmynd að nýja blaðínu
mótaði Jón Þorvaldsson, kynn-
ingarstjóri Útflutningsráðs, í
samráði við Iceland Review. Ás-
geir Friðgeirsson mun ritstýra
Iceland Business.
Minnadrukkið
ogreyktá
Isafirði
Sigurjón J. Sigurðsson, DV, ísafixði:
Sala áfengra drykkja hjá útsölu
ÁTVR á ísafirði dróst saman um
7,1% milli áranna 1992 og 1993,
úr 192 milljónum króna 1992 i 180
milljónir á síðasta ári. Af þessum
180 milljónum var vodki seldur
fyrir tæpar 55 milljónir króna.
Sala á tóbaki dróst einnig sam-
an en ekki jafn mikiö og á áfeng-
inu. Árið 1992 seldist tóbak á
ísafirði fyrir 139,2 milljónir en
fyrír 138,4 mílljónir í fyrra.
Sé aðeins litið til sölu á bjór þá
dróst bjórsala saman milli ára um
3,7%. Bjórsala síðasta árs nam 53
milljónum hjá útsölu ÁTVR á
ísafirði.
Nýreglugerðum
„vaskbilana"
Fjármálaráöuneytið gaf út nýja
reglugerð um „vaskbílana“ svo-
kölluðu í lok síðasta árs. Þar er
kveðið á um að ekki þurfi að útmá
sætisfestingar í bílum sera breytt
er úr fólksbílum í sendibíla.
Þá er i reglugerðinni kveðið á
um að bifreið, sem er sérútbúin
til viðgeröarþjónustu og greini-
lega merkt viðkomandi atvinnu-
fyrirtæki, megi geyma við heimili
starfsmanns eða eiganda, enda sé
hún þá notuð til að sinna fyrir-
varalausum útköllum. Til slíkrar
geymslu þarf heimild frá skatt-
stjóra.
! Adgerðaþingum
nýsköpun
Útflutnmgsráö íslands og
Ramisóknarráð ríklsins efna til
aðgerðaþings í dag á Hótel
Holiday Inn um nýsköpun. Yfir-
skrift þingsins er „Nýsköpun -
frá hugmynd til hagnaðar". -bjb
Gengi gjaldmiðla
Dönsk króna
110 42,6 0,68 10,9
109 -jr 43,4 067 Av n 08
100 V/ p A oee/l // 10,7 JJ
infirií/ TJ V
105-^- 41,8 0,64 10,5 s 10 4
Kr- 0 N D J Kr- 0 N D J Kr 0 N D J Kr. 0 N D J
mffli tmtmm
12,4
12,3
12,2
12,1
i 12,;;
Kr. 0
Svissn. franki
saB mmsm,
|>,54 0,53
v
0,51
w
Kr. 0 N D J
ov
Starfsfólk Sparisjóðsins. Frá vinstri: Bára Heióarsdóttir, Margrét Júlídóttir, Anna Sigurðardóttir sparisjóðsstjóri,
Anna Halldórsdóttir, Inga Kristín Sveinbjörnsdóttir skrifstofustjóri. DV-mynd Júlía
Aðeins konur hjá Sparisjóði Homafiarðar:
Innlánsaukning um 64 prósent
Gengi gjaldmiðla undanfarna viku:
Óverulegar breytingar