Dagblaðið Vísir - DV - 28.01.1994, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 28.01.1994, Blaðsíða 31
FÖSTUDAGUR 28. JANÚAR 1994 Kvikmyndir ummomun SÍMI 19000 KRYDDLEGIN HJÖRTU Aðsóknarmesta erlenda mynd- in í USA frá upphafi SAMI SlMI 113M,- SNORRABRAJT 3 Frumsýning á stórgrinmyndinni MRS. DOUBTFIRE FULKOMINN HEIMUR KBVTN œSTNBR. CUNl' EASTWOOI> ií. Vinsælasta mynd ársins er kom- in! Robin Williams fer hér á kost- um í bestu grínmynd sem komiö hefur í fleiri ár. „MRS. DOUBT- FIRE“ fékk á dögunum Golden Globe verðlaunin sem besta grín- mynd ársins og Robin Williams var valinn besti leikarinn. Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.15. Sýndkl. 9og11. Bönnuð börnum innan 16 ára. DEMOLITION MAN Sýnd kl. 7 og 9. ALADDÍN með íslensku tali Sýnd kl. 5 og 7. SKYTTURNAR ÞRJÁR Sýnd kl. 5. BáÖHftim. SiMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐH0LTI Frumsýning á stórgrínmyndinni MRS. DOUBTFIRE NJOSNARARNIR „3 MUSKETEERS" - Topp jóla- mynd sem þú hefur gaman af! Leikstjóri: Stephen Herek. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05. L4I/GABÁS Sími32075 Frumsýnir spennutryllinn í KJÖLFAR MORÐINGJA Brúðkaupsstaður- inn fundinn j Stórmynd með flölda þekktra leikara. ★★★ Mbl. ★★★ Rás2*** DV Sýnd kl.5,7.05,9.05 og 11.15. SÖNN ÁST ★★★ A.I. Mbl. Sýnd kl.9og11.15. Bönnuð innan 16 ára. ADDAMS FJÖLSKYLDUGILDIN Sýndkl.5. JURASSIC PARK Sýnd kl.5. Bönnuð innan 10 ára. INDÓKÍNA Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 14ára. Allra siöustu sýnlngar á þessari frá- bæru verðlaunamynd. Vinsælasta mynd ársins er kom- in! Robin Williams fer hér á kost- um í bestu grinmynd sem komið hefur í fleiri ár. „MRS. DOUBT- FIRE“ fékk á dögunum Golden Globe verðlaunin sem besta grín- mynd ársins og Robin Williams var valinn besti leikarinn. „MRS. DOUBTFIRE" - Grín- myndíhæstagæðaflokki.mynd - sem þú vilt sjá aftur og aftur og aftur... Aöalhlutverk: Robln Wllllams, Sally Field, Plerce Brosnan og Harvey Fiersteln. Leikstjóri: Chris Columbus (Home Alone 1 og 2) Sýndkl.5,6.50,9 og 11.15. DEMOLITION MAN Sýnd kl. 6.55,9.05 og 11.15. Bönnuö börnum Innan 16 ára. ADDAMS- FJÖLSKYLDUGILDIN Sýnd ki. 5. Hér koma þeir Kevin Costner og Clint Eastwood í stórmyndinni Perfect World sem er með betri myndum í áraraðir. Sýndkl.5,9og11. Bönnuð börnum Innan 16 ára. Rómantísk gamanmynd. ★*★ Al. Mbl. Stærsta tjaldið með THX Sýndkl. 5,7,9og11. BESTIVINUR MANNSINS Sýndkl.9og11. Bönnuð innan 16 ára. GEIMVERURNAR 1 Grínmynd fyrir alla, konur og kalla, og lika geimverur. Sýndkl. 5og7. SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94 Frumsýnir spennutryllinn í KJÖLFAR MORÐINGJA Bruce Willis og Sarah Jessica Parker eiga í höggi við útsmoginn og s tórhættulegan fj öldamorð- ingja sem leikur sér að lögregl- unni eins og köttur að mús. Striking Distance -100 volta spennumynd. Aðalhlutverk: Bruce Wlllis, Sarah Jessica Parker, Tom Slzemore og Dennis Farina (Another Stakeout). Framleiðandi: Arnon Milchan (Fall- ing Down og Under Slege). Leikstjóri: Rowdy Herrington (Road House) Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan16ára. HERRAJONES r. Jones) (Mr MR.JONKS Hann - hvatvís, óábyrgur, ómót- stæðilegur. Hún - vel gefin, virt, einlæg. Þau drógust saman eins og tveir seglar en hvorugt hugsaði um afleiðingarnar. Sýnd kl. 7.10 og 11.30. ÖLD SAKLEYSISINS Stórbrotin mynd - einstakur leikur —sigilt efni—glæsileg umgjörð - gullfalleg tónlist - frábær kvik- myndataka og vönduð leikstjórn. ★★★★ Al. Mbl. ★★★ H.K. DV ★★★ RUV. Sýnd kl. 4.45 og 9. Það er mikið stúss í kringum brúðkaup og margt sem þarf að huga að, gestalista, brúðar- kjólnum, veislunni og ekki síst hvar giftingin á að fara fram. Eftir því sem sagan segir er fyrirsætan Naomi Campell loksins búin að finna hentugan stað fyrir brúðkaup sitt og gítarleikarans Adams Claytons í hljómsveit- inni U2. Vinir þeirra segja að þau hafi eytt jólunum á Jamaica, nánar tiltekið á Firefly sem var sá staður sem Noel Coward fór á til að kom- ast í burtu frá umheiminum. Eftir því sem þessir sömu menn segja varð Naomi „ástfang- in“ af staðnum, sem er ekki að furða því það eru margir sem hafa verið sömu skoöunar og hún. Þar má t.d. nefna Elizabeth Taylor, Richard Burton, Marlene Dietrich og sjálfa drottningarmóðurina. Nú bíða vinir þeirra spenntir eftir að heyra einhverja dagsetningu, en samband þeirra Naomi og Adams hefur hingað til þótt nokkuð skrautlegt svo það gæti orðið bið á því. Adam Clayton og Naomi Campell eru vist búin að finna rétta staðinn fyrir brúð- kaupið svo nú bíða menn bara spenntir. með íslensku tali Sýnd kl. 5 og 7. Sýnd með ensku tali kl. 9. Bruce Willis og Sarah Jessica Parker eiga í höggi við útsmoginn og stórhættulegan flöldamorð- ingj a sem leikur sér að lögregl- unni eins og köttur að mús. Striking Distance -100 volta spennumynd. Aðalhlutverk: Bruce Willis, Sarah Jessica Parker, Tom Sizemore og Dennis Farina (Another Stakeout). Framleiðandi: Arnon Milchan (Fall- ing Down og Under Siege). Leikstjóri: Rowdy Herrington (Road House) Sýndkl.5,7,9og11. Bönnuðinnan16ára. haskó^abIó SIMI 22140 Frumsýning: MÓTTÖKUSTJÓRINN Bráðskemmtileg gamanmynd með Michael J. Fox um ungan móttökustjóra sem hélt aö ekkert væri eins freistandi og peningar. Hann hafði rangt fyrir sér. Aðalhlutverk: Michael J. Fox og Gabrlelle Anwar (Scent of a Wo- man). Leikstjóri: Barry Sonnenfeld (Add- ams Famlly). Sýnd kl. 5,7,9 og 11. KRÓGINN „Ef þér fannst The Commit- ments góð finnst þér The Snap- perfrábær." NME. „Drepfyndin.11 The Guardian. „Maður kemur yfirmáta glaður úr bíó.“ Dagens Nyheter. Sviðsljós YS OG ÞYS ÚTAF ENGU Full-time parents. Part-time crime fighters. IMMMÍiB n» BLUES rg Undercover Blues, grínmynd sem stuð er i. Sýnd kl. 5,9.05 og 11. ALADDÍN ★ ★ ★ Al, Mbl. Sýnd kl. 4.50,6.50,9 og 11.10. HVTTATJALDIÐ . .hans besta mynd til þessa, ef ekki besta íslenska kvikmyndin sem gerð hefur verið seinni árin.“ Mbl. Sýnd ikl. 5,7,9og 11. Íslenskt-Játakk! STEPPING RAZOR, REDX Sýndkl. 9og11. TIL VESTURS ★ ★ ★ GE, DV. Sýnd kl. 5 og 7. PÍANÓ ★★★★★ GÓ, Pressan. Sýnd kl. 4.50,6.50,9 og 11.10. HIN HELGU VÉ Fjölskyldumynd fyrir börn á öllum aldri Stórskemmtileg grínmynd frá Stephen Frears, handritshöfundi ogframleiðanda „The Commit- ments". THE SNAPPER fékk frábæra dóma þegar hún var frumsýnd i Bretlandi. Sýnd kl.7,9og11. BANVÆNT EÐLI iniwoj awiaM msxxi .„tctMier,... -|fK£ itwoisHWsnfUR Meiri háttar grínbomba. Sýnd kl.7.05,9og11. Bönnuð Innan 12 ára. Bragömikil ástarsaga í orðsins fyllstu merkingu, krydduð með kimni, hita, svita og tárum. Aðalhl.: Marco Leonardl (Clnema Paradlso) og Luml Cavazos. Lelk- stjóri Alfonso Arau. ★★★★ Hallur Helgason, Pressan ★★* Júlíus Kemp, Eintak ★*★ Hilmar Karlsson, DV ★★★ 1/2 Sæbjörn Valdimars., Mbl. Sýndkl. 5,7,9og11. MAÐUR ÁN ANDLITS MelGibson SACA-mO SlMI 71900 - ÁLFABkKKA I - BREIÐH0LTI SKYTTURNAR ÞRJÁR FULLKOMINN HEIMUR KBVXN COSTNBR CLINT ICASTWOOD ap( d

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.