Dagblaðið Vísir - DV - 28.01.1994, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 28.01.1994, Blaðsíða 23
FÖSTUDAGUR 28. JANÚAR 1994 31 DV Daihatsu Daihatsu Charade, árgerö '83, til sölu, endurnýjað í bremsum o.fl. Verð 75 þús. Upplýsingar í síma 91-683315 eftir kl. 17 og á laugardaginn. Daihatsu Hijet, árg. '87, 4x4, til sölu, spameytinn, ný nagladekk. Verð 180 þús. (130 þús. stgr.), óskoðaður. Ath. skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91-72437. Daihatsu Charade TXEFi 4x4 '90 til sölu, m/4 strokka, 16 ventla og 90 hestaíla vél með beinni innspýtingu. Bifreiðin er til sýnis hjá Brimborg hf., Faxafeni. Fiat Ódýr, góður Fiat Uno, árg. '84, til sölu. Skoðaður '94, verð 55 þús. staðgreitt. Upplýsingar í síma 91-77287. Ford ------------------------------------i-- Útsala. Ford Escort 1600 '81, innflutt- ur frá USA '88, dökkblár, 2 dyra, með sóllúgu, ný vetrardekk, skoðaður '95, selst á 75 þ. stgr. S. 654777 eftir kl. 18. Ford Sierra '86, ekinn 88 þús. km, lítil- lega skemmdur eftir árekstur. Verð 350 þús. Uppl. í síma 91-658660. ^•^rover Range Rover Range Rover, árgerð 1975, til sölu, breyttur, á 33" dekkjum, gott verð. Þarfnast smávægilegra lagfæringa. Uppl. síma 91-655432 eftir kl. 19. Mazda Mazda 323 '88, 4ra dyra, sjálfskiptur, vökvastýri, ek. 66 þ. km. Bíll í topp- standi, selst á 460 þ. gegn staðgr. Sími 91-11220 á daginn og 642465 á kvöldin. Mitsubishi L-300, árg. '85, 4WD, til sölu. Öll skipti athuguð, skuldabréf til 3-5 ára mögu- leg. Úppl. í síma 91-684810 milli kl. 9 og 14 og í síma 91-652691 e.kl. 14. Nissan / Datsun Nissan Micra '88 til sölu, ekinn 93 þús. km, skoðaður '94, í mjög góðu standi. Verð kr. 350.000, skipti á ódýrari, 100-150 þús. S. 91-653776 og 53500. Nissan Micra, árg. '88, til sölu. Skoðað- ur '95, ásett verð 300 þús., stað- greiðsluverð 230 þús. Upplýsingar í síma 91-641420 og 91-44731 e.kl. 20. Nissan Sunny SLX 1993 til sölu, 4 dyra, ekinn 16 þúsund, verð 1130 þúsund staðgreitt. Upplýsingar í síma 92-15540. Ódýr en góður. Til sölu Subaru station 4x4 1800, árg. '85, möguleiki að taka mjög ódýran bíl upp í, milligjöf stað- greidd. Úppl. í síma 91-12159 e.kl. 19. Toyota Til sölu vel með farin Toyota Corolla sedan '92, verð kr. 880.000. Skipti möguleg á ódýrari bíl á verðbilinu 300-400 þús. Uppl. í s. 688339 e.kl. 17. Toyota Corolia GL special series '91 til sölu. 5 dyra, blár, ekinn 38 þús., rafdrifnar rúður og samlæsingar. Upplýsingar í síma 98-11537. (^) Volkswagen Góður Volkswagen Golf, árgerð 1982, til sölu, sjálfskiptur, verð 75 þús. stað- greitt. Upplýsingar í síma 91-14884. ■ Jeppar____________________ Loksins falur - Sleggjan. LandCruiser '81, frábær jeppi með níðsterku krami, t.d. vél Pontiac 400, skipting 6 diska, 400 turbo, bæði beinsk. og sjálfsk., allir öxlar fljótandi o.m.fl. Endur- byggður '93. Fæst á rýmingarsölu- verði, ca 550 600 þ. S. 679174. Sverrir. Ford Ranger STX, árgerð '91, til sölu, skemmdur eftir umferðaróhapp. Verð- tilboð. Uppl. í síma 97-11054. Mitsubishi Pajero, bensín, árg. '87, til sölu, ekinn 137 þús., góður bíll. Uppj. í síma 91-683330 og 91-611258. Toyota Hilux, árg. '82, 5 manna, 33" dekk. Uppl. í síma 98-31016 e.kl. 17. ■ Húsnæði í boði Hafnarfjörður. Rúmgóð, ca 74 m2 íbúð á jarðhæð til leigu strax. Tilboð sendist DV fyrir 2. febrúar, merkt „M-5194“. Til leigu 2ja herb. ibúð á Seltjarnar- nesi, leigist í 4 mánuði með húsgögn- um að hluta. Upplýsingar í síma 91- 629635 eftir kl. 18. Til leigu er 9 mJ herbergi i Seljahverfi með snyrtingu. Leiga 11 þús. á mán. með rafrnagni og hita. Upplýsingar í síma 91-71586. Stórskemmtileg, nýtekin í gegn, stór 2 herbergja íbúð til leigu, laus nú þeg- ar, í litlu fjölbýlishúsi í Breiðholti. Upplýsingar í síma 91-54566. 3 herbergja íbúð til leigu i Kópavogi. Laus strax. Upplýsingar í síma 98-22014 eftir kl. 16. Góð 3 herbergja íbúð með bilskýli til leigu í vesturbænum. Upplýsingar í sfma 91-612106. Hjón óska eftir 2ja herb. ibúö sem fyrst, helst miðsvæðis, allt kemur til greina. Uppl. í síma 91-24387. 2 herbergja ibúð til leigu, laus 1. febrúar. Úpplýsingar í síma 91-30512. íbúð til leigu i háhýsi við Austurbrún. Laus strax. Uppl. í síma 91-52291. ■ Húsnæði óskast Feðgin óska eftir 3ja-4ra herbergja ibúö sem fyrst. Skilvísum greiðslum og reglusemi heitið. Upplýsipgar í síma 91-683458. Reglusöm móðir óskar eftir 3ja herb. hreinlegri íbúð í Rvík. Skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-34758. Ungt par óskar eftir lítilii íbúö, greiðslu- geta 30 þús á mán. Reglusemi og skil- vísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-10805 e.kl. 18 í dag og alla helgina. Ábyrgir leigjendur óska eftir að leigja 3ja-4ra herbergja íbúð á hagstæðu verði. Góð meðmæli. Upplýsingar í síma 91-79338. 2-3 herbergja ibúð óskast, miðsvæðis í Reykjavik, reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Upplýsingar í símum 91-671228 og 91-682551._____________ Ung stúlka óskar eftir stóru herbergi eða lítilli íbúð í miðbænum. Upplýsingar í síma 91-620089 e.kl. 18. ■ Atvinnuhúsnæói Til leigu gott verslunar- og iðnaðarhús- næði að Langholtsvegi 130, á horni Skeiðarvogs, 2x157 fm, áður Rafvörur hf., laust. Simi 91-39238 á kvöldin. 50-100 m’ húsnæði óskast til leigu, má þarfnast lagfæringar. Upplýsingar í síma 91-72965. Geymslu- eða iðnaðarhús, rúmir 100 fm, til leigu, upphitað með 3ja fasa raf- magni. Úppl. í síma 91-42677. ■ Atvinna í boði Nemenda- og íþróttafélög, einstaklingar og sölufyrirtæki. Okkur vantar sölu- menn um allt land til að selja bækur og vörur til einstaklinga og í fyrir- tæki. Uppl. í síma 91-628558. Græni síminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands-. byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Erótískt módel óskast til starfa strax. Góð laun í boði. Svör sendist DV, merkt „X-5186". Vantar þig vinnu? Söluturn til sölu. Góð greiðslukjör. Ath. skipti á bíl að hluta. Upplýsingar í síma 91-814099. M Atvinna óskast Ég er 31 árs, reyklaus karlmaöur og vantar vinnu. Eg hef stundað sjó- mennsku, unnið við afgreiðslu í raf- tækja- og byggingavöruverslun, þá hef ég meirapróf og rútupróf, er vanur akstri, þ.á m. leigubíls. Ég legg mikið upp úr stundvísi og kurteislegri fram- komu. Ef þetta er eitthvað sem gæti hentað þér, vinnuveitandi góður, þá hafðu samb. í s. 91-19606 eða 684431. Tvær 22 ára gamlar stúlkur utan af landi bráðvantar vinnu. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 94-2124. Við erum par og óskum eftir skúringum á kvöldin. Erum vön. Upplýsingar í síma 91-72815. M Bamagæsla Óska eftir 13-14 ára unglingi í Grafar- vogi (helst í Rimahveríi) til þess að passa 4ra ára stelpu heima hjá okkur frá kl. 14-17 á virkum dögum. Sími 601413 kl. 9-14 og á kvöldin 676370. Unglingur óskast til að gæta 4 ára drengs ca 2 kvöld í viku. Er á Klepps- vegi. Uppl. í síma 91-813663 á kvöldin. ■ Ymislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-16, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 63 27 00. Bréfasímar: Auglýsingadeild 91-632727. Dreifing - markaðsdeild 91-632799. Skrifstofa og aðrar deildir 91-632999. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Alþjóðaviðskipti. Lærið um inn- og út- flutning og alþjóðaviðskipti með sjálfsnámi eða á námskeiði. Uppl. í s. 621391. Suðurbyggð, Nóatúni 17, Rvík. Fjármálaþjónusta. Endurskipul. fjárm., samn. við lánadr. Bókh., skattask. og rekstrarráðgjöf. Vönduð vinna, sími 91-19096. Félag íslenskra hugvitsmanna heldur aðalfund laugard. 12. febr. nk. að Brautarholti 20 (Hitt húsið) kl. 14. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjómin. Ung hjón óska eftir fjárhagsaðstoð. Svör sendist DV, merkt „L-5192". ■ Einkamál 24 ára reglus. maður óskar e. að kynn- ast stúlku á aldrinum 18-27 ára til að fara með út að borða helgina 4.-6. febr. Svör send. DV, m. „Rómó 5205". 30 ára karlmaður óskar eftir aö kynnast stúlku, aldur skiptir ekki máli, börn engin fyrirstaða. Áhugamál útivera o.fl. Svör sendist DV, merkt „J-5193". ■ Kermsla-námskeið 10 tíma námskeið i rafsuðu og logsuðu fyrir byrjendur. Einnig verða tímar fyrir listafólk í skúlptúrgerð í Borgar- blikksmiðjunni frá kl. 17-22. Innritun í sími 91-668070 frá kl. 13-16. ■ Spákonur Spámiöill. Einkatímar í spálestri. For- tíð - nútíð framtíð. Hlutskyggni/per- sónulýs. Sími 655303 kl. 12-18, Strand- götu 28, Sigríður Klingeberg. ■ Hreingemingar Ath. Þrif, hreingerningar. Teppahreins- un, bónþjónusta. Vanir og vandvirkir menn. Símar 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir og Haukur. JS hreingerningarþjónusta. Almennar hreingerningar, teppa- hreinsun og bónvinna. Vönduð vinna, Sigurlaug og Jóhann, sími 91-624506. ■ Framtalsaðstoö Traust, örugg framtalsaðstoð. Tökum að okkur að telja fram fyrir einstaklinga og einstaklingsfyrirtæki. Ódýr og vönduð þjónusta. Viðskipta- fræðinemar á 3. ári. Svarþjónusta DV, síma 91-632700. H-5204. ABC-ráðgjöf. Framtalsaðstoð fyrir einstaklinga, fast verð fyrir einföld framtöl. Upplýsingar í síma 91-675771. Geri skattaskýrslur fyrir einstaklinga. Ódýr og ljúf þjónusta. Upplýsingar í síma 91-643866 um helgar og milli kl. 20 og 22 virka daga. Skattframtöl elnstaklinga. Framtals- frestir. Uppl. veitir Sigríður Jónsdótt- ir, Málflskrifst., Ingólfsstræti 5, Rvík, í síma 22144 á skrifstofutíma. Ódýr og góð framtalsaðstoð. Valgerður F. Baldursdóttir viðskiptafræðingur, sími 655410 milli kl. 13 og 17. • Framtalsþjónusta. Tökum að okkur að gera skattframtöl fyrir einstaklinga. Uppl. í s. 91-684312. ■ Bókhald Færum bókhald fyrir allar stærðir og gerðir fyrirtækja, einnig vsk-uppgjör, launakeyrslur, uppgjör staðgreiðslu og lífeyrissjóða, skattframtöl o.m.fl. Tölvuvinnsla. Örninn hf„ ráðgjöf og bókhald, s. 91-684311 og 91-684312. Stefna - Bókhaldsstofa. Tökum að okk- ur gerð skattframtala fyrir einstakl- inga og rekstraraðila. Bókhaldsþjón- usta, rekstrar- og fjármálaráðgjöf, áætlanagerð og vsk-uppgjör. Hamra- borg 12, 2. hæð, s. 91-643310. Tek að mér skattframtöl, bókhaldsþjón- ustu, uppgjör rekstraraðila og allt viðvíkjandi bókhaldi. Júlíana Gíslad. viskiptafr., s. 682788. Tökum að okkur skattframtöl og bókhald fyrir einstaklinga og fyrir- tæki. Gunnar Þórir, bókhaldsstofa, Kjörgarði, sími 91-22920. ■ Þjönusta Verktak, s. 68.21.21. Steypuviðgerðir - háþrýstiþvottur-múrverk- trésmíða- vinna - leka- og þakviðgerðir. Fyrirtæki trésmiða og múrara. Tveir smiðir geta tekið að sér alla al- menna trésmíðavinnu. Ódýr þjónusta. Uppl. í símum 91-629251 og 985-29182. ■ Ökukennsla •Ath. simi 91-870102 og 985-31560. Kenni alla daga á Nissan Primera í samræmi við óskir nemenda. öku- skóli og námsgögn að ósk nemenda. Námsbækur á mörgum tungumálum. Aðstoða við endurtöku prófs. Reyki ekki. Visa/Euro raðgr. ef óskað er. Páll Andrésson, s. 870102 og 985-31560. Ökukennarafélag íslands auglýsir: Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi '91, sími 17384, 985-27801. Jón Haukur Edwald, Mazda 323f GLXi '92, sími 31710, 985-34606. Hallfríður Stefánsdóttir, Nissan Sunny '93, s. 681349, 985-20366. Guðbrandur Bogason, Toyota Carina E '92, sími 76722, 985-21422. Snorri Bjamason, Toyota Corolla GLi '93, s. 74975, bílas. 985-21451. Finnbogi G. Sigurðsson, Renault 19 R '93, s. 653068, bílas. 985-28323. 653808. Eggert Þorkelsson. 985-34744. Kenni á nýjan BMW 518i, lána náms- bækur. Kenni allan daginn og haga kennslunni í samræmi við vinnutíma nemenda. Greiðslukjör. Visa/Euro. Símar 985-34744,653808 og 984-58070. 687666, Magnús Helgason, 985-20006. Kenni á Mercedes Benz '94, öku- kennsla, bifhjólakennsla, ný hjól, ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro. Símboði 984-54833. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi '92, hlaðbak, hjálpa til við end- umýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla Ævars Frlðrikssonar. Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX. Útvega prófgögn. Hjálpa við endur- tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929. Ökuskóli Halldórs Jónss. - Mazda 626 '93. Öku- og bifhjólakennsla. Kennslu- tilhögun sem býður upp á ódýrara ökunám. S. 77160 og bílas. 985-21980. ■ Til bygginga Ódýrar plötur og timbur. 12 og 16 mm spónaplötur á frábæru tilboðsverði, stærð 120 x 2,53 cm. Nótaðar 60 x 253, 12 mm, rakavarðar og venjulegar spónapl. Krossviður, 9 og 12 mm, vatnslímdur. 10 og 12 mm rásaður krössviður. Fjósaplötur 6 og 8 mm. Tilboðsverð: 1x4", 2x4", 2x6" og 2x8". „Verðið hjá okkur er svo hagstætt." Smiðsbúð, Smiðsbúð 8 og 12, Garðabæ, s. 91-656300 og fax 656306. ■ DuJspeki - heilun Miðilsfundir - Tarotnámskeið. Miðill- inn Iris Hall verður með einkafundi frá 31. jan. Hún heldur einnig Tarot- námskeið á vegum félagsins helgina 5.-6. febr. Sími 811073. Silfurkrossinn. ■ Veisluþjónusta Þorramatur. Ódýr og góður þorramatur. Sjáum um veisluna. Bjóðum upp á bæði heitt og kalt borð. Svarta pannan, s. 91-16480. ■ Tilsölu Otto vörulistinn. Nýr listi, nýr sími, nýtt aðsetur, nýtt og lægra margfeldi. Listinn kostar kr. 600 án burðar- gjalds. Einnig Post shop og Apart list- amir á kr. 150. Otto vörulistinn, Dal- vegi 2, Kópavogi, sími 91-641150. Útsala á sturtuklefum. Verð frá kr. 10.900, 20-50% afsláttur af öðrum hreinlætistækjum. A & B, Skeifunni 11B, sími 681570. A NÆSTA SOLUSTAD »A I ASKRIFT I SlHA ■ Verslun Tilboð kr. 39.990 - baðinnrétting 120 cm. Hvít Romance innrétting sem saman- stendur af 5 einingum með hillum, borðplötu, spegli og höldum: Einnig eldhús- og fataskápar á frábæru verði. Valform hf„ Suðurlandsbr. 22,688288. Nýjar, vandaðar og spennandi vörur v/allra hæfi. Nýr vandaður litmlisti, kr. 600 + sendk. Ath. nýtt og lækkað verð. Allt er þegar þrennt er, í verslun sem segir sex. Sjón er sögu ríkari. Ath. allar póstkr. duln. Opið 10-18 v.d., 10-14 lau. S. 14448, Grundarstíg 2. Auglýsin Hörð kosningabarátta krefst sterkra frambjóðenda Inga Jóna Þórðardóttir Rétt kona á réttum stað Inga í 2. sætið Úrslit kosninga geta ráðist af vali í prófkjöri. Höfum þetta í huga þegar við veljum fram- boðslista fyrir kosning- arnar í vor og stillum upp sigurlista! Stuðningsmenn Ingu Jónu Þórðardóttur Skrifstofa stuðningsmanna, Vesturgötu 2, (Álafoss- húsinu). Sírnar 16560 og 16561. Opið 10-22.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.