Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.1994, Blaðsíða 20
20
MÁNUDAGUR 31. JANÚAR 1994
Fréttir
Biðlistar lengjast á hjartadeild Landspítalans eftir bruna:
Oþægindi vegna bilaðrar
hjartaþræðingarvélar
-10 sjúklingar með bráða kransæðastíflu utan
12 til 14 sjúklingar hafa bæst á
biðlista eftir hjartaþræðingu á
Landspítalanum eftir að straum-
gjafi brann yfir í hjartaþræðingar-
tæki þar 13. janúar síðastliðinn.
„Þaö er svo sem ekki óskaplega
alvarlegt því það er upp á tæki að
hlaupa á Borgarspítalanum. Hins
vegar er þetta eini staðurinn á
landinu þar sem gerðar eru útvíkk-
anir á kransæðum og af því höfum
við miklu meiri áhyggjur því fólk
þarf yfhieitt á þess háttar aðgerð
að halda með skömmum fyrirvara.
Það er ekki hagstætt að láta bið-
lista myndast á því sviði þannig að
við brugðum á það ráð að senda 10
sjúkhnga, sem mest lá á og ekki
var auðvelt að meðhöndla, til Bret-
lands,“ segir Þórður Harðarson,
prófessor á hjartadeild Landspítal-
ans.
Þórður segir að af þessari bilun
hafi vissulega skapast óþægindi því
bráðatilfelli geti komið upp þannig
að ekki gefist tími til að senda
sjúklinga. Sá kostur sé hins vegar
fyrir hendi aö gera opna skurðað-
gerð. Þess vegna sé nauðsynlegt að
koma upp nýjum tækjakosti og
starfrækja hcurn samhliða eldri
tækjum.
Kostnaður við skurðaðgerð til að
útvikka kransæðar hér á landi er
um 600 til 800 þúsund krónur. Hins
vegar kostar skurðaðgerðin er-
lendis vel á aðra milljón og er þá
ekki tekinn með í dæmið ferða-
kostnaður, uppihald og kostnaður
fylgdarmanna.
Farið hefur verið fram á að ný
tæki og stofa verði fengin á Land-
spítalann en ekki hefur fengist fjár-
veiting fyrir shku.
-PP
Eskifjörður:
Milljónatjón
er tvísiglt var
ábryggju
Emil Thorarensen, DV, Eskifirði:
Albniklar skemmdir urðu á nýrri
harðviðarbryggju, sem Trévangur er
að ljúka smíði á hér á Eskifirði, á
miðvikudagsmorgun. Japanskt
flutningaskip, átta þúsund tonn,
sigldi þá tvisvar á bryggjuna og stór-
skemmdi. Skipið kom hingað til að
taka frysta síld frá Austfjarðahöfn-
um á Japansmarkað.
Sævar Harðarson, framkvæmda-
stjóri Trévangs, sagði að verið væri
að kanna skemmdirnar og taka
skýrslur en ljóst væri að um mhljóna
tjón væri að ræða. Þá mun lokafram-
kvæmdum við smíðina seinka enn
meir en orðið er.
Síðasta
nýsmíðin
Grenjaskytta ók á ref
Páll Guðmundsson, grenjaskytta
til margra ára og margra refa og
minka bani, veiddi ref á ahsérkenni-
legan hátt um helgina. Páh var á leið
í sumarbústað sinn þegar hann ók
yfir hausinn á ref í Þrengslunum.
Hann segist hafa séð refinn skyndi-
lega í bhljósuniun og ekki vitað af
fyrr en hann heföi ekið yfir hann.
Páh tók skottiö af refnum og lagði
það inn á hreppsskrifstofu Ölfus-
hrepps og fékk greitt fyrir það hkt
og fyrif þá refi sem hann hefur skot-
ið. -pp
Búðahreppur:
Iþróttahús og
bjúkrunarheimili
efstáblaði
Ægir Kristinsson, DV, Fáskrúðsfirði:
Á fundi hreppsnefndar Búða-
hrepps var ákveðið að innheimta
9,2% útsvar á þessu ári. Fasteigna-
gjöld verða 0,36% og tíu prósent af-
sláttur veittur af fasteignagjöldum
þeim er greiða á réttum gjalddögum.
Helstu framkvæmdir á vegum
Búðahrepps á þessu ári verða vænt-
anlega við byggingu íþróttahúss og
hjúkrunarheimilis. Búðahreppur er
búinn að greiða um 8 mihjónir króna
í teikningar að nýju hjúkrunarheim-
ih, þar af fengið 3,5 mhljónir frá rík-
inu. Fjárveitinganefnd Alþingis hef-
ur gert samning við hreppsnefnd
Búðahrepps vegna byggingar hjúkr-
unarheimilis 1995.
Hreppsnefndin hefur á síðustu 18
mánuðum ábyrgst 55 mhljónir króna
í lánum th atvinnufyrirtækja á Fá-
skrúðsfirði. 1993 var unnið fyrir 5
mhljónir króna í atvinnuskapandi
vinnu, þar af um 1,5 mhljónir frá
Atvinnuleysistryggingasjóöi. Þá var
gert stórátak í fegrun bæjarins.
Hreppsnefndin hefur sent teikn-
ingar að væntanlegu íþróttahúsi th
vinabæjar Búðahrepps, Gravehnes í
Frakklandi, þar sem er stór límtrés-
verksmiðja. Þar verður athugað
hvort smíði hmtrés th byggingarinn-
ar geti hugsanlega farið fram.
Sigurður Sverrisson, DV, Akranesi:
Nýtt fiskveiði- og rannsóknarskip,
Islándia, sem byggt var í samvinnu
við Þróunarsamvinnustofnun ís-
lands og fer á næstunni til Græn-
höfðaeyja, var sjósett í Skipasmíða-
stöð Þorgeirs & Eherts á Akranesi
24. janúar.
Þetta skip var eina nýsmíðaverk-
efni skipasmíðaiðnaöarins á íslandi
og eru ekki neinar horfur á að ný
skip verði smíðuð hér á landi á næstu
misserum.
Islándia er 22,5 metra langt og
mesta breidd 5,8 metrar. Skipiö er
búið 460 kW Caterphlar aðalvél og í
því eru tvær ljósavélar. Það er út-
búið bæði th tog- og línuveiða og
íbúðir eru fyrir 17 manns um borð.
Islandia sjósett i skipalyftunni hjá
Þ&E. DV-mynd Siguröur
Niðurskurði mætt á Keflavíkurflugvelli:
Löggæsla aukin
í f lugstöð
- og vopnaleit bætt, segir lögreglustjóri
„Það hefur verið ákveðið að auka
löggæslu í flugstöðinni en það varð
að vera á kostnað annarrar varð-
stöðu. Þannig fækkuðum við mönn-
um í aðalhhði úr tveimur í einn,“
segir Þorgeir Þorsteinsson, lögreglu-
stjóri á Keflavíkurflugvelh.
Þessari fækkun fylgir aukið
vinnuálag á þann sem er í aðalhhði
en honum th hjálpar er annar maður
á álagstímum og bandarískur her-
maður. Hins vegar er bætt úr þeim
þætti að aðeins einn lögreglumaður
var á vakt í flugstöð, sem margir lög-
reglumenn og fleiri hafa orðið til að
gagnrýna. Annar lögreglumannanna
í flugstöðinni mun annast síþjálfun
starfsmanna embættisins í flugstöð-
inni.
„Það er verið að reyna aö auðvelda
ýmsa afgreiðsluhætti þannig að ein-
um manni vinnist starfið í aðalhhð-
inu léttar. Það gefur auga leið að nið-
urskurður hefur einhver áhrif en ég
hef bent ráðuneytinu á nýja tekju-
pósta sem munu minnka skerðingu
á þjónustu," segir Þorgeir.
I DV1 sumar var sagt frá slælegri
vopnaleit hjá farþegum í Leifsstöð.
Þá tókst sprengjusérfræðingum
Landhelgisgæslunnar að smygla
gervisprengjum og byssum, sem
voru vel faldar í handfarangri, í
gegnum vopnaleit. í kjölfar þessa
voru starfsmenn í vopnaleit sendir á
námskeið th að vera betur í stakk
búnir th að sinna störfum sínum.
Einnig var fjölgað um einn mann við
öryggisgæslu í flugstöðinni eins og
fyrrsagði. -pp/ÆMK
Nýttnafn
- nýir eigendur
JúJía Imsland, DV, Höfii:
Nýir eigendur, Hhmar Guðmunds-
son, Ólafur Vilhjálmsson og Kári
Sölmundarson hér á Höfn, hafa nú
tekið við Vísi SF 64 og hafa breytt
um nafn á skipinu. Það heitir nú Sig-
urður Lárusson SF 110.
Skipið verður gert út á snurvoð og
fylgdi þvi 300 tonna þorskíghdakvóti.
Skipstjóri verður Ólafur Vilhjálms-
son.
Páll Guðmundsson grenjaskytta.
DV-mynd ÞÖK
Sigurður Lárusson SF110 Hornafirði.
Höfn:
DV-mynd Ragnar