Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.1994, Side 34
42
MÁNUDAGUR 31. JANÚAR 1994
Afrnæli
Helgi Indriðason
Helgi Indriöason, fyrrverandi
bóndi í Laugarási í Biskupstungum,
síöar til heimilis að Háaleitisbraut
111 í Reykjavík en nú vistmaður á
Kumbaravogi á Stokkseyri, varð
áttræðurígær.
Starfsferill
Helgi er fæddur í Ásatúni í Hruna-
mannahreppi og ólst þar upp. Eftir
fermingu átti Helgi við vanheilsu
að stríða um árabil en tvítugur að
aldri fór hann til náms að Bænda-
skólanum á Hólum og lauk þaðan
búfræðingsprófi 1936.
Að námi loknu starfaði hann tvö
ár að Hólum sem flósamaður og síð-
an ráðsmaður. Sumarið 1938 var
hann við fjárgæslu á Tungna-
mannaafrétti vegna mæðiveikisfar-
aldurs og vann síðan við bústörf á
nokkrum bæjum á Suður- og Vest-
urlandi næstu tíu árin, að undan-
skildu einu ári í Bretavinnunni í
Reykjavík. Síðustu fjögur þessara
ára var hann ráðsmaður hjá Bjarna
Bjamasyni, skólameistara á Laug-
arvatni. 1947 hóf Helgi búskap á jörð
læknishéraðsins í Laugarási í Bisk-
upstungum. Þar bjó hann í tuttugu
og þrjú ár. 1970 flutti Helgi til Reykja-
víkur þar sem hann vann við ýmis
verslunar- ogþjónustustörf, lengst
þó sem afgreiðslumaður í Málaran-
um. Hann hætti störfum 1987.
Helgi hefur alltaf verið mikill unn-
andi hestamennsku. Á yngri árum
ferðaðist hann ríðandi víða um land
og hann var meðal stofnenda hesta-
mannafélaganna Loga í Biskups-
tungum og Smára í Hrunamanna-
hreppi.
Fjölskylda
Helgi kvæntist 1947 Guðnýju Aðal-
björgu Guðmundsdóttur, f. 2.4.1913,
d. 17.4.1993. Foreldrar Guðnýjar
voru Guðmundur Bjamason, f. 1870,
d. 1924, b. í Önundarfirði, ogkona
hans, Guðný Amgrímsdóttir, f. 1871,
d. 1920.
Fóstursonur Helga og Guðnýjar
er Birgir Stefánsson, f. 11.7.1948,
stýrimaður í Reykjavík, dóttir hans
er Ásrún, f. 17.3.1989. Kjördóttir
Helga og Guðnýjar er Gróa Kristín
Helgadóttir, f. 2.1.1952, en sambýlis-
maður hennar er Guðmundur Har-
aldsson, f. 26.12.1953. Tvíburadætur
Gróu era Guðný Birgitta og Helga
Sigríður Harðardætur, f. 28.3.1972.
Þau era búsett á Flateyri. Helgi átti
tíu alsy stkini en þar af eru fimm á
lífi.
Foreldrar Helga voru Indriði
Grímsson, f. 27.7.1873, d. 10.11.1921,
b. í Ásatúni í Hrunamannahreppi,
og kona hans, Gróa Magnúsdóttir,
f.20.8.1877.
Ætt
Indriði var sonur Grims, b. í Ása-
koti, Guðmundssonar, b. á Kjarans-
stöðum, Þorsteinssonar, b. í Mið-
dals-koti, Vigfússonar, b. á Kiða-
bergi í Grímsnesi, Sigurðssonar, b.
í Ásgarði, Ásmundssonar, fóður
Jóns, afa Jóns forseta. Dóttir Sig-
urðar var Salvör, amma Tómasar
Sæmundssonar „Fjölnismanns".
Móðir Indriða var Helga Guð-
mundsdóttir, b. á Brekku í Bisk-
upstungum, Guðmundssonar, í
Austurhlíð, Eyjólfssonar. Móðir
Guðmundar á Brekku var Guðrún
Magnúsdóttir, alþingismanns í
Bráðræði í Reykjavík, Jónssonar,
og konu hans, Guðrúnar Jónsdótt-
ur, systur Jóns Hjaltalín landlækn-
is. Móðir Helgu var Helga, dóttir
Jóns Bachmann, prests í Klaustur-
hólum, Hallgrímssonar Bachmann,
læknis í Bjamarhöfn. Móðir Jóns
var Halldóra Skúladóttir landfó-geta
Magnússonar. Móðir Helgu Jóns-
dóttur var Ragnhildur Bj ömsdóttur,
prófasts á Setbergi, Þorgrímssonar,
sýslumanns í Hjarðarholti, Sigurðs-
sonar, bróður Ragnhildar, móður
Eggerts Ólafssonar skálds. Móðir
Helgi Indriðason.
Ragnhildar var Helga Brynjólfsdótt-
ir, sýslumaxms í Hjálmholti, Sigurðs-
sonar, sýslumanns í Saurbæ á Kjal-
amesi, Sigurðssonar, lögmanns í
Saurbæ, Bjömssonar.
Gróa var dóttir Magnúsar, b. í
Bryðjuholti, Jónssonar, b. í Efra-
Langholti, Magnússonar, b. í Efra-
Langholti, Eiríkssonar, í Bolholti,
Jónssonar, ættfóður Bolholtsættar-
innar. Móðir Gróu var Guðný Ein-
arsdóttir, b. í Bryðjuholti, Einars-
sonar, b. í Bryðjuholti, Bjamasonar,
b. á Sóleyjarbakka, Jónssonar
rauðs, b. á Fjalli, Jónssonar.
Jónas Guðmundsson
Jónas Guðmundsson vinnuvéla-
sflóri, Bjarteyjarsandi á Hvalfjarð-
arströnd, verður fimmtugxu- á
morgun.
Starfsferill
Jónas er fæddur á Bjarteyjársandi
og ólst þar upp í föðurgarði.
Jónas vann að búi foreldra sinna
og var ennfremur starfsmaður Olíu-
stöðvarinnar í Hvalfirði og Ræktun-
arsambanda Hvalfjarðar. Hann
starfaði einnig hjá íslenskum aðal-
verktökum um marga ára skeið.
Jónas hefur rekið eigin verktaka-
fyrirtæki frá árinu 1973.
Fjölskylda
Jónas kvæntist 12.12.1971 Guð-
rúnu Bjameyju Samsonardóttur, f.
25.12.1949, húsmóður frá Hvamms-
vik í Kjós. Foreldrar hennar: Sam-
son Samsonarson og Guðlaug Helga
Guðbjömsdóttir.
Böm Jónasar og Guðrúnar Bjam-
eyjar: Guðbjörg Elva, f. 3.2.1970,
nemi, búsett í Mosfellsbæ, sambýlis-
maður hennar er Símon Amar
Sverrisson; Guðlaug Helga, f. 29.8.
1971, nemi, búsett í Kópavogi, sam-
býlismaður hennar er Pálmi Jónas-
son; Amfinnur, f. 5.3.1973, nemi;
Guðjón, f. 26.2.1975, nemi; Samson
Bjami, f. 19.10.1983; Dofri, f. 3.3.
1987.
Systkini Jónasar: Guðjón, f. 29.10.
1939, d. 1973, vélstjóri; Hallgrímur,
f. 27.8.1945, húsasmíðameistari í
Hafnarfirði, kvæntur Rebekku
Gunnarsdóttur; Óttar, f. 28.2.1947,
vélstjóri í Reykjavík, kvæntur Önnu
G. Jónsdóttur; Siguijón, f. 5.8.1948,
bóndi á Bjarteyjarsandi, kvæntur
Kolbrúnu R. Eitíksdóttur. Fóstur-
systir Jónasar: Guðbjörg Dúfa Stef-
ánsdóttir, f. 7.11.1934, húsmóðir,
búsett á Ferstiklu, maki Vífill Búa-
son.
Foreldrar Jónasar: Guðmundur
Jónasson, f. 16.5.1903, d. 1991, bóndi
Jónas Guðmundsson.
á Bjarteyjarsandi, og Guðbjörg Guð-
jónsdóttir, f. 15.3.1909 í Vatnsdal í
Fljótshlíð, Guðbjörg er nú búsett á
Dvalarheimilinu Höfða á Akranesi.
Jónas tekur á móti gestum á af-
mælisdaginn í Félagsheimilinu að
Hlöðumeftirkl. 19.
Halla Magnusdottir
Halla Magnúsdóttir húsmóðir,
Syðri-Gróf í Villingaholtshreppi í
Ámessýslu, varð sextug á laugar-
daginn.
Starfsferill
Halla er fædd á Syðri-Brúnavöll-
um á Skeiðum en fluttist á fyrsta
ári með foreldrum sínum að Skúfs-
læk í Villingaholtshreppi og ólst þar
upp.
Halla flutti með manni sínum til
Selfoss 1957 og bjó þar í 2 ár en þar
var maður hennar bílstjóri hjá
M.B.F. 1959 fluttu þau að Loftsstöð-
um í Gaulverjabæjarhreppi og
bjuggu þar í 2 ár en þá keyptu þau
jörðina að Syðri-Gróf í VÖlinga-
holtshreppi og hafa búið þar síðan,
nú síðustu árin með Bjama syni sín-
um.
Fjölskylda
Halla giftist 15.4.1956 Páli Axeli
HaUdórssyni, f. 24.10.1928, bónda.
Foreldrar hans: Halldór Bjamason
bóndi og Lilja Ólafsdóttir, Króki.
Böm Höllu og Páls Axels: Mar-
grét, f. 22.21943, búsett í Grindavík,
maki Vilberg M. Ármannsson, þau
eiga þrjú börn, Höllu, Pál Axel og
Ármann; Lilja, f. 28.10.1955, búsett
í Þorlákshöfn, maki Einar I. Reynis-
son, þau eiga sex böm, Þórarin
Gretti, Óttar Reyni, Ingunni Brynju,
Axel Pál, Hjalta og óskírða stúlku;
Bjami, f. 1.6.1958, búsettur að
Syðri-Gróf, maki Ása Dalkarts, þau
eiga eina dóttur, ídu; Guðríöur Ingi-
björg, f. 12.3.1960, búsett á Reykjum,
maki Rúnar Bjarnason, þau eiga
þijú börn, Vöku, Höllu og Bjama;
Magnús Halldór, f. 25.8.1978, bú-
settur að Syðri-Gróf.
Halla Magnúsdóttir.
Foreldrar Höllu: Magnús Eiríks-
son, f. 1894, d. 1992, bóndi, og Guðríð-
ur Ingibjörg Gísladóttir, f. 1899, d.
1973, húsfreyja. Þau bjuggu á Syðri-
Brúnavöllum.
SPENNUM
BELTIN
sjálfra okkar
vegna!
UMFERÐAR
RÁÐ
Gunndóra Jóhannsdóttir,
Hólavegi 10, Siglufirði.
Stakkholti 3, Reykjavík.
Wilma Nora Thorarensen,
Höfðahlíö 5, Akureyri.
Guðrún R. Guðjobnsen,
Leimtanga 22, Mosfellsbæ.
IngviFlosason,
Skarðshlíð 13c, Akureyri.
Guðiaug Lovisa Óiafsdóttir,
Grenimel49, Reykjavík.
Ásgeir Ágústsson,
Neðastaleiti 7, Reykjavik.
60ára
50 ára
Hadda Guðmundsdóttir,
Garðabraut 20, Akranesi.
Reynir Reimarsson,
Sæbergi 14, Breiðdalsvík.
Saeherg Þórðarson
fasteignasali
Fasteignamiðl-
uninniBergi(á
afmæíi I.2.),
Áshamri.Mos-
fellsbæ.
Eiginkona
hanserMagný
Kristinsdóttir.
Þautakaámótiges
fellowhúsinu í Von
afmælisdaginn frá 1
Sæmundur Ingólfsson,
Gauksrima30, S
Ingibergur Guð
Gísli Bjömsson,
Jörundarholti 37, Akranesi.
Magnús Hafsteinn Elísson,
Randversstöðum, Breiðdalsvík.
Hafsteinn Stefánsson,
Hraunbrún31, Hafnarfirði.
Páll Guðmundsson,
Traðarlandi 22, Bolungarvik.
BenteNielsen,
Grundarási3, Reykjavik.
Guðjón Atli Steingrímsson,
Vanabyggð 4b, Akureyri.
Sif Gunnarsdóttir,
Öldugötu 9, Reykjavík.
Sviðsljós
Ungt fólk á Flúðum. Frá vinstri Helgi Kjartansson, Einar Logi Sigurgeirs-
son og Arnheiður Þorvaldsdóttir. DV-mynd Sigmundur
Hreppamenn blóta þorra
Sigmundur Sigurgeirsson, DV, Flúöum;
Það var líf og fjör hjá Hreppa-
mönnum þegar þeir blótuðu þorr-
ann sl. laugardag, 22. janúar. Hjálp-
arsveitin Snækollur stóð fyrir
skemmtuninni sem þótti takast
með besta móti.
Hljómsveit Ingu Eydal spilaði og
söng fram á morgun og að ballinu
loknu óku hjálparsveitarmenn
góðglöðum sveitungum sínum
heim að dyrum.