Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1994, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1994, Blaðsíða 29
ÞRIÐJUDAGUR 8. FEBRÚAR 1994 29 Karlimyndin í Gerðubergi Karlímynd- in í Gerðu- bergi Sýningin „Karlímyndin" sem staðið hefur yfir í Gerðubergi verður framlengd fram í miðja viku vegna miMllar aðsóknar. Þetta er samsýning 12 karlkyns listamanna en þar túlka þeir karlímyndina á sinn persónulega hátt. Sýningin tengist aukinni umræðu hér heima og erlendis um breytt hiutverk kynjanna. Sýningar Gígja í Kaffi Mílanó Guðrún H. Jónsdóttir (Gígja) opnar í dag sýningu á olíumál- verkum á Kaffi Mílanó við Faxa- fen 11. Þetta er önnur einkasýn- ing Gígju en hin fyrri var í Hafii- arborg árið 1991. Gestur Már Þórarinsson 66°N þróar nýjan útivist- arfatnað „Þetta er hluti útivistarlínu sem við hófum framleiðslu á á síöasta ári,“ segir Gestiu- Már Þórarinsson, framieiðslustjóri 66° N, öðru nafni Sjóklæðagerðar- innar, um þann fatnað sem skíða- landshðið í Liilehammer mun klæðast. Fatnaöurinn var unnin í samvinnu hönnuðar 66°N við Ólympíunefhd íslands. Að sögn Gests hefur Sjóklæða- gerðin unnið að þróun útivistar- fatnaðar undanfarin 2-3 ár. Fyr- Glæta dagsins irtækið er jafnframt í framieiðslu á sjógöUum, flotgöUum, vinnu- göUum, sjóvettlingum og ýmsum öðrum vinnufatnaði. Um 120 manns starfa í fimm verksmiðj- um Sjóklæðageröarinnar í Reykjavík og á Akranesi og Sel- fossi. Velta fyrirtækisins jókst um 15% á síðasta ári. Útflutning- m- á sjófatnaði er stöðugt að auk- ast og í ár verður hann um 15% af framleiðslunm. „Við stefnum á fleiri útgáfur af þessum sportfatnaði í sumar. Við höfum náð að mæta samdrætti í sölu á sjófatnaði meö auknu vöruúrvaU og m.a. þessum nýj- ungum í sportfatnaði." Færð á vegum Vegir á Suður- og Vesturlandi eru yfirleitt færir, þó er Brattabrekka ófær. Á Vestfjörðum er fært miUi Bijánslækjar, Patreksfjarðar og Bíldudals, einnig eru Breiðadals- og Botnsheiðar færar og verið er að Umferðin moka Steingrímsfjarðarheiði. Fært er norður í land til Siglufjarðar og Akureyrar og með ströndinni aUt til Vopnafjarðar. Möðrudalsöræfi eru ófær. Á Austfjörðum er verið að moka yfir Vatnsskarð eystra til Borg- arfjarðar. Fært er með suðurströnd- inni til Reykjavíkm-. Víða er veruleg hálka á vegum og sérstaklega á út- vegum á Norðurlandi. O Hálka og snjór [a] Vegavinna-aögát @ ðxulþungatakmarkanir QjSjr*" „Við ætlum aö hafa aUt upp í loft í kvöld. Viö veröum með eitthvað af nýju efni en annars spilum við gömlu lög nokkra smelli,“ Bjömsson í SSSól en þeir félag- ar verða á Gauki á Stöng í kvöld. Nýr bassaleikari hefur gengið í hijómsveitina en þaö er enginn annar en Bjöm Árna- son sem áður var i Deep Jimi and the Zep Creams. Að sögn Helga er þetta í fyrsta sinn sem hijómsveitin kemur fram opin- berlega í þessari útgáfu. Á næstu vikum verður hfjóm- sveitin í hljóðveri en um kom- andi helgi mun hún skemmta íslendingum í Álaborg og Óð- insvéum á þorrablóti Hann fæddist þann 27. janúar vó hann 3.216 grömm og mældist þessi myndarstrákur. Við íæðingu 50 sentímetrar. Foreldi-ar hans eru Kolbrún B. Jónsdótör og Guðlaug- ------------------------------- ur Laufdal. Fyrir áttu þau dóttur- ina Tinnu 4ra ára. Pabbinn heldur aö-hann hafi allt í hendi sér. Króginn Það tók ekki nema sex vikur að gera myndina Krógann. Utan- hússatriði voru öll tekin á staðn^- um þar sem myndin gerist og lít- Ul hluti var tekinn í kvikmynda- veri. Myndin var ódýr og ber þess kannski merki en engu að síður mjög skemmtileg. Leikstjóri er Stepehen Frears og er myndin byggð á sömu persónum og Bíóíkvöld myndin vinsæla, The Commit- ments, enda er höfundurinn sá sami, Roddy Doyle. Framleiðandi er Lynda Myles og segist hún hafa haft svo gaman af samvinn- unni við Doyle við fyrri myndina aö hún neitaði ekki þegar hennfs- var boðiö að taka þátt á ný. Myndin segir frá fjölskyldu í úthverfi Dyflinnar. Elsta dóttirin tilkynnir um óléttu sína og allt fer á annan endann. Hún segir að faðirinn sé spánskur sjóari en fjölskyldan og nágrannarnir gnma manninn í næsta húsi. í myndinni koma fram margar stórkostlegar manngerðir sem eiga sína sorgir og gleði eins og gengur. Nýjar myndir Háskólabíó: Leið Carhtos Stjörnubíó: í kjölfar morðingja Laugarásbíó: í kjölfar morðingja Bíóhöllin: Frelsum Willy Bíóborgin: Mr. Doubtfire Saga-bíó: Skytturnar 3 Regnboginn: Kryddlegin hjörtu Gengið Almenn gengisskránlng LÍ nr. 38. 8. febrúar 1994 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 73,450 73,650 72,900 Pund 109.080 109,390 109,280 Kan.dollar 54,720 54,930 55,260 Dönsk kr. 10,7540 10,7920 10,81a0 Norsk kr. 9,7270 9,7610 9,7710 Sænsk kr. 9,1940 9,2260 9,1790 Fi. mark 13,0220 13,0740 13,0790 Fra. franki 12,3100 12,3530 12.363P Belg. franki 2,0209 2,0289 2,0346 Sviss. franki 50,0800 50,2300 49.7400 Holl. gyllini 37,2800 37,4100 37.5100 Þýskt mark 41.7700 41,8800 42,0300 It. Ilra 0,04323 0,04341 0.0430C Aust. sch. 5,9370 5,9610 5,9800 Port. escudo 0,4153 0,4169 0,4179 Spá. peseti 0,5158 0,5178 0.5197 Jap. yen 0,67660 0,67860 0.6676C irsktpund 104,130 104,550 105,150 SDR 101,10000 101,50000 100.7400C ECU 81,2600 81,5400 81,6200 Slmsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan r~ T~ !> (. ð <7 . IO 1 W~ lí' U> ) h Lárétt: 1 flýtis, 8 kjökra, 9 tryllta, 10 iö- in, 12 ftjálsar, 14 fiskilína, 16 stoppfú7 land, 19 eignast, 21 afa, 22 þreyttir. Lóðrétt: 1 ís, 2 lampi, 3 hituðu, 4 báta- skýli, 5 dolla, 6 hreyfmg, 7 meöaumkvun, 11 aragrúa, 13 eldstæöi, 15 geislabaugur, 17 gelt, 18 strax, 20 snemma. Lausn á siðustu krossgátu: Lárétt: 1 flumbra, 7 jór, 8 eitt, 10 úr, 12 miðar, 14 kauða, 16 lá, 17 dulu, 18 lið, 19 ís, 20 hruni, 22 stó, 23 brýn. Lóðrétt: 1 fjúk, 2 ló, 3 urmul, 4 meiður, 5 bið, 6 at, 11 raust, 13 ráðin, 15 alur, 17 dís, 20 hó, 21 ný.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.