Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.1994, Side 12
12
MIÐVIKUDAGUR 9. FEBRÚAR 1994
Spumingin
Hvort borðarðu meira af
kjöti eða fiski?
Brynjar Gústafsson: Ég boröa meira
kjöt.
Reynir Pétursson: Ég boröa meira
kjöt.
Bjarki Birgisson: Kjöt.
Hildur Gunnarsdóttir: Ég borða
meiri fisk.
Lilja Hallbjörnsdóttir: Ég boröa frek-
ar fisk.
Hulda Þ. Stefónsdóttir: Kjöt.
Lesendur
Bréfaskriítir geta bjargað
Sjónarspil í
þingsölum
Gísli Guðmundsson skrifar:
Allan sunnudaginn síðasta mátti
heyra þætti í útvarpi og sjónvarpi,
fréttir og umræður um hið nafntog-
aða bréf sem aðstoðarmaður út-
varpssijóra skrifaði til formanns
Stéttarsambands bænda. Um þetta
var rætt fram og aftur við hina og
þessa óviðkomandi málinu. Reyndar
flesta nema þá sem málið varðaði,
útvarpsstjóra, sjálfan bréfdómarann,
bændaforkólfinn og bréfritara. - Og
þegar kom að kvöldfréttum útvarps
þennan sama dag og sjónvarpsfrétt-
um Stqðvar 2 var eins og máhð hefði
aldrei verið á dagskrá. Það var ekki
meira á það minnst það kvöld.
Það var síðan boðað til utandag-
skrárumræðu um máhð að beiðni
formanns Alþýðubandalagsins. Þeg-
ar þetta er ritað hefur sú umræða
ekki hafist. Það er þó ljóst að hér er
um enn eina galdrabrennutilrauniná
að ræöa af hálfu þeirra sem sitja í
stjórnarandstöðu. Nú er Heimir
Steinsson orðinn ófeijandi í auguni
Alþýðubandalagsins. Eins og þeir
fognuðu nú ráðningu hans! Nú er
aðstoðarmaöur hans orðinn píslar-
vottur og það er hægt aö hefja sjónar-
spil í þingsölum. Það er merkilegt
Sendibréf hafa alltaf verið mikilvæg í okkar augum. - Aöstoðarmaðurinn
og bréfritarinn, Arthúr Björgvin Bollason - útvarpsstjórinn og bréfdómar-
inn, Heimir Steinsson.
hve bréfaskriftir geta bjargað miklu
í íslenskri stjómmálaumræðu.
Og ahtaf em landsmenn tilbúnir til
að ljá þessum upphlaupum eyra. -
Það er hins vegar nöturleg staðreynd
að þegar Alþingi ætti að vera að fjalla
um stærstu og alvarlegustu mál þjóð-
arinnar; skuldastöðu okkar í erlend-
um lánum, atvinnuleysið, og stöðu
Seðlabanka íslands, þá er hvers kon-
ar slúðurefni gripið fegins hendi til
að rífast um á löggjafarsamkomunni.
- Sendibréf hafa ahtaf veriö mikh-
væg í augum okkar íslendinga, þótt
viö séum allra manna latastir að
skrifa bréf. En það þarf sannarlega
að halda upp á þaö þegar einhver
nennir að skrifa bréf með þessum
árangri.
Uppsagnimar hjá Islenska útvarpsfélaginu:
Listin að skjóta sig í fótinn
Sigurður Ó. skrifar:
Astæða skrifa þessara em upp-
sagnir starfsmanna á Stöð 2 og Bylgj-
unni. Ég lýsi undrun á þvi aö Páh
Magnússon, markaðströhið sjálft,
skuh hafa vahö/samþykkt að segja
viðkomandi fólki upp. Það er með
óhkindum að þegar t.d. er kominn
morgunþáttur í íslensku útvarpi sem
margir meta að veröleikum þá skuh -
öðram helmingnum (þ.e. Eiríki
Hjálmarssyni) sagt upp.
Hahgrími Thorsteinssyni er aö
vísu stiht upp gagnvart Dagsljósi
þeirra Sjónvarpsmanna, og tölurnar
hans og þátttaka í þættinum gætu
svo sem verið á hærra flugi, en það
getur ekki veriö að hann sé látinn
hætta vegna starfshelti. Nú, íþróttir
á Stöð 2 og Bylgjunni verða heldur
ekki þær sömu eftir fráhvarf Valtýs,
enda reif hann upp gömlu góðu
Hemma Gunn stemninguna í lýsing-
um sínum. - Með Telmu Tómasson
kom og nýtt blóð og skiljanlegur
fréttaflutningur á frambærilegan
hátt ásamt vönduðum vinnubrögð-
um.
Þetta em nú þær persónur sem ég
tel mig þekkja í gegnum þessa miöla
og hef því skoðun á sem áskrifandi
Stöðvar 2 og Bylgjunnar frá upphafi.
Og þessir tveir fjölmiölar stjóma orð-
ið talsverðum hluta frítíma manns.
Mér finnst þessar uppsagnir versta
skrefið sem tekið hefur verið í sögu
útvarpsfélagsins gagnvart þjónustu
viö áskrifendur, ef undan er skilin
markaðssetningin á flölvarpinu, sem
er auðvitaö sérstakur kafh.
Það er eindregin ósk mín aö flöl-
miðlaflölskyldan, sem ég hef komið
mér upp í gegnum tíðina, verði áfram
hjá félaginu, eða að ég fái að vita af
hverju hún er leyst upp. - Og svo
hefði nú átt að spyrja okkur áður...
Þeir gera það gott, sjómennirnir:
800 þúsund krónur á níu dögum!
Er röng verðmætaskipting á sjávaraflanum?
Jón Ólafsson hringdi:
í DV hinn 3. febr. sl. var frétt frá
Hehissandi og var hún ljóslifandi
dæmi um að sjómennimir okkar,
hinir kræfu og kreflandi máttar-
stólpar þjóðfélagsins, þeir einu sem
afla raunverulegs gjaldeyris (að eigin
sögn) em virkilega að gera það gott.
Já, þeir vinna líka fyrir þessu, segja
menn. En það verð ég nú líka að gera
og hef þó ekki nema rúm 140 þúsund
krónur á mánuði, aha mánuði árs-
ins. Sumir hafa enn minna, aht niður
í 100 þúsund krónur og verða að lifa.
í þessari frétt DV var staðfest það
djúpa bh sem er á milh okkar land-
krabbanna flestra og þeirra sem
vinna á sjó og hafa sinn aflahlut. Á
bátnum Þorsteini SH frá Rifi höfðu
menn 800 þúsund krónur hver fyrir
aðeins 9 daga! Þetta em ekki einu
launin sem betur fer því eigandi báts-
ins reiknaði.með að kaupa meiri
kvóta. Og hveijir kaupa kvótann?
Líklega ekki sjómennimir sem em
að berjast fyrir því að þurfa ekki að
kaupa kvóta?
Á þessum báti var fimm manna
áhöfn. Aht yfirmenn, sagði í frétt-
inni. Vora virkhega engir undir-
menn á bátnum? Mér dettur ekki í
hug að þessi frétt sé röng. En í hana
vantar skýringar fyrir okkur sem
stöndum utan þessara glæfralegu
talna um kaup og kjör. Eg er ekki
svo vitlaus aö halda að þetta sé dag-
legt brauð, þetta meö 800 þúsundin á
9 dögum. En í fréttinni segir líka að
þetta aflamagn og afrakstur sé svipaö
og hjá línubátunum á einum mán-
uöi. - Það em líka sæmhegar tekjur.
Er ekki mikiö bogið við það þjóðfélag
sem viðurkennir svona verðmæta-
skiptingu á sjávaraflanum? Væri
önnur skipting ekki réttlátari og arð-
bærari fyrir þjóðarbúið?
Seðtabankinn
íhættu
Hahdór skrifar:
Mér sýnist svo komið að stór
spuming sé hvort ekki eigi að
leggja Séðlabankann niður. Þeg-
ar mikill tími siflandi ráðherra
fer í bakflaldamakk um hver eigi
að fá bankastjórastöður í þessum
banka á raeðan auglýsing er sett
í fiölmiðla þar sem auglýst er eft-
ir bankasflórum er nánast verið
að mðurlægja þessa stofnun.
Bankinn væri betur lagður niður
enda gegnir hann litlu hlutverki
í efnahagsmálum þjóðarinnar.
Bænduríherkví
áAlþingi
Þorsteinn Einarsson skrifai-:
Margir eru nú farnir að gera sér
grein fyrir því að það er Alþingi
sem heldur íslenskum bændum í
herkvi. Með því að taka ekki und-
ir þá áskorun um að mihihðir í
dreifingu og sölu á íslenskum
búvöram, svo sem sláturhús og
mjólkurbú og einnig Sláturfélag
Suðurlands, skhi bændum hlut í
þessum fyrirtækjum er beinhnis
verið að gera eignir bænda upp-
tækar. - Alþingi verður að koma
bændum th aðstoðar.
Alttgefiðupp
tilskatts
0905634919 skrifar:
Mig langar th að benda fólki
sem á í flárhagslegum vandræð-
um þessa dagana á að sú aðstoð
sem Félagsmálastofnun veitir er
öll gefin upp th skatts. Þannig er
það í minu thviki. Ég er á trygg-
ingabótum en vinn eilítið við
ræstingar jafnframt Síðan býðst
mér skóladagheimih fyrir son
minn. Ég er einstæð móðir og er
hvort eð er heima og hefði þvi
frekar þegið einhveija aðstoð í
formi peninga. Ég er hins vegar
í mínus í sköttunum sem ég hef
fengið undanfarið.
Andstæðingar
fólkseðafíknar?
J.B. skrifar:
Tvískinnungur varðandi fikni-
efni er yfirgenghegur. Ekki nóg
með aö ríkið geri upp á milh efna
og leyfi sum og banni önnur held-
ur eru efhin bönnuö á þeim for-
sendum að þau séu hættuleg! -
Það hættulegasta við neyslu
fikniefna er að neyta þeirra utan
laga þar sem ekkert virkt neyt-
endaeförht fer fram. Ef menn
hafa 1 raun áhuga á að bjarga
mannslífum er heihadrýgst að
leyfa sölu og neyslu allra fíkni-
efiia svo að neytendur geti treyst
því sem þeir era að kaupa, rétt
eins og þegar þeir kaupa sér
áfengi og tóbak, lyf og matvöru.
Aö öðrum kosti viðurkenni
stuðningsmenn fikniefnabanns-
ins að andúð þeirra sé á fíkni-
efnaneytendum en ekki efnunum
sjálfum.
Besfiárangurinn
ískotfimi
Carl J. Eiríksson skrifar:
í frétt frá stjóm Skotsambands
íslands á íþróttasíðu DV 1. febr.
1994 segir að árangur Hannesar
Tómassonar um helgina þar á
undan í staðlaðri skammbyssu,
557 stig, sé besti árangur keppnis-
timabilsins, en það hófst l. sept.
1993. Þessi árangur er ekki besti
árangur tímabhsins 1 skotfimi
hérlendis. Á.landsmóti STÍ 18.
okt 1993 hlaut Ólafur Jakobsson
573 stig í loftskammbyssu. Það
jafnghdir 564 stigum í staðlaðri
skammbyssu. Á landsmóti STÍ11.
des. 1993 náöust 592 stig í enskri
keppni, en sá árangur jafnghdir
567 stigum í staðlaðri skamm-
byssu. Rétt hefði verið aö skýra
frá þessum staðreyndum í frétt-
inni frá sflóm STI.