Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.1994, Page 13
MIÐVIKUÐAGUR 9. FEBRÚAR 1994
13
DV
Fiskréttasamkeppni DV:
Uppskriftimar
streymainn
Lumar þú ekki á góöri og nýstár-
legri fiskréttauppskrift sem bæði er
holl, fljótleg og góð og inniheldur
ekki ýsu? Það eru þannig uppskriftir
sem við leitum að í uppskriftasam-
keppni DV en skilafresturinn rennur
út þann 28. febrúar næstkomandi.
Notið nú hugmyndaflugið og leyfið
okkur hinum að njóta afrakstursins
með ykkur því öll kimnum við að
matreiða ýsuna en mörg vitum við
minna um matreiðslu á öðrum fisk-
tegimdum.
Fyrir tólf bestu uppskriftimar
verða veittar nýlegar mat-
reiðslubækur í verðlaun. Höfundar
þriggja bestu réttanna fá auk þess
sérstakar viðurkenningar. Sendið
uppskriftimar til: Fiskréttasam-
keppni DV, Þverholti 11,105 Reykja-
vík. Vinsamlega merkið uppskriftina
með dulnefni en hafið rétt nafn,
heimilisfang og símanúmer í lokuðu
umslagi merkt dulnefhinu. Upp-
skriftin þarf að vera skýr og greinar-
góð og mál og vog nákvæmt.
í dómnefnd verða Rúnar Marvins-
son, veitingamaður Við Tjömina, Fyrir tólf bestu uppskriftirnar verða veittar nýlegar matreiðslubækur í verðlaun.
Úlfar Eysteinsson, matreiðslumeist-
ari á Þremur Frökkum, Birgir Jóns-
son, framreiðslu- og matreiðslumað-
ur á Gullna hananum, og Ingibjörg
Óðinsdóttir, blaðamaður neytenda-
síðuDV. -ingo
- munar næstum helmingi á verði
Margir notfæra sér þá þjónustu náðst svo í dag ættu þau í ravm að bankamir bjóða yfirlitin í gegnum
bankanna að fá hjá þeim svokallað kosta 300 krónur stykkið." Hinir Reiknistofubankanna. -ingo
viðskiptamannayfirht til að auðvelda
sér skattaframtalið en það er heildar-
yfirht yfir viðskiptin á árinu.
Þótt yfirUtið sé ekki dýrt vekur at-
hygU hversu mikiU verðmunurinn
er, eða aUt að 47%. YfirUt í íslands-
banka er langdýrast, kostar 190 krón-
ur, en sams konar yfirUt kostar 120
krónur í Landsbankanum og 100
krónur í sparisjóðunum og í Búnað-
arbankanum. ÓU eiga yfirUtin það
sameiginlegt að sýna öll lán í við-
komandi banka (innlán og útlán) og
aðra innlánsreikninga, vexti, yfir-
drátt, skuldabréf og víxla.
Aöspurð sagði Sigurveig Jónsdótt-
ir, upplýsingafuUtrúi íslandsbanka,
verðmuninn felast í þvi að íslands-
banki hefði fyrir tveimur ámm lagt
peninga í að hanna og útbúa tölvu-
forrit fýrir þessi yfirUt og verið fyrst-
ur bankanna tfi að bjóða þau við-
skiptavinum. „Þá vom yfirUtin verð-
lögð þannig að þau stæðu undir
kostnaðarverði miðað við ákveðna
dreifingu. Enn hefur sú dreifing ekki
Hvernig er hálfur
Windsorhnútur hnýttur?
Gulrótar-
kaka
með hvítu
kremi
Gulrótarkökur verða sífellt vin-
sælU og ekki síst hjá ungu kyn-
slóðinni. Þessi uppskrift er tekin
úr matreiðslubókinni Af bestu
lyst sem inniheldur margar hoU-
ar og ijúffengar uppskriftir.
Hráefni í köku:
5 dl hveiti
2 tsk. lyftiduft
VA tsk. matarsódi
1 tsk. salt
2 tsk. kanill
1 tsk. múskat
5 dl sykur
2 dl matarolia
4 egg
5 dl gulrætur
'h dós kuriaður ananas (safinn
er ekki notaður)
2% dl hnetur.
Krem:
150 g rjómaostur
250 g flórsykur
sítrónusafi eftir smekk.
Aðferð:
1. Blandið saman hveiti, lyfti-
dufti, matarsóda, salti, kanii,
múskati og sykri. 2. Rífið gulræt-
umar og grófsaxið hneturaar.
Hrærið egg og oliu saraan og
blandið með sleif saman við
hveitiblönduna ásamt ananas,
gulrótum og hnetum. 3. Setjið
deigið í stórt, smurt form (Ld.
ofhskúffu) og bakið neðarlega 1
ofni í u.þ.b. klukkustund við
180“C. KæUð kökuna.
Krem: Hrærið saman ijómaost,
flórsykur og sítrónusafa og sefjið
á kalda kökuna. Stráið hnetum
yfirtilskreytingar. -ingo
Dómnefndin
Y' ’pif’'' • 1 1 • ' i mM- WE ■ 1
... , ... ’mmmmsmmmmmmmmé.
Rúnar Úlfar Birgir Ingibjörg
Yfirlitin dýrust
í íslandsbanka
Neytendur
Sértilboð og aísláttur:
Kjöt Og
fiskur
Tilboðin gilda frá fimmtudegi
til sunnudags. Þar fæst nauta-
gúUas á 849 kr. kg, nautapipar-
steik á 1.189 kr. kg og svínasiða á
395 kr. kg. Einnig 400 g Super
sultur á 79- kr. og 2 kg Súper
hveiti á 59 kr.
Álpappír, 20 m, kostar 49 kr„
heilhveitibrauð frá Árbæjarbak-
aríi kostar 85 kr. og svo rainnir
verslunin á grænmetistilboðin á
fimmtudögum og sértilboðin á
laugardögum.
Tilboðin gilda einungis í dag,
ný koma á morgun. Þar fást
Meistara kindabjúgu á 299 kr. kg,
Pfanner appelsínusafi, 1 1, á 69
kr„ gulrætur og grænar baunir,
450 g, á 69 kr„ og spænskar appel-
sínur á 59 kr. kg. Einnig Frón
smeUur, rauður og blár, á 99 kr.
(kaupir einn og færð tvo) og Já
smjörUki, 250 g, á 29 kr.
Bónus
TUboðin gUda fimmtudag og
fóstudag. Þar fást Nestle Crunch,
150 g, á 99 kr„ tíu BúrfeUs ham-
borgarar (frosnir) á 299 kr„ 6
negrakossar frá Opal á 89 kr. og
boUuvendir á 119 kr.
Einnig fást MS beyglur á 99
kr„ Got tip salemispappír, 8 rúll-
ur, á 129 kr. og Bónus Cola, 0,51,
á 29 kr. Bónus minnir á gott verð
á saltkjöti og baunum.
KEANettó
TUboðin gilda frá fimmtudegi .
til suxmudags. Þar fæst bayonne-
skinka á 765 kr. kg, hamborgari
og brauð á 59 kr. stk„ lausfrystir
kjúkUngahlutar á 473 kr. kg,
spánskar appelsínur á 39 kr. kg
og 21 af skafis á 298 kr. Föstudag
og laugardag verða kynntar 6
bragðtegundir afostarúllura á 118
kr. stk.
Tilboðin gUda frá miðviku-
degi til fóstudags. Þar fæst ice-
bergsalat á 125 kr. kg, blómkál á
99 kr. kg, unghænur f heUum
kössum á 190 kr. kg og ef þú kaup-
ir tvo Kellogg’s pakka fylgir
hafnaboltahúfa.
Einnig fæst boUusulta í 400 g
pakkningum: hindbeija- og sól-
berjasulta á 98 kr„ blábeijasulta
á 148 og jarðarbeijasulta á 119 kr.
Folaldakjöt fæst fyrir 335 kr. kg,
Ryvita hrökkbrauð á 49 kr„ 0tker
bollumix, 20 stk„ á 195 kr. og Góu
prins, 20 stk., á 498 kr.
Tilboðin gilda frá fimmtudegi
til laugardags. Þar fæst svína-
snitsel á 979 kr. kg, fislétt nauta-
panna á 899 kr. kg, nautainnan-
læri á 1.335 kr. kg og Orkidé jarð-
arbeijasulta, 400 g, á 55 kr.
Einnig fæst Kit KaL 3 í pakka,
á 145 kr„ Burton Toffýpops kara-
mellukex á 95 kr. og stórar rófur
á 39 kr. kg.
TUboðin gilda frá fimmtudegi
tU miðvikudags. Verð miðast við
staðgreiðslu. Þar fæst franskt
Ducros-krydd með 50% afsiætti,
Juwel kerti, 10x25 cm, kosta 174
kr. og kippa af Coke, 6x0,33 1,
fæst á 248 kr„ Alpen morgunmat-
ur, 750 g, á 266 kr. og svínakjöt
meö 20% afslætti. -ingo