Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.1994, Side 15
MIÐVIKUDAGUR 9. FEBRÚAR 1994
15
V
Orsakir atvinnu-
leysisins
Síöustu daga hafa borist ógnvæg-
legar fréttir um aukið atvinnu-
leysi, fjölgun atvinnulausra og að-
stæður þeirra. Fyrir skömmu fór
fram á Alþingi umræða utan dag-
skrár um atvinnuleysið. Ríkis-
stjómin' var krafin svara með
hvaða hætti hún hygðist bregðast
við vaxandi atvinnuleysi. Engin
svör fengust við því.
Það skiptir máli
hverjir stjórna
Það sem þó alvarlegast er og kom
fram í þessari umræðu að ráðherr-
ar ríkisstjómarinnar gera sér ekki
grein fyrir því hvaða ástæður Uggja
að baki hinu vaxandi atvinnuleysi.
Ráðherramir skýra ástandið ein-
vörðungu út frá erfiðum ytri að-
stæðum. Það era léttvægar skýr-
ingar þegar Utið er til þess hverjar
ytri aðstæðumar era og þær bom-
ar saman t.d. við árið 1983. Afli er
nú meiri en hann var þá. Verðið á
erlendum mörkuðum er hærra
núna en þá. Verðbólga er miklu
lægri nú en þá.
Arið 1983 var því spáð að um 5-7
þús. manns yrðu atvinnulausir ár-
ið 1984. Til að tryggja að svo yrði
ekki þá var gripið til aðgerða sem
tryggðu að atvinnulífið stöðvaðist
ekki. Þá var líka ríkisstjóm undir
forustu Framsóknarflokksins en
nú undir forastu Sjálfstæðisflokks-
ins. Það skiptir þvi máU hverjir
stjóma. Það er að hluta til blekking
þegar því er haldið fram að þetta
sé aUt erfiðum ytri aðstæðum að
kenna. Vandinn er heimatilbúinn.
Vandann má rekja til aðgerða ríkis-
stjómarinnar.
Vítahringur
Um mitt ár 1991 þegar ríkisstjóm
Alþýðuflokks og Sjálfstæðisflokks
kom til valda var hennar fyrsta
verk að hækka vextina, skera niður
opinberar ffamkvæmdir, hækka
skatta, auka álögur í opinberri
þjónustu, s.s. í heilbrigöisþjónustu
og menntamálum, auka álögur á
atvinnuUfið sem leiddi til taprekst-
urs fyrirtækjanna og fleiri gjald-
þrota, fækkunar starfa ávinnu-
Kjallaiiim
Finnur Ingólfsson
alþingismaður Framsóknar-
flokksins i Reykjavík
markaði og atvinnuleysis. Þessar
aðgerðir vora hrein skemmdar-
verk í hagstjóm.
Afleiðingamar af verkum ríkis-
sfjómarinnar era því Util fjárfest-
ing í atvinnulífinu, þar af leiðandi
fá ný atvinnutækifæri fyrir það
unga fólk sem er að koma inn á
vinnumarkaðinn. Samdrátturinn
og kjaraskerðingin hefur leitt tíl
minni skatttekna fyrir ríkissjóð,
sem aftur hefur haft í fór með sér
aukinn fjárlagahalla sem leitt hef-
ur tíl hærri vaxta. Skattar hafa síð-
an aftur verið hækkaðir til þess að
sjóði. Þannig hefur ríkisstjómin
skapað vítahring Kjaraskerðingar,
atvinnuleysis, samdráttar og auk-
ins fjárlagahaUa.
Því miður þá er þetta efnahags-
stefna ríkisstjómarinnar, stefha en
ekki tilvUjun. Atvinnuleysið er
notað tíl að stjóma vinnumarkaðn-
um, halda niðri kjarakröfum og
launum, ala á ótta og hræðslu hjá
fólkinu um atvinnuleysi. Ríkis-
„Þetta hefur leitt til lakari lífskjara,
sem aftur leiðir til minni skatttekna,
sem enn eykur hallann á ríkissjóði.
Þannig hefur ríkisstjómin skapað víta-
hringkjaraskerðingar, atvinnuleysis,
samdráttar og aukins Qárlagahalla.“
reyna að loka fjárlagagatinu. Þetta stjórn sem þannig stjómar er þjóð-
hefur leitt tíl lakari lífskjara, sem inni hættuleg.
aftur leiðir tíl minni skatttekna, Finnur Ingólfsson
sem enn eykur haUann á rUcis-
Með samanburði við árið 1983, segir Finnur afla meiri nú en þá, verð á erlendum mörkuðum hærra nu og
verðbólgu miklu lægri nú en þá.
Prófkjör og framtöl
Nú era margir uppteknir við
prófkjör og skattaframtöl en hvort-
tveggja snýst um afkomu fólks og
samfélags. Framteljendur era nú
um 187 þúsund og þar af era 30
þúsund launamenn og sjálfstæðir
atvinnurekendur undir skattleys-
ismörkum, þ.e. fiUlvinnandi fólk.
EllUaunafólk, öryrkjar og náms-
menn era samtals rúm 34 þús.
manns og atvinnulausir um 8 þús-
und. AUs era því um 72 þúsundir
framteljenda undir skattleysis-
mörkum eða nálægt þeim. Það er
nær 40% þeirra.
Hrunin launastefna
Þrátt fyrir ætluð skattsvik gefur
þetta sterka vísbendingu um lífs-
kjör almennings enda hafa margir
ofantalinna Utla möguleika á skatt-
svikum með röngu framtaU. Laun
mimu ekki hækka hér í næstu
framtíð. Krafan um launalækkun
heyrist (Stálsmiðjan o.fl.) og mun
heyrast æ meir.
Sú laimastefna sem praktiserað
var á uppgripatímanum er hrunin,
eins og uppgripatíminn er Uðinn.
KjaUaiinn
Jón Kjartansson
frá Pálmholti,
form. Leigjendasamtakanna
ísland er ekki verstöð lengur en
skiúdir heinúlanna era nú um 260
miUjarðar kr.
Þrátt fyrir þetta era tíl menn sem
beijast fyrir óbreyttri stefnu, td. í
húsnæðismálum. Einnig þar er
kerfi uppgripatímans hrunið. Það
hrundi í gjaldþrotahrimmni
1987-90. Húsbréfakerfið sem tók
við er með því skynsamlegasta sem
gert hefur veriö hér i húsnæðis-
málunum.
Furðuleg andstaða
Félagsíbúðakerfið er nær 30 ára
gamalt og varð til við aðstæður
gjörólíkar þeim sem nú era. Félags-
málaráðherra hefur ítrekað reynt
að breyta því og aðlaga það betur
þörfum fólksins, einkum unga
fólksins. Þetta hefur mætt furðu-
legri andstöðu ólíklegustu aðUa svo
sem stjómar ASÍ og hjá borgaryfir-
völdum í Reykjavík. Sá bræðingur
hefur verið furöulegur og virðist
snúast aðaUega um úthlutunar-
vald.
Stærsta kjaraatriðið
Ásamt launakjörum era hús-
næðismálin stærsta kjaraatriðið,
ekki síst hjá ungu fólki. Húsnæðið
er umgjörðin utan um heimilislífið
og stefnan ætti að miðast við það.
Það gerir hún ekki og þess gætir
Utt í málflutningi prófkjörsmanna
að þeir hafi vUja eða skilning á
þessum málum. Félagshyggju-
menn bjóða nú fram sameiginlega
í Reykjavík. Gifta þeirra mun fara
eftír afstöðunni tíl þessa.
Jón Kjartansson
„Ásamt launakjörum eru húsnæöis-
málin stærsta kjaraatriöiö, ekki síst hjá
ungu fólki. Húsnæðið er umgjörðin
utan um heimihslifið og stefnan ætti
að miðast við það.“
Nauðsynlegt
„Með aðUd
okkar að al-
þjóðlegum
samningum
breytum við
um stefnu í
landbúnaði
eins og hún
hefur verið
um langa
hríö. Við
hverfum frá
innflutningsbanni en tökum upp
hindranir eins og aðrar þjóðir
gera. Innflutningstakmörkunum
hefur landbúnaðarráðherra
stjómaö. Það er yfirlýstur vifji
Alþingis að þegar við tökum upp
breytta skipan að þessum hætti,
með þessum hindrunum, þá verði
þær ákvarðanir 1 höndum land-
búnaðarráðherra eins og inn-
flutningstakmarkanir voru áður.
Um þetta snýst máliö í raun.
Þetta er pólitíkin í málinu. En
framkvæmdavaldið hefur ekki
skilið þetta. Þess vegna hefur þaö
verið að streitast á móti. Það hef-
ur verið og er ágreiningur á milli
ráðuneytanna um þessi efni eins
og öllum landslýð er ljóst. Ef
framkvæmdavaldið hefði tekið
mið af pólitikinni hefðum við
ekki þurft svona nákvæma út-
færslu eins og er í búvörulaga-
frumvarpinu. Með þvi að sú stað-
reynd er fyrir hendi þá er það
kvitt og klárt í frumvarpinu hvert
valdssvið landbúnaðarráðherr-
ans er. Það er alveg klárt i frum-
varpinu hvaða heimildir hann
hefur til að hindra innflutning.
Og svo virðist sem hann hafi jafh-
framt heiraildir tii þess að leggja
á verðjöfnunargjöld.“
Krata-
samsuða
„Það er
kominn tími
til aö þetta
leiðinda tog
milli sfjórn-
arflokkanna í
landbúnaðar-
málum hætti.
Það er orðiö
til háðungar
fyrir Alþingi.
En þetta
frumvarp er útbúið með ein-
kennilegum hættl. Það er ekki
vanalegt að frumvörp séu gerð
eins og þetta frumvarp. Þetta mál
á aö afgreiða með skýrum og
glöggum oröum. „Forraeði land-
búnaðarráðherra yfir þessum
málum sem og veröjöfnunar-
gjöldum sé óskorað." Tillaga sem
sjö af níu nefndarmönnum í land-
búnaðamefhd skrifhðu undir á
vordögum 1993 hefðUeyst allan
vanda þessara mála. Þab hefur
þegar verið upplýst af mörgum
ágætum lögfræöingum. En hún
fékkst ekki tekin fyrir.'Með henni
heföum við losnað við allar þess-
ar óheppilegu uppákomur sem
veriö hafa I kringum þetta mál,
svo sem skinkudóm og þess hátt-
ar. Þess vegna tel ég að nú eigi
bara aö ganga til þess leiks aö
afgreiða þá tillögu i frumvarps-
formi á Alþingi. Tveir þingmenn
Framsóknarflokksins hafa lagt
hana fram í frumvarpsformi. Það
þarf aö endurskoða tillöguna að-
eins í samræmi við þaö sem sam-
þykkt var 21. desember siðastlið-
inn varðandi breytingar á bú-
vörulögunum en síðan að sam-
þykkja hana. Þessi kratasam-
suða, sem lögð hefur verið fram
um tollnúmer og annaö upp á
margar blaðsíður, er eins og
hvert annað rugl. Það má ekki
eiga sér staö að Alþingi samþykki
slíkanóskapnað.“ -S.dór
Eggert Haukdal al-
þingismadur.
Egill Jónsson af-
þingismaður.