Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.1994, Page 22
22
MIÐVIKUDAGUR 9. FEBRÚAR 1994
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
oaoa |Fiat
Fiat Uno 60S, árg. 1986, til sölu.
Upplýsingar gefur Stefán í síma
98-34113.
Ford
Ford Econoline, árg. '80, til sölu.
Góður bíll, skipti möguleg á ódýrari.
Góður staðgreiðsluafsláttur. Upplýs-
ingar í síma 91-667073.
Ford Taunus, árg. '83, sjálfskiptur, i
góðu lagi, skoðaður '94, til sölu, verð
ca. 120.000, möguleiki á skuldabréfi.
Upplýsingar í síma 91-13012.
Ford Escort CL, árg. '86, til sölu. Verð-
hugmynd 110 þús. Upplýsingar í síma
91-879273.__________________________
(JJ) Honda
Civic 1300 dx, '86, ek. 62 þ. km, sjálfsk.,
grásans., útv./segulband, sumar-/vetr-
ardekk. Lítur vel út, skipti á ódýrari
eða bein sala. S. 870494 e.kl. 19.
Honda Civic 1400, árg. '88, til sölu.
Skipti athugandi á ódýrari. Upplýs-
ingar í síma 91-671826.
<B> Hyundai
Hyundai Pony 1300, árg. '93, til sölu,
ekinn 15 þús. Góð greiðslukjör. Uppl.
í síma 91-79718.
Lada station, árg. '87, skoöaður '94,
vetrar- og sumardekk, útvarp. Verð
80-90 þúsund., skipti á Charade eða
Suzuki koma til greina. Sími 668526.
Mazda
Mazda 929 HT, árg. '83, 2ja dyra, rafdr.
rúður, topplúga, álfelgur, vökvastýri,
cruisecontrol o.fl. Verð 140 þús. stgr.
Uppl. í símum 91-671199 og 91-673635.
Mazda 626 '82, 2000, skoðaður '95.
Staðgreiðsluverð 110. þús. Upplýsing-
ar í símum 91-655443 og 91-650812.
Tii sölu tveir Mazda 323, árg. '82. Ann-
ar er tjónbíll, hægt að gera ágætis bíl
úr tveimur. Úppl. í síma 91-37938.
Mitsubishi
Mitsubishi Lancer EXE, árgerð '87,
beinskiptúr, 4 dyra, skoðaður '95, at-
huga skipti á ódýrari. Upplýsingar í
síma 91-44869 eða 91-43044.
MMC Lancer GLX, árg. '89, til sölu,
sjálfskiptur, ekinn 93 þús., skipti á
ódýrari, staðgreiðsluverð 550 þús.
Upplýsingar í síma 92-12204.
MMC Colt '81, skoðaður '94, sjálfskipt-
ur, mjög gott eintak. Fæst á kr. 80.000
staðgreitt. Uppl. í síma 91-684489.
Nissan / Datsun
Nissan Pulsar, 4ra dyra, árg. '86, til
sölu, ekinn 95 þúsund km, góður bíll.
Staðgreitt 280 þúsund, ásett verð 340
þús. Símar 984-52452 og 985-35813.
Nissan 1500, árg. '84, 2ja dyra, 5 gíra,
staðgreiðsluverð 120.000. Úppl. í síma
91-871212 eftir kl. 16.
Peugeot
Peugout 505 GDR, 8 manna, árg. '86,
óskoðaður, skipti möguleg á ódýrari,
tilboð óskast. Úppl. í síma 98-33940.
i\\\\\\\\\\\V\V
SMAAUGLYSINGADEILD
OPIÐ:
Virkadaga frákl. 9-22,
laugardaga frá kl. 9-16,
sunnudaga frá kl. 18-22.
ATH.! Smáauglýsing
í helgarblað DV verður
að berast okkur fyrir
kl. 17 á föstudag.
Þverholti 11 - 105 Reykjavík
Sími 91-632700
Bréfasími 91 -632727
Græni síminn: 99-6272
Toyota
280.000 kr. Toyota Camry, árg. '87,
ekin 155 þús. km, biluð kúpling, en
ökufær. Uppl. í síma 91-658586 e.kl. 18.
Gullfallegur og vel með farinn Toyota
Corolla DX '87, ekinn 110 þús. km.
Upplýsingar í síma 93-71971.
■ Jeppar
GMC pickup, 4x4, super cab, '88, 5
manna, 6,2 dísil, nýl. 32" d. + krómf.,
glæsil. vagn, v. 1680 þ., skipti á ód.
bílum eða dýrari jeppa + staðgr. á
milli. Til sýnis og sölu hjá Bílasölu
Matthíasar, við Miklatorg, s. 624900.
'Daihatsu Ferosa '90, D. Rocky '84, bens-
ín, stuttur, Rocky '85, bensín, langur,
Cherokee Commando Laredo '88,
pickup m/húsi. S. 95-12617/91-671288.
Toyota Hilux extra cab, árg. '84, 3,9 dis-
il, 5 gíra, 38" dekk, 4 tonna spil, loft-
læsingar, stór loftpressa, topplúga o.fl.
Uppl. í símum 91-658185 og 985-33693.
■ Húsnæði í boði
Herbergi til leigu að Auðbrekku 23,
Kópavogi, leigugjald kr. 15 þ. á mán.,
greiðist fyrirfram. Aðgangur að eld-
húsi, hreinlætisaðstaða. Fjölsími á
staðnum. Reglusemi áskilin. S. 42913
e.kl. 18 í kvöld og annað kvöld.
2 risíbúðir f. námsmenn, 2 herb. + eld-
hús í hvorri, sameiginl. WC f. báðar,
langtímal. f. hljóðláta og reglusama
einstakl. Leiga 24 þ. á íbúð. S. 30545.
2ja herb. íbúð, 62 mJ, í neðra Breið-
holti til leigu strax, leiga 35.000 á
mánuði, hússjóður innifalinn. Uppl. í
síma 91-75830.
Gott herbergi i kjallara í vesturbænum
til leigu, aðgangur að wc, sturtu og
þvottahúsi. Uppl. í síma 91-625083 eða
91-22601.
Stór forstofuherbergi rheð sérinngangi
og aðgangi að snyrtingu til leigu í
kjallara að Búðargerði 1. Uppl. í
hgimasíma 91-38616 á kvöldin.
Til ieigu 3ja herbergja ibúð i Hlíðunum
frá 1. mars nk. Tilboð sendist DV
íýrir miðvikudaginn, 16. febrúar,
merkt „Hlíðar 5381“.
Litil einstaklingsibúð á góðum stað í
Hlíðunum ( í bílskúr) til leigu strax.
Uppl. í síma 91-37768 eftir hádegi.
Rúmgóð 3 herbergja íbúð til leigu í
vesturbænum. Uppiýsingar í síma 91-
611246 e.kl. 19.
Einstaklingsibúð til leigu nú þegar í
Garðabæ. Uppl. í síma 91-657833.
■ Húsnæði óskast
33 ára reglusamur maður í öruggri
vinnu óskar eftir einstaklingsíbúð, 1-2
herb., helst miðsvæðis í Rvík. Öruggar
mánaðargreiðslur. S. 29691 e.kl. 18.
Bráðvantar 3ja herb. íbúð til leigu strax,
í Kópavogi eða Hafnarfirði, tíma-
bundið. Reglusemi og skilvísum
greiðslum heitið. S. 91-52086 e.kl. 18.
Einhleypur reglumaður á vin og tóbak
óskar eftir 2ja herb. íbúð, helst í vest-
urbænum (ekki skilyrði). Er í fullri
vinnu. Uppl. í síma 91-25402 kl. 17-21.
Einstaklingsibúð eða 2 herbergja íbúð
með húsgögnum óskast til leigu, mjög
góð umgengni og öruggar greiðslur.
Svarþjónusta DV, s. 632700. H-5362.
Garðabær. Óska eftir einbýlishúsi,
raðhúsi eða stórri íbúð til leigu. Góð
meðmæli. Svarþjónusta DV, sími
91-632700. H-5372.___________________
Reglusöm, ung kona með eitt barn
óskar eftir 2 herb. íbúð miðsvæðis í
Reykjavík, frá 1. mars. Upplýsingar í
síma 91-682149 eftir kl. 17, Helga.
Sendiráð óskar eftir að taka á leigu
5 herb. húsnæði með bílskúr í miðbæ
eða vesturbæ Rvíkur frá 1. júní. Uppl.
í síma 91-621577 virka daga kl. 9-15.
Óska eftir 2-3ja herbergja íbúð á leigu,
helst á svæði 103, 104 eða 105.
Greiðslugeta 25-30 þús. Uppl. í vs.
91-14566 og hs. 688015, Oddný.
■ Atvinnuhúsnæði
Flutningsmiðlunin hf. flytur í nýtt og
stærra húsnæði bráðlega og auglýsir
því húsnæðið að Tryggvagötu 26, 2.
hæð. laust til leigu frá og með 1. mars
nk. Úrvals húsnæði í hjarta borgar-
innar sem hentar ýmissi starfsemi.
Stærð rúmlega 200 m2. S. 29111 eða í
hs. (Steinn) 52488 og (Ingi) 42982.
Leigulistinn - ieigumiðlun.
Sýnishom af atvinnuhúsn. til leigu:
•260 m2 iðnaðarhúsn. í Hafnarfirði.
•564 m2 iðnaðarhúsn. í Skipholti.
•350 m2 atvinnuhúsn. v/Viðarhöfða.
•100 m2 versl./skrifsthúsn. í Kópav.
• 270 m2 iðnaðarhúsn. í Kópavogi.
Leigulistinn, Skipholti 50B, s. 622344.
Iðnaðahúsnæðl eða stór bilskúr óskast
til leigu. Upplýsingar í símum
91-678665 og 985-35562.
175 m3 iðnaðarhúsnæði til leigu í vest-
urbæ Kópavogs, stórar innkeyrsludyr,
hæð 3 m, lofthæð 4,5 m. Upplýsingar
í síma 91-41760 frá kl. 8 til 16.
Geymsluhúsnæði til leigu, 120 m!,
upphitun og rafinagn, góðar inn-
keyrsludyr, góð lofthæð, leiga 350 kr.
fýrir m2. Uppl. í síma 91-42677.
Til leigu i Ármúla 29, 340 m2 skrifstofu-
hæð á 2. hæð. Einnig 100 m2 verslun-
arpláss. Næg bílastæði. Uppl. hjá
Þ. Þorgrímssyni & Co., sími 91-38640.
■ Atvinna i boði
Starfskraftur óskast, sem getur unnið
sjálfstætt á grillstað og hefur ein-
hverja kunnáttu í pitsubakstri. Þarf
að vera rösk/ur, stundvís og snyrti-
leg/ur. Áhugasamir hafi samband við
svarþjónustu DV fyrir fimmtudags-
kvöld, sími 91-632700. H-5384.
Þekkt bóksala óskar eftir að ráða
starfskraft e.h. hádegi við innslátt á
erlendum pöntunum, útskrift reikn-
inga o.fl. Góð málak., æskilegur aldur
25-35 ára. Uppl. eingöngu veittar á
skrifst. Framabrautar, Laugav. 22a,
bakhús, milli kl. 10 og 12 og 13 til 15.
Húsasmiðanemar. Atvinnumiðlun
iðnnema hefur nú laus nokkur störf
fýrir húsasmíðanema sem vantar fáa
mánuði til að klára starfstíma. Iðn-
nemasamband Islands, Skólavörðu-
stíg 19, símar 91-14410 og 91-14318.
Ert þú á aldrinum 18-30 ára og hefur
unnið við auglýsingaöflun fýrir út-
varp eða annan fiölmiðil? Þá er þetta
tækifæri fyrir þig. Hafðu samband við
svarþjónustu DV, s. 632700. H-5371.
Tæklfæri í atvinnuleysinu.
Ódýr sölutum til sölu sem má greið-
ast með bíl og/eða skuldabréfi að
mestu eða öllu leyti. Svarþjónusta DV,
sími 91-632700. H-5375.
Græni síminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fýrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
- talandi dæmi um þjónustu!
Pitsusendill óskast, verður að hafa bíl
til umráða, í 'A dags starf á kvöldin.
Devitos*[jizza, v/Hlemm. Uppl. aðeins
gefnar á staðnum milli kl. 15 og 18.
Vanir menn óskast í akkorðsbeitningu
í Hafnarfirði. Föst vinna eða auka-
vinna. Upplýsingar í síma 91-74770
eftir kl. 18.
Starfsfólk 'óskast í sal á A. Hansen.
Fullt starf og auka um helgar. Upplýs-
ingar í síma 91-651130.
■ Atvinra óskast
Helgarvinna. 25 ár gamall fiölskyldu-
maður óskar eftir vinnu laugardaga
og sunnudaga. Ýmsu vanur. Svarþjón-
usta DV, sími 91-632700. H-5383.
33 ára smiður óskar eftir starfi, hefur
unnið sem húsvörður, smiður og leið-
sögumaður, talar sænsku og ensku.
Getur byrjað strax. Sími 91-12078.
Kona óskar eftir vinnu allan daginn, er
vön skrifstofustörfum. Margt kemur
til greina. Samviskusöm. Svarþjón-
usta DV, sími 91-632700. H-5352.
21 árs gömul stúlka óskar eftir vinnu á
höfuðborgarsvæðinu. Upplýsingar í
síma 91-53725.
■ Bamagæsla
Starfandi „dagmamma“ á Njálsgötu
getur bætt við sig börnum. Hefur
leyfi. Uppl. í síma 91-623992.
■ Ymislegt
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-16,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 63 27 00.
Bréfasímar:
Auglýsingadeild 91-632727.
Dreifing - markaðsdeild 91-632799.
Skrifstofa og aðrar deildir 91-632999.
Fjármálaþjónusta.
Endurskipul. fiárm., samn. við lánadr.
Bókh., skattask. og rekstrarráðgjöf.
Vönduð vinna, sími 91-19096.
Spurt er, hvar færðu ódýrustu mynd-
böndin í Rvík? Svar: hjá söluturninum
Stjömunni, Hringbraut 119, eru öll
myndbönd, ný sem gömul, á 150 kr.
■ Spákonur
Spámiðiil. Einkatímar í spálestri. For-
tíð - nútíð - framtíð. Hlutskyggni/per-
sónulýs. Sími 655303 kl. 12-18, Strand-
götu 28, Sigríður Klingeberg.
Tarotlestur. Les úr Tarotspilum, veiti
ráðgjöf og svara spumingum, löng
reynsla. Bókanir í síma 91-15534
alla daga. Hildur K.
■ Hreingemingar
Ath! Hólmbræður, hreingemingaþjón-
usta. Við erum með traust og vand-
virkt starfsfólk í hreingemingum,
teppa- og húsgagnahreinsun.
Pantið í síma 19017.
Hreingerningaþj. R. Sigtryggssonar.
Teppa-, húsgagna- og handhreingern-
ingar, bónun, allsherjar hreingem.
S^'úgum upp vatn ef flæðir inn.
ryrkjar og aldraðir fá afsl. S. 78428.
Ath. Þrif, hreingerningar. Teppahreins-
un, bónþjónusta. Vanir og vandvirkir
menn. Símar 627086, 985-30611, 33049.
Guðmundur Vignir og Haukur.
Hreingerningarþjónustan auglýsir:
Teppahreinsun m/nýjum, fullkomnum
vélum og efinrni af bestu gerð. Visa/
Euro. Pantanir í s. 673613. Bryndís.
JS hreingerningarþjónusta.
Almennar hreingerningar, teppa-
hreinsun og bónvinna. Vönduð vinna,
Sigurlaug og Jóhann, sími 91-624506.
■ Skemmtanir
Árshátið? Stórafmæli? Söngdagskrá
með vönduðum undirleik. Sígild ein-
söngslög, léttklassík o.fl. S. 681784
e.kl. 17. Geymið auglýsinguna.
■ Framtalsaðstoó
Framtalsþjónusta 1994. Erum við-
skiptafræðingar, vanir skattafram-
tölum. Ódýr og góð þjónusta. Sækjum
um frest ef með þarf. Uppl. í símum
91-42142 og 73479. Framtalsþjónustan.
Tökum að okkur framtöl fyrir einstakl-
inga og rekstraraðila ásamt færslu
bókhalds og gerð vsk-yfirlita.
Uppl. gefur Ragnheiður Gísladóttir.
Lögver hf., símar 91-11003 og 623757.
Viðskiptafræðingur með mikla reynslu
tekur að sér framtalsgerð fyrir ein-
staklinga og fyrirtæki. Vönduð vinna,
gott verð. Fast verð gefið upp fyrir-
fram. S. 91-683149 á milli kl. 18 og 20.
ABC-ráðgjöf.
Framtalsaðstoð fýrir éinstaklinga,
fast verð fyrir einföld framtöl.
Upplýsingar í síma 91-675771.
Ertu verktaki? Framtöl fýrir smá-
rekstraraðila og einstaklinga. Ódýr
og vönduð vinna. Sæki um frest hjá
skattstjóra. Uppl. í síma 91-76692.
Geri skattaskýrslur fyrir einstaklinga.
Ódýr og ljúf þjónusta. Upplýsingar í
síma 91-643866 um helgar og milli kl.
20 og 22 virka daga.
Skattframtöl einstaklinga. Framtals-
frestir. Uppl. veitir Sigríður Jónsdótt-
ir, Málflskrifst., Ingólfsstræti 5, Rvík,
í síma 22144 á skrifstofutíma.
Ódýr og góð framtalsaðstoð.
Valgerður F. Baldursdóttir
viðskiptafræðingur, sími 655410
milli kl. 13 og 17.
• Framtalsþjónusta.
Tökum að okkur að gera skattframtöl
fýrir einstaklinga. Uppl. í s. 91-684312.
■ Bókhald
• Fyrirtæki - einstaklingar.
• Bókhald og skattframtöl.
• Staðgreiðslu- og vsk-uppgjör.
• Rekstrarráðgj öf og rekstraruppgj ör.
• Áætlanagerðir og úttektir.
Viðskiptafr. með mikla reynslu.
Viðskiptaþjónustan, Síðumúla 31,
sími 91-689299, fax 91-681945.
Færum bókhald fyrir allar stærðir og
gerðir fyrirtækja, einnig vsk-uppgjör,
launakeyrslur, uppgjör staðgreiðslu
og lífeyrissjóða, skattframtöl o.m.fl.
Tölvuvinnsla. Örninn hf., ráðgjöf og
bókhald, s. 91-684311 og 91-684312.
Stefna - Bókhaldsstofa. Tökum að okk-
ur gerð skattframtala fýrir einstakl-
inga og rekstraraðila. Bókhaldsþjón-
usta, rekstrar- og fiármálaráðgjöf,
áætlanagerð og vsk-uppgjör. Hamra-
borg 12, 2. hæð, s. 91-643310.
Bókhaldsþjónusta og vsk-uppgjör. Yfir
20 ára reynsla í færslu tölvubókhalds.
Ódýr og góð þjónusta. Kórís hf.,
sími 91-687877 eða hs. 91-651609.
Forritið Vaskhugi: Ný útgáfa. Vaskhugi
prentar út efnahags- og rekstarreikn-
inginn án fýrirhafnar. Prófaðu Vask-
huga. Vaskugi hf., sími 91-682680.
Fyrirtæki - einstaklingar.
Bókhald og ráðgjöf. Staðgreiðslu- og
vsk-uppgjör, skattframtöl. Endur-
skoðun og rekstrarráðgjöf. S. 91-27080.
Tek að mér skattframtöl, bókhaldsþjón-
ustu, uppgjör rekstraraðila og allt
viðvíkjandl bókhaldi.
Júh'ana Gíslad. viskiptafr., s. 682788.
Tökum að okkur skattframtöl og
bókhald fyrir einstaklinga og fýrir-
tæki. Gunnar Þórir, bókhaldsstofa,
Kjörgarði, sími 91-22920.
■ Þjónusta___________
Járnsmiði - viðgerðir. Tökum að okkur
alla jámsmíði, einnig allar alm. véla-
viðgerðir. Vélar og smíði, Bygggörð-
um 1, Seltjamamesi, sími 91-625835.
■ Ökukennsla
653808. Eggert Þorkelsson. 985-34744.
Kenni á nýjan BMW 518i, lána náms-
bækur. Kenni allan daginn og haga
kennslunni í samræmi við vinnutíma
nemenda. Greiðslukjör. Visa/Euro.
Símar 985-34744,653808 og 984-58070.
687666, Magnús Helgason, 985-20006.
Kenni á Mercedes Benz ’94, öku-
kennsla, bifhjólakennsla, ný hjól,
ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er.
Visa/Euro. Símboði 984-54833.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’92, hlaðbak, hjálpa til við end-
umýjunarpróf, útvega öll prófgögn.
Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449.
Ökukennsla Ævars Friðrikssonar.
Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX.
Útvega prófgögn. Hjálpa við endur-
tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929.
■ Húsaviðgerðir
Húseigendur. Tökum að okkur alla
almenna trésmíði úti sem inni, viðhald
og nýsmíði. Húsbirgi h£, símar
91-618077, 91-814079 og 985-32763.
■ Vélar - verkfeeri
Trésmiða- og vinnuvélar óskast. Höfum
kaupendur að vélum og verkf. til tré-
smíða, einnig óskast jarðýta og hjóla-
gr. Bíla- og umboðssalan, s. 675200.
■ Veisluþjónusta
Þorramatur.
Ódýr og góður þorramatur. Sjáum um
veisluna. Bjóðum upp á bæði heitt og
kalt borð. Svarta pannan, s. 91-16480.
■ Tilsölu
Kays pöntunarlistinn 200 ára. Fyrstir
með tískuna þá og núna. Yfir 1000
síður. Fatnaður fyrir alla. Búsáhöld,
leikföng o.fl. Verð kr. 600 án bgj. Pönt-
unarsími 91-52866. B. Magnússon hf.
Argos sumarlistinn - góð verð
- vandaðar vörur. Verð kr. 200 án
bgj. Pöntunars. 52866. B. Magnússon.
Taktu fram prjónana því páskaföndur-
bókin er komin. Þýðing fylgir. Nýjar
íslenskar bamauppskriftir og vorlit-
irnir streyma inn. Kennsla alla laug-
ard. Garnhúsið, Suðurlandsbraut 52,
sími 91-688235.