Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1994, Page 11

Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1994, Page 11
MIÐVIKUDAGUR 27. APRÍL 1994 11 dv Svidsljós í hringiðu helgarinnar Barnakór Grafarvogskirkju undir stjóm Sigurbjargar Helgadóttur organ- ista söng fyrir erkibskupinn af Kantaraborg á laugárdaginn þegar hann heimsótti Grafarvogskirkju í tveggja daga heimsókn sinni hér á landi. Erkibiskupinn hitti meðal annars forseta íslands að máli ásamt dóms- og kirkjumálaráðherra. Á myndinni ræðir erkibiskupinn, dr. George Carey, viö unga meðlimi bamakórsins sem voru stoltir og ánægðir yflr þeim heiðri sem þeim var sýndur með þessari heimsókn erkibiskupsins. Fyrsti bekkur C í Gaggó Vest, veturinn 1954-55, ákvað að hittast og riíja upp gamlar minningar á veitingahúsinu Gullna hananum um helgina. Einum nemendanna, Sverri Gunnarssyni, datt í hug að gaman væri að hitta gömlu bekkjarfélagana og rifja upp góðar minningar því bekkurinn var á sínum tíma bæði líflegur og samrýndur. Sverrir skrifaði grein um þessa hugmynd sína í DV þann 5. mars sl. og vora viðbrögðin mjög góð. Sl. fóstudagskvöld hittist svo hópurinn, eftir 40 ár, og voru endurfundim- ir notaðir til að rifja upp m.a. þennan skemmtilega tíma í Gaggó Vest. íslandsmót bamaskólasveita í skák fór fram í Faxafeni 12 á sunnudag- inn. Keppt var í fjögurra manna sveitum og öðlast sigurvegarinn í keppn- inni rétt til aö keppa á Noröurlandamóti barnaskólasveita sem fram fer á næstunni. Á myndinni sjást hð Hólabrekkuskóla keppa við hð Æfinga- dehdar Kennaraháskóla íslands. íslandsmeistaramót í handflökun var haldið í Fiskvinnsluskólanum í Hafnarflrði á laugardaginn. Flakaður var þorskur, karfi og flatfiskur og dæmt eftir hraða, nýtingu og gæöum. Á myndinni sjást þau Edda Guð- mundsdóttir, Nína Jónsdóttir, Skúli Jóhannsson og Baldur Karlsson þar sem þau keppast við að flaka eins vel og þau geta. Anna Gunnarsdóttir sýnir hér hvernig hnýta á slæðu við hin ýmsu tæki- færi á snyrtikynningu sem Snyrtistofan okkar stóð fyrir nú fyrir stuttu. M.a. vora kynntar hágæða náttúrulegar snyrtivörur frá Mads, G-5 nudd- tæki og Tonal htgreining. Ragnhildur Eiríksdóttir, nemi í kjólasaum í Iðnskólanum í Reykja- vík, hannaði þennan skemmthega kjól sem módel hennar sýndi á al- þjóðlegri hönnunarkeppni fyrir unga tískuhönnuði sem fram fór á Hótel íslandi um helgina. Kjörorð keppninnar var „andstæð ímynd“, og á hún m.a. að gefa þátttakendum einstakt tækifæri til að kynna hæfi- leika sína og færni. Árni Sigfússon borgarstjóri af- hendir hér Jóhannesi Elíassyni, 9 ára, verðlaun fyrir bestu hug- myndina í nýsköpunarkeppni grannskólanema sem haldin var fyrir stuttu. Alls bárust 700 hug- myndir í keppnina sem sýnir að áhugi íslenskra ungmenna á hug- viti og nýsköpun er mikill. 200-1200 mínútulítra G0TT VERÐ AÐRIR HELSTU ÚTSÖLUSTAÐIR Húsasmiðjan - Reykjavík S. G. Búðin - Selfossi Varahlutav. Vík - Neskaupstað T. F. Búðin - Egilsstöðum Ljósgjafinn - Akureyri Hegri - Sauðárkróki Kaupf. Húnv. - Blönduósi Kaupf. V-Hún. - Hvammstanga Kaupf. Borgf. - Borgarnesi Mm §1 SKEIFUNNI 11D - SÍMI 686466 b°*éeetöS ~^ II?/ X markt TOPP 40 íslenski listinn er birtur í DV á hverjum fimmtudegi og á fimmtudagskvöldum á milli kl. 20 og 23 kynnir Jón Axel Ólafsson stöðu laganna á Bylgjunni og greinir frá sög- um á bakviö athyglisveröa flytjendur og xjSOjK lög þeirra. Á Bylgjunni, laugardaga milli \ kl. 16 og 19 er staöa laganna 40 svo ™ kynnt á ný og þau endurflutt. 'flBOBBEE? GOTT ÚTIIARP! 40 UJ ÍSLENSKl LISTINN er unninn I samvinnu DV. Bylgjunnar og Coca-Cola ð Islandi. Miklll fjðldl fðlks tekur þátt I aö velja ÍSLENSKA LISTANN I hverrl viku Yfirumsjðn og handrlt eru f hondum Ágústs Héöinssonar, framkvæmd f hðndum starfsfðlks DV en tæknivlnnsla fyrir Crtvarp er unnln af Þorsteini Asgeirssyni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.